Morgunblaðið - 08.11.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.11.1952, Blaðsíða 2
r 2 MORGUTSBLAÐIÐ ' Laugardagur 8. nóv. 1952 1 ."Ffúa- Fólslegar árdsir Hannibals 'ú menntaskólana í iandina ógber þá í £»lekking> csr cg ) h- \*W HANNIBAL VALDEMARSSON hélt einhverja óvönduðustu og btfihkingfarkenndnstu ræðu i gær á fundi neðri deildar, sem enn hefur heyrzt á þessu þingi. Til umræðu var frum- varp það um að leyfa að miðskóladeild starfi við mennta- skóla iandsins flutt af tíu þingmönnum úr þremur flokk- um. Lvðskólafrömuðiirinn að vestan ;fann þar kærkomið tilefnt lil að ráðast með ofstopa miklum gegn því, að mennta skólar landsins störfuðu áfram sex vetra skólar, sem að beztn skólamanna yfirsýn er einsýnt talið happasælast. Var málflutningur Hannibals allur með þeim æsingi og þar svo gjörsamlega höfð cndaskipti á sannleikanum, að með fá- dssraum var. Gekk rógur hans um Menntaskólann á Akur- eyri og forysíumenn hans þó sérstaklega ur hófi fram, auk fullyrðinga lians um óstjórn Menntaskólans hér í Reykja- vík. — Mun hinn illkvittnislegi málflutningur lýðskóla- mannsins verða rakinn nánar hér á eftir. KNGIN BREYTING Á FRÆÐSLULÖGLNUM Magnús Jónsson, fyrsti flutn- ingsVnaður frumvarpsins, hélt st-utta framsöguræðu með mál- inu. Kvað hann hér ekki farið fcam á neina breytingu á núgild- andi fræðslulögum, aðeins væri bepið um heimild til þess fyrir fráeðslumálastjórn að leyfa mið- skpladeild við menntaskólana, ef ásj:æður eru til þess og aliar að- stqpður góðar. Mun þetta fyrir- komulag tíðkast víðast hvar í ná- grannalöndunum og er það ein- rótna álit forystumanna mennta- fikplanna, er manna bezta þekk- infeú og reynslu hafa í þessum maium, að farsælast sé að mið- skóladeild starfi í tengslum við inenntadeildina; að skólinn sé sejkývetra skóli. Óeðlilegt sé og C'frýálslegt í mesta máta að svipta menntaskólana miðskóladeildinni með lögum, þar sem henni verði áaætlega komið við, sökum hús- rwpis og kennarakosts, svo sem við Menntaskólann á Akureyri. ÁBTÆÐULAUST AÐ KLJÚFA MENNTASKÓLANA Aftur á rnóti virðist eðlilegt að þetta sé fremur framkvæmdar- íiþiði en laga og geti ráðherra ■úéskurðað hvenær slíkar aðstæð- ur séu fyrir hendi. Kvaðst Magn- ■ús yænta þess, þar sem ekki væri •um neina breytingu á fræðslulög- gjcfinni heldur aðeins skilyrta keimildarveitingu að ræða, að Jsingmenn sýndu frumvarpinu fúllan stuðning og mætu þörfina á að koma málinu i framkvæmd. T. d. væri nú menntaskóli orðinn á Laugarvatni, en naumast myndi það verða áiitið heppilegt að fella þá um leið niður mið- skóladeildina, er þar hefur starf- að og málum væri svo háttað á Akureyri, að hús myndu brátt standa þar auð og fastir kenn- arar ekki hafa næg verkefni, ef miðskóladeild væri .ekki leyft að starfa við skólann. VÍSVITANDI ELEKKINGAR Hannibal Valdemarsson stóð þá upp og andmælti ræðu Magn- úsar, með æsingi og búklátum miklum. Kvað hann frumvarpið í fyrsta lagi borið fram til breyt- ángar á röngum lögum! Ekki væri hægt að koma nemenduin tii náms í menntadeildum Akur- eyrar og Reykjavíkurskólans, ef miðskóladeild fengi að starfa þar, J/vi nemendur hennar hlytu einir þann forgarígsrétt að skipa menntadeildina og þeir væru ein- göngu frá Akureyri og Reykja- t (Þess skal látið gqtið, að í ar c| meir pri helmingur nemenda x^ð Akúreyrárskólarin utanbæj- íirfólk). ‘ *- ■ •4Cvao Hannjb.al.hirigúð til einu Jeiðina fyrir nemendur af lands- Lyggðinni hafa verið þá til náms í menntadeild skólanna, að ein- hver hætti þar námi! LIFI SKIPULAGIÐ! Kom Hannibal síðan fram með höfuð röksemcl sína: að frumvarpið raskaði skipulag- inu í skólamálunum og allri niðurflokkun á því sviði! Virtist hann vilja fórna öllu, ef hann fengi aðeins að halda í skipulagið og mætti það á engan hátt skerða, þá væri voðinn vis. Kom þar fram starblincl dýrkun á vél- rænu kerfi í menntamálum þjóðarinnar, er hefði að engu umbótatillögur reyndustu manca. Vék hann síðan að þeirri ó- þinglegu meðferð, er þctta mál hefði sætt, ,,þingmenn hefðu rott- að sig saman um það, sitt spyrðu- bandið úr hverjum flókki“ og drepa ætti það helzt í nefnd. Alls ekki mætti gera Menntaskólann á Akureyri að ,,skólabákni“ með 300 nemendum, það myndu upp- eldisíræðingar livar sem er í heiminum telja algjörlega ó- hæfu! Auk þess væri það stór- hættuiegt frá uppeldislegu sjón- armiði að láta unglinga frá 13 til 19 ára nema í sama skóla sökum illra áhrifa, er hinir eldri gætu haft á hina yngri, og sex ára skóli væri stórt spor aftur á bak, stórhættuleg stofnun sál- fræðilega séð. „ÞEIM VAR EG VERST.. . .“ hefði hann hlotið menntun sína, tekið gagnfræðaprófið, og hann vildi því alls ekki spilla honum né skemma með því að leyfa nú þar miðskóladeild. Lauk Hannibal svo- máli sínu með þeirri lokaröksemd, er hann taldi sanna ágæti máis síns og innsigla að fullu réttmæti þess að svipta menntaskóla landsins tveimur neðstu bekkjunum, að fræðslumálastjóri sjálfur væri því fast fylgjandi. ALDURSMUNURINN Magnús Jónsson svaraði prýði- lega ódæmunum í ræðu Hanni- bals. Benti hann honum á að illa hefði honum skotizt lögvísin, ef hann héldi að frumvarpið væri borið fram við röng lög. Engar reglur væru í frumvarpinu um miðskóla, heldur væri mennta- skólunum aðeins heimilað að halda uppi miðskóladeild, ef að- stæður leyfðu. Það væri engin breyting á náminu þótt bæði 'miðskóladeild og menntadeild væri leyft að starfa undir sama þaki, ef húsrými væri nægilegt og undarleg andstaða þeirra manna, sem það vildu meina, gegn eindregnum óskum mennta- skólakennara og rektors lands- ins. Ekki væri síður að marka orð þeirra manna, er byggt hefðu upp og stjórnuðu menntaskólun- um fyrir norðan og sunnan, en fræðslumálastjóra og lýðskóla- mannsins. Varðandi þá íuliyrð- ingu að óhollt væri að hafa ung- linga á ýmsum aldri saman í skóla, kvaðst Magnús aldrei hafa vitað til þess að sá aldursmunur, er hér væri um að ræða hefði háð þeim í félagslífi, heldur ver- ið þeim til þroskunar og bóta á margan hátt. ENGUM NEMANDA MISMUN- AÐ í MENNTASKÓLA Stórfurðuleg væri sú fullyrð- ing Hannibals, að innanskóla- nemendur sem í gagnfræðadeild menntaskólanna hefðu numið, fengju einir rétt til setu í mennta deild og til þess að afnema það misrétti yrði að fella gagnfræða- eða miðskóladeildina niður. Aldr- ei hefði neinum nemanda verið vísað frá námi í menntadeild M. A. svo hann vissi. Innanskólamönnum væri í engu heldur ívilnað, prófunum réði ekki hver skóii sjálfur, held tairíMsviðsM rsndi Péfuts Thorsfeinssonar á aðalfUndi L!U Vítin væru til að varast þau u.r kæmu þau frá öðrum aðilum. og þar væri nærtækast dæmið Væri þvi alis elcki hægt að halda AÐALFUNDI LIU var haldið áfram í gær. í gær var skýrt frá því hér i biaðinu, að fundurinn hófst á fimmtudagsmorgun og þá var og skýrt frá meginstörfum fundarins þann dag. — Síðari hluta fimmtudagsins og um kvöldið komu fram og voru ræddar margar tillögur frá ein- stökum fulltrúum, sambandsfé- lögum og sambandsstjórn. Var tillögum þessum vísað til nefnda. Fundinum lauk kl. 10,30. Fundinum var haldið áfram í gær kl. 2, en íram að þeim tíma störfuðu nefndir að þeim málum, sem þeim höfðu verið fengnar til meðferðar. Fundurinn í gær hófst með því, að Pétur Thorsteinsson, deild arstjóri í utanríkisráðuneytinu, flutti erindi um utanríkisviðskipti á þessu ári. í upphafí máls síns drap deild- arstjórinn á ~pá örðugleika, sem að utanríkisviðskiptunum ,'-iafa steðjað á þessu ári. í fyrsta lagi er aflabresturinn á sumarsíld- veiðunurn og í öðru lagi hið mikla verðfall á öllu feitmeti. Ennfremur varð vart nokk- urra örðugleika á' sölu á þurrk- uðum saltfiski og á freðfiski á Evrópumarkað. Að visu er nú nokkurn vegin búið að tryggja sölu á mestum hluta þess freð- fisks, sem framleiddur hefur verið á Evrópumarkað, en útlit er fyrir, að afskipunum verði eigi iokið fyrr en á fyrsta árs- fjórðungi næsta árs. Hins vegai* hefur freðfisksala til Bandaríkj- anna gengið vel, að öðru leyti en því, að enn er óvissa um sölu á nokkru magni af þorski, sem þar liggur. Einnig hefur gengið vel. sala á blautum saltfiski til ým- issa landa,. einkum Ítalíu og Grikklands. i Þessu næst rakti Pétur Thor- steinsson söluna til einstakra lar.da, hversu gengið hefði að selja og hve mikið magn væri selt. Þá ræddi deildarstjórinn um jafnvirðisviðskiptin við ýmis lönd, gerði grein fyrir í hverju þau væru fólgin og ýmsum þeim örðugleikum, sem við þau væru bundin. Allalgengt er, að jafn- virðiskaupalöndin óski eftir að selja okkur sömu eða svipaðar. vcrutegundir í skiptum fyrir fisk- inn, cn hins vegar ef ekki nægi- lega rúmur markaður hér á landi fyrir sumar af vörum þessum. Pétur Thorsteinsson lauk máli sínu með því að segja, að við ýmiss vandamál væri að fást í þessum efnum, en það mættí ekki gera menn svartsýna um of- Örðugleikarnir væru til þess að yfirstíga þá. Var erindi deildar- stjórans mjög ítarlegt og ger'ðu fundarmenn góðan róm að því og þökkuðu það með lófataki, auk Framhald á bls. 10 Engin annarlcg vitni hafa veriö feidd gegn Uafidóri á Kirijulióli Framferði hans sjálfs leiðir greiniiega í ijós veilurnar í skapgerð hans j Herra ritstjóri, um Menntaskólann í Reykjavík, sem væri svo setinn, að hann stæðist ekkert heilbrigðiseftirlit. Þar væri líka stjórn skólans ,,far- in gjörsamlega úr böndunum“ sökum nemendafjöldans og bað hann þingmenn þess lengstra orða að láta ekki undan metnað- argirnd M. A. í höíðatölumálun- um með því að samþykkja frum- varpið! Lýsti þó lýðskólamaðurinn síð- an yfir, að hann elskaði engan skóla þó til jafns við M. A., þar því fram með nokkrum rétti, að verið væri að mismuna æsku- mönnum, þótt menntaskólarnir væru sex vetra skólai^sem verið hefur. Það væri til lítils sóma fyrir þingið að fellá þetta frumvarp, sagði Magnús að lokum, þar sem þetta fyrirkomulag er hinu miklu happasælla og hentugra í hví- vetna, enda engin ástæða til að útiloka heimild fyrir ráðherra og fræðslumálastjóra til þess að skipa svo málum. íi tf •gumveitta O við liolræsagerS C Tillaga Sjálfsiæðisjiingmanna í GÆR var iagt nýtt frumvarp til laga fram á þingi, er fjallar um aðstoö ríkissjóðs við sveitarfélög til holræsagcrðar. Flutningsmcnn þess eru Sjálfstæðismennirnir Ingóifur Jónsson, Sigurðar Bjarna- son,-Jóhann Ilafsteiu, Magnús Jcnsson og Jónas Rafnar. HELMINGUR STOFN- KOSTNADAR Rikissjöðúr- v'eltir svéitár'fél’ög- um aðstoð til þess áð leggja hol- ræsi, sem gerð eru samkvæmt fyrirmælum þessara laga. Styrkúr ‘ ríkissjóðá ' ræf ’ til Frh. á bls. 12. UNDANFARNA hefi ég verið í burtu og þess vegna ekki fylgst með blöðunum fyrr en nú. Við lestur Tímans sé ég raunar, að injög er dregið af þeim skríf- íinnum, sem undanfarnar vikur hafa nærri daglega birt skamm- argreinar um mig í því blaðinu. Nú um víkuskeið hefur aðeins ein slík grein komið í Tímanum og þarf naumast að taka það fram, að það er frændi minn Halldór frá Kirkjubóli, sem velli hefir haldið, eftir að Guðbrandur Magnússon og aðstoðarmenn hans hafa hopað af hólmi. Um þetta skrif Halldórs þarf ég ekki að vera fjölorður. Hon- um hefði verið nær að fylgja fórdæmi Guðbrands, svo auðsæ sem gremja hans og sárindi yfir óförunum eru. Hið eina, sem nú kemur fram j hjá Halldóri, er það, að hann lætur svo, sem ég hafi þótzt ekki aðeins vera frændi hans, hcldur líka „kærasta“. „Sá hefur nóg sér nægja lætur“, segir máls- hátturinn, og þykir mér alveg nóg á mig lagt að vera frændi Halldórs, þó hinu sé nú ekki bætt við, að ég hafi verið „kærasta“ hans, enda skil ég ekki hvemig Halldór telur að slíku hefði ver- ið varið. Annars er það. gott dæmi um hræsni Tímamanna, að þqir skuli þneykslast svo mjög yfir þvi, að ég læt mér nægja að skrifa stáfi mína þrjá undir þessi bréf, því þessi hneykslissöngur heyrist einmítt úr hinum sömu dálk- um Tímans, þar sem liinir tor- kennilegustu höfundar með mjög annarlegum hcitum eða skamm-' stöfunum í nafna stað, láta yfir- leitt til sín heyra, svo sem allir lesendur Tímans kannast við. í dag skrifaði þar t. d. „Ö + Z“. E. t. v. finnst Halldóri frænda, minni lærdómsbragur á þessari skammstöfun en mínum óbreyttu stöfum. En hvernig hann skýrir, að annað sé merki göíugmennsku en hitt gerspillingar, skil ég ekki. Þó að í litlu sé, er hér enn eitt dænii þess, að Tímamenti vilja láta annað siðalögmál giitía fyrir sig heldur en aðra. Halldór kvartar mjög undan því, að annarleg vitni hafi verið leidd á móti sér um óheilindi hans í bindindismálunum. Það er aigjörlega missikiingur hjá Halldóri, að nokkur annar en hann sjálfur hafi verið leiddur sem vitni í þessu máli. Hann fæst ekki til að birta skýrslur um vínveitingaleyfi ungra Fram, sóknarmanna. Hann þegir um vínvcitingar Framsóknarfoikks- ins og Sambands ísl. samvinnu- félaga á Hótel Borg. Hann finn- ur ekki einu orði að hinu óverj- andi íramferði Guðbrands Magn ússonar nm vínsendingar tii barna og unglinga víðsvegar á landinu. Maður með slíka sögu í bind- indismálunum hefir sjálfur :ann- að svo áþreifanlega, að eklci þarf oröum að því að eyða, að áhugi hans í þessum málum er yfir- hugaður aí pólitísku ofstæki og hlindri iö.ngun til þjéss úþ, ijá séí niður á andstæðingunum. . , , i E, F. K. j'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.