Morgunblaðið - 08.11.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.11.1952, Blaðsíða 4
) r* M ORGl ISBLAÐIÐ Laugardagur 8. nóv. 1952 1 r 311. clagur ársins. J 3. vika vetrar. ) Árdegisflæði Ý[. 09.35. 1 Síðdegisílæöi kl. 21.55. Næturlaíknir er í læknavarðstoi - unni, sími 5030. 1 Næturvörður er í Lyfjabuðínni Iðunni, sími 7911. 16 D------------------------□ 'j • Veðrið « 1 grarmorgun var norðaustan kaldi en snerist í norðan golu þegar leið á daginn og byrj- aði að snjóa á Suð-Vestur- landi. — 1 Reykjavík váfhit- inn Ó stig kl. 14.00, 2ja st. frost á Akureyri 2ja st. frost í Bolimgarvík og 0 stig á Dála tanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 14.00, mældist á Loft sölum, 2 stig, en minnstur í ■Möðrudal, 6 stiga frost. — í London var hitinn 8 stig, 4 st, í Höfn og 7 stig í París. □------------------------□ • Messur • A morgun. Dórakirkjan: — Messa kl. 11 f. Ti. Séra Jón Auðuns. — Messa kl. S e.h. Steindór Gunnlaugsson, lög- fræðingur prédikar. Séra Óskar J. Þorláksson þjónar fyrir altari. Ilailgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 e.h. — Séi’a Sigurjón Árnason. Nesprc-takali: — Messað í kap- cllu Háskólans kl. 2. Steindór Gunnlaugsson, lögfræðingur pré- dikar. Séra Jón Thorarensen þjón- ar fyrir altari. EHiheimiIið: — Guðsþ;,ónusta id. 10 f.h. Séra Ragnar Benedikts son. — Laugarneskirkja: — Msssa kl. 2 e.h. Sr. Garðar Svavarsson. — Barnaguðsþjónusta kl. 10.13 j.. h. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 5. — Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnarf jarðarkirkja: — Messa kl. 2 e.h. — Barnaguðsþjónusta ki. 10 f.h. í KFUM. Sr. Garðar Þorsteins eon. — Éískálaprestakall: — Barna- guðsþjónusta í Sandgerði kl.. 11 f. h. og á Útskálum kl. 2 e.h. — Sókn arprestur. Eágafellskirkja: — Mesíað á morgun kl. 14.00. — Séra Hálfdán Helgason. — Keflavíkurkirkja: — Messa kl. 2 •e.h. Séra Björn Jónsson. Innri-.Yjarðvíkurkirk ja : — Mess að kl. 5 e.h. Séra Björn Jónsson. Reynivalíaprestakall: — Messa að Saurbæ kl. 2 e.h. Sóknarprestur. « Brúðkaup • 1 dag verða gefin saman í Gen- tofte-kirkju í Kaupmannahöfn, brúðhjónin Guðrún Sigríður Jak- obsdóttir prests Jónssonav, njúkr- unarnemi og Hans Walter Rothen- borg stud. med., A. Rothcnborg, forstjóra, Svancmöllevej 53, Hel- lerup. — 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Björnssyni ■ungfrú Sigríður Siggeirsdóttir, Stangarholti 30 og Steinberg Þór- arinsson frá Þingeyri. —• Heimili þeirra verður að Stangarhoiti 30. 1 dag, 8. nóvembér, verða gefin saman í hjónaband í Hveragerði, af síra Ilelga Sveinssyni ungfrú Katrín Guðbjartsdóttir og Sigurð tir Sveinsson, garðyrkjuráðunaut- ur. — Heimili þeirra verðtir að Laugarnesbúðum 36A., Rvík. 1 dag verða gefin saman í iijóna band af séra Kristni Stefánssyni, ungfrú Brynja Borgþórsdóttir og Július Helgason. Heimili ungu hjónanna verður að Skú’.askeiði 14. Hafnarfirði. 1 dag verða gefin saman h.ióna l>and í Dómkirkjunni ungfrú Elín Óladóttir, Laugarásvegi 24 og Björn Jensson, Mávahlíð 38, Séra Óskar J.. Þorláksson gjftir. Heim- :ili brúðhjónanna verður í Máva-j blíð 38. 1 dag verða gefin saman í hjóna J band ungfrú Guðrún Arnós, Lauf- i ásveg 10 og Sigurjón Viíhjálms-J son, flugvélavirki, Merkinesi í Höfnum. inn stjórnar). 20.40 Leikrití „Fundið fé“, gamanjeikur eftir Rudolf Berlauer og Rudolf Oester- reicher. Leikstjóri og þýðandi: Lárus Pálsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir.. 22.10 Dansiög — (plötur). — 24.00 Dagskrárlok. j i Erlendar útvarpsstöðvar: Gefin verða saman í hjónaband í Dómkirkjunni í dag af sr. Osk- ai'i J. Þorlákssyni ungfrú Elín Óladóttir (Óiasonar), Laugarnes- vegi 24 og Björn Jensson, skrif- stofumaður, Mávahlíð 38. Heimili þeirra verður að Mávahlíð 38. Hjcnaeíni Nýlega hafa opinberað trulofun sína ungfrú Ása Lúðvíksdóttir frá Raufarhöfn og. Einar H. Guð- mundsson, skipstj., Stað, Ytri- Njarðvík. S.l. fimmtudag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sesselja Jónas- dóttir, Skúlagötu 76 og Símon Bech, Vesturgötu 40. • Afmæli • 86 ára cr í dag frú Kristgerður Jónsdóttir, Eiliheimilinu Gfund. • Skipafréttir • Eimskipafélag Islanrls h.f.; Brúarfoss fór frá Reykjavík 3. þ. m. til Hull og Hamborgar. Detti foss er væntanlegur til Reykjavík- ur f. h. í dag frá London. Goða- foss fór frá Reykjavík til New York. Gullíoss fór frá Kaupmanna höfn í dag til Leith og Rvíkur. — Lagarfoss fór frá Vestmannaeyj- um 6. þ.m. til Gdynia. Reykjafoss fór frá Seyðisfirði 6. þ.m. til Gautabor^ar. Selfoss fór frá Ála- borg 6. þ.m. til Bergen. Tröllafoss fór frá New York 6. þ.m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Esja fór frá Reykjavík í gær- kveldi vestur um land í hringferð. H'Crðubreið er á Austfjörðum 4 norðurleið. Skjaldbreið fer í dag til Skagaf.jarðar- og Eyjafjai’ðar- haf-na. Þyrill verður væntanlega í Hvalfirði í dag. Skaftfellingui fór frá Reykjavík til Vestmannaeyja í gærkveídi. Eimskipafclag Rvíkur h.f.: M.s. Katla er í Ibiza. • Flugíerðir • Flugfclag íslands h.f.: I dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Sauð- árkróks, Blönduóss, Isafjarðar og Egilsstaða. — Á morgun eru áætl aðar flugferðir til Akurevrar og l'estmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Hekla, millilandaflugvél Loft- leiða h.f. kemur í fyrramálið, sunnudag, frá Kaupmannahöfn og Stavanger og fer áfram til New York eftir stutta viðdvöl. Flugvél- in er væntanleg þaðan á þriðju- dagsmorgun á leið til Norðurlanda. Sunnuda^askóli líailgrímssóknar er í gagnfræðahúsinu við Lind- argötu kk.10 f.h. — Skuggamynd- ir. ÖIl börn velkomin. Hraðskákmót Taflfélags Hafnarfjarðar fer fram n. k. sunnudag kl. 1 e. h. í Alþýðuhúsinu. — Vefðlaun verða afhent frá haustmótinu. Kona liandleggsbroinaði Lýst eftir vitni 1 fyrradag datt kona á Njáls- götunni, á móts við húsið númer 13. Féklc hún svo slæma byltu, að hún handleggsbrotnaði. — Konan secir aldraðan mann hafa komið til sín. Það eru tilmæli rannsúknar lögreglunnar til manns þessa, að hann gefi sig fram hið bráðasta. Orðabók dr. Sigfúsar Bliindals mun Icoma út fyrri hluta des- embermánaðar. Enn eiga menn því kost á að eignast bókina með því hagkvæmá'verði, sem áskrifendur njóta, með því að gefa sig fram i skrifstofu liáskóians eða hringja í síma 3372 eða 3794. Muraið hljómleika prófessors Erlings Bl. Bengts- sons í Dómkirkjunni annað kvöld. Aðgöngmmiðar í verzl. Sigríðar Helgadóttur og við inngangjnn. — Sólheimadrengurinn II. V. krónur 50,00. Frá J. A. krónur 600,00. Hvöt, Sjálfstæðis- kvennafélagið heldur fund.í Sjálfstæðishúsinu n.k. mánudagskvöld kl. 8.30. — Kristín Sigurðardóttir alþm. seg- ir fréttir af þinginu. Á eftir verða frjálsar umræður. — Kvikmynda- sýning og kaffidrykkja. Vaxmyndasafnið er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. I Ungbarnavernd Lílínar- Templarasundi 3 er opin þriðjudaga kl. 3.15 til 4 og fimmtudaga kj. 1.30 til kl. 2.30. Fyrir kvefuð börn einungis opið frá kl. 3.15 til kl. 4 á föstu- dögum. • Ú t v a r p • 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 12.10 Hádegisútvarp. — 12.50 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 17.30 Ensku- kennsla; II. fl. — 18.00 Dónsku- kennsia; I. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Úr óperu- og hljómlcikasal (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.25 Tónleikar (plötur): ( „Facade“, svíta eftir William ' r i Walton (Philhavmoníska hljom- sveitin í London leikur; höfundur- Noregur: -—• Bylgjulengdir 202.2 m„ 48.50, 31.22, 19.78. M. a.: kl. 16.00 Barnatíminn. 19.10 Hljómleikar, Tjaikovskij, 20.30 Danslög. Danmörk: — Bylgjulengdir í 1224 m„ 283, 41.32, 31.51. M. a.: kl. 17.40 Útvarpshljóip- sveitin leikur verk eftir Wagner. 18.15 Hljómleikar, Liszt. 19.00 Skemmtiþáttur, danslög, söngur o. fl. 20.15 Danslög, frá Atlantic, Wivex og Ambassadeur í Álaborg. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47j m„ 27.83 m. M. a.: kl. 17.30 Gömul danslög, 18.00 Skemmtiþáttur. 19.30 Sin- fónískir hljómleikar, Bizet. 20.30 Danslög. England: — Bylgjulengdir 25 m„ 40.31. M. a,: kl. 10.20 Úr ritstjórnar- greinum blaðanna. 12.15 Öskaiög hlustenda, létt iög. 15.30 Dægurlög 19.15 Skemmtiþáttur. 20.50 Tón- skáld vikunnar, Johann Strauss. 20.15 Danslög. 21.45 íþróttafréttir. Barnasamkoma í Tjamarbíó kl. 11 f.h. — Séra Óskar J. Þorláksson. Kvenfél. Óháða fríkirkju- saínaðarins heldur fund í Breiðfirðingabúð kl. 8.30 n.k. mánudagskvöld. Rafmagnstakmörkunin: Álagstakmörkunin í dag er á 5. hluta frá kl. 10.45—12.15 og á morgun sunnudag á 1. hluta frá kl. 10.45—12.15. p->_________________□ ÍSLENDINGAR! Með því að taka þátt í fjársöfnuninni til band- riíahúss erum við að lýsa vilja okkar til end- urheimtun handritanna, jafnframt því, sem við stuðlum að öruggri varð veizlu þeirra. Framlög tilkynnist eða sendist söfnunarnefndinni, Há- skólanum, sími 5959, opið frá kl. 1—7 e.h. □-------------------□ • Gengisskrdning • (Sölugengi): 1 bandarlskur dollar kr. 16.32 1 kandiskur dollar . . kr. 16.66 1 enskt pund . kr. 45.70 100 danskar kr, ... . kr. 236.30 100 norskar kr. ... . kr. 228.50 100 sænskar kr. . .. . kr. 315.50 100 finnsk mörk ... . kr. 7.09 100 belg. frankar ... . kr. 32.67 1000 franskir fr. ... . kr. 46.63 100 svissn. frankar . . kr. 373.70 100 tékkn. Kcs . kr. 32.64 100 gyllini . kr. 429.90 1000 lírur . kr. 26.12 • Söfnin • Landsbókasafnið er opið kl. 10 —12, 13.00—19.00 og 20.00- -22.00 mlrm^uráaffiruo Hafið þér heyrt um einhvern þann lcaldrif jaðasta mann, sem uppi hefur verið? Það var morð- ingi, sem dæmdur var til að láta lífið í rafmagnsstólnum í Banda- ríkjunum. Þegar hann kom inn í klefann, þar sem rafmagnsstóllinn var, tók hann upp vasaklút sinn og þurrkaði rykið vandiega af stóln- um áður en hann settist. þjg- — . ★ NiSurlag á bréfi frá ungrar stúlku: .... og það er bara dauðans vit- leyst í þér að stúlkur þurfi ætíð að skrifa P. S. á bréfum sínum. En vertu svo marg blessaður og sæll. —- Þín einlæga Jóhanna. — P.s. Þarna sérðu bara hvort ég hef ekki á réttu að standa, stúlkur þurfa alls ekki að skrifa p.s. — Sama. Eiginmaðurinn var stranglega búinn að banna konu smni að vekja sig á næturna, þó hann hryti svo að hún gæti ekki fest blund, en hún hafði lagt það í vana sinn að ýta við manni sínum ef hrot- urnar ætluðu að æra hana. Svo var það einu sinni að þau hjónin voru háttuð og maðurinn sofnaði á und an frúnni. Þegar hún svo ællar j að reyna að sofna, byrjar hann að hrjóta gífurlega og frúin vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Lá hún í •5 klukkutíma svefnlaus með ollu, en vakti samt ekki mann sinn. En þegar hún leit á klukkuna og sa hvað hún hefði haldið lengi út án þess að vekja hann, ýtti hún var- lega við honum og sagði: —• Elsku Jón minn, nú er ég búin að vera svefnlaus í 5 klukku- tíma vegna þess hve gífurlega. þú hrýtur, en samt hef ég ekki vakið ★ — Maðurinn minn er mjög ná- kvæmur með það, hvernig bíó- myndir það eru sem ég sé. Ilann ákveður ætíð hvenær ég eigi að fara, segir kona í bréfi til ensks kvennablaðs. — Ef það eru ein- hver atriði sem hann vill ekki að ég sjái, þá leggur hann hcndurn- ar yfir augun á mér, þangað til þau eru yfirstaðin. Kona nokkur var gift sjóiiða, sem átti að fara til fiarlægs stað- ar. Hana langaði til þess að fá að fara með skipinu, en var synjað. Þegar hún fylgdi manni sínum til skips, sá hún að hundur var um borð. Gaf hún sig þá á tal við sjó- iiðsforingja og sagði: — Þið leyfið hundinum að fara með, en við, vesalings konurnai’, verðum alltaf að vera eftir heima. — Það er mjög eðlilegt, svaraði sjóliðsforinginn, — því það stafar af því að öiium skipsmönnunum er heimilt að gæla við hundinn. Róleg og reglusöm eldri hjón óska eftir Uppl. í síma 4139 frá kl. 2—4 e. h, í dag. alla virka daga nema langardaga kl. 10—12 og 13.00—19.00. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. frá kl. 13.30—15.30. Nátlúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14.00—15.00. n- Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 9. nóv. til 16. nóv. frá klukkan 10,45—12,15. ---------------□ íslenzkur iðnaSur spar- ar dýrmæían erlendan gjaideyri, og eykur verðmæti útílutnings- ins. —■ C-------------------□ Sunnudag 9. nóv. 1. hluti. Mánudag 10. nóv. 2. hluti. Þriðjudag 11. nóv. 3. hluti. Miðvikudag 12. nqv. 4. hluti. ,F,immtudag 13. nóv. 5. hluti. Föstudag 14. nóv. 1. hluti. Laugardag 15. nóv. 2. hluti. vcrðiu- rofinn skv. þes su þegar ©g að .svo miklu leyti sem þörf krefttv. SOGSVIKKJUNÍN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.