Morgunblaðið - 08.11.1952, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.11.1952, Blaðsíða 16
VeðurúfHI f dag: Alfkvass S ©% SA. Rignmg öðrn hverju. aÐti 256. ibl. Latigardag-ur 8. nóvembcr 1952, Vilja kmmm Dana s«m veikastar. Khafnarbréf á bls. 9. f — Sjá Zabo-súluð skinn í kuMaúipum Vinnuiatagerðar ðsiands KAFIN ER siitun loðskinna hjá Sútunarverksmiðjunni h.f.. með nýrri aðferð, :-em bætir skinnin mjög frá því stem áður var. Néfnist cðferð þessi Zabo-sútað, eftir ungverskum efnaverkfræðingi og sútunarmeistara, sem unnið hefur að uppfinningu þessarar aðferðar fyrir verksmiðjuna. Það er Vinnufatagerð íslands,- sem hefur nú rekstur verksmiðj-unnar með höndum, og verða hin Zabo-sútuðu fckinn r.ú eingöngu notuð í kuldaúlpur fyrirtækisins. ÁRNI PÁLSSON fyrr'/crandi prófessor, andaðist í gær að heimili. sínu hér í bænum. Síð- KNSKKR LAVARÐUR 1 ÍTÍSL. KULDAÚLPU — Vinnufatagerðin hefur fram leitt kuldáúlþur í fimm ár við vaxandi eftirspurn, sagði Sveinn Valfells, forstjóri, í samtali við blaðamenn í gær. Við höfum ein- göngu unnið fyrir íslenzkan markað, en slæðingur hefur þó komi’zt til annarra landa, t. d. vitum við um enskan lávarð, sem gengur í íslenzkri kuldaúlpu, nökkrar eru i París og á Norður- löndum. T. d. f.ékk, íslenzk kona elíka ú!pu ’nanda manni sínum í smábæ einum í Danmörku. Nú eiga þó nokkrir þar í bæ úlpur frá okkur. BETRI SÚTUNARAÐFERÐ — Við höfum þó til þessa ekki haft aðstöðu t’il útflutnings, sagði Svein.n, þar sem við höfum ekki verið allskostar ánægðir með framleiðsluna. Við fengum loð- efcinnin sútuð hjá öðrum og á þeim voru þeir gallar, að ef þau blotnuðu og voru þurrkuð við hita, skemrndust þau eða ger- eyðilögðust. Eftir að Vinnufata- gerðiii tók við rekstri Sútunar- verksmiðjunnar s.l. sumar, höf- um við leytazt við að leysa þetta vantíamál með aðstoð ungversks efnaverkfræðings, Zabo, sem alla ævi hefur unnið við sútun. Eftir forskrift hans hefur okkur í dag tekizt að framleiða loðskinn, sem þola vel bieytu- og hægt er að þurrka við þó nokkurn hita (60 fitxg). SÍ’Tt’N HVER3 SKINNS TEKUP. NÍU DAGA Það vinna 7—8 menn við i sútunlna og er framleiðslan l um 60 skinn á dag, en ótru- [ lega relki! vinna cr við sútun hvers skinns, þar sem það tekur níu daga að fullvinna það. Verðhækkur. verður þó ekki á skinnunum við þessa viðbótar-sútun. Þvert á móti er um iækkun að ræða vegna lækkaðs verðs á gærum. — Nú fyrst látum við okk- ur detta í hug- að reyna út- flutning, á kuldaúlpum, sagði Sveinn, það er að segja þeg- ar innienda markaðinum hef- ur verið fuliaægt. Nú getuni við ábyrgzt fyrsta flokks vöru. — Þá munum við framleiða litað ioðskinn, sagði Sveinn, en til þess fáum við sérstakt litar- efni. • Varúðarroplur um meðferð skotvopna SKOTFÉLAG Reykjavíkur hefur tekið saman og birt öllum með- limum sínum sérstakar varúðar- reglur i sambandi við meðferð; skotvopna. Reglur þessar eru svo- hljóðandi: Handleikið byssu ávallt sem hlaðin væri. Þetta. er meginregla um meðferð skotvopna. Hafið byssuna ávallt óhlaðna og opna ef hún er ekki í notkun. Gætið þess, að hlaupið sé hreint. Hafið ávallt vald á stefnu hlaupsins, jafnvel þó þér hrasið. Takið aidrei í gikkinn nema þér séuð vissir um skotmarkið. Beinið aldrei byssu að því sem þér ætlið ekki að skjóta. Leggið aldrei byssu frá yður nema óhlaðna. Klifrið aldrei'né stökkvið með hlaðna byssu. Varizt að skjóta á slétta, harða fleti eða vatn. Bragðið ei vín, þegar byssan er með. 35 nýir félapr ganga í samiökin HEIMIR, félag ungra Sjálfstæðisnianná- i Keflavík, hélt fjölmehn» an félagsfund í Sjálístæðishúsinu í KeQavík s.l. þriðjudag. — Á fundinum*gengu 35 nýir meðlimir í félagið. íélagsins, Benedikt^ 1 - setti fundinn ög rnönnum falið að annast undir- Próf. Árni ustu misseri hefur hannliaft litla ferlivist og hefur lengi verið mjög af honum dregið. , ( Fyrri helming 20. aldarinnar! tók Árni heitinn svo virkan þátt í daglegu lífi þjóðarinnar, að manni getur virzt við fráfall hans sem sérstakt timabil í þjóðarsög- unni sé á enda runnið. Margar hræringar og straum- ar þjóðlífsins áttu að meira eða minna leyti upptök sín í hug- renningum Árna og skörpum ályktunum er hann gerði um ýmsa viðburði er báru að hönd- um nær og fjær. Víðtæk þekking hans og skarp^ ar gáfur gerðu mönnum marga stundina með Árna Pálssyni mál- hreifum að ógleymanlegri kennslustund í sögu og lífsvís- .indum. Formáður Þórarir.sson, agði fyrir inntökubeiðr.ir 35 nýrra félaga og var inntaka þeirrá ssrnþykkt og forjpaður 'oaúð þá veikomna til stárfa í rélaginu. Þá ílutti Jónas Rafnar, alþm., ræðu. Talaði hann m.a. um bað mikla hlutverk sem samtök ungra Sjálfstæðismanna gengdu innan flokksins og hversu nauðsynlegt það væri að ungir Sjálfstæðis- menn héldu áfrarn að efla sam- tök sín. Einnig ræddi hann um stjórnmálaástandið og þau mál, sem helzt væru á döfinni nú á Alþingi. Að ræðu Jónasar lokinni tók Gunnar Helgason til máls. Ræddi hann ítarlega um skipulag og starfsemi ungra Sjálfstæðis- manna og vék að ýmsum málum er viðkemur félagsstarfsemi flokksins. Að þessum ræðum loknum urðu fjörugar umræður um fé- Jagsmál og voru ýmsar tillögur samþykktar, sem gengu í þá átt að auka starfsemi félagsins, og tóku m.a. eftirtaldir menn til máls: Jóhann Pétursson, Þorgrím ur Halldórsson, Benedikt Þórar- insson, Árni Ágústsson. Ingvar Guðmundsson og Sveinn Ellerts- son. . Ráðgert var að félagið gengist fyrir ntjórnmálanámskeiði á næstunni og var eftirtöldum Endurnar á Reykjayíkurijörn búning þess í samráði við stjórn félagslns: Jóhannl Péturssyni,; Þorgrími Halldórssyni og Árna Ágústssyni. Á í undinum rlkti einhugur og áhugi fyrjr því, ,að vinna ötullega að eflingu félagsins og gera sam- tökin setn öflugust í baráttunni fyrir framgangi ojálfstæðisstefn- unnar i kjördæminu. _j síldveiöwn viö island RAUFARHÓFN, 7. nóv. — Rnssncski veiðiflotinn heldur áfram síldveiðum austan við ísland. I fyrrinótt var siglt fram- hjá sex rússneskum skipum, er lágu fyrir reknctjum 200 mílur |»vert austur af Langa- nesi. -—Einar. um ;■! ÁSMUNDUR Guðmundsson pró- fessor flytur annað erindi sitt um upprisu Jesú á morgun, sunnu- daginn 9. nóv., kl. 2 e. b. í há- tíðasal Háskólans. Síðastliðinn sunnudag talaði hann um elztu rituðu heimild- ina um tipprisu Jesú og komu kvennanha að gröf hans tómri að morgni hins þriðja dags frá dauða hans. Nú mun próíessor- | inn tala um aðrar upprisufrá- 1 sagnir bæði í guðspjöllum Nýja testamentisins, Pétursguðspjalli og Postulasögunni. Hann mun Áhöfn Hvaifells gehir Dvaiarheímiljnu fjárhæð SKIPSHÖFNIN á b.v. Hvalfelli frá Eeykjavík, hefur afhent 385 króna gjöf til Dvalarheimilis aldraðia sjómanna. Togarinn var á leiðinni til íandsins frá útlönd- cm er skipverjar heyrðu það í útvarpinií að byrjað væri að grafa fyrir grunni Dvalarhcim- il.is aldraðra sjómanna og skutu þá saman þessari upphæð. Fulltrúaráð Sjómannadagsins «g byggingarn. Dvalarheimilis aldraðra sjómanna þakkar skip- verjunum á b.v. Hvalfelli þessa myndarlegu gjöf og vænta að ííkipxerjar á, fleiri skipum taki fcér þá til fyrirmyndar og hjálpi t með að auka byggingarsjóð- inn, því ekki mun nú af veita. Tónleikar í Hafnar- f jaröarkirkju a sunnudag w SÖNGFLOKKUR Hafnarfjarðar- kirkju heldur opinbera tónleika í kirkjunni n.k. sunnudag kl. 5 s.d. Tónleikarnir hefjast með því að organleikari kirkjunnar, Páll Kr. Pálsson, leikur nokkur lög á orgel ið. Því r.æst syngur kórinn tvö gömul lög, c-nsk, og önnur tvö þýzk, öll 'með íslenzkum textum. Þá mun Guðmundur Jónsson, óperusöngvari, syngja, ásamt kórnum, „Draumkvæðið11, hinn séokeimilega og fallega norska þjóðlagaflokk, sem fluttur var á norræna tónlistarmótinu í sumar og vakti mikla athygli. Draum- kvæðið, lag og Ijóð, hefur varð- veizt í munnmælum, en mun vera frá 13. öid. Hljómbúningur þess er gerður af norska tónskáldinu Erik Eggen. — Siðan syngur kór- inn 3 lög eftir norsk nútímatón- skáld, en að lokum leikur Páll tvö lög á orgelið. Kórinn kemur nú fram með styrktu liði og í honum eru alls 27 manns. Má vænta hins bezfa af þessum tór.leikum. Kórinn hef ur æft af kappi undir þá og verfc- efr.in eru flest mjög aðgengilpg og að almennings skapi. ] NU þegar Tjörnina hefur lagt, verður mörgum hugsað til and anna og ætti fólk að gera sér ferð þangað niður eftir með brauð til að gefa þeim. Oft hefur því verið hreyft í .blöðunum, hvort ekki myndi tiltækílegt að leggja pípu frá aðalæð liitaveitunnar, sem liggur undir Tjarnarbrunni, og suður í Tjörnina umhverfis hólmann, þar sem stytta Þor- finns Karlefnis stendur. Þar sé auðvelt og hættulaust að halda vök opinni fyrir end- urnar, sem ella flestar eru drepnar af skotmönnum. En þótt um þetta mál sé rætt og ritað meira og minna árlega, hefur það engan ár- angtir borið. Vera má, að hita- veitan vilji ekki sjálf leggja í þann kostnað, sem af þessu hiytist, og er þá ckki um siíkt að fást. VERKEFNI DÝRAVERNDUNAR- FÉLAGSINS Hvernig væri að Dýravernd unarfélagið beitti sér fyrir frjálsum samskotum méðal bæjarhúa til að koma þessu í kring? Hér er verkefni fyrir það að'vinna, eða þá Fegrun- arfélagið. Það yrði miklu vin- sælla að halda opinni vök vetrarlangt fyrir cndurnar, en liin fáranlega hugmynd um gosbrunn í Tjörninni. Þessi tvö félög, sem hér hafa verið nefnd, gæíu jafnvel haft um það samvinnu að koma málinu i kring. Þessa mynd tók Ijósmynd- ari Mbl. fyrir nokkrum dögum suður við Tjörn. Þá var ísinn svo þunnur að víða voru smá- vakir, en í gær var þar engin vök. Spigsporuðu endurnar í leit að æti um ísinn. leitast við að gjöra grein fyrir þvi, miðað við þær og skoðun Páls postula, hvort Jesú hafi birzt í holdlegum líkama eða andlegum. Því næst mun prófessorinn ræða spurninguna, hvort upprisa Jesú sé staðreynd. Mun hann varpa Ijósi yfir hana frá ýms- um hliðum og geta ýmsra helztu raka, sem til greina geta komið, og draga af þeim ályktanir. Erindið mun verða hafið stund víslega kli 2 og eru allir vel- komnir að hlýða á það. gefur út blað NY TIÐINDI nefnist nýtt blað, sem hóf göngu sína hér í bænum. Það er gefið út af Verzlunarráði íslands, og eiga eftirtaldir menn sæti í ritnefnd: H. Biering, Iijört- ur Jónsson, Ólafur H. Ólafsson, Einar Ágmundsson og Helgi Bergsson. — Blaðið kemur út tvisvar í mánuði. í formála segir: „Hvað viðvík- ur efni blaðsins, er ætlunin sú að það flytji greinar og upplýsinga-r um innlend viðskiptamál og ann- að, sem þeim er tengt. Verður þar m.a. gerð grein fyrir afstöðu verziunarstéttarinnar til þeirra mála, sem til umræðu eru á hvörjum tíma og snörta hana

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.