Morgunblaðið - 08.11.1952, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.11.1952, Blaðsíða 14
MORGUXBLAÐIÐ Laagardagur 8. nóv. 1952 ] 14 h ADELAIDE Skáldsaga eftir MARGERY ÍHAR2 Framhaldssagan 56 Adelaide var á gangi í garð- inum daginn eftir íarðarförina. I-á sá hún hvar Treff stóð í stofu dyrtmum sem lágu út i blóma- garðinn. Hún pekk til hans. ,.Þetta er skemmtilegt hús, Treff. Bjart og sóiríkt“. Treff varð ánægður á svipinn. „Það segja allir. Og það er mátulega stórt. Það ætti að vera auðvelt að selja það". „Selja það?“ Adelaide leit undr andi ú hann. „Ætlar mamma að eelja það?“ ,.Ef við flytjumst cil útlanda". ,.Ég vissi ekki að þið ætluðuð að flytjast til útlanda"., sagði Adelaide. „Hefur þú talað við Hambro frænda um það? Það getur vel verið að mamma hafi gott af loft- lagsbreytingu, en ....“. „Við förum til Brighton ekki á morgun heldur hinn og verðum þar í eina viku. En ég býst við aö við förum endanlega til Florence og setjumst að þar. Það er ódýrara að búa á ítalíu en hér og skemmtilegra". Treff talaði hratt, eins og hann vildi viðurkenna rétt Adelaide íil að vita þetta, en ekki meira. Hann kærði sig augsjáanlega ekki um neinar umræður um máiið. Þeg- ar hann sá að Adelaide ætlaði að eegja eitthvað, flýtti hann sér að halda áfram: „Ég er ábyggilega þeim vanda vaxinn að hafa yfirráð yfir fjár- málurn mömmu, og ef satt skal segja, þá stakk hún upp á því ejálf að fara til Florence". Adelaide efaðist stórlega um það. Frú Culver var fullkomlega ánægð með að væra í Platts End. Hún hafði komið sér þar fyrir og hún var orðin 52 ára. En ást henn ar á Treff mur.di ef til vill geta orðið til þess að hún gerði sér að góðu að flytja hvert á land sem var.. .. jafnvel til norðurpólsins. c-g þa náttúrlega eins til Ítalíu. Enda þótt alkunnugt væri að í Fiorence væri nóg af veitinga- stofum sem framreiddu te á er.sk- an máta, þá var ekki hægt að drekka te það sem eftir var æv- innar. Adelaide var ekki rótt í skapi, þegar hún kom inn. Hún fór beint upp til móður sinnar, þótt hún vissi að þar var hún ekki sérlega velkominn gestur. En Hambros- fólkið var farið og enginn annar en hún viðstaddur sem gat fitjað _ upp á þessu efni. Adelaide var j heldur ekki vdss um að neitt . þeirra vissi meira um þetta en ‘ hún. Adelaiae barði að dyrum og fór inn. Frú Culver sat fyrir fram an snyrtiborðið sitt og var að raða í skúffunum. Hún gerði það oft, því henn þótti gaman að því, en nú fannst Adelaide hún þeg- ar vera að byrja að undirbúa brottflutning frá Platts End. „Mamma, Treff segir að bú ætl- I ir að selja húsið og flytja til Ítalíu“. Frú Culver lelt við og það mátti greinilega sjá gremjusvip- inn á andliti hennar. „Hefur þú nokkuð við það athuga?1 „En þú hefur ekki haft nægi- |en það hafði ekki svo mikið sem legan umhugsunartíma .. ég er J verið gefið í skyn að þess væri rúss um að pabba hefur aldrei :óskað að hún kæmi með. Hún dottið í hug að flytjast úr landi. Þetta hefur bara borið á góma ný- lega. Hvað mundir þú geta haft j fyrir stafni í Florence?“ ' „Eg stend fyrir heimili þar fyrir son minn“. „Og hvað ætlar Treff að taka sér fyrir hendur? Ég or viss um að það væri það versta sem fyrir | hann gæti komið að flytja þangað og hafa ekkert að gera ....“. . „Þar skjátlast þér, góða mín“, sagði frú Culver. „Það er einmitt I vegna starfs Treffs, sem við för- um“. Hún þagnaði til að gera orð sín áhrifameiri. „Hann ætlar að gerast listfræðingur“. Adelaide varð orðfall. Fyrst varð hún undrandi, síðan full vandlætingar og svo fannst henni þetta fyndið. „Hann hafði að minrsta kosti ekki hugrekki til að segja mér það“, hugsaði hún. „Og ekki heldur pabba .... Mér þætti gaman að vita hvort hann hefur sagt Hambro frænda það?“. En Treff var kænn að velja sér slíkt starf. Það mundi hilma vel yfir iðjuleysi hans. Auk þess mundi þetta hljóma vel á 'vörum móður hennar. Adelaide hafði heyrt r.óg um þessa svokölluðu listíræðinga hjá Henry og hafði allt annað en gott álit á þeim. j „Jæja, mamma“, sagði Ade-] laide. „Ég vona að það verði ykk- ur báðum til góðs, það sem við veljið. Treff sagði líka að þið ætluðuð að fara til Brighton á j fimmtudaginn svo ég fer á morg- un." flýtti sér því að bjóða fylgd sína. „Ég get vel komið til Brighton ef þú vilt, mamma“. „Ef til vill“, endurtók frú Culver. „Það er of seint að segja það núna góða min. Hvenær hefur þú tekið tillit til þess sem móðir þín vildi?“ Adelaide hugsaði sig um. Hún vildi vera sanngjörn, bæði iín vegna og vegna móður sinnar. „Ég tók tillit til þess sem þú vildir í tuttugu ár“. „Vegna þess að þú varst neydd til þess. En þú varst alltaf .. æ, ég veit ekki .. þú gagnrýndir mig ailtaf. Þú varst aldrei ’aunveru- leg dóttir mín eins og Alice var dóttir móður sinnar. Húsið og heimilið snérist alltaf um þig“. „Nei“, sagði Adelaide uólega. „Heimilið snérist um þig og pabba. Og það er auðvitað eins og það átti að vera. Og á heimilinu var líka pláss dótturinnar, hvort sem ég stóð í þeirri stöðu sem skyldi, eða ekki.“ „Ég skil ekki eitt orð af þessu sem þú ert að segja“. „Ég á við að ég var oft mjög óhamingjusöm og þú tókst aldrei eftir því. En það þýðir ekki að tala um það núna. A ég að koma með ykkur til Brighton?" „Þegar Treff er búinn að gera allar ráðstafanir og hefur ekki tekið þig með í reikninginn? Því skyldir þú gera það?“ „Vegna þess að ég hélt að þú vildir það gjarnan“. „Ég vil ekkert nema þá ást og Henni til mikillar undrunar' umhyggju sem ég á skilið af börn snéri frúCulversér afturað henni „Það er enginn vafi á því að þú gerir nákvæmlega það sem þér sýnist, eins og þú hefur alltaf gert án okkurs tillits til mín eða ann- arra. Það er gott fyrir mig að eiga góðan son. Treff yfirgefur ekki móður sína í sorg“. Adelaide vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Ákvörðunin um að fara til Brighton hafði verið tekin án þess að hennar ráða hefði verið leitað á nokkurn hátt um minum", sagði frú Culver. Hún tók upp stóra öskju með hönzkum, úr skúí funni, og fór að raða í hana. Adelaide fór út. 2. Adelaide fór næsta dag. Kveðj- urnar voru sæmilega innilegar á báða bóga, en báðir aðilar vissu undir niðri að þetta mundi vera síðasta skipti sem þau sæjust. Treff lofaði að gera henni aðvart, þegar ákvörðun yrði endanlega tekin um flutninga, og Adelaide Hrói höttur snýr aftur eftir John O. Eiícssod 47. Nú kvað við hófdynur úr höllinni á leið til brúarinnar. í>egar bogmennirnir tveir voru að komast út á stíginn, þeystu 'hinir fyrstu frá kastalahliðinu fram hjá. Þeir komu fram á makkann á hestunum til þess að reka sig ekki á trjá- greinar í myrkrinu. Um leið og sá síðasti hvarf heyrðust gríðar miklir brestir og gauragangur, sem kom bróður Tuck til að nema staðar. Hann hleraði áíjáður. — Hver sjálfur grefillinn gengur nú á? spurði hann. Það mætti nærri því halda, að alls konar óvættir væru hér að j leikjum í nótt. ' — Þeir hafa gengið í gildruna, þessi erkiflón, Tuck, sagði Litli-Jón og hoppaði og hringsnérist eins og brjálaður mað- I ur á stígnum. Allt í einu áttaði hann sig aítur. Hann tók í ð handlegginn á félaga sínum og dró hann með sér. I — Hlauptu eins 'hart og þú mögulega getur, Tuck. Hér „Nei, auðvitað ekki.“ Adelaide er um að gera að flýta sér ef við eigum ekki að fara á mis gekk skrefi nær og reyndi eins vjg góða skemmtun. og hún gat að gera rödd sína | Hann átti við hina ríðandi menn. Guy reið sjálfur í farar- ástúðlega. „Eg hélt baia að Þer broddi og Stork með tusku um særða handlegginn.. Hinir voru a hælunum a þeim. Þeir þustu áfram hamslausir af reiði og gættu þess ekki mamma. að vera ekkl'að Þeir voru að reka hausana í snöru. Það gerðist þar, sem eklci taka neinar mik-,| stígurinn beygði inn í skóginn. Þar hafði digur kaðall verið ilvægar ákvarðanir nú, á meðan' þaninn á milli tveggja eika, sem uxu sín hvoru megin við þú ert ekki búin að ná jafnvægi stíginn. Fremstu hestarnir komu brunandi á kaðalinn á harða stökki. Mennirnir steyptust eldsnöggt af baki. í sömu svipan kom tjöldi svartklæddra manna fram úr kiarrinu. Þeir ráku upp siguróp og réðust á reiðmanna- hópmn. félli vel að búa hér í Farnham og þetta verða svo mikil umskipti mig langaði bara til að biðja þig um það, skjótráð aftur. Seldu ekki húsið. Ég veit að það er Treff sem stendur á bak við það....“. „Og það er ágæt hugmyr,d“, sagði frú Culver, Þörscafé Þórscafé i: Gömlu daasarniir í Þórskafé í kvöld klukkan 9. Miðar ekki teknir frá í síma, en seldir frá kl. 5—7 Jónas Jónsson | ■ Fyrirlestur í Gamla Bíó, sunnudaginn 9. nóv. kl. 13,30. ■ ■ Hiisiæiisfjötrar Heykvíkinya I m Aðgöngumiðar við innganginn á kr. 10,00. ■ STUDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR Kvöldvaka að Hótel Borg, sunnudaginn 9. nóv. n k. ■ klukkan 9 síðdegis SKEMMTIATRIÐI: ■ 1. Jussi Björling kgl. hirðsöngvari, syngur 2. Onnur skemmtiatriði (nánar tilkynnt síðar) ■ 3. Dans. ■ ■ Borð verða ekki tekin frá. Z m Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Berg, suðurdyr, í • dag og sunnudag, kl. 5—7 e. h. ■ STJÓRNIN Bifvélavirkjur Verkstæði Strætisvagna Reykjavíkur vantar nú ■ m þegar bifvélavirkja. ; Umsóknir óskast séndar til Ráðningarstofu Reykja- : ■ vikurbæjar, Hótel Heklu, Uppboð ■ ■ Opinbert uppboð verður h.aldið í Pakkhússölunni ■ við Ingólfsstræti 11, hér í bærmrn í dag laugardaginn : 8. þ. m. klukkan 1,30 e. h. ■ Seld verða allskonar húsgögn, barnavagnar, mál- ■ verk, Icikföng, ryksugur, skautar, skíði, báta- : mótorar o. m. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. ■ ■ ■ Borgarfógctiim í Rcykjavík. - Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.