Morgunblaðið - 08.11.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.11.1952, Blaðsíða 8
8 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 8. nóv. 1952 Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavík. Framkv.stj,: Sigfús Jónsson,. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 30'45 Auglýsingar: Ámi GarCar Kristinsaon Ritstjórn, auglýsingar og afgreifisla- Austurstræti 8. — Sími 1600 Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði, InBanlandi. lausasölu í krónu eintakifi. Verklegu framkvæmdirnar og fjárlöyin UM ÞAÐ getur naumast ríkt ágreiningur að sem fullkomnastir 1 vegir um landið og sern beztar og örúggastar hafnir séu meðal þýðingarmestu skilyrða þess að / atvinnulífið til lands og sjávár fái blómgazt. Þess vegna er mjog þýðingarmikið að úiint sé áð halda afram vega-, brúar- og ' hafnargerðum með sem mestum hraða. * Á þessu hefur einnig ríkt full- ur skilningur bæði hjá núverandi ríkisstjórn og undanfarandi rík- isstjórnum. En sú þróun, sem gerzt hefur í fjármálum ríkisins mörg und- . anfarin ár er á leiðinni að stefna þessum þýðingarmiklu fram- . kvæmdum í þágu atvinnulífsins í verulega hættu. Hin lögbundnu útgjöld ríkissjóðs hafa hækkað . um milljónatugi á hverju ári. Á vaxandi dýrtíð og ný lagasetn- ing, sem hefur útgjöld í för með sér ríkastan þátt í þessum gífur- . lega útgjaldauka. Af því leiðir svo að minna fjármagn verður fyrir hendi til verklegra fram- kvæmda. » Upphæðirnar, sem til þeirra hafa verið veittar hafa að vísu ekki lækkað fram til þessa. En með vaxandi dýrtíð hefur stöð- ugt orðið minna úr þeim. Og nú er svo komið, að samkvæmt f jár- - lagafrv. fýrir næsta ár er jafn- veí gert ráð fyrir að fjárveit- ingar til þeirra lækki nokkuð að krónutölu. Hér er vissulega stefnt út í fullkomið óefni. Dýrííðin er beinlínis tekin að lama getu ríkisins til þess að sinna nauð- synlegustu verklegum umbót- um í Iandinu. Fjöldi héraða stendur uppi með ófulikomið ■á vegakerfi, sem er engan veg- inn fullnægjandi fyrir fram- leiðsluna. Víðs vegar um land eru brúargerðir aðkallandi nauðsyn. Sama máli gegnir um hafnargerðir við sjávar- síðuna. Það er vissulega al-, varlegí ef slíkar framkvæmd- ir eiga að verða útundan á næstu árum. Ef bornar eru saman fjárveit- ingar til þessara framkvæmda ' samkvæmt fjárlögúm líðandi árs og tillögur fjármálaráðherra í fjárlagafrumvarpinu fyúir árið 1953, kemur þetta í ljós: Til nýbyggingar þjóðvega voru á fjárlögum þessa árs veittar tæplega 9 rnilli. kr. Á frv. til fjárlaga fyrir næsta ár er gert ráð fyrir 8,1 millj. kr. til hlið- stcéðra' frhmkvæmda. • ’ > Til viðhalds þjóðvega voru á þessu ári. veittar 17,4 millj. kr. Á fjárlagafrv'. næsia árs er gert ráð fyrir að sú f járveiting hækki um 1 millj: kr. En auðsætt er að sú fjárveiting er alltof lág. Samkvæmt upplýsíngum, sem liggja fyrir Alþingi mun óum- ” flýjanlegt að veita 25 millj. kr. í þessu skyni, ef unnt á að vera að halda þjóðvegum landsins sæmilega við'. ; Ef fjárveitingar íil hafnargerða og lendingarbóta eru athugaðar kemur í Ijós að á fjárlögum þessa áfs eru veittar til þeirra fram- kvæmda rúmlega 5,1 míllj. kr. Á íjárlagafrv. fyrir næsta ár er gert ráð/fyrír að hliðstæð fjár- veiting verði 4,5 millj. kr. • Það er þannig auðsætt að þess- ar nauðsynlegu framkvæmdir eru að dragast aftur úr um fjár- veitingar á fjárlögum. Þetta sprettur að sjálfsögðu ekki af því, að þing og stjórn hafi ekki fuilan skiining á þýðing’.i þeirra. Ástæðan er hreínlega sú að hin lögbundnu úígjöld og kostnaðurinn við rekstur ríkisbáknsins er að sprengja ramma fjáríaganna og raunverulegt bolmagn ríkis ins til þess að halda uppi verk- Iegum framkvaemdum í þeim mæli, sem brýna nauðsyn ber íil. Það má að vísu segja, að hin aukna vélanotkun síðari ára við verklegar framkvæmdir hafi í för með sér betri hagnýtingu þess fjár, sem til þeirra er veitt. En gallinn er bara sá, að vjð eigum ennþá alltof lítið af stórvirkum tækjum. Þessvegna er þáttur handaflsins í þeim of mikill. En það verður að koma í veg fyrir að hinar verklegu framkvæmdir í þágu atvinnu- lífsins haldi áfram að dragast saman vegna minkandi fjár- veitinga til þeirra. Afkoma þjóðarinnar á hverjum tíma veltur mest á því að fram- leiðsla hennar hafi sem bezta aðstöðu. A bví hafa þeir stjórn málaflokkar, sem styðja nú- verandi ríkisstjórn áreiðan- lega glöggan skilning. „MorpnroSi ipans" KOMMÚNISTABL.AÐIÐ getur þess í gær, af tilefni 35. ára af- mælis rússnesku byltingarinnar, að góðskáldið Stephan G. Steph- ansson hafi eitt sinn komist svo að orði í einu ljóða sinna að af- nám zarstjórnarinnar og valda- taka kommúnista væri „mogrun- roði lítilrhagnans". Jú, sú var tíðin að ýmsir héldu að valdaafsal keisarastjórnarinn- ar vaeri „morgúnroði lítilmagn- ans“. Stephah G. hefur vafa- laúst álitið að svo væri. En hvað myndi Klettafjallaskáldinu finn- ast um þann „morgunroða", sem ofbeldisklika kommúnista hefur varpað yfir alþýðu Rússlands og margra annarra landa? j Allt bendir til þess að hinum einlæga mar.nviní myndi virðast dimmt yfir., ef hann mætti nú lita kjör rússnesks fólks. Getur nokkur andlega heilbrigður mað- ur eygt „morgunroða lítilmagn- ans“ yfir þrælabúðum Kreml- búans? Myndu frelsisrán og of- beldisaðgerðir kommúnista í löndum Austur- og Mið-Evrópu líklegar til að skapa þá bjart- sýni og lífsvonir sem morgun- roðinn vekur í hugum fólksins? Ótrúlegt er það. Sannleikurinn er sá, að þeg ar kommúmstar, frelsisræn- ingjarnir og þrælabúðaverð- irnir, taka sér orð manna cins og Stephans G. Stephansscn- ar í munn, þá gengur það guðlasíi 'iæsí. Nei, kommúnisminn reynd- ist ekki „morgunroði lítil- magnans“ þó ýrnsir heiðar- legir menn, sZm hötuðu kúg- un og áþján, gerðu sér vonir um það. Þær vonir brustu. Seilnr um Kensington steinmn ENN á ný hefur rúnasteinninn í Kensington borið á góma. Er ekki ólíklegt, að í kjölfar þess rísi aftur miklar deilur um það, hvenær norrænir víkingar tóku fyrst land í Ameríku. Það var hinn norsk-bandaríski vísindamaður, Hjalmar R. Ho- land, sem réðist allharkalega í Aarböger for nordisk Oldkyndig- hed og Historie á þær kenningai' Johs. Brönsted, að Kensington- steinninn væri falsaður. NÝTT SÖNNUNARGAGN Holand er alveg sannfærður um það, að rúnasteinninn sé frá fornri tíð og heldur því fram, að hann sé alls ekki falsaður frekar en aðrar þær fornminjar, sem fundizt hafa í bandarískri mold. Ný sönnunargöp fundín í málinu. staf, sem vísindamenn kannast ekkert við. GÖMUL SKJÖL — MIKILVÆG SÖNNUNARGÖGN Nú hefur Holand hins vegar fundið nokkur skjöl frá 1300 í skjalasöfnum Óslóborgar og í þeim eru J táknuð á sama hátt og á Kensington-steininum. T.d. er þetta tákn í bréfi, sem Mar- grét drottning skrifaði manni sinum, Hákoni konungi, árið ! 1370. Enn íremur segir Holand, að þetta tákn sé í Flateyjarbók. Svo er á annað að líta. Fjöld- inn allur af miðaldavopnum hef- ur fundizt í Ameríku, og er það almennt viðurkennt, að ómögu- legt sé annað en þau hafi borizt þangað á miðöldum. Holand hefur teiknað á kort þá staði í Minnesota, sem þessi mið- aldavopn hafa fundizt á og álítur sig þar með hafa sýnt þá leið, sem tímenningarnir, er rúna- steininn reistu, fóru inn í landið. GÖMUL EXI FUNDIN — MÁLIÐ í NÝJU LJÓSI En langmikilvægastur af þess- um gömlu gripum, sem fundizt hafa í Bandaríkjunum og sá, sem einna helzt er líklegur til þess að varpa nokkru Ijósi á þetta mál, er ævagömul miðaldaexi, er mjög líkist þeim öxum, sem við þekkj- um úr fornminjasöfnum Noi’ður- landa. Hefur Holand fengið öxi þessa í sínar hendur frá 92 ára gömlum manni, sem fann hana 1870 við Cormorant-vatn, — einmitt á þeim stað, sem timenn- ingarnir voru drepnir á sam- kvæmt álertun rúnasteinsins. —• Fornleifafundur þessi átti sér stað einu ári áður en fyrstu hvítu mennirnir tóku sér bólfestu við vatnið. Öldungurinn hefur skýrt Holand frá því, að gegn um stór- an stein, sem lá við vatnið, ekki langt frá stað þeim, sem öxin fannst á, hafi verið hoggið stórt gat, og er Holand ekki í neinum vafa um það, að hér hafi verið að ræða um einn þeirra steiná, sem víkingarnir notuðu sem landfestar. Hvað öxinni viðkemur, þá er Holand þess fullviss, að hún sé dálítill vottur um þann harmleik, er átti sér stað þarna fyrir tæp- um 600 árum. Meðan tímenning- arnir — eins og. á steininum seg- ir, — voru önnum kafnir við að veiða sér í soðið, réðust Indíánar á tíu félaga þeirra, sem voru við Framhald á bls. 10 „Þat mælti mín móffir, at mér skyldi kaupa fley ok fagrar árar, fara á brott með víkingum...“ Auk þess hefur hann lagt fram máli sínu til sönnunar ævaforna öxi, sem nýlega hefur fundizt, og fullyrðir, að hún sé frá sama tíma og Kensington-steinninn. Yfirleitt reynir hann að hnekkja þeim staðhæfingum norrænna rúnafræðinga, að steinninn sé falsaður, og má segja með sanni, að hann sé ómyrkur í máli. Eins og kunnugt er, fann bandarískur bóndi í Minnesota Kensington-steininn árið 1898. — Áletrun hans segir frá litlum hópi norrænna manna, sem komu til Vínlands árið 1362 og voru þar drepnir. ÁLETRUNIN í SAMRÆMI VID STAÐHÆTTI Margir vísindamenn hafa hald- ið því fram, að allar aðstæður, þar sem steinninn fannst, sýni glögglega, að hann geti ekki ver- ið frá þeim tíma, sem utanáskrift hans gefur mönnum tilefni til að halda, en Holand bendir hins vegar á að mjög líklegt sé, að trjá bolur sá, sem steinninn fannst við, sé eldri en svo, að það í sjálfu sér geti gefíð tilefni til r.okkurrar tortryggni. Enn frem- ur heldur hann þvi fram, að hægt sé að sanna á visindalegan hátt, að staður sá, sem steinninn fannst á,«liafi verið eyja í fornöld og komi það fyllilega heim við það, að í áletruninr.i er talað um „þessa cy“. J-RÚNIN GRUNSAMLEG Einnig hafa þeir, sem vilja sýna fram á, að steinninn sé fals- aður, bent mjög eindregið á það, að rúnirnar á honum séu „hreint humbúkk" og málið minni alls ekki á tungu þá, sem töluð var á Norðurlöndum árið 1300. Hafa margir vísindamenn því hneigzt mjög að því, að áletrun steinsins sé fölsuð; og er í þeim flokki hinn kunni rúnafræðingur, Erik Molke. Það var einkum j-rúná- stafurinn. sem honum' þótti grun- samlegur, enda var J táknað með Velvakandi skrifar ÚR DAGLEGA LÍFIRIV Kolaverff lækkar IT'YRIR skömmu barst mér all Iangt bréf um kolaverðið og heita vatnið. Er þar m.a. komizt að orði á þessa leið: „Kæri Velvakandi! i Ennþá lækkar kolaverðið, sem betur fer fyrir þá, sem nota þau. Er þetta í annað sinn á Skömm- um tíma, sem kolaverð lækkar. Eins og flestir muna var farið ; fram á að hækka gjaldið fyrir heita vatnið á þeirri forsendu, hve kolaverðið væri hátt. Þau rök voru þá ílutt fram, að þeir, sem .byggju á hitaveitusvæðinu ' væru ekkr of • góðir til þess að borga svipað gjald fyrir hitun húsa sinna og þeir, sem með kol- um þurfa að kynda. Á að haldast í hendur ÞAÐ mun hafa verið í ágúst sem kolin lækkuðu úr 650 kr. smálestin niður í 500 kr. og í dag, 6. nóvember, kostar hver smá- lest 475 kr. Ef hitaveituafnotagjaldið og kolaverðið þurftu að haldast í hendur þegar kolaverðið hækk- aði virðist augljóst að það eigi að gera það einnig þegar verð á kolum lækkar. Ég vil þess vegna spyrja, hvort ekki megi nú vænta lækkunar á heita vatninu? Slæm nýting ANNARS er það hörmulegt, hversu hörmuleg nýting heita vatnsins er. Mikið væri sá hugvi+smaður þarfur, sem fyndi upp sjálfvirkt tæki, sem opnaði og lokaði fyrir innrensli í húsin eftir hitastigi vatnsins. Allir vita, hve lengi ofnar haldast heitir eft- ir að lokað hefur verið fyrir inn- og útrennsli. Ef slíkt þarfaþing fengist, og væri í hverju húsi, myndi nrikið vatnsmagn ' sparast. Hver veit nema að állir íbúar Reykjavikur gætu þá orðið aðnjótanai þæg- inda Hitaveitunnar. — K.L.S.”. í Samileikurinn í málinu TILEFNI af ummælum bréf- ritarans um verð á kolum og heitu vatni leyfi ég mér aðeins að vitna til upplýsinga borgarstjóra á síðasta bæjarstjórnarfundi. — Hann upplýsti að miðað við nú- verandi kolaverð ætti rúmmetir- inn af heita vatninu að kosta kr. 3,24. En samkvæmt gjaldskrá Hitaveitunnar væri verð hans nú réttar 3 kr., þannig að upphitun með hitaveituvatni er ennþá ó- dýrari en kolakyndingin, þrátt fyrir verðlækkun kolanna. Fyrstu snjóar INN fyrsti snjór er fallinn á götum höfuðborgarinnar. — Þegar við vöknuðum á fimmtu- dagsmorguninn var allt hvítt. Göturnar, garðarnir, trén, húsin og bílarnir, allt var snjóhvítt. Svo komu manneskjurnar á kreik, ráku nefið fyrst varlega út um glugga og gættir og stigu síðan hátíðlega út á snævi þakta jörð- ina, táhreina eins og lín, sem vind ar og regn himinsins hafa leikið um í þúsund ár. Fyrr en varir liggja milljónir spora í mjöllina um borgina þvera og endilanga. Við erum lögð á stað út í skamm- degið. Keðjur á bilana EN VIÐ megum ekki gleyma að setja keðjur á bílana. Krakk- arnir eru líka komnir á kreik með sleðana sína svo full þörf er á að fara gætilega. Það er ekkert hættulegra fyrir umferðina en krakkar á sleðum. ’Foreldrar ættu að gæta þess að láta börn sín ekki vera eftirlitslaus með þessi háskatæki nálægt götum, ssm bifreiðaumferð er um. Það er óskaplegt gálej'si, sem oft hef- ur haft sorglegar afleiðingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.