Morgunblaðið - 21.11.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.11.1952, Blaðsíða 2
í 1 2 - i iORGVNBLAÐIÐ \ Föstudagur 21. nóv. 1952 J Frá ASþipgKr,r**>? j % S tlö£;ájHEí$ §HS í V $ . evw T’<7trr"' WWM 1 "4 i * ■ • (manna snjóbíH ífl*Í - 7"? -t -+ i,| i ' Magnús Jónsson: Er hæstiréttur lökalif nýjum lögmönnum? LMiI \&eé. \ Ranglál sérréttindaaðstaða ÖNNUR umræða fór fram í neðri deild í gær um hið nýja frumvarp meirihluta allsherjarnefndar um málaflutnings- menn. Skýrt hefur verið ítarlega írá frumvarpinu áður hér í þingfrcttum, en það fjallar í stuttu máli um, að héraðs- dómslágmcnn skuli ckki þurfa að ljúka sérstökum, vanda- sömum prófmálum fyrir hæstarétti til að öðlast hæstaréttar- lögmannsgráðu, heldur skuii nokkurt starf scm héraðsdóms- lögmaður nægja til máiflutnings þar. Er frumvarpið komið fram sökum þess, að nær ógjörn ingur hefur réynzt að fá prófmál fyrir hæstarétti, jafnvel in um miðstöðvarlagnir í hús Miðstöðvariðgn í húsin koslar miiii 4—500 þús. kr. Á FUNDI bæjarstjórnar í gær skýrði borgarstjóri svo frá, að kostnaðaráætlun heíði verið sam svo, að með cndemum hcfur verið. bæjarins við Bergþórugötu, Barónsstíg 30 og Bjarnaborg. — Mun heildarkostnaður við mið- 1ERU HRL. NÓGU MARGIU? j Bæri þvi allra hluta vegna að Við umræðurnar í gær flutti samþykkja frumvarpið og gæta j stöðvarlagnirnar nema um 4—500 framsögumaður meiri hlutans, jmeð því fyllsta jafnréttis og þús. kr. Kvað hann bæjarráð Jörundur Brynjólfsson, ræðu og mælti stuttlega með, að frum- varpið væri samþykkt. Næstur lionum talaði Stefán Jóhann Stefánsson, hrl., og var hann á mjög öndverðum meiði. Lagðist Stefán fastlega gegn samþykkt frumvarpsins, taldi hæstaréttar- lögmenn þegar vera orðna nógu marga (20—30) og því færi víðs fjarri, að þörf væri fyrir fleiri. ÖGNUN VIÐ RÉTTARÖRYGGI Það væri einnig beinlínis ógn- ■un við réttaröryggið í landinu, *ð hleypa skriðu héraðsdómslög- manna til málafærslu við æðsta dómstól landsins. Þeir hlytu að hafa mjög minni æfingu í mál- flutningi en hinir fáu reyndu lögfræðingar, og ef það skipulag yrði á haft myndu í framtíðinni miklu færri mál lenda á hönduro livers málflutningsmanns, sökum fjölda þeirra, og réttarfarið bíða linekki og málarekstur tafir við framkvæmd frumvarpsins. <>SANNGJÖRN HINDRUN ** Þá talaði Magnús Jónsson, hdl- Kvað hann mál það, sem hér lægi fyrir fylláta sanngirnis og rétt- Jætismál, er ríka nauðsyn bæri til að hrinda í framkvæmd. Þáð: væri all illt, að þegar ungir( menn, fullir áhuga á lögfræði- legum efnum, hefðu loks lokfö liinu langa laganámi, sex ár í liáskóla, hefðu þeir engan rétt til Jiess að flytja mál. Fyrst yrðu þeir að ljúka héraðsdómslög- mahnsprófi, en þar utan einnig sérstöku prófi til þess að fá rétt til málflutnings fyrir hæstarétti, og tseki það þá oft hálfa ævinaj að mega flytja mál fyrir æðsta dómstóli þjóðarinnar. PRÓFMÁL FÁST EKKI Nú væri það staðreynd, að nær Ctappaði algjörum ómöguleik á dtvegun mala þar til flutnings, sem rétturinn tæki gild, svo að segja mætti, að stétt hæstaréttar- lögmanna væri algjörlega lokuð stétt, þar gætti ranglátrar ein- okunaraðstöðu og gilti í þeim málum hmn mesti misjöfnuður. -— Svo væri og malum háttað, að ýmsir hæstaréttarlögmenn gegndu alls ekki malaflutningi, hefðu komizt yfir þau fjögur prófmál, er nægðu, meira og minna tilviljunar vegna og sök- um aðstöðu sinnar, og því hlotið gráðuna. JAFN FÆRIR I.ÖGFRÆÐINGAR Aðrir héraðsdómslögmenn Þefðu aftur á móti margir reynt í fjölda ára að öðlast þau mal, er rétturinn tæki gild sem prófmál, en ekki tekizt. Væru þeir enn þo fyllilega hæfir í sinni grein, sem Jiæstaréttarlögmenn margir 'nverj ir. Það væri heldur engin hætta búin réttaröryggi landsins, þó héraðsdómslögmenn fengju að flyija mál fyrir hæstarétti, eftir að hafa flutt 30 mál fyrir undir- rétti, þar sem réttarfarið og formreglur allar væru þar mjög hinar sömu. sanngirni í þessum málum. Atkvæðagreiðslu var frestað. mvndi ræða málið á næstu fund- um. Haldið áfram byggingy suður- hafnargarðsins í Hafnarfirði í SUMAR hefur verið haldið áfram byggingu suðurhafnargarðsins í Hafnarfirði og er vinnu haldið áfram ennþá. í fyrrasumar voru féngin tvö innrásarker til hafnarbyggingarinnar og var öðru þeirra, sem var allmiklu stærra, sökkt í framlengingu hafnargarðsins, en H’inu var sökkt innan við hann til þess að nota það sem bryggju. KURIÐ SEM BRYGGJA Nú hefur verið lokið við að fylla upp fram að kerinu í garð- inurpj og steypa plötuna á garð- inn það sem eftir var, steypu- klæðá hann að utan og steypa á hanrl-.skjólvegg. Þá var lokið við að steypa yfir kerið, en það var eftir að nokkru s.I. ár. Ker þetta var allmiklu breiðara í bptninn en að ofan og hefur verið hækk- aður stallurinn að innan verðu, svo að kerið að ofan breikkar sem því nemur og jafnframt verður' hægt að nota það sem bryggju. Þótt ker þetta fengist til að lengja_,með því garðinn, vantar talsvert á að hann sé búinn að fá fulla lengd, mun skorta á það 60—70 metra. FYLLT UPP AÐ ÞVERKERINU . Þá hefur verið fyilt upp út að þverkeripu og er búið að steypa veggina-ía milli þess og garðsins í kerhæð og nú er unnið að því að hækk.a kerið öðrum megin til þéss.'“að“’hægt sé að festa báta við það, þegar ekki er hægt að háfa þá við bryggjurnar, en það er oft ekki hægt, þegar vestan óveður eru. Hækkun þessi er um 1 metri, en til þess að gera kerið að fullkominni bryggju, þarf að hækka það allt um 2 metra, en íþað verður ekki gert að þessu sinni. Ilántaka til HAFNARGERÐAR | Á bæjarstjórnarfundi, sem haldinn var 4. þ.m. var samþykkt |að taka lán til hafnarbygging- arinnar að upphæð kr. 200 þús. jen hægt er að fá það hjá ís- (lenzkri endurtrygging. — Lánið (verður með ríkisábyrgð og á að endurgreiðast á 15 árum með jöfnum afborgunum. Vextir eru 6 Vz %. Þar sem lánið kemur ekki jtil útborgunar fyrr en í jan. n.k. var samþykkt heimild til handa bæjarstjóra að taka bráðabirgða- lán til þess tíma. Þetta er hinn sænski snjóbíll þeirra bræðra Ingimars og KjartanS Ingimarssonar, en bíllinn tekur 16 farþega í sæti og er stærsti snjóbíllinn á landinu. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. £ Listi lýðræðiisinna fil Aipynu- sambandiþings sjáiífcjðrlnn KOMMÚNISTAR gáfust upp við að bjóða fram í Verzlunarmanna« félagi Reykjavíkur til fulltrúakjörs á Alþýðusambandsþing og varð listi lýðræðissinna því sjálfkjörinn, en framboðsfrestur * var út- runninn kl. 10 árd. í gær. Sauðárkrókskirkja sextug SAUÐARSKR ÖKSKIRKJA verð ur 60 ára á sunnudaginn kemur. I tilefni af því verður haldin þar hátíðamessa. Mun sóknarprestur, sr. Helgi Konráðsson, prédika og kirkjukórinn mun syngja hátíða- söng. Verður afmælis þessa minnzt með ýmsu móti á Sauðár- króki. Tillaga Sigurðar Ágústs- sonar um síldarleitarskip í GÆR var hér í blaðinu skýrt frá umræðum, er átt höfðu sér stað í sameinuðu þingi um þingsályktunartillögu þeirra Jónasar Rafnars og Magnúsar Jónssonpr um að ríklsstjórnín utvegi full- komið rannsóknarskip til síldarleitar fyrir Norðurlandi allt næsta sumar og fram á haust. Var nokkuð rakin ræða Jónasar Rafnars treð málinu. VID ALLA STRÖNDINA Við umræðurnar tók Sigurður Ágústsson einnig til máls, en hann hefur flutt breytingartii- lögu við mál þeirra Jónasar Rafnars og Magnúsar Jónssonar. Er tillaga Sfguhðar Ágústásöh- ar svohljóðandi: 1. Tillgr. orðist svö: Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að útvega hentugt skip til þess að annast síldarleit við strendur lándsins á næsta ári, þá máhuði, sem síldveiðar standa yfir. Kostnaður við leitina greið- ist 'úr' rrkissjóði; * * 2. Fyrirsögn till. hljóði þannig: Tillaga til þingsályktunar um síldarleit. Kommúnistar hafa undanfarna daga látið mikið yfir fylgi sínu í V. R. og látið í það skýna að þeir ættu alls kostar við lýð- ræðissinna, enda byrjuðu þeir strax að undirbúa framboð i félaginu er fulltrúakosningin var auglýst. En árangurinn varð sá, að kommúnistar fengu aðeins nokkra starfsmenn í KRON og á Þórsgötu 1 til að skrifa sem með mælendur á listann og urðu þvj að hætta við framboðið. VILDU FÁ FULLTRÚA Á LISTA LÝÐRÆÐISSINNA | Þegar forustumenn kommún- ista sáu, að þeim mundi ekki takast að koma fram lista vegna fylgisleysis í félaginu komu kommúnistar grátklökkvir íil lýðræðissinna og spurðu að því, hvort þeir mættu nú ekki til- nefna einn til tvo menn á lista lýðræðissinna og mátti-þá skilja á kommúnistum að þeir mundu ekki amast við að félagið fengi inngöngu í Alþýðusambandið. En iýðræðissinnar vísuðu þessari ósk kommúnista á bug, þar sem þeir ættu enga samleið með kommúnistum í félagsmálum. I KOMMUNISTAR BREYTA UM AFSTÖÐU Eftir þetta sáu kommúnist- ar sér enga leið aðra færa, en að ( lýsa því yfir í „Þjóðviljanum" í( gær, að þeir teldu kosninguna lögleysu eina, sem þeir hinir I „sterku“ og „formföstu menn“ tækju ekki þátt í. Kemur þessi afstaða þeirra dálítið spaugilega fyrir sjónir, eftir að þeir eru bún- ir að sárbiðja um að mega til- nefna þó ekki væri nema einn' mann á lista hjá lýðræðissinnum.1 KOSIÐ EFTIR LÖGUM A.S.Í. Kommúnistar tilkynntu í Þjóð- vinjanum í gær, að stjórn V. R. I hefði skipað utanfélagsmann semj íormann kjörstjórnar og taldi það hið mesta gerræði. Formað- ur kjörstjórnar var Sigurjón | Jónsson sem á sæti í miðstjórn A.S.Í. Stjórn félagsins taldi rétt, að þar sem félagið hefði ákveð- ið að leyta inngöngu í A.S.Í. og á þeim grundvelli látið boða til fulltrúakosninga, að manni úr miðstjórn sambandsins gæfist i kostur á að fylgjast með kosn- ingunni og tryggja, að þær færu fram eftir lögum A.S.Í. Það vakti ekki fyrir stjórn V. R. að leika svipaðan leik og kommúnistar hafa leikið í öðrum félögum sera eru utan við Alþýðusambandið, en sem þeir munu nú óska eftir að fái þar inngöngu að þver- brjóta allar reglur sem tíðkast i kosningum til Alþýðusambands- þings og setja þeim lög eftir eigin ósk. m OTTAST VAXANDI FYLGI i LÝÐRÆÐISSINNA 1 Annars er allt hjal kommún- ist um V. R. nú sprottið af því, að þeir vilja ekki að önnur félög en þau, sem þeir stjórna gangi í A.S.Í. og þess vegna hika komm- únistar ekki við að bera fram tilhæfulausa lygi í von um að þeir fái blekkt einhverja til fylgis við skoðanir sínar. Það skal enn einu sinni tekið fram að á kjörslcrá þeirri sem nota átti í íulltrúakosningunum voru aðeins launþegar, en ekki kaupsýslumenn eins og komm- únistar vilja vera láta. En eitt er víst, að eftir þvl, sem kommúnistar ljúga meira í sambandi við þessi mál, eftir því verður hlutur þeirra aumari, ekki einungis meðal verzlunar- fólks, heldur og meðal verkalýðs- samtakanna almennt, því í engu er samtökunum meiri ógreiði ger, en því, að haldið sé uppi innan þeirra vébanda flokkspólitískum áróðri og blásið að sundrungu og flokkadráttum. . 1 FULLTRÚAR LÝÐRÆÐISSINNA 1 Listi lýðræðissinna er sjálf- kjörinn varð í V. R. er þannig skipaður: Guðjón Einarsson, Einar Ingimundarson, Njáll Símonarson, Pétur Sæmundsson, Einar Elíasson, Hafliði Andrés- son, Októ Þorgrímsson, Þorsteinn Pétursson, Ásmundur Einarsson, Jón Jónsson, Gunnlaugur J. Briem, Jónas Gunnarsson og Jó- hannes Proppé. Varamenn: Gísli Gíslason, Guðlaugur Guðmunds- son, Ólafur Stefónsson, Jón Sturlaugsson, Oddgeir Bárðarson, Rafn Kristinsson, Bjarni Halldórs son, Daníel Gíslason, Hugo Andreasen, Helgi Eysteinsson, Sigurður Kristinsson, Pétur Ein- arsson og Gunnar Helgason. ------------------- 41 Konungur aftur heima T7 FEISAL konungur íraks er nði kominn heim aftur eftir ferð til Bandaríkjanna. ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.