Morgunblaðið - 21.11.1952, Síða 3

Morgunblaðið - 21.11.1952, Síða 3
Föstudagur 21. nóv. 1952 MORGVHBLAÐIÐ S Húsmæður! Hafið þér athugað að fá yð- ur yfirbreiðslupoka yfir þvottavélina yðar? Ef ekki, þá ættuð þér að tala við okk ur sem allra fyrst, því við saumum yfir allar tegundir, úr mjög vönduðum duk. GEYSIR h.f. V eiðarf æraverzlunin Lítið einbýlishús sem er 4 herbergi, eldhús og bað (kerlaug), auk 42 ferm. bílskúrs, á góðum stað í Kleppsholti, til sölu. Steinn Jónsson, hdl. Tjarnarg. 10. Sími 4951. Stúlka óskar eftir Afgreiðslustarfi fyrir jólin. Er vön. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir laugardagskvöld, — merkt: „Dugleg — 287“. Dreugjahúfur Sporthúfur Kastskcyti HúfugerS Reinli. Anderson Laugaveg 2. HERBERGI og ,fæði getur reglusamur maður fengið. Upplýsingar á Hverfisgötu 16A. Flaueisbönid ýmsir litir. Köflótt taft í barnakjóla 15 kr. 90 meter- inn. — Búðin mín Víðimel 35. Gaherdine- frakkar Skólavöröustig 2 Slmi 7575 Plastik- legnkápur fyrir karlmenn. Skólavörðustig 2 Simi 757P Kuldaúlpur fyrir konur og karla. Skólavörðustíg 2 Siml 7575 ULLARVESTi! hneppt, með löngum erm- um. —■ 1 I íAAÆ Skólavörðustig 2 Símt 7575 H A N D- SNYRTISPEGLAR fyrir rakara og hárgreiðslu- stofur. — 4 Skóta vörðustig 2 ’/wy Simi 7575 TIL SÖLU 2ja herbergja íbúðir 3ja herbergja íbúðir 4ra herbergja íbúðir 5 herbergja íbúðir 6 herbergja íbúðir Hálf og heil hús Nýja tasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. PLAST- málniug Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti. Við höfum verið beðnir að útvega góða 2ja—3ja herb. íbúð H.f. Júpiter Aðalstr. 4. Sími 6396. * Ibúðir óskast Hef kaupendur að 2ja, 3ja, • 4ra og 5 herbergja íbúðum. Miklar útborganir. Eigna- skipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Símar 5415 op 5414. heima. >* ‘ Ddýrar föskur seldar á saumastofunni, Laugaveg 105, 5. hæð (geng ið inn frá Hlemmtorgi). F E L D U R h.f. Einbýlishús í Kópavogi, Smálöndnm og á Seltjarnarnesi eru til sölu. Enn frémur 2ja, 3ja, 4ra, 5 og upp í 8 herbergja í- búðir á hitasvæðinu, Hlíð- unum, Stórholti og víðar eru til sölu. Nú ér ráð að kaupa fasteign. Utborganir eru kr. 22.000.00, 30,000, 50.000 o. s. frv. Verðið sanngjarnt, eignirnar góðar, og greiðslu skilmálarnir þó allra beztir. Munið, að ég geri lögfræði- samningana haldgóðu. Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali. — Kárastíg 12. Sími 4492. Kápur — Peysufatafrakkar Vönduð efni. Hagstætt verð. Kápuverzl. og saumastofan Laugaveg 12. óska að fá keyptan kola- kyntan ÞvottðfDOtt Upplýsingar á Grundarstíg 15B, á kvöldin eftir kl. 8. STOF/% Stór stofa með eldhúsað- gangi til leigu fyrir tvennt fullorðið. Tilboð merkt: — „Sólríkt — 286“, sendist af- greiðslu Mbl. fyrir sunnudag Eataefui margar tegundir. — Þeir, sem ætla að fá föt fyrir jól, gjöri svo vel og panti sem fyrst. — Þórhallur FriSfinnsson klæðskeri. Veltusundi i. K AFFIDÚKAR Handbróderaðir kaffidúkar með serviettum, sérstaklega fallegir. Q€ymjilei Laugaveg 26. Speg^lflinu complet 1926—1950 í vönd- uðu skinnbandi, mjög fal- legt eintak, til sölu. Uppl. í síma 3579. Barnakerra Lítið notuð barnakerra — Silver-Cross til sölu á Nes- vegi 31. — Lán Lána vörur og peninga gegn öruggri tryggingu til skamms tíma. Uppl. milli kl. 7—8 e.h. Jón Magnússon Stýrimannastíg 9. ryýkomið úr nælon: Blússur, náttkjólar, undir- kjólar, undirpils, buxur, sloppa- og kjólaefni. DÍSAFOSS Grettisg. 44. Sími 7698. TIL SÖLU Rafha-eldavél í góðu standi. Einnig Hoo- ver-þvottavél. Engihlíð 8. Uppl. í síma 80736, 6 til 7. Góð jólagjöf Nokkur stk. dúkkurúm til sölu á kr. 50.00 pr. stk. laug ard. kl. 4—8 á Njarðarg. 31, I. t.v. Glæsilesg og ódýr eldhúsborð með skúffum og stækkanleg, ýms ar stærðir, og stólar. Einnig tvísettur skápur (læstur), til sölu á Framnesvegi 20. Símanúmer okkar er: 82048 Ingibjörg Ólafsdóttir hárgreiðslukona. Páll Sigurgeirsson bifvélavirki, Efstasundi 8. Frá Breið- firðingabúð Stndum út í bæ veizlumat, kalt borð, smurt brauð og snittur. — TIL SÖLU vetrarkápa með skinni. — Einnig lítill kolaofn með hringjum. — Uppl. í síma 9502. — HúsráÖendur Sparið 25% í eldsneytiskaupum Kyndið kolum E N S K Kven-irærföt (Bolir og bur.ur), mjög ó- dýr. — 1Jerzt J^ngibjarcjar Jok n Laikjargötu 4. Á föstudaginn: Mýir kjélar BEZT, Vesturgötu 3 Keflavík - Njarðvík Bandaríkjamaður, giftur ís- lenzkri konu, óskar eftir herbergi og eldhúsi. Reglu- semi heitið. Upplýsingar í síma 346A, Keflavík. >• I dag: Óvenju fallegar barna- og unglinga-hosur. — Eftir há- degi: Tvíbreitt léreft, 1.40 m. breitt, kr. 13.90, Verzlunin HÖFN . Vesturgötu 12. Sokkavið- gerðarvél til sölu í Úthlíð 7, II. Uppl. þar eru í síma 5607 eftir kl. 7 siðdegis. Sjonin breytist með aldrinum. Góð gleraugu fáið þér hjá Týli — öll gleraugnarecept af- greidd. — Lágt verð. Gleraugnaverzlunin TÍLI Austurstrspt.i 20 Kúluhamrar Réttingaklossar Réttingahamrar Panserþjalir Haldarar fyrir panserbl. Smergelskífur Slípisteinar Skrúfjám Tengur, ýmis konar Höggpípur Stálbrýni 1—2 herbergi og eldhús óskast. Húshjálp kemur tíl greina. Upplýsingar í síma 80833. — Dúkadamask og Spejlflauel í mörgum litum. — Laugaveg 48. Húsnæði 50—100 ferm. húsnæði ósk- ast strax fyrir hreinlegan iðnað. Uppl. í síma 7908. Isskáptisr Electrolux, 7 cub.-fet, til sölu. Verð kr. 5 þús. Fæst með afborgun, ef um semst. Sími 3376 frá kl. 1—6. HERBERGI SÍMAAFNOT. — Vantar lítið herbergi. — Hef síma til afnota. Upplýs ingar á mánudag í síma »2969. — Laghereiur maðciir öskar eftir einhvers konar atvinnu. Hef meira bílpróf. Upplýsingar í síma 9384. Nýr svefnsófi er til sölu á Sólvallagötu 52, vegna flutnings. Er við milli kl. 7 og 8 í kvöld. íbúð til leigu 4ra herbergja nýtízku íbúð til leigu á hitaveitusvæðinu, upp úr áramótum. Tiiboð merkt; ' „Austurbær 77 — 290“, sendist Mbl. fyrit n. k. þriðjudag. /Vustin 8 model ’46, til sölu. — Til sýnis í dag við Miðtún 18. Síml 7019. BbII óskast 6 manna fólksbifreið óskast keypt. — Sími 5388. Rafmagns- Þvottapotfur (Burco), til sölu. — Sími 6293. — Unglingsstúlka utan af landi óskar eftir VIST á fámennu, góðu heimili. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt: — „Siðprúð — 289“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.