Morgunblaðið - 21.11.1952, Side 9
Föstudagur 21, nóv.. IS52
NtORGUNBLAÐlÐ
9
Karl Sftran«S9 iæknir:
IMDI3
K É F
NÓVEMBERMÁNUÐUR er
blómaskeið Lundúnajxikunnar.
Ýmsir, sem ekki hafa áít þess
kost að dveljast til íangframa í
borginni, fara þaðan saraifærðir
um það að allar frásagnirnar um
þetta náttúrufyrirbæri séu úr hófi
ýktar, aðrir, sem aldrei hafa til
borgarinnar komið hugsa sér
hana sem eilíft þokuhaf þar sem
götuljós loga nótt og dag, ems og
gefið var í skyn. í iandafræði
þeirri er sá er þetta ritar færði í
bernsku.
Sannieikurinn er sá, að Lund-
únaþokurnar eiga ekki saman
nema nafnið frá degj tií dags og
ári til árs. Þokudagar ársins eru
að vísu allmargir ef með er talið
það mistur í lofti og þokuslæð-
íngur, sem oft fyígir heitum dög-
um, einkum í júní og ágúst. Sá,
sem fer á fætur klukkan sjö að
morgni þarf hins vegar ekki að
búast við að koma út í þoku nema
sjö morgnum af hverju hundraði.
Sá sem aidrei fer ária á fætur —
eða svo seint í rúmið — að dögun
í London er honum ókunn, fer
mikijs á mis. í>á er kyxrð borgar-
ínnar undursamieg og loftið
furðu tært. Whistter, málarinn
frægi, sem bjó á norðurbakka
Thames í Chelsea vax jafnan árla
á fótum og kvaðst hvergí hafa séð
fegurri sólarupprás en frá þak-
inu á husi sínu er sóim. reis yi'ir
ósum Thames.
ÞOKUTÍMABIL I NÓVLMEF.R
OG OESEMBER
í nóvember og desember er
jafnan þokutímahil, sera stundum
nær fram yfir áramót. Þokan
kemur einkum seimnhlíiía næt-
ur er dimmast um og eftír fóta-
ferðartíma, en léttir oftast upp úr
hádegi. Stundum koma dagar,
sem ekkert lát er á, húm frá
morgni til kvölds, umferð trufl-
ast og seinkar til muna og slys eru
ííð. Flestir komast þó leiðar sinn-
ar seint og síðar meir.
En á þriggja til finarn ára
fresti koma þokudagar sem
skera sig úr eins og svartir
sauðir meðal hvitra. Venjulega
«r blæjalogn. Þokaa kemur
hægt og hægt, þéttist æ meir,
fyrst gráhvít síðan gulméruð
eins og baunasúpa og að lok-
«m svört. Reykur húsanna
kemst ekki á loft, hartn biand-
ast þokunni, syrtir hana enn
meir, súmar í angum og særir
brjóstið. Skygni hverfor gjör-
samlega og þegar röfehva tek-
«r stöðvast umferS hvað af
hverju. Það er ótrnlegt en satt
að gangstéttin hverfur nndir
fótum manna svo að fólk bók-
staflega þreifar sig áfram. Bif-
xeiðar standa auðar og yfir-
gefnar á vegunnm. eða utan
þeirra, stundum í þvögu, sem
enginn gat greitt úr.
I þessu þokuhafi er ehm rauna-
Séttir. Allir virðast í góðu skapi,
hjálpfúsir og skilningsgóðir á
annarra vandræði. Ekkert þýðir
að bölsótast, þokan gerir sér eng-
an mannamun; eina ráðið er að
þrauka, slá öllu upp í spaug unz
finnir, sem venjulega er að
anorgni næsta dags.
Það sem af er þessu haustí hef-
ir aðeins einn þokudagur komið,
sem kallast getur þvi nafni. Veð-
ur hefir verið millt fram í nóvem
herbyrjun, frostnætur úr því og
verulega kaldir dagar sáðustu
viku. Lítilsháttar snjóél féllu á
stöku stað í borginni susmudagínn
16. nóv. og er það fyrstx snjórinn,
ssem sést hefir í Suður-Englandi.
En norður í Skotlandi er þegar
snjór niður í byggðir i Háíönd-
tinum.
VIDUNANDI KOLAFORÐl í
FYRSTA SINN AÐ ST2ÍDS-
LOKUM
Þetta er fyrsta haustíð síðan á
stríðsárunum, sem kolaforöi Jands
Bagur Lundúnaþokunuar — Viðunaitdi kolaforðB
¥flr BieSmingur heintila barnlaus — Þfónusftufólki
fækkar — Rósftumar í Verkamannaflokknunn —
Bergntál kosninganna í Bandaríkjunum — limtir-
búningur krýningarinnar bafin
ins nálgast það að vera viðunandi
undir veturinn. Fyrsta nóvem.ber
voru til í landinu rúmar 23 millj.
smálesta. Á sama tíma síðastliðið
ár var kolaforðinn um 17. millj.
smálesta, og veitti ekki af enda
varð veturinn langur og í kaldara
lagi. Kolaskömmtun er enn og er
heimilisskammturinn 34 vættir
yfir árið. Ekki þætti það mikill
vetrarforði heima á íslandi, en
þess ber að gæta að mikill mun-
ur er á veðráttunni og ennfrem-
ur er gas og rafmagn mjög mikið
notað til hitunnar í Bretlandi og
engar hömlur á það lagðar nema
í nauðir reki.
ÍBÚAR BRETLANDS
48.8 MILLJÓNIR
Nýlega er komin út skýrsla um
allsherjarmanntal, sem tekið var
í Bretlandi á siðastliðnu ári.
Kennir þar margra grasa og lær-
dómsríkra.
Mannfjöldi þjóðarinnar er nú,
þ. e. a. s. á manntalsdaginn,
48,841,131. Af þessum fjölda eru
96% fæddir í landinu og af brezk
um íoreldrum, sem er 1% lægri
tala en fyrir 20 árum. — Inn-
flutningur fólks til landsins hef-
ir aukist bæði frá Irlandi og frá
nýlendunum. En aðal aukningin
hefir orðið á tölu útlendinga en
þeir eru nú 993,000, sem er 107%
hærri tala en árið 1931 — áður en
Hitler tók til óspiltra málanna að
rýmka til á meginlandinu. Lang-
rnest fjölgunin hefir verið að Pól
verjum, en mikill fjöldi þeirra,
sem barist höfðu með Bandamönn
um, staðnæmdist í Bretlandi að
stríðinu loknu eins og kunnugt er.
3IEIRA EN HELMINGUR
HEIMILA ARETLANDS
BARNLAUS
Eitt erfiðasta atriði manntals-
ins er það að 82.000 hjón búa hjá
foreldrum og tengdaforeldrum,
sem í langflestum tilfellum mun
vera vegna húsnæðisvandræða.
Barnafjöldi þessara hjóna er yfir
leitt lægri en hinna, sem búa á
sérheimili. Meira en helmingur
allra heimila eru barnlaus, og af
14.5000 heimilum, sem er heildar-
tala landsins eru 3.100,000 sem
Attlee hefir ekki átt sjö dagana
sæla.
hafa aðeins eitt barn á framfæri
sínu. Barnmörgum fjölskyldum
fer óðum fækkandi, af hverjum
100 giftum konum yngri en 45 í
ára, eru aðeins 4 sem eiga 5 börn
eða meir. Fyrir fjörutíu árum
Bevan hættir sér ekki lengra en
svo að fært sé aftur til sama
lands.
Efnir Churchill til nýrra kosninga
næsta ár?
var þessi tala 22 af hundraði.
Af hverjum 100 giftum konum,
50 ára eða yngri eru um 22 barn-
lausar, 30 eiga eitt barn, 26 eiga
tvö börn, 12 eiga 3 börn og 10
eiga fjögur börn eða fleiri. Mennt
aðir foreldrar eiga fæst börn en
ólærðir verkamenn flest. Fæð-
ingum hefir.fækkað í öllum sétt-
um. Fæðingar eru tiltölulega flest
ar í Skotlandi, Norður-Englandi
og Wales, en færri í London og
Suður-Englandi.
ÞJÓNUSTUFÓLKI FÆKKAR
Heimilisfeður eða forsjáendur
heimila eru þrír af hverjum fjór-
um yfir 40 ára að aldri. Um 178.
900 menn og konur eru ráðin til
þjónustu á heimilum í Englandi
og Wales, yfirleitt ekki fleiri en
1—2 á sama heimili. Árið 1931
var tala þessa þjónustufólks á
sama svæði. 706,000. Námsfólk á
öllum aldri er 7.250,000 þar af
6.800,000 börn á alclrinum frá 5 til
15 ára, og 239,000 á árunum
16—19. Auk þess stunda 180,000
karlmenn og 40,000 konur nú
hokkurn hluta dagsins, sem lýtur
að verklegum fræðum.
Stór heimili með fjölda barna
og vinnufólks virðast því vera að
hverfa úr sögunni i Bretlandi •—
eins og gerzt hefir i íslenzkum
sveitum.
FÆRT AFTUR TIL
SAMA LANDS
Furðu rólegt hefir verið í
brezkri pólitík síðustu vikurnar
síðan Attlee setti Bevan stólinn!
fyrir dyrnar og heimtaði að hann
leysti upp hersveitir sínar.
Það hefir rætzt, sem spáð
var í dálkum þessum fyrir all
löngu, að Bevan mundi
ekki hætta sér lengra en svo
að fært væri aftur til sama
lands ef róðurinn þyngdist. I
Líkur benda til þess að til-
gangur hans að þessu sinni
hafi einkum verið sá -að kanna
lið sitt og sjá í fvrsta lagi
hversu mikið öruggt fylgi
hann hefur innan fJokksins og
í öðru lagi hvort nokkurt ann-
að foringjaefni léti bóla á sér
innan flokksins, sem orðið
gæti hættulegur keppinautur,1
þegar Attlee tekur sér hvíld-l
ina, hvenær sem það verður.
Bevan fékk að vísu ofanígjöf og
varð að láta undan á yfirborð-
inu, en hvort það verður nema til
málamynda er harla óvíst. Á hinn
bóginn mun hann hafa styrkzf í
vitundinni um það að engir aðrir
arftakar yæru, á næstu grösum,
að frádregnum Morrison, sem nú
er tekinn að eldast.
VERKAMANNAFLOKKURINN
BÍDUR HNEKKI
Attlee, sem bar sigur úr být-
um í togstreitunni, hefir hins
vegar ekki átt sjö dagana sæla.
I þetta skipti, sem önnur beitti
hann þeirri aðferð, sem löngum
hefir orðið honum sigursæl, að
fara hægt í sakirnar, láta aðra,
bæði andstæðinga og fylgjendur,
létta af hjarta sífiú sem bezt áður
en hann settist í dómarastólinn.
Þetta tókst að vísu, en vitað er
að hann hefir sætt allmikilli
gangrýni innan flokksins fyrir að
gerðarleysi sitt framan af deil-
unni, einkum á' flókksþinginu,
sem leiddi til þess að klofmngur-
inn varð meiri en nokkru sinni
fyrr síðan 1931.
Telja ýmsir flokksmenn að
þetta hafi skaðað flokkinn til
miina, og ekki ber að neita þvi
að ýmis sólarmerki benda i þá
átt. Fyrir stuttu fór fram auka
kosning í High Wycombe, sem
er mikið baráttusæti og tap-1
aði * Verkamannaílokkurinn
ííyggja á gott til samvinnu við
Eisenhower.
því kjördæmi. Þótt þetta ein»
staka fyrirbæri segi ekki mik*
ið þá er það óneitanlega von-
brigði fyrir Verkamannaflokk
inn eftir kosningasigra hans i
síðustu bæjarstjórnarkosn-
ingu.
I
ÓÁNÆGJA MEÐ {
VERZLUNARHÖFTIN
Innan íhaldsflokksins hefir
verið friðsælla og kampakæti yf-
ir heimilisófriði andstæðinganna.
Eigi að síður hefir talsvert borið
á því að yngri menn flokksins
séu óánægðir með þær ráðstaf-
anir, sem gerðar hafa verið til
þess að rétta við fjárhag þjóðar-
innar og heimta róttækari að-
gerðir. Einkum hefir sá þing-
mahnahópur, sejyi nánastur- er
verzlunarstéttinni látið í ljós ó-
ánægju sína yfir verzlunarhöft-
unum og telja að dja'rfari og öt-
ulli verzlunarpólitík sé eina bjargf
arvonin. Þótt verzlunarjöfnuður-
inn sé betri en áður síðustu vik-
urnar hefir það einkum stafað af
innílutningstakmörkunum, en út-
flutningur ýmissa vörutegunda
hefir-hnignað.
Brezkir framleiðeindur kvarta.
nú mjög um vaxandi samkeppn*
af hálfu Þjóðverja og Japana á
heimsmarkaðinum og beijda á
það, að nú sé annað hvort að-
hrökkva eða stökkva ef markaðir
eigi ekki að glatast til fulls. —
Skattakerfi. stjórnarinnar sé all-
þungt, á ýmsum iðnaðargreinum
og er því eðlilegt að til stjórnar-
innar sé litið i þessum efnum.
Iðnstéttirnar bíða því með ó-
þreyju eftir því hvað næstu fjár-
lög Butlers bera í skauti sínu.
!
NÝJAR KOSNINGAR?
Ýmsir hafa haft orð á þvl
að nú væri tækifæri gott fyrir
Churchill að efna til nýrrn,
kösninga, meðan Verkamánna
flokkurinn á í vök að verjast,
og lengja þannig valdatíma
sinn fram til 1957. Churchill
mun eigi rasa um ráð fram I
þeim efnum. Þótt horfur han*
á kosningasigri séu allsæmi-
legar, þá mundi kosningaósig-
ur verða flokknum óbætan-
Iegt tjón, eftir svo stuttan
valdatíma. Hann mun þvi ekki
tefla á tvær hættur í þessum
efnum.
i
BERGMÁL FORSETA- |
KOSNINGANNA
í BANDARÍKJÚNUM
Bergmál bandarísku forseta-
kosninganna er nú að mestn
hljóðnað hér í landi og viðhorf
manna til hins nýja forseta er að
skapast hægt og hægt.
Það er ekki vani Breta að láta
hug 'sinn uppi um kosningar
Bandaríkjaforseta, 'meðan á
þeirri glímu stendur, en fáar
kosningar erlendar, nær eða
fjær, m-unu hafa vakið jafnmikla
athygli og þessar. Bar þar margt
til. Eisenhower er fyrsti Banda-
ríkjaforseti, sem dvalið hefir hér
í landi langdvölum og á hér
marga persónulega vini og að-
dáendur. Samstarf og viðskipti
Breta og Ameríkumanna eru ná
svo mikil og margþætt að af-f
staða Bandaríkjaforseta til heims
málanna og til Bretlands sérstak-
lega hlýtur að hafa bein og ó-
bein áhrif á l|f hvers brezks ein-
staklings. Fjölda annarra ástæðna
mætti nefna.
Þegar Eisenhower fór frá
Evrópu vestur um haf til kosn.
ingabaráttunnar fylgdu hon-
um árnaðaróskir f jölda Breta
— og það án tillits til f’okks-
afstöðu hans. Meðan á kosn-
ingabaráttunni stóð kom
greinilega í ljós hversu Stev-
enson, andstæðingur hans,
vann sér virðingu og aðdáun
manna með framkomu sinni
Framhald á bls. 12