Morgunblaðið - 21.11.1952, Síða 10

Morgunblaðið - 21.11.1952, Síða 10
!- ; | SJALfVIRKUR Vér getum nú selt viðskiptamcnnum vorum sjálfvirka ameríska olíubrennara af fullkomnustu gerð. Motið aðeiins þa5 bezfa — það borgar sig er pottsteyptur og ryðgar því ekki né skemmist af tæringu. liefir rafmótor, sem varinn er fyrir ofhitun, spennufalli eða breyting- um á straum. Hann slekkur sjálfkrafa á sér, ef spenna lækkar um of. er búinn fullkomnustu öryggistækjum svo sem reyk- og vatns- thermostat og h'erbergis-hitastilli. hefir verið seldur í Ameríku í 25 ár, án þess að nokkur hafi eyðilagst af sliti. veldur e/iki truflun á útvarpstækjum. MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 21. nóv. 1952 Verðið er mjög hagsfæft. Upplýsingar á skrifstofu vorri, Hafnarstræti 5 — sími 1690. LÁTIÐ EKKI ÓHAPPIO HENDA VÐIJR! Frestið ekki að Iáta ZEREX frostlög á bifreiðina. Fyllum á ef óskað er. Rafvélaverkstæði & bifreiðavöruverzlun Friðriks Berfefscai Irésiráafélag Reykjavíkur heldur fund sunnudaginn 23. nóvember klukkan 1,30 e. h. í Breiðfirðingabúð. Fundarefni: 1. Rætt um nýja kjarasamninga. 2. Kosning þriggja manna til að gera tillögur um menn í stjórn og aðrar trúnaðarstöður fyrir næsta ár, og eins manns í kjörnefnd. 3. Onnur mál. STJÓRNIN OLÍUVERZLUN ÍSLANDS f frábært þvottaefni Myndar enga skán Notið Surf og þér verðið harðánægðar með þvottinn. Með Surf sem freyðir þegar í stað, við notkun verður þvott- ur yðar hreinni en nokkru sinni áður. SUrf myndar ekki skán, jafnvel í hörðu vatni, svo að þvótturinn verður hreinni, ferskari og blæfegri. Surf er tilvalið í þvottavélar, einnig fyrir uppþvott. Allt er hreinna þvegið með SURF »-sunIleildsölubirgðir: O. Johnson & Kaabcr. Handunnin glervara nýkomin frá Spáni. Ennfremur silfurplett og postulínsvörur. Fjölbreytt úrval — Takmarkaðar birgðir Hentugar og ódýrar tækifærisgjafir. cJ^ió tuerz lu n Cj. cJlaxda l Laugavegi 18A mHMMUúmMM IWMÉMiW Sími 2694 Tökum upp í dag Bamahosur 1—9, drcngja- nærboxur (síðar), .strígaefni swtin í nokkrum litum og ódýru nælonsokknna á kr. 23.50 parið. nrsAFO.ss Grettisg. 44. Sími 7098. BF.ZT AÐ AVCLfSA I MORGVmLAÐim — MoTgunblaðið með morgunkaffinu — Barna-mymiaklútar (Myndirnar erti af alls konar ævintýrum • úr barnabókum). Verzl. Grund LAUGAVEG 23. \ i • '• 1 1:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.