Morgunblaðið - 21.11.1952, Síða 11
f
Föstudagur 21. név. 1952
MORGVNBLAÐÍÐ
- Búfræðilegsr
I nýjungsr
Framhuíd af bls. 6
Gjaldið í Danmörku er nálægt
20.00 kr. pr. kú.
Kaupgjald virtist mér svipað í
þeim löndum, er ég fór um eða
sem svarar 1000 kr. á mánuði hjá
fullgildum karlmönnum um-
reiknað í íslenzka peninga og allt
frítt. En það virðist algild regla
að menn komast ekki á hæsta
taksta fyrr en 20 ára, £ Hollandi
t, d. 23 ára.
Kaupið hækkar frá 16 ára
aldri um vissan hluta á árí. Þetta
byggist á því, að menn hafa ekki
fengið fullt vald yfir starfi sínu
fyrr en þeir eru um og yfir
tvítugt. Þetta er ákveðið með
fullu samkomulagi vinnuveitenda
og verkalýðsfélaga.
Hér á landi er krafan sú, að 16
ára unglingur á að fá sama kaup
Frú Gesfína S. Þor-
láksdóffir - minning
FRÚ GESTÍNA S. ÞORLÁKS-
Mýff fræðiri! um
hesfa og hesfarækf
í Evrópu
NÝLEGA er komin á bókamark-
aðinn í Þýzkalandi fræðirit um
hestinn. Er þar fjallað um þró-
unarsögu hestsins í Evrópu, upp-
runa, þróun og ræktun kynjanna.
Útgefandi bókarinnar er: Verlag
Eugen Ulmer, Stuttgart, en höf-
undurinn er hinn þekkti búvís-
indamaður Professor Dr. Dr. h. c.
Wilhelm Zorn (Direktor der
Bayerischen Landesanstalt fúr
Tierzucht und des Instituts fúr
Konstitutionsforschung in Grub
bei Múnchen).
Vísindarit þetta er nokkuð sér-
stætt miðað við eldri rit um sama
efni. Prof. Zorn viðurkennir í riti
sínu nýjar kenningar um þróun-
arsögu evrópiska hestsins og þátt
smáhestsins í henni. Hann gefur
því smáhestakynjunum og mál-
og fulltíða maður. Árangtirinn af
slíkum kröfum verður sá, að ungl
ingar eiga yfirleitt örðugt
með að fá vinnu. Ég held, að við
mættum læra af öðrum þjóðum
í þessu tilliti.
Af verkfærum varð ég ekki var
við margar nýjungar. Þó skal hér
minnst á nokkur verkfæri og
tæki, sem vert er að veíta at-
hygli.
Sláttuvél með færihandi. Hún
slær og hleður heyinu á vagna,
ííkt og Cut-lift vélarnar, sem
fluttar hafa verið hingað. Þessi
vél er dönsk og kom fyrst fram
í fyrra. Ég sá hana vinna og geðj-
aðist vel að því. Hún er ekki mjög
dýr samanborið við enska „cut-
liftinn“. Ég gæti trúað, að hún
mundi kosta hér á landi 10—12
þús. kr. án vagns. Hún vinnur
áreiðanlega betur en Bautz-tæk-
ið, sem við fengum að Hvann-
eyri s. 1. sumar.
Fyrir nokkru haía komið á
markaðinn vagnar fjárbjólaðir,
sem ætlaðir eru til þess að dreifa
með búfjáráburði. Hægt er að
taka dreifitækið af og nota vagn-
inn til annarra hluta. Hægt er að
koma við færibandi, sem flytur
innihald vagnsins bærra upp.
Færibandið drifið af vélinni.
í Hollandi sá ég talsverf mik-
ið af snúningsvélum, þar sem lítt-
illi rakstrarvél er komið fyrir
aftan við sjálfa vélina og ætlað er
það hlutverk að raka dreif við
samantekningu.
í Hollandi sá ég einnig eins
konar ýtu komið fyrir á slittuvél.
Ýtir hún saman um leið og sleg-
ið er, múgnum frá síðustu um-
ferð og skilur eftir í hrúgum. Sér
stakur maður stjórnar ýtunni.
Þetta getur vafalaust öýtt fyrir,
þegar slegið er í vothey og mætti
þá viðra hrúgurnar áður en inn
er ekið. Hreinraka þarf á eftir.
Nýja úðadælu sá ég á Blang-
stedgaard í Danmörku. Er hún
kölluð þokudæla og dreiiir vökv
anum miklu fínna en áður hefur
þekkst. Þessi dæla er I reynslu
nú og talin lofa góðu.
í Hollandi sá ég sérstakan hníf,
sem ætlaður er til að skera til
skurðhliðar á gömlum skurðum
og flýta þannig fyrir hreinsun
þeirra. Aftur á móti lánaðist mér
ekki að sjá áhald það, sem hreins-
ar skurðina að öllu leyti vélrænt.
Mun það tæplega hafa reynst eins
og við var búist og er litið eða
ekkert notað í HollandL
í Svíþjóð sá ég Ioftpressu, sem
hægt var að setja í samband við
dráttarvél.
Á Bellahöj var sýnd Mtil hent-
ug dæla til þess að dæla með
vökva gegnum mjaltavélar og
gera hreinsun þeirra auðveldari
og betri.
Á Blangstedgaard er verið að
rannsaka, hvort úði a£ eiturlyfj-
um dregur úr kolsýruvinnslu
plantnanna, vegna himnu þeirr-
ar, er eiturefnin mynda utan á
blöðunum. Kom í ljós, að í miklu
sólskini munar þetta engu, en í
litlu sólskini eða skýjuðu veðri
dregur úðunin nokkuð úr kol-
sýruvixmsiunni.
, DÓTTIR, andaðist hér á ísafirði
. 5. þ. m. Hún var fædd 1Q. okt.
1878, að Tungu í Skutulsfirði, og
ólst upp hjá foreldrum sínum
Gunnvöru Karvelsdóttur og Þor-
I láki Daðasyni. 16. sept. 1897
giftist Gestína Gísla Þorbergs-
syni sjómanni, Skagfirðingi að
ætt. Hófu þau búskap hér á ísa-
firði og hafa jafnan átt hér
heima síðan, eða samtals í 55
ár. Þau eignuðust 11 börn. Eru
5 þeirra látin, en þessi sex lifa:
Sigurbaldi, sjómaður, kvæntur
Petrínu Þórðardóttur; Þorberg-
ur, ókvæntur; Gunnar matsveinn,
kvæntur Auði Guðmundsdóttur;
Jóhanna, ekkja Páls Jónssonar
skipstjóra á Þingeyri; Kristjana,
gift Arnóri Magnússyni sjóm.;
Svanfríður gift Hirti Bjamasyni
frá Stapadal. Fóstursonur þeirra
1 Gestínu og Gísla er Þorlákur
1 Arnórsson matsveinn.
j Frú Gestína var mesta mynd-
arkona, hjálpsöm og lífsglöð. Eins
og nærri má geta, áttu þau Gest-
ína og Gísli við fátækt og erfið-
leika að stríða, meðan barna-
hópuririn var sem þyngstur á
höndum. En úr því rættist fyrr
en varði vegna samheldni hjón-
anna og með aðstoð barnanna.
| Þau gátu nú litið róleg yfir mik-
! ið dagsverk, og glatt sig við barna
börn og barnabarnabörn. Gest-
ína var manni sínum tryggur lífs-
förunautur og bömum sínum
bezta móðir, enda vann hún allt
J sitt starf . á heimili sínu. Þar
ríkti samheldni og sáttfýsi og
þangað var gott að koma. Geta
kunnugir það vottað, að Gestína
var svo hjartahlý og hugljúf,
að hennar verður lengi minnst.
Hún var ein þeirra mörgu al-
þýðukvenna, sem hafa reist sér
bautastein með miklum störf"m,
sem unnin hafa verið í hljóðlátu
. kærleiksstarfi á heimilunum. Það
! eru einmitt þessi hljóðu störf,
sem eru svo þýðingarmikil. Þau
byggja upp og skilja eftir arf-
leifð og minningar, sem ekki
mega gleymast. Þess vegna er frú
efnum þeirra mikiu meira rúm
í bók sinni en aðrir höfundar
hafa gert fram að þessu. Sérstak-
lega er ánægjuiegt fyrir íslend-
inga að lesa kaflann um smáhest-
ana og sérstaklega um íslenzka
hestinn, sem hann telur margra
hluta vegna vera verðmætasta
smáhestakynið í heiminum. —
Þarna hefur íslenzki hesturinn
óvænt eignazt nýjan vin og mál-
svara erlendis, og það ekki af
lakara taginu, en hingað til hef- {
ur verið ritað mjög villandi og
niðrandi um íslenzka hestakynið
í erlendum búfræðiritum og
kennslubókum við búnaðarhá-
skóla. Uppistaðan í þeim fróð-
leik hefur yfirleitt verið byggð
á útflutningshrossunum, sem I
seld voru til útlanda á árunum !
1880—1930, þegar allt hrossarusl j
var valið á útflutningsmarkaðinn ]
með þeim afleiðingum að þessi
atvinnugrein var eyðilögð um
langan tíma og ef til vill varan-
lega.
Bókin er mjög aðgengileg og
skemmtileg aflestrar, eftir því
sem slíkar fræðibækur geta ver-
ið skemmtilegar. En það eru þær
fyrir áhugamenn um þessi mál.
Bókin er ódýr, og munu bóka-
verzlanir í Reykjavík útvega
hana fyrir þá, sem þess óska. Er
sérstök ástæða til að benda
þýzkulesandi hestamönnum
i:
Gestínu sárt saknað af kunn-
ingjum og vinum, en sárast af
börnum, barnabörnum og eigin-
manninum, sem nú bíður einn
á ströndinni, reiðubúinn tíl sælla
endurfunda.
Arngr. Fr. Bjarnason.
RVKSIiGUR
Margar stærðir og gerðir
fyrirliggjandi. — Verð við
yðar hæfi og hagkvæmir
greiðsluskilmálar.
HEKLA h.f.
SkóiavÖrðustíg 3. Sími 4748.
T E L P U-
skíðabuxumar
marg eftirspurðu, komnar
aftur. Enn fremur barna-
útigallar, húfur, gabcrdine-
skyrtur, nælon-sokkar (am-
erískir), ódýrir o. m. fl. nýtt.
M U N I Ð:
MARGT A SAMA STAÐ
IBUÐ
Vil taka á leigu eitt t' i <’d
herbergi og eldhús. Fyrir-
framgreiðsla eftir samkomu
lagi. Tilboð sendist blaðinu
fyrir mánudagskvöld merkt
„Rafvirki — 291“.
Anierísk ur
utvarps-
grammóíónn
(lítill) ásamt 138 plötum
(flestar í möppum), til sölu
Uppl. kl. 6—8, Ásveg 15,
neðri hæð.
BEZT AÐ AVGLÍSA i
I MORGVISBLAÐINU “
Nýjustu
hljómþlötumar frá
DRANGEV
ÍSLENZKIR TÓNAU
Nýjar íslenzkar hljómplötur.
Svavar Lárusson og Kvartett
Jan Moráveks
I Mílanó
Út við Hljómskáhmn
Svavar Lárusson og
SE-WE-LA-Kvintettinn
Hreðavatnsvalsinn
Ég vild’ ég væri
Fiskimannaljóð frá Capri
Sólskinið sindrar
Cara Cara Bella Bella
On The Morningside Of The
Mountain
M U S I C A
Kurt Foss og Reidar Böe
Humle Brumle
Tre Yndige Smá Mus
Bláveikspiken Sjömans Be-
traktininger
Nære Ting
Min Röde Guitar
C U P O L
,Snoddas‘ Nordgren
Flottaikárlek
Charlie Trunk
Kárlighedens Hamn
Sjömans Sang
Barndommshemmet
Jag Venter Ved Min Mila
Ingrid Almkvist
Ole Luköje
Noén Kommer Noen Gár
TELEFUNKEN
Stig Olin
Julia, Julia
Under Áppeltrádet
Jörgen Lönberg
Sig Kun Ja
Mary Rose
METRONOME
Delta Rythm Boys
Dommaredansen
Kristallen Den Fina
Lover Come Back To I>Ie
They Didn’t Belive Me
On The Sunny Side Of The
Street
Begin The Beguin
I Got You Under My Skin
Gipsy
Stan Getz and Swedish AIl Stars
Flamingo
Don’t Get Started
Errol Garner and Rythm
Turquoise
The Way You Look Tonight
Roy Eldridge
School Days
The Heat’s On
C A P I T O L
Lilette
A Woman Ahvays Under-
stands
Somewhere Along The Way
What Does It T^þe
Baby Won’t You Say You
Love Me
I Almost Lost My Mind
Helen O’Connell
Come What May
Baby Were Really In Love
Sngar (ihile Robinson 8 ára v
Caldonia
Vooey Vooey Vay
Ella Mae Morse
Blacksmiths Blues
Love Me Or Leave Me
Les Paul og Mary Ford
I’m Confessin
Carioca
Billy May og hljómsveit
Always There Is No Other
Love
Benny Goodman hljómsv.
Spin A Record For Me
Little Girl Don’t Cry
Ávalt nýjar plötur vikulega.
DRAISiGEY
Laugavegi-58. . -
n ]
Lítið
Einbýlishús
í úthverfi bæjarins til sölu.
Upplýsingar gefur ÓSafur
Þorgrímsson, hrl., Austur-
stræti 14. —
Amerískt
TAFTSILKI'
SSl3ií:MíS!:!'liFití
Beint á móti Austurbæj.bíói.
Sokkar teknir til
viðgeyðar
á Ilverfisgötu 39. Margra
ára reynsla. Vönduð vinna.
Fljót afgreiðsla.
N Ý R
Sérlega vandaður og falleg-
ur holler.zkur barnavagn á
háum hjólum, til sölu. Ve: 8
kr. 2.200. Uppl. í síma 6770.
Hinar heimsfrægu Borsini
.hajmonikur hafa farið sig-
urför um Iandið. —
Með hverri harmoniku fylg-
ir ókeypis, vandaður leður-
kassi og kennslubók í har-
monikuleik. Við tökum not-
aðar harmor.ikur upp í
nýjar. — Við kaupurn har-
monikur. — Iíöfum einnig
mikið af alls konar hljóð-
færum fyrirliggjandi. Kynn
ið yður verð og gæði áður
en þér festið kaup á hljóð-
færi annars staðar.
Vet-zl. RÍM
Njálsgötu 23.
Mýjar
harmoEiiikur
Lillu-kryddvörur eru seldar með
tryggingu fyrir því, að þær erú
ekta, ósviknar og ekki blandaðar
öðrum efnum.
' Þessu vilj-
um við vckja
athygli á
vegna þess,
að kvartað
hefur verið
yfir gæðum
sumra krydd
tegunda, sem
seldar hafá
verið hér, bæði í erlendum og inn-<
lendum umbúðnmi • *“i
EfnagerS Reykjavíkur h.f, J