Morgunblaðið - 28.11.1952, Blaðsíða 2
r *
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 28. nóv. 1952 ]
Fjórlögunum verður skiluð með Ágaetur afmælisfugn-
uöur;
fubffieoi
r
Herra forseti
FJÁRLAGAFRUMVARPINU,
íyrir árið 1953, sem nú er hér 411
til 2. umræðu, var útbýtt ó A1-.4
Jþingi þ. 2. október s.l. og vír^að
til fjórv.n. þann 9. s. m. I ,agði
xíkisstjórnin höfuð áherzlu á, að
«eftirfarandi atriða yrði gr/tt und- i
ir meðferð málsins í íjefndinni:|
«ð) fjárlagaafgreiðslu.nni yrði
lokið sem fyrst ög eigi síðar
en fyrir rmojsvi desember.
að) fjárlögum y ^ði skilað með
hagstæðum greiðslujöfnuði.
•að) tekjuáæth jriin yrði ekki
Gísla Jónsson*
ar formanns
legt væri að hún reyndist röng’
við óbreyttar aðstæður. í tillög-j
um sínum um hækkun tekjulið-
anna, er ég ——’*'*"'*'
mun ræða nokkuð:
síðar, fylgir meirihl. nefndarinn-1
ar þessari stefnu. Tillögur þær, I
hækkuð frá því sem hún er1 sem fram komu í nefndinni frá
á frv. trema öruggt mætti^ 1. minnihl. n. Á. S. um hækkun
telja, hún brygðist ekki. á tekjuáætluninni voru hins veg-
-sað) gera ekki ráð fyrir neinum ar svo fjarstæðukenndar, að ó-
nýj um tekjustofnum. gerlegt var að ljá þeim lið. Sýndi
að) þ Ár tekjustofnar, sem á frv.! hann með þeim fullt ábyrgðar-
V f.'ru héldust óbreyttir, endaj leysi í sambandi við afgreiðslu
M Jyrði þá að afla tekna á ann- fjárlagafrumvarpsins. Meirihl. n.
1 , an hátt, ef eitthvað af þeim j vildi að sjálfsögðu ekki taka þcftt
/ . skyldi verða afnumið á þing-: í slíku óbyrgðarleysi.
inu. Samfara þessu bar svo 1.
Meirihl. nefndarinnar hafði minnihl. fram tillögur til hækk-
. iullan skilning á þeirri nauðsyn,1 unar á útgjöldum, sem skiptu
"*em lá á bak við þessar óskii'1 milljónum og jafnvel tugum
ríkisstjórnarinnar og hagaði því milljóna. Hann bar einnig fram
störfum í nefndinni eftir því. Var tillögur um að fella niður fram-
•aldrei neinn ágreiningur um það j lög í sambandi við utanríkisþjón-
„ í nefndinni, að afgreiða bæri fjár-, ustuna, einkum i sambandi við
' Jögin svo fljótt sem verða mætti,' allt það sem snertir samvinnu við'
’ og eigi síðar en ósk var borin hinar vestrænu þjóðir og örygg-
^ íram um, og hafa allir nefndar-1 isráðstafanir gegn ofbeldi að
jnenn stuðlað að því, að svo austan, rétt eins og hér væri full-
inætti verða, og engan tima eða trúi erlends herveldis er reka
'íyrirhöfn sparað til þess að því skyldi miskunnarlaust erindi
"takmarki yrði náð. Hvenær sem þeirra á Alþingi, en ekki fulltrúi
nefndin hefur verið kölluð til austfirzkra friðelskandi bænda,
.etarfa, hvort heldur að um hef-jsem ekkert illt verk vilja vinna
Vr verið að ræða helga daga eða: þjóð sinni, en sem hafa af ein-
júmhelga, að degi til eða að^hverjum ástæðum glapizt á því
lcvöldlagi, hefur aldrei verið nein
íyrirstaða á því, að gegna slíku
Jcalli, enda hefði ekki verið unnt
að Ijúka starfinu svo sem gert
- liofur verið, ef slíkur samstarfs-
•vilji hefði ekki verið fyrir hendi.
Her mér sem form. nefndarinnar
•að þakka meðnefndarmönnum
.. jmínum þá miklu vinnu, sem þeir
liafa jafnan lagt á sig við nefnd-
‘arstörfin, oft fyrir utan allan
að senda hann á þing.
NÓG AÐ GERT í ÁLÖGUM
Á ÞJÓÐINA
Það þarf ekki að leita lengi í
ræðum og ritum utan þingg og
innan um skatta og tollamál
þjóðarinnar til þess að sannfær-
ast um það, að nú sé nóg að gert
í álögum á þjóðina, og að tími
sé kominn til að snúa við. Menn
venjulegan vinnutíma, og fyrir, kref jast þess, að söluskattur sé
t>ann samstarfsvilja sem þeir | afnuminn, að tollar séu lækkaðir,
iiafa sýnt við afgreiöslu frum-' að batagjaideyrisfríðindi séu
þurrkuð út, og tekjuskattur og
útsvör séu færð í miklu mildara
form. En samtímis þessu er aí
sömu aðilum krafizt meiri og
meiri afskipta ríkisvaldsins og
bæjaryfirvalda af svo að segja
öllum málum þjóðfélagsins. Þær
kröfur eru að verða æ háværari,
varpsins til þessarar umræðu á
^rundvelli þeirrar s.tefnu, sem
mörkuð var í upphafi og hér hef-
ur verið lýst.
HREIÐSLUHALLALAUS
FJÁRLÖG
Það var heldur enginn ágrein-
’ ingur í nefndinni um það, að af- 1 að opinberum aðilum beri bein-
Æreiða bæri fjárlögin með hag- j Hnis skylda til að sjá öllum þegn-
• ætæðum greiðslujöfnuði. Þjóðin^um landsins fyrir hærri tekj.um,
mun ekki og á ekki að sætta sig' en þekktar eru almennt meðal
við það, að vikið yrði frá þeirri flestra annarra þjóða, og það an
stefnu, að afgreiða greiðsluhalla-! þess að þegnarnir þurfi að hafaj
Jaus fjarlög, og safna þannig af því nokkrar áhyggjur, eða
1 skuldum, sem kæmi fram
< Æiukin byrði a skattþegnana
a sKattpegnana a
■ Jcomandi árum. Það getur að vísu
ávallt komið fyrir, að ríkissjóður,
líkt og aðrir aðilar, verði að taka
. lán, til lengri eða skemmri tíma,
■ef kQma á fram akveðnum verk-
æfnum, eða ef óviðráðanleg at-
vik koma fyrir, sem úr þarf að
sem bera nokkurn hluta af þeirri
' áhættu, sem því er samfara að
gerðar séu tilraunir til að svo
mætti verða. Og Alþingi sjálft á
ekki lítinn þátt í því, að svona
er komið máium.
Þegár atvinnuhættirnir breytt-
ust hér á landi í byrjun aldarinn-
ar, og farið var að hverfa frá
smárekstri í stórrekstur á ýms-
Uæta, en beinlínis að gera ráð
fyrir því við afgreiðslu fjárlaga, J um sviðum, þegar útgerðinni var
að lán þurfi, eða verði að taka. breytt í stórútgerð úr árabáta-
*til þess að mæta fyrirsjáanlegum i útgerð, héimilisiðnaði breytt í
jf. venjulegum greiðslum, er engan verksmiðjuiðnað, verzlunin færð
veginn verjandi. Hitt hefur ver-
ið deilt um í nefndinni og verður
jafnan deilt um, á hvern hátt
Jiessu takmarki verður bezt náð.
Hvort því skuli náð með hækk-
Æðri tekjuáætlun, sem vafasaml
er að rétt reyndist, eða með’
liæííkandi álögum, sem vitað ér-
«ð þjoðin er andvíg, eða með
Tiiðurskurði á útgjöldum ríkis-
sjóðs, sém allir krefjast, en eng-
inn vill þó að bitni á sér, heldur
á einhveí'jdm öðrum þegnum
jþjóðfélagsins.
æiNS OG FUÍSLTRÚI
FRLEIDS HERVELDIS
Eins og ég gat um í upphafi
Jiafði kornið fram am það ósk frá
ríkisstjórninni, að tsjsjuáætlunin
vrói ekki hækkuð svo, að sýni-
a innlendar hendur, og vélarnar
látnar koma í stað handaflsins,
var af vinstri flokkum þjóðar-
innar hafinn sívaxandi áróður
utan þings og innan gegn ölluna
þeim einstaklingum, sem brutu
hér ísinn og bæt.tu kjör þjóðar-
innar með því að taka upp nýjar
aðferðir í atvinnurekstri. — Ef
framfarirnar gáfu arð, eða aðeins
von um arð, til þeirra, sem öllu
vildu fórna til að árangurinn yrði
sém beztur, þá var séð ofsjónum
yfir því, og þess krafizt, að ríkis-
sjóður, sveitasjóðir og fólkið,
fengr æ stærri hluta af arðinum.
Löggjafinn beinlínis beitti sér
fyrir þessari sókn á hendur þeim,
sem höfðu forystu um fram-
kvæmdir allar, sumpart með því,
að lögbjóða skattakerfi, þar sem
engri vörn varð við komið, oft
og einatt með beinni eignartöku,
sem var í engu samræmi við
möguleika manna að mæta, sum-
part með lögvernd á aðferðum
til að hcimta kröfur af atvinnu-
rekanda, sem ekki var hægt að
uppfylla, sumpart með því að
gefa ríkissjóði einkarétt á at-
vinnugreinum, er taldar voru
líklegar til að gefa arð, og sum-
part með því að veita önnur og
meiri fríðindi til sveitafélaga, og
ríkisíyrirtækja, ef þau stofnuðu
til atvinnurekstrar, en til ein-
staklinganna.
NÝJU ATVINNUTÆKIN BÚA
EKKI VIÐ ÖRUGG REKSTURS-
SKILYRÐI
Þegar atvinnutæki þau, sem
flutt voru inn til landsins að til-
hlutun ríkisstjórnarinnar, að lok-
inni síðustu styrjöld, voru tekin
í notkun, kom strax í ljós, að þau
gáfu fyrst í stað meiri arð, en
hin gömlu sem fyrir voru. Var
þá þegar hafin sókn um að skipta
stærri hluta af þeim arði til ann-
arra en þeirra, sem þurftu að
tryggja reksturinn til hagsbóta
fyrir þjóðina í framtíðinni og hér
var gengið svo langt, að aðeins
þar sem afkoman var bezt, var
hægt að mæta kröfunum um
stundarsakir, en eldri atvinnu-
tæki varð að selja úr landi eða
stöðva rekstur þeirra, þar sem
þau voru ekki samkeppnisfær,
þótt hins vegar gætu þau gefið
jafngóðar atvinnutekjur og ýmis-
legt annað, sem starfað var að í
landinu. Nú er svo komið, að hin
nýju atvinnutæki búa heldur
ekki við örugg rekstrarskilyrði,
og leyta því í hópum til ríkisins
um fjárhagslega aðstoð í stórum
stíl. Fleiri og fleiri sveitafélög
krefjast þess að fa atvinnutæki,
sem ríkissjóður kostar að mestp
eða öllu leyti, og stendur auk
þess í ábyrgð fyrir rekstrarhalla
á þeim, á sama tíma, sem stofnað
er til verkfalla til að knýja fram
launakjör, sem atvinnufyrirtæk-
in geta ekki greitt, og viður-
kennt er að þau geta ekki greitt.
Beinlínis vegna þessarar þró-
unar í atvinnumálunum. draga
fleiri og fleiri einstaklingar sig
út úr áhættu atvinnurekstri,
og ýta undir það að koma atvinnu
tækjunum á ríkissjóðinn ef mögu
legt er. Er bersýnilegt, að verið
er hér að stefna að beinum ríkis-
rekstri allra óhættufyrirtækja í
landinu. Má fara nærri um það
hvort það kemur til að létta
skattabyrðinni af þegnunum. Al-
þingi hefur aldrei þótt rétt, að
láta gahga hlutlausa dóma um
þessi dcilumál ó milli manna á
sajna hátt og um aðrar deilur, en
þegar svo .er komið, að rikissjóður
er orðinn einn um það, að reka at
vinnutækin, kann svo að fara, að
vinnuþyggjandinn verði ekki
spurður um sín kjör, að minnsta
kosti hefur það jafnan reynzt
svo, þar sem ríkisrekstrar fyrir-
komulagið hefur verið tekið upp
að fullu. Væri það illa farið, ef
slíkt ætti eftir að koma fyrir
þessa þjóð.
KRÖFUR í ALLSKONAR
MYNDUM
Það er síður en svo, að það
séu einu kröfurnar, sem gerðar
eru til ríkissjóðsins, að hann láti
í té atvinnufyrirtæki öðrum að
kostnaðarlausu og taki á sig á-
hættuna af rekstrinum, heldur
hrannast upp í fjárv.nefnd kröf-
ur í allskonar myndum. Það
er eins og þjóðin hafi ekki leng-
ur 1 sér kjark eða manndóm til
Frh. á bls. 11
FERÐAFELAG ísland minntist í|
gærkvöid 25 ára afmælis síns ’með
skemmtifundi í Sjálfstæðishús-
inu. Formaðúr félagsins Geir G. ■
Zoega vegamálastjóri, setti sam-
komuna meðstuttriræðu, þar sem
hann ralcti sögu þess og þróun í j
aðalatriðum. I lok hennar gat
hann þess að félaginu hefði í til- J
efni afmælisins borizt tvær pen-
ingagjafir: 10 þús. kr. frá manni
einum sem ekki vill láta nafr.s
sír.s getið og 500 krónur frá
nokkrum ferðalöngum, vinum
félagsir.s. Þakkaði formaður gef-
endum og öðrum þeim sem á einn
eða annan hátt hefðu unnið að
málefnum félagsins á liðnum ár-
um. Einnig tjáði hann þakkir sín-
ar fyrir heillaskeyti og kveðjur
sem félaginu hefðu borizt hvaðan
æva að í tilefni aldarfjórðungs-
afmælisins, m. a. frá Forseta Is-
íands og hinum ýmsu félagsdeild-
um út um land.
Þá gat formaður þess að stjórn
félagsins hefði í tilefni afmælisins
kjörið 3 nýja heiðursfélaga, en
einn væri þar fyrir, dr. Vilhjálm-
ur Stefánsson landkönnuður. Hin-
ir nýju heiðursfélagar væru þeir
Björn Óíafssön, menntamálaráð-
herra og Skúli Skúlason, blaða-
maður, sem báðir hefðu unnið
mikið brautryðjendastarf til vakn
ingar áhuga landsmanna á ferða-
lögum og hinum þriðja prófessor
N. Nörlund forstjóra landmæl-
ingastofnunarinnar dönsku, sem
um langt árabil hefði unnið að
kynningu íslahds og haft umsjón
með kortlagningu landsins.
Að lokinni ræðu Geirs G.
Zoega söng Sigurður Ólafsson ein
söng og síðan var sýod kvikmynd:
Fransk-íslenzki Vatnajökulsleið*
angurinn sem farinn var s.l. ár.
— mjög fróðleg og skemmtiíeg.
Sigurður Ólafsson söng að því
loknu á ný en að því búnu flutti
varaforseti félagsins Pálmi
Hannesson rektor, ávarp. Þakkaði
hann liðsinni og skilning Reykja-
víkurbæjar gagnvart málefnum
félagsins, og borgarstjóra, Gunn-
ari Thoroddsen, fyrir komuna á
þennan afmælisfagnað félagsins-
Að lokum var stiginn dans til
kl. 1.
Samkoman var fjölmenn og fór
í alla staði vel og ánægjulega
fram. i
- Brezkt sjónarmið
Framhald af bls. 1
Bjargræðisvegir fslendinga
eru fiskiveiðar að 9/10 hlut-
um, eða nærri því eina tekju-
lindin. Þeir benda á, að sama
bann gangi yfir þeirra eigin
sjómenn og aðra tii þess að
bjarga fiskimiðunum.
Tilfinningasemi er óþörf í
þessu máli. En við megum
ekki gleyma því, að íslend-
inigar reyndust okkur traustir
vinir í styrjöldinni. Með
feiknalegri áhættu og lífs-
hættu, færðu þeir okkur % af
því íiskmeti, sem við fengum
á þeim arum.
Að vísu hafa brezkir fiski-
menn notað þessi veiðisvæði
á undanföruum árum og inn-
an núverandi markalínu eiu
svæði, sem ekki eru hrygn-
ingarsvæði.
Auk þess hafa Humber-
menn enga vissu fyrir því, að
íslendingar muni útilok sjó-
menn sína frá þessu vernd-
aða svæði um langt skeið.
Þess ber að geta, hvað sem
öðru líður, að f.yrstu mán-
uðina eftir að hin nýju á-
kvæði skullu á, mir.nkaði afli
brezkra togara aðeins um 1/7
hluta. Og síðustu þrjá mánuð-
ina hafa brezkir togarar veitt
meira við ísland en þeir
veiddu sömu mánuði á árinu
1951 áður en nokkur breyt-
ing var gerð. Svo þeir Humber
menn geta með engu mótihald
ið því fram, að hér sé um lífið
að tefla fyrir þá, er þeir nú
hafa talið fiskkaupmcnn á að
neita að seija þann fisk, sem
íslendingar veiða.
Þessi deila við íslendinga
hlýtur því, að vera einskonar
refsskák, þar sem fyrirsjáan-
legt er, að kjötskammturinn
fer minnkandi. Verða því
húsmæður og ríkisstjórn að
fara varlega í sakirnar. Sé
íslendingum (og öðrum) bægt
frá Bretlandi, til þess að selja
fisk sinn í Þýzkalandi, þá mun
það sízt verða til þess, að fisk-
verðið lækki í brezkum
fiskbúðum.
Athugasemd
(rá Útvarpsráði
BLAÐINU hefir borizt eftirfar-
andi:
I tilefni af ummælum í nefnd-
aráliti fjárveitinganefndar, sera
birt er í Morgunblaðinu í dag,
þar sem sagt er, að af dagskrár-
fé hafi verið greiddar 200 þús.
krónur til Þjóðleikhússins síðast-
liðið ár, óskar formaður útvarps-
ráðs að taka fram:
Síðastliðið ár greiddi ríkisút-
varpið vegna leikritaflutnings kr.
161.618.74. Af þeirri upphæð vom
greiddar til Þjóðleikhússins kr.
35.570.00. Um aðrar greiðslur til
Þjóðleikhússins er ekki að ræða.
Þessar upplýsingar voru gefnar
fjárveitinganefnd skriflega 22.
október síðastliðinn. Það skal enn
fremur tekið fram, að á fjárlögum
fyrir 1951 voru 1.2 milljónir kr.
áætlaðar til dagskrárefnis og var
ekki farið fram úr þeirri áætlun.
27. nóvember 1952.
Jeppinn valf í ánni -
bílstjórlnn koms! úl
með snarræði í
HVAMMSTANGA, 23. nóv.: —
Hinn 18. nóvember s. 1. var Ósk-
ar bóndi Teitsson í Víðidals-
tungu á heimleið í jeppa sínum
frá einhverjum bænum í sunn-
anverðum Víðidal austan Víði-
dalsár. Leiðin liggur yfir ána,
sem þarna er óbrúuð, til mikils
óhagræðis og erfiðleika fyrir það
fólk, sem býr þarna austan ár-
innar á 6 eða 7 bæjum. Einhver
fjárveitinganefna mun hafa
fengizt á alþingi til brúar á
ánni þarna, en svo lítil enn, að
úr framkvæmdum getur ekki
orðið, nema betur verði að unnið.
Áin hafði vaxið nokkuð um
daginn, en Óskar, sem er þaul-
kunnugur henni frá barnæsku,
lagði hiklaust út í á venjulegu
vaði. Áin rennur þarna á eyrum
og breytist ýmislegt, er flug er
í henni. Og er Óskar var kom-
inn spölkorn út í ána, fann hann
að botninn hafði breytzt. En nú
skipti engum togum, straumur-
inn þreif bílinn, skellti honum
flötum og bar hann spölkorn nið-
ur eftir ánni.
Óskari tókst með snarræði að
komast út úr bílnum og vaða í
land, en bíllinn lá eftir. Síðan
varð hann að fá stóran 10 hjóla
vörubíl (truck) frá Hvamms-
tanga til að ná jeppanum upp
úr ánni. Þess er að vænta, að
ekki þurfi að koma til annarra og
alvarlegri óhappa áður en bxú
fæst á ána á þessum stað.
Tíð hefur verið með eindæm-
um mild og hlý, það sem af er
og heilsufar er gott.
_____________ — Br. D. .1
PARÍS, 27. nóv.: — Frakkar hafa
ákveðið að auka her sinn í Túnis
vegna þess ástands, sem þar hef-
ur skapazt undanfarið. — NTB. ,