Morgunblaðið - 28.11.1952, Side 4

Morgunblaðið - 28.11.1952, Side 4
MORGVJSBLAÐIÐ Föstudagur 28. nóv. 1952 ] 334. dagur ársins. ) Árdcgisflæði kl. 02.40. SíðdegisflæSi kl. 15.00. Næiurlæknir er í læknavarðstof- \inni, sími 5030. NæturvörSur er í Laugavegs. 'Apóteki, simi 1017. Rafmagnstakmörkunin: Álagstakmörkunin í dag er á 5, hluta, frá kl. 10.45—-12.15 og á morgun, laugardag á 1. hluta frá kl. 10.45—12.15. Da gbó k E Helgafell 595211206 — IV/V , H. & V. I.O.O.F. 1 == 13411288 li =Kvms. £ • Veðrið • I gær var hægviðri um allt land, litils háttar snjókoina á Norður- og Austurlandi. — I Eeykjavík var hitinn kl. 14.00 ~h4 stig, -1-5 stig á Akureyri, -yl stig í Bolungarvik og -Hl stig á Dalatanga. Mesta frost mældist hér á landi í gær kl. 14.00 í Möðrudal og Síðumúla 7 stiga frost. En minnsta frost á Dalatanga, Loftsölum, Bol- tingarvík og Stykkishólmi, 1 stig, 1 London var hitinn 1 stig, 2 stig í Höfn og 11 stig í París. q------------------n Bruðkaup í dag verða gefin saman í hjóna fcand Jónína Jónsdóttir, Gemlufelli Dýrafirði og Pétur Sigurjónsson, frá Þingeyri, Dýrafirði. Heimili læirra verður að Stangarholti 6. Hjönaefni S. I. sunnudag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Betty Björgvins dóttir, Aðalbóli við Þormóðsstaða- veg og Páll Samúelsson frá Siglu- firði, bifreiðarstjóri hjá Steindóri. • Aímæli • 60 ára er í dag Kristófer Egg- ertsson, Kirkjuvegi 4, Hafnarfirði. Hallgrímskirk j a Biblíulestur í kvöid kl. 8,30. — Séra Sigurjón Þ. Árnason. • Skipafrétlir • Eimskipafclag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Stykkishólmi 27. þ.m. til Patreksfjarðar, Flat- eyrar og Isafjarðar. Dettifoss fer frá New York 28. þ.m. til Rvíkur. Goðafoss fór frá New York 19. þ. m., væntanlegur til Reykjavíkur f dag. Gullfoss fer frá Kaupmanna höfn 29. þ.m. til Kristiansand, lÆÍth og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Hull 25. þ.m. til Reykjavík ■ur. Reykjafoss hefur væntanlega farið frá Rotterdam 26. þ.m. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Norð firði 25. þ.m. til Bremen og Kctter dam. Tröllafoss fór frá Akureyri 26. þ.m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík og fer það- an annað kvöld vestur um land í hringferð. Esja á að faia frá Reykjavík á sunnudagskvöldið austur um land í hringferð. Herðu breið er í Reykjavík. Skjaldbreið cr á Skagafirði á norðurleið. Þyr- ill er á Vcstfjörðum á norðuríeið. Skaftfellingur á að fara frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Hafnarfirði, lcs- ar timbur. Arnarfell er á leið frá Spáni til Reykjavíkur með ávexti. Jökulfell fór frá New York 21. þ. m. aleiðis til Reykjavíkur. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: M.s. Katla er í Reykjavík. — • Flugíerðir • Flusfclag íslands h.f.: 1 dag er áætlað að íljúga til Ak- tireyrar, Vestmannaevía, Horna- fjarSar, Kirkjubæjarklaustui's, — og Isafjarðar. Á morgun eru ráð- gei'ðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Sauðárkróks, ■ Blönduoss, Isafjarðar og Egils- staða. — i Séra Gunnar Árnason j sóknarprestur í Kópavogssókn er nú kominn til bæjarins. — Býr hann á Sóleyjarbakka við llliðar- veg í Kópavogi. • Blöð og tímarit • Heimilisritið, desemberheftið, er komið út. Efni er m. a.: Dýrmætar I>erlur, úr kvæðum Einars Bene- diktssonar. Allt, sem kona getur óskað sér, smásaga. Sannar drauga sögur, eftir James Langham. —- Segið eitthvað óvænt, smásaga. — Gullmedalían, smásaga. Minnis- stæðar og ódýrar jólagjafir. Kapp- hlaup milli hests og svíns. Velurðu þér réttan maka? Ógift hjón, fram haldssaga. Danslagatextar, dægra- dvöl. Verðlaunakrossgáta o. fl. Ólafur Jóhannesson Þ. Þ., gamalt áheit kr. 50,00. Sólheimdrengurinn J. Þ. kr. 100,00. Sigmundur kr. 100,00. — Báturlnn í Sandgerði sem keyptur var þangað fyrir nokkru og skýrt var frá hér í blaðinu í gær, er 14 rúml., an ekki 40 eins og í fréttagreininni stóð. Spilakvöld félags danskra hér á landi verð- ur í Tjarnarkaffi í kvöld. Iðnnemar Almennur iðnnemafundur um hagsmunam. iðnnema, verður hald inn á morgun kl. 5 e.h. í Edduhús- inu við Lindargötu. Fundarefni: Laun og kjör iðnnema. Framsögu menn verða Þórkell G. Björgvins- son og Hreinn Hauksson. Fjöl- mennið á fundinn og komið stund- víslega, Spilakvöld „Heimis“ f Keflavík Heimir, félag ungra Sjáifstæðis manna í Keflavík og nágrenni, efn ir til spilakvölds í Sjálfstæðishús- inu í Keflavík í kvöld kl. 9. Félag- ar, fjölmennið og mætið stund- víslega. U. S. F. R. heldur sinn árlega bazar í Skáta heimilinu sunnudaginn 7. des. n. k. Stjórn félagsins væntir þess, að sem flestir meðlimir félagsins taki þátt í því, að gera bazarinn sem glæsilegastan. Kaffi og heima bakaðar kökur verða einnig tii sölu. Bazarmunum verður veitt móttaka í Skátabúðinni daglega milli kl. 2—6. Iands fyrir jól, komí þeim böggl- um sem allra fyrst í póst, vegna þess að skipaferðjr til Bictiands eru mjög óvissar um þessar mund- ir. Bögglarnir verða sendir jafn- óðum og þeir berast póststofunni. Seinasta fcxð til Norðurlanda fyr- ir jól verður 15. desembcr með Drottningunni. Ársþing Frjálsiþróttafélaga Reykjavikur verður haldinn 14. des. n. k. Stokkseyringafclagið heldur aðalfund sinn í Tjarnar- café, uppi, í kvöld kl. 8.30. ! Háskólafyrirlestur j I kvöld kl. 8,30 flytur sænski sendikennarinn við Háskólann, frú Gun Nilsson, tvo fyrirlestra um Svíþjóð og íslenzkar fornbók- menntir. i Sjálfstæðisfclögin í Hafnarfirði halda árshátíð sína annað kvöld kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Hefst hún með sameiginlegri kaffi- drykkju. Þá verður flutt ræða. Síðan verður söngur og stutt á- vörp. Karl Guðmundsson leikari mun og skemmta. Að lokum verð- ur dansað. • Söínin • LandsbókasafniS er opið kl. 10 —12, 13.00—19.00 og 20.00—22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00—19.00. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—13.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. frá kl. 13.30—15.30. NáttúrugripasafniS er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14.00—15.00. Vaxmyndasafnið er opið á sama tíma og Þióðminjasafnið. Listasafn ríkisins er opið, þriðju daga og fimmtudaga frá kl. 1—3 C------------------------□ íslenzkur iðnaður spar- ar dýrmætan erlendan gjaldeyri, og eykur verðmæti útflutnings- e.h. og á sunnudögum frá kl. 1—4 e.h. — Aðgangur er ókeypis. , Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðjudaga kl. 3.15 til 4 og fimmtudaga kl. 1.30 til kl. 2.30. Fyrir kvefuð born einungis opið frá kl. 3.15 til kL 4 á föstu- dögum. • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 bandarískur doilar kr. 1 kanadiskur dollar .. kr. 1 enskt pund.....kr. 100 danskar kr......kr. 100 norskar kr. .... kr. 1100 sænskar kr.....kr. ! 100 finnsk mörk .... kr. 100 belg. frankar .... kr. 1000 franskir fr. .... kr. 100 svissn. frankar .. kr. 100 tékkn. Kcs......kr. 100 gyllini ...........kr. 1000 lírur ............kr. 16.32 16.73 45.70 236.30 228.50 315.50 7.09 32.67 46.63 373.70 32.64 429.90 26.12 Í3rt varp ms. □— -□ 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður fregnir 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 17.30 íslenzku kennsla; II. fl. — 18.00 Þýzku- keennsla; I. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Frönskukennsla. 19.00 Þing- fréttir. 19.20 Harmonikulög (plöt- ur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frétt ir. 20.30 Árnasafnsvaka: Ávörp. Ræður. Söngur. Samtalsþáttur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Désirée", saga eftir Anne- marie Selinko (Ragnheiður Haf- stein) — XXV. 22.35 Dans- og dægurlög: Dinah Shore syngur (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: Noregur: — Bylgjulengdir 202.5 m., 48.50, 31,22, 19.78. — Fréttii Fréttir kl. 17.00 — 20.10. Auk þess m. a. kl. 18.30 Felix Mendels- sons hljómleikar, consert fyrir fiðlu og píanó. 19.10 Evert Taube syngur lög eftir sjálfan sig. 20.30 Bridge-þáttur. Danmörk: — Bylgjulenbdir 1224 m., 283, 41.32, 31,51. Auk þess m. a.: kl. 17.35 Dans- lög. 18.15 Leikrit. 20.15 Kammer- tónleikar. Svíþióði — Bylgjulengdir 25.4r m., 27.83 m. Auk þess m. a. kl: 17.55 ílljóm- leikar, hljóm3veit Karls Nilhcims leikur. 18.15 Leikrit. 19.15 Út- varpshljómsveitin frá Gautaoorg leikur. 20.30 Danslög. England: Fréttir kl. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00— 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — Auk þess m. a.: kl. 10.20 Úr rit- stjórnargreinum blaðanna. 12.15 Nýjar plötur. 13.15 Skemmtiþátt- ur. 14.30 óskalök hlustenda, létt lög. 15.15 Þátturinn frá útlönd- um. 15.30 The Billy Cotton Band Show. 16,30 Erindi um Lord Lu- gard og brezku Afríku. 17.30 The BBC Northern Orchestra leikui'. 20.00 Tónskáld vikunnar, Weber. 20.15 Leikrit. 21.15 Geraldo og hljómsveit hans leika nýjustu lög- in. Einleikur á píanó. Nýi hafnarbakkinn á ísafirði fekinn í nolkun ÍSAFIRÐI, 26. nóv.: —líinn nýi hafnarbakki í Neðstakaupstað hefur nú verið tekinn í notkun og hafa tvö flutningaskip þegár ver- ið afgreidd við bakkann. Selfoss kom hér á sunnudag og lestaði hér um 100 tonn af fiskimjöli. í gær lestaði Katla rúm 300 tonn af saltfiski, aðallega frá togara- félaginu ísfirðingi h.f. Hefur með hinum nýja hafnar bakka skapast mun betri aðstaða til afgreiðslu skipa, sem hingað koma. — J. Fimm mínúiRa krossgáfia ÍSLENDINGAR! Með því að taka þátt í fjársöfnuninni til hand- ritahúss erum við að lýsa vilja okkar til end- urheimtu handritanna, jafnframt því, sem við stuðlum að öruggfri varð veizlu þeirra. Framlög tilkynnist eða sendist söfnunarnefndinni, Há- skólanum, sími 5959, opið frá kl. 1—7 e.h. C--------r------------□ Bö^glapóstur til Bretlands Póststofan hefur beðið blaðið að geía þr.Z3 r.5 fólk, srm hcfv.r úkuga SKYRIVGAK. Lárétt: — 1 þurra — 7 púkar — 9 tveir eins — 10 verk.færi — li burt — 13 dropa — 14 mæla — 16 enskur titill -— 17 hrópa — 18 bit- inna. I.úðrétt: — 2 stafur — 3 áhald — 4 staura — 5 bjánar — 8 skrattinn — 10 handleggir — 12 tónn — 15 tónverk — 17 trillt, I.an-n síðustii krossaátu. Lárétt: — 1 skepnur — 7 árin -*• 9 RL — 10 hr. — 11 af — 13 tóra — 14 safa — 16 ör — 17 NN — 18 naglana. LóSrétt; — 2 ká — 3 err — 4 pilta — 5 NN-— 6 rýrar — 8 lasin — 11 V'vöm: -- 12 í >. — 15 fag -- — ViS íáuin aS þaS var Ijós, svo okkur datt í hug að lita innl ★ — Þetta er í fjórða skiptið, sem þér komið of seint, sagði forstjór- inn við bílstjóra sinn, sem ekki virtist geta vaknað á morgnana. — Já, herra, sagði bílstjórinn, — ég sef alltaf yfir mig. — Hvar er vekjaraklukkan, sem ég gaf yður á dögunum? — 1 svéfnherbergi mínu, herra. — Dragið þér hana ekki upp á kvöldin? — .Tú. — Af hvcrju vakn'ð Vr hi ck’:i — Vegna þess að bannsett klukkan hringir alltaf þegar ég ex í fasta svefni. ★ Landkönnuður nokkur var að halda í-æðu í samsæti, sem haldið var honum til heiðurs, áður en hann legði af stað í leiðangur til Afríku. Hann var óvanur að halda ræður, og endaði mál sitt á þcssa leið: — Ég þakka ykkur fyrir allar arnaðaroskirnar mér til handa á þessu hættulega ferðalagi og það ætla ég að láta ykkur vita, að þeg ar ég er kominn langt suður i heim og orðinn umlcringdur af ógeðs- legum villimönnum, mun ég minn ast'ykkar! ★ Kaupsýslumaður sat inni á rak- arastofu og var að Iáta raka sig. Hann hafði verið önnum kafinn allan daginn og fann nú til hvíld- ar og hugsvölunar. Allt í einu segir rakarinn: — Þér hafið víst ekki borðað jarðarberjasultu í morgun? — Nei, svaraði kaupsýslumað- urinn. — Hvert þó í logandi, sagði rak larr.rr', ■— þá 'ilýt ég að haía skorið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.