Morgunblaðið - 28.11.1952, Page 9
Föstudagur 28. nóv. 1952
IffORGVKBLAÐIÐ
9
frafosssfoðin æffs a@ vera
r B r ■ r
l
mmn
Hingað til fíafa rafmagRslokanirnar
ekkl valdið almenningi óþægindum,
segir Steingr. iónsson rafmagnsstjórf.
Háskólakennarar á fundinnm í Lundi 21. júní 1952. Fremrj röð (frá vinstri): Sverre Steen, Osló,
E. Juva, Ábo, Sture Botin, Lundi, Erik Lönnroth, Uppsölum. — Aftari röð: Þorkeil Jóhannesson,
Reykjavík, Artur Áttman, Gautaborg, Johan, Schrsiner, Osló, P. Renvall, Helsingfors, Oscar Nikula,
Abo, Aksel E. Christensen, Kaupmannahöfn, Tro:ls Fink, Árósum og Thorvald Höjer, Stokkhólmi.
ÍorræHM stóientUEii ver
SUMARIÐ 1951 áttu norrænir
sagnfræðingar fund með sér í
Lysebo í Svíþjóð. Einn af norsku
fulltrúunum á þeim fundi vakti
máls á því, að æskilegt værí
og nauðsynlegt að samín yrði ný
kennslubók handa stúðentum í
sögu Norðurlanda, þar sem
stúdentunum gæfist kofrtur á að
kynnast sögu nágramiaþjóðanna
frá samnorrænu og þjóðlegu
sjónarmiði, meira en nú tíðkast
og þeim hefur gefizt kostur á.
Hugmynd þessi fékk góðar und
irtektir á fundinum. Síðan var
báskóium Norðurlanda skrifað
um málið og þeir befSoir að nefna
fulltrúa í nefnd, er aetti fund
um málið á næsta sumri. Há-
skóli íslands valdi prófessor Þor-
kel Jóhannesson fulltrúa sinn á
samkomu þessa.
Þessi fundur sagnfræðinganna
var síðan haldinn í Inndi 21.
júní í sumar og á þeim fundi
voru mættir fulltrúar frá öllum
háskólum á Norðurlönduxn. Voru
það þessir:
Frá Hafnarháskóla próf. Aksel
E. Christensen og próf. Troels
Fink, en hann er láðunautur
dönsku stjórnarinnar í Suður-
Jótlandsmálum. Frá báskólanum
i Ábo í Finnlandi voru prófess-
orarnir Einar Juva og Oskar
Nikula. Frá háskóiaruim í, Hels-
ingfors próf. P. Renvail. Frá
Oslóarháskóla próf. Johan
Schreiner og próf. Sverre Síeen,
Frá háskólanum i Lundi próf.
Sture Bolin. Frá Stokkhólmshá-
skóla próf. ThorvaJd Höjer. Frá
U ppsalaháskóla prófessor Erik
Lönnroth. Frá Há&kólanum í
Gautaborg próf. Artur Attman.
Frá Háskóla íslands próf. Þor-
kell Jóhannesson.
Á fundinum í Lundl var próf.
Erik Lönnrath kosinn fundar-
stjóri en ritari Artur Attman.
Hinir norsku fulltrúar reifuðu
málið og fengu góðár undirtekt-
ir. Töldu fundarmenn nauðsyn
á slíkri handbók. Beirtdust um-
ræður að því, hvemig slík hand-
bók yrði samin. Flestir töldu, að
hún mætti ekki vera mjög stór,
varla jdir 1000 bfs.. „svo- stúdent-
arnir létu sér ekM í aitgum vaxa
að nota hana“, eims og Sverre
Steen orðaði það.
Samþykkt var að kjósa útgáfu-
nefnd til að hrinda þessu máli
í framkvæmd. Einn fulltrúa frá
hverju landi og skyldi sú nefnd
undirbúa málið, svo að næsta vor
geti legið fyrir áætiun um verkið
allt, fyrirkomuíag og höfunda.
Flestir fundarmenn hölluðust
að því, að í bókinnr yrði ágrip
af sögu Norðurlanda fram um
1500, en þaðan fram ura 1810—
1814 yrði hún greindi í þætti eft-
ir ríkjum og eftir þann tíma eft-
ír þjóðernum. En þótt aðalhöf-
undar hinna stærri kafla bókar-
innar yrðu fáir, hefðu þeír sam-
ráð við aðra og fengjn. frá hverju
landi alla nauðsynlega. asðstoð við
samningu verksins.
í útgáfustjórnina, voru kjörnir
þessir menn:
Próf. Troels Fick frá Dan-
mns
Þorkeil Jó
mör! -u, próf. P. Renvall frá Fínn-
landi, próf. Sverre Steen frá
Noregi, próf. Lönnrotli frá Sví-
þjóð og próf. Þorkell Jóhannes-
son frá íslandi. Formaður út-
gáfustjórnar var kjörinn próf.
Erik Lönnrot, en ritari Artur
Attman frá Gautaborg.
í þessum umræðum benti Þor-
kéll Jóhannesson á það, hve örð-
ugra væri að rita um sögu ís-
lands fyrir erlenda lesendur í
stuttu máli, svo gagn væri að,
heldur en sögu hinna Norður-
landanna, þar sem harla fá rit
um sögu íslands væru til á er-
lendum málum, sem hægt væri
að vitna til, til frekari vitneskju
fyrir lesendur. Aftur á móti væri |
nóg af hjálparritum á hinum mál- j
unum, sem stúdentarnir gætu
stuðzt.við.
í tilefni af þessum ábendingum
Þorkels samþykkti fundurinn að
skora á norrænu „menningar-'
nefndina" og Norræna félagið að
stuðla að því, að hentug íslands-1
saga verði samin og gefin út á
dönsku, norsku eða sænsku.
Er í'réttamaður frá Mbl. átti
tal um þetta mál við Þorkel Jó-
hannesson og spurði hann m. a.,
hvenær hann byggist við, að hin
samr.orræna saga mundi geta
komið út, skýrði hann svo frá:
—Ætlazt er til, að við, sem
erum í útgáfustjórninni skipt-
umst á bréfum um málið í vet-
ur og er þess vænzt, að okkur
takist að ganga frá því, fyrir
vorið, hvernig verkaskiptingin
á að verða. Sækist okkur verkið
vel, ætti að vera hægt að von-
ast eftir því, að frá handritinu
verði gengið á næstu 3—4 árum.
Ekkert er þó hægt að fullyrða
um það, þar sem hér verður að
vera um samvinnu ýmsra manna
að ræða.
Að sjálfsögðu verður meiri á-
herzla lögð á að vanda verkið
en hraða útgáfunni, svo að bók-
in verði í alla staði vel úr garði
gerð.
— Er gert ráð fyrir myndum
í bókinni?
— Sennilega verða þar engar
myndir, hvorki af mönnum né
atburðum, ekki annað en skýr-
ingamyndir.
— En hvað heidur þú að hin
sérstaka íslandssaga eigi að
verða stór?
— Mér sýnist, að óathuguðu
máli, að 20 arka bók ætti að
nægja. Menn lesa frekar bækur,
sem eru ekki mjög stó ar. Og
vera má að hún mætti vera
nokkru styttri, enda ætti að vera
hægt að skýra frá aðallínum ís-
landssögunnar í nokkru styttra
máli.
sfeemmftHíosn á Ak-
AKUREYRI, 26. nóv. — Skemmti
kvöld þau, er Alþýðuflokksfélög-
in hér stofnuðu til um s.l. helgi
til ágóða fyrir fjórðungssjúkra-
húsið nýja voru afar vel sótt
í þau 4 skipti, sem samkomur
þessar voru haldnar, og Skemmtu
áheyrendur sér ágætlega.
Mun hreinn ágóði af skemmt-
unum þessum hafa numið 8 þús.
krónum, þegar frá var dreginn
kcstnaour, sem varð all-mikill.
— H. Vald.
Heyriiuiisnál
Orðsendlng OrSs-
bókar Háskófans
UM LEIÐ og orðabók Háskól-
ans þakkar svör þau, sem borizt
hafa við spurningum hennar um
heyvinnumál, vill hún beina
þeim tilmælum til þeirra, sem
hafa enn ekki svarað, að þeir
hraði svörum sínum eftir íöng-
um.
Eins og tekið er fram í spurn-
ingalistanum, eru menn beðnir
að taka fram allt, sem þeir muna
eftir um heyvinnumál, eins þótt
þeir telji það almenna hluti. Jafn
vel almennustu hlutir geta haft
ýms nöfn eftir gerð eða lands-
hlutum, og er ekki síður mikils-
vert ið fá dæmi víðs vegar af
landinu um algengustu heitin, en
þau fágætu.
Þessi spurningalisti var send-
ur í októbermánuði síðastl. Fáist
rækileg svör við spurningum, get
ur þaö orðið hið merkilegasta.
Er ekki að efa, að þeir, sem feng-
ið hafa lista þessa, munu leggja
sig alla fram um að svara spurn-
ingunum og leggja þannig drög
að heyvinnu-orðasafni.
VIÐ vinnum að því nú, og mið-
um starf okkar við Sogsvirkjim-
ina, sagði Steingrímur Jonsson,
rafmagnsstjóri í gær, að hið nýja
orkuver við írafoss geti tekið til
starfa í júlí Iok að sumri.
— Hvað hefur framkvæmdum
seinkað frá upprunalegri áætlun?
— Við erum nú um 6 mánuði
seinna á ferðinni en við uppruna-
lega ætluðumst til, segir Stein-,
grímur, ætluðumst til að stöðin
yrði fullgerð í ársbyrjun 1953.
HVAÐ HEFIR TAFIÐ
— Hvað hefur valdið þeim
íöfu.m?
— Það er alltaf erfitt að gera
nákvæma grein fyrir, hve svo
mikið verk og margbrotið tekur
langan tíma og ekki er hægt að
rekja það allt saman hvað valdið
hafi töfum. Fyrst var það að
vinnuvélar komust seinna á stað-
inn en ætlað hafði verið svo að
verkið hófst seinr.a. Síðan urðu
sprengingar fyrir stöðvarhúsinu
tafsamari en retlað var að ó-
reyndu. Bergveggirnir í stoðvar-
húsinu reyndust ekki öruggir og
varð að fóðra þá sérstaklega.
— Hvað er verkið langt komið
nú, og við hvað er verið að
vinna?
—Nú er verið að steypa neðan-
jarðarstcðvarhúsið og Ijúka við
yfirbygginguna. Jafnframt er
byrjað á því að koma aðal vél-
imum fyrir. Verður hvorttveggja
hæði steypunni og uppsetningu
vélanna haldið áfram í vetur.
Eins er verið að fóð-a jarðgöngin
og heldur það verk áíram til vors.
HÁSPENNULÍNAN AÐ VORI
— Og hvað miðar lagningu
háspennulínunnar?
— Byrjað er á undirstöðum
fvrir hana en ekki verður unnið
við hara fyrir alvöru fyrr en í
vor. Við væ'tum þess að henni
geti verið lokið um sama levti og
orkuverið verður fulltaúið til
starfa. Talsvert er komið af efn-
inu í háspeonu’í'Hma. svo sem
járnin í undirstöðurnar.
— Hvernig verður háspennu-
línan bvggð?
— Stólparnir verða gerðir úr
járngrindum, er standa á stein-
steyptum undirstöðum.
— O? hún liggur?
— Fi'á virkjuninni yfir Phds-
fell og Grafninffsháls, yfir í Ölfus
hjá Soeni og Gljúfurholti. Þaðan
udd á Kambabrún um Uxaskarð
piínr pð Ko1viðarhó1i o? b=ðan
niður eftir ásunum, sem leið liee
ur fyrir rorðan Rauðavatn mð-
«r cfí Elliðaárstöð.
Við erum byrjaðir að levsja
bpp^o-i^idínuna í baust, aðai-
lega til þess að fá æfinsu fvrir
vorið, svo við setum komizt að
fpstri niðurstöðu, hvernie hag-
k'Tæ^.iast o°' fljótle<rast Pr að haea
verkinu, þppar við tökum til
ósníiitra málanna að vori o" hæet
,,0-ður pð r'ieitulaust þegar
jörð er orðin þýð.
VÉLARNAR í TÆKA TÍÐ
— Befur ekki orðið rei-1 töf
á afgreíðs’u rpu5synle"ra véla?
— Allar helztu vélamar eru
þerar komnar austur að So"i, en,
minni stvkki koma hv"ð af
h'TT"-iu, svo dráttur á afsv-eiðslu
veldur engum töfum við verkið.
LÍTIÐ í SOGINU
_ HvernifT er vptnsmr'"nið 1
So"inu *uj o" hverrí" nægir það
til rpiiðsvn1e"rar orku?
— Sem stendur er allt rennslis
vatn í Soginu notað en það er
90—100 teningsmetrar á sekúndu.
Er það talsvert minna en meðal
renns’i, sem er 112 teningsmetrar
á sekúndu.
RAFMAGNIÐ HREKKUR MEB
LOKUNUNUM
— Og hvernig tekst ykkur að
láta raforkuna nægja til að halda
uppi nauðsynlegu alagi?
— Með því að hafa varastöðina
staríandi að miklu leyti allan
sólarhringinn er hægt að full-
nægja rafmagnsþörfinni.
Annars er nú kominn sá árs-
tími, þegar rafmagnsþörfin er
einna mest, hér frá og fram til
jóla. Þetta hefur allt bjargast
hingað til með þeim takmörkun-
! um sem við höfum sett á, heldur
svo fram væntanlega ef veður
ekki spillist mikið fram að jól-
um. En þegar hörð frost gerir,
1 eða tíð verður stormasöm verður
rafmagnsþörfin taisvert meiri en
hún er nú, þvi svo mikil orka fer
í upphitun 'húsa. Annars getum
við líka fengið erfið tímabil, köld
ustu mánuði ársins, þó þá sé far-
ið að lengja daginn, einkum ef
hann gengur á með kuldastorm-
um.
ai.menningur venst
REGLUNUM
— Og hverni" láta rafmagns-
nevtendur við lokununum fyrir
hádegið?
— Þær verða aðallega baga-
legar í ýmsum atvinnurekstri.
Annars kvartar almermingur ekki
yfir þeim, við heimilisnotkun raf
magns .Menn hafa lært að haga
sér eftir settum reglum og laga
sig eftir lokununum, sem'eru eins
og kunnugt er rúmlega klst.
fimmta hvern dag og ná jafnt til
Reykjavíkur, Revkjaness og sveit
anna austan fjalls. Ef almenn-
ingur athugar auglýsingar og
fylgist með hvenær er von á lok-
j unum, hver hjá sér koma þær
ekkert sérstaklega illa á heim-
| ilunum. Hins vegar er þetta
miklu bagalegra í öllum atvinnu-
rekstri.
Ef ekki gerir óvenjulega frosta
kafla í vetur, geri ég mér vonir
um, að við komumst hjá alvar-
legum óþægindum, sagði raf-
magnsstjóri að lokum, og þurfum
ekki að lengja lokanirnar eða
grípa til þess að takmarka raf-
magnið á kvöldin.
Varð fyrlr bíl - skyldi
í GÆR, laust eftir kl. 13,00, varð
drengur fyrir bíl vestur á Hring-
braut, á móts við Elliheimilið.
Drengurinn, sem heitir Árni
Snorrason, hljóp út á Hringbraut
ina, en í því bar þar að bifreið,
og lenti hann á vinstrá aurbretti
hennar og féll í götuna. Bílstjór-
anum tókst að sveigja bílinn frá
svo að hjólin snertu drenginn
ekki.
Var hann staðinn upp þegar
maðurinn kom út úr bílnum og
hlaupinn á brott. Drengurinn
varð ekki stöðvaður þrátt fyrir
köll bí'stjórans, og mun hann
hafa hlaupið beint heim til sín.
Drengurinn hafði misst skóifm af
öðrum fætinum. Nokkru 'kiðar
gerði faðir drengsins rannsóknar-
lögreglunni viðvart, og sá hún
um, að skórinn kæmist til skila.
— Er drengurirm stakkst á höf-
uðið, þegar billinn rakst á hann,
fékk hann nokkurn skurð á höfuð
og marðist.