Morgunblaðið - 28.11.1952, Page 12
MORGUNBLAÐFÐ
Föstudagur 28. nóv. 1952
t 12
Vinsæll prssfur
kvaddur effir
20 ára samsfarf
VÍK í MÝRDAL, 27. nóv.: — S.l.
sunnudag flutti séra Jón Þorvarð
arson kveðjumessur í Reynis-
kirkju og Víkurkirkju. |
Um kvöldið var, að tilhlutan
sóknarnefndarinnar í Mýrdal,
efnt til kveðjusamsætis í sam-
komuhúsinu í Vík, fyrir séra Jón,
kor.u hans, frú Laufeyju Eiríks-
dóttur og börn þeirra. I
Aðalræðumenn voru Magnús
Finnbogason, Reynisdal, sem
mælti fyrir minni séra Jóns, Sig-
urður Gunnarsson, Litla Hvammi,
sem mælti fyrir minni frúarinn-
ar og heimilisins, Óskar Jónsson
í Vík, sem ræddi um störf séra
Jóns í þágu kirkjusöngsins, en
séra Jón hefur verið formaður
kirkjukórasambands Vestur-
Skaftafelisprófastsdæmis. Minnt-
ist hann einnig rkólastiórastarfs
séra Jóns víð unglingaskólann í
Vík og ýmissa opinbera starfa,
sem hann hefur gegnt í hérað-
inu. Valmundur Björnsson, for-
maður sóknarnefndar í Vík,
stjórnaði samsætinu og afhenti
þeim hjónunum peningagjöf frá
Greinargerð frá
úfvarpssfjéra
BLAÐINU hefir borizt eftirfar-
andi greinargerð frá útvarps-
stjóra:
Vegna ummæla í áliti meiri-
hluta fjárveitinganefndar, sem
útvarpað hefir verið í þingfrétt-
um, varðandi fjá.'hag útvarpsins
og skort á fyrirhyggju í því efni,
óska ég að senda fréttastofu út-
varpsins og blöðum svofellda
greinargerð:
Snemma á árinu 1950 var gengi
íslenzku krónunnar fellt og gerðu
þá þær ríkis- og bæjarstoír.anir,
er annast almenna þjónustu, svo
sem póstur og sími, hitaveita, raf
magnsveita o. s. frv. þegar ráð-
stafanir til þess að hækka þjón-
ustugjöld sín. Fengu þær til þess
leyfi ríkisstjórnarinnar, enda
hækkuðu þá öll þessi gjöld og
nam hækkunin um eða yfir 50%.
Ríkisútvarpið hafði þá með
höndum uppsetningu nýrrar út-
varpsstöðvar á Vatnsendahæð og
endurvarpsstöðvar á Eiðu.m. Fyr-
ir dyrum stóð þegar ákveðin
bygging og uppsetning endur-
varpsstöðvar við Eyjaíjörð, enn-
fremur flutningur gömlu Eiða-
stöðvarinnar í Hornafjörð og upp
söfnuðinum í Mýrdal, til kaupa á setning hennar þar. Ríkisstjórn og
Alþingi höfðu það ár gert þá ein
stæðu ráðstöfun að svifta Ríkis-
útvarpið tekjustofni, sem það
hafði haft frá upphafi vega. Sá
tekjustofn var hagnaður af Við-
tækjaverzlun ríkisins. Var hon-
um ráðstafað til Þjóðieikhússins.
Var því einsætt að ef unnt átti að
vera að halda í horfinu um fjár-
hag Ríkisútvarpsins, yrði ekki hjá
því komizt að hækka afnotagjöld
af útvarpaði að svipuðu marki og
önnur hliðstæð þjónustugjöld.
Bæði útvarpsráð og útvarps-
Stjóri sóttu það þá‘fast við ráðu-
neytið og útvarpsstjóri síðar við
fjárveitinganefnd, að Ríkisút-
varpinu yrði heimilað að hækka
afnotagjaldið um 50% á árinu
1951. En því var synjað. Færði ég
með bréfi til ráðuneytisins 1.
ágúst það ár, margvísleg rök að
þessari nauðsyn og endaði bréf
mitt með svofelldum orðum:
„Verði tillögur mínar og rök-
semdir ekki teknar til greina af
ríkisstjórn og Alþingi, mun svo
fara að fjárhagur Ríkisútvarpsins
WASHINGTON, 27. nóv. — Þeg- grotnar niður, sjóður þess eyðist
ar George Meany var kjörinn for- 0g framtíðarverkefnin biða þeirra
seti AFL, eins stærsta verkalýðs- manna, sem verða fúsir til þess
félags Bandaríkjanna, var að leggja fram fé úr ríkissjóði til
William F. Schnitzler kjörinn þeirrar menningarstofnunar, sem
gjaldkeri þess. — Hann byrjaði ■ á síðastliðnum 20 árum hefir mót
að vinna fyrir sér á unga aldri ■ að þjóðlííið meíra en nokkur önn
og nam bakaraiðn. Og áður en '■ ur einstök stofnun, lyft þekking-
hann tók við núverandi stöðu arstigi almennings verulega og
létt þjóðinni á einn og annan hátt
vönduðu hljóðfæri, (píanói) eftir
eigin vali.
Þá flutti séra Jón þakkar og
kveðjuræðu.
Aðrir ræðumenn voru Matt-
hildur Gottsveinsdóttir, Vík, sem
flutti frú Laufeyju þakkir kven-
félags Hvalshrepps, Eyjólfur Guð
mundsson, rithöfundur að Hvoli,
Ragnar Jónsson, verzlunarstjóri í
Vík og Gunnar Þorsteinsson, Ket-
ilsstöðum.
Að lokum ávarpaði séra Jón við
stadda og árnaði sóknarbörnum
sínum heilla og blessunar, en
hann hefur verið prestur hér í
um 20 ár.
Samsætið var eins fjölmennt og
húsrúm frekast leyfði og var þar
mikið sungið og stjórnaði Óskar
Jónsson söngnum.
Kom glöggt í ljós vinsældir
Jóns og heimilis þeirra hjóna.
— Karl.
Bornar fil
baka tifhæfulausar
slefsögur um 2 menn
TVEIR menn hafa komið að máli
I við Morgunbldðrð vegna orðróms,
| er um þá hefur gengið hér í bæn-
i um undanfarnar vikur. Báðu þexi
blaðið að hreyfa málinu svo þeim
er heyrt hefðu um þennan rlgiör-
lega tilhæfuIausa._oi;ðróm, mætu
I verða það ljóst að hann væri upp-
spuni einn.
Orðrómur var um.þgð að ann-
ar þessara manna he{0i fyrirfarið
sér, síðar að hann héffti gert til-
raun til þess. Maður sá'^er hér um
ræðir stundar þannig atvinnu, að
hann vinnur oftlega ftam á nótt.
Gekk þessi háskalega skröksaga
um manninn svo langt; að kona
hans varð fyrir miklurri óþáegind-
um og leiðindum.
Orðrómurinn um hinn’manninn
sem fyrir nokkrum vikum hætti
störfum hjá Strætisvögnum
Reykjavíkur, var á þá.JLgið að
hann hefði framið innbrotsþjón-
að í tiltekna bílaverzlun. hér í
bænum og stolið þar miklú áf
hjólbörðum. — Hefði hann setið
í fangelsi fyrir þetta og atburðir
þessir haft þær afleiðingar að
heimilið hefði leyzt upp. — Eng-
inn fótur er heldur fyrir þessari
mannskemmandi slefsögu.
Þetta er ekki í fyrsta skiptj,
sem blöðin eru beðin að bera tii
baka allskonar gróusögur um
menn. En svo virðist sem fólk sé
undarlega móttækilegt fyrir slík-
um sögum sem þessum. Ætti íólk
að hafa gát á þegar það heyrif
slíkar sögur.
148 kfficsttspyrimleikir
hér s Seykíavífc í ár
ÞáKfakendur í þeirn voru alís um 1655,
Ný sljóm í AFL
sinni í AFL var hann formaður
alþjóðafélags bakara og brauð-
gerðarmanna.
Því ekki að nota M U M
Skúriduftið,
þegar það þykir jafn gott
því, sem hér er talið bezt
útlent, en er um helmmgi ó-
dýrara, ef miðað er við ca.
500 gr. pk. af Mum og 300
gr. pk. af því útlenda, sem
kostar meira í útsólu, en
Mum-skúriduf tspakk inn.
Il.f. Efnagerð Reykjavikur
baráttuna í atvinnumálum og í
menningarlegum efnum.“
■Staðreyndirnar um núverandi
fjárhagsástæður Ríkisútvarpsins
votta, að þe.ssi aðvörun mín var
þó þegar tímabær, enda þótt hún
fyndi ekki náð fyrir augum ríkis-
stjórnar og fjárveitineavalds.
27. nóv. 1952
Jónas Þorbergsson.
Samveidisráðsfefnan
byrjuð í Lundúnum
LUNDÚNUM, 27. nóv. — Eftir
fyrsta fund brezku samveldis
landanna, sem haldinn var í dag,
í Downingstræti nr. 10, var gef-
in út yfirlýsing um það, að skíp-
aðar hafi verið tvær fastnefndir
verzlunar- og fjárhagsnefnd, .—
Forseti á þessari samveldisráð
stefnu verður Eden, utanríkisráð
herra Breta, en hún mun standa
yfir í 10 daga.
BEZT AÐ A1JGLÝSA A
1 MORGUmLAÐIW W
- Gyðinpofsóknir
Framhald af bls. 8.
enn fremur lýsti hann því yfir,
að hann hefði alltaf haft mikla
samvinnu við Benes, en komm-
únistar vinna nú ötullega að því,
að nafn hans falli í gleymsku.
„Ég hafði alltaf náið samstarf við
hann“, sagði Clementis, „enda
þótt hann hafi verið fulltrúi
afturhaldsins“. — En er ákær-
andinn spurði hann, hvort hann
hefði nokkru við að bæta, svar-
aði hann að lokum: „Ég hef alltaf
verið postuli hinnar vestrænu
heimsveldisstefnu hér í landi. Ég
var einn aðalmaðurinn í Benes-
arklíkunni og hef gert samsæri
gegn tékkneska ríkinu. Á þann
hátt hef ég alltaf reynt að stuðla
að falli alþýðulýðveldanna og
reynt að innleiða auðvaldsskipu-
lag aftur í Tékkóslóvakíu“. <
NÝLEGA er lokið aðalfundi
Knattspyrnuráðs Reykjavíkur, er
haldinn var í félagsheimili Knatt-
spyrnufélagsins VALS, að Hliðar
énda.
Fundinn sátu 25 fulltrúar knatt
spyrnufélaganna í bænum auk
boðsgesta.
Fundurinn minntist í upphafi
látins knattspyrnufrömuðs, Sigur
jóns Péturssonar, forstjóra. Fór-
ust fráfarandi formanni, Sveini
Zoéga, m. a. orð á þá leið, að Sig-
urjón hefði ungur gengið íþrótt-
unum á hönd og unnið þeim allt
það bezta er hann mátti.
Fundarstjórar voru kjörnir Frí
mann Helgason og Haraldur Gísla j
son.
Samkvæmt skýrslu fráfarandi
stjórnar fóru fram hér í bænum
á s.l. sumri 16 knattspyrnumót. Af
þeim vann Valur 11 mót, Fram 4
og K.R. 1. Leikjafjöldi var sam-
tals 148 og munu þátttakendur í
þeim hafa verið u. þ. b. 1650.
Hver leikmaður mun hafa leik-
ið að jafnaði 60 mínútur í hverj-
um leik og hefur því verið leik-
in knattspyrna hér í bænum á
«,1. sumri í 115.500 mínútur, eða
sem svarar 220 dögum (miðað við
8 stunda dag). |
Má af þessu ljóst vera hve
geysileg vinna liggur í að undir-
búa, skipuleggja og síðan að fram
kvaema jafn umfangsmikla;
íþróttastarfsemi, sem allt er gert
án endurgjalds. |
‘y Framkvæmd mótanna er að
mestu á vegum tveggja móta-!
nefnda er starfa á vegum ráðs-
ins.
Meðal mála, er aðalfundurinn
fjallaði um, var skipting leik-
manna milli 1. fl. og m. fl. svo og
fyrirkomulag Reykj avíkurmóta. I
Urðu miklar umræður um bæði
þessi mál og síðan samþykktar,
tillögur er koma munu til fram-
kvæmda á næsta sumri.
Þá var og einnig rætt um mál
knattsp.yrnudómara, en mjög horf
ir nú til vandræða með, hve mik- j
ill skortur er á dómurum.
í sambandi við þátttöku íslands
í Olympíuleikunum á s.l. sumri
samþykkti fundurinn svofellda
íillögu:
Um leið og fundurinn mótmæl-
ir harðlega gjörræði því, er knatt
spyrnumenn voru beittir af
Olympíunefnd í sambandi við
þátttöku íþróttamanna í síðustu
Olympíuleikum, skorar hann á
þá fulltrúa, er mæta á næsta
þingi Knattspyrnusambands ís-
lands frá félögunum í Reykjavík,
að koma þar fram með vítur á
störf og framkomu meirihluta
Olympíunefndar."
Formaður knattspyrnuráðsinS
fyrir næsta kjörtímabil var kjör-
inn Ólafur Jónsson, fulltr. Vík-
ings, en auk hans eiga sæti í rað-
inu: Sveinn Zoéga, Val, Ólafur
Halldórsson, Fram, HaraldW
Gislason K.R. og Ari Jónsson,
Þrótti.
Eyrbekklngar
kvöddu presl sinn
r H
á laupardag
Á LAUGARDAGSKVÖLD hélt
Eyrarbakkasöfnuði sr. Árelíusi
Nielssyni og fjölskyldu hans
kveðjusamsæti í samkomuhúsinu-
Helgi Vigfússon útibússtjóri
kaupfélagsins þar, ávarpaði prest
hjónin, en aðrir sem til máls tóku
voru oddviti og hreppstjóri EyT'
arbakkahrepps, formaður sóknar-
nefndar, skólastjóri barnaskólanS,.
formenn verkamanna- og ung-
mennafélagsins og slysavarnafél-
agsdeildarinnar.
Pálína Björgúlfsdóttir mselti
fyrir minni prestfrúarinnar. Guð
mundur Þórarinsson kennari,
færði séra Árelíusi fyrir hönd
barnastúkunnar, mjög falleg®
myndskreytta útgáfu af Biblíunni
á sænsku.
Guðmundur J. Guðmundsson,
forstjóri, flutti að lokum ávarp
frá söfnuðinum til presthjónanna,
er hafði verið skrautritað, og jaf_n
framt afhenti hann þeim að gi°i
frá safnaðarfólki mjög vönduð
borðstofuhúsgögn og gólfteppn
Kvað Guðmundur gjöf þessa vera
vott hlýhug og vináttu er Eyrar-
bakkasöfnuður bæri til presthjon
anna eftir 10 ára viðkynningu. _
Að lokum tók séra Árelíus til
máls og flutti afburða snjalla
kveðjuræðu. Sungið var miU1
ræðnanna með undirleik Jóns Sig
urmundssonar. — Að kveðjusam-
sætinu loknu fylgdu allir sam-
komugestirnir presthjónunum
heim.
Á sunnudaginn kvaddi séra
Árelíus Níelsson söfnuð sinn i
kirkjunni og mun kveðjuguðs-
þjónusta hans verða þeim ógleyn1
anleg er á hana hlýddu.
SkrSfstofustarf
Stúlka, sem hefur gagnfræðamenntun og er vön
vélritun, og öðrum skrifstofustörfum, óskar eftir
atvinnu, sem allra fyrst.
Nánari upplýsingar í síma 7849.
MARKÚS Eftir Ed Dodd
WHAT-T, f
TM». <
Mt O.Hxíl' , UHJ-U-liK,
r*. rw\"i6 to gst
ALL SAV! NOrt t. P.T'S
P-'.AX ANO TALK TUlS
1) — Viljið þér hraða förinni
eins og þér getið, bílstjóri. Ég vil
ekki missa af sýningunni.
2) — Já, ég skal flýta mér eins
og hægt er. En á bak við tré er| — Lögregluþjónn, gerið það
umferðarlögregluþjónn. I fyrir mig að tefja okkur ekki. Ég
3) — Mikið llggúr þér á, bíi-i verð að komast sem fyrst yfir að
stjóri. I sýningarskálanum.
4) — Já, þetta segja þeir al 1
ökufantarnir. Við skulum rae
málið dálítið.