Morgunblaðið - 04.12.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.12.1952, Blaðsíða 1
16 síðuar 29. árgangur 278. tbl. — Fimmtudagur 4. desember 1952 Prentsmiðja Margunblaðsina. arn Míkisstiórnin ítreknr ósk sínn nm Hernáminu frestin verkfnllsks iinrá vjM ú raæókn ýmsra atrila, ( r varðn km deiiciirar RÍKISSTJÓRNIN ritaði í fyrradag samninganefnd verkalýðsfélag- anna bréf, þar sem hún svaraði bréfi nefndarinnar frá 1. des. — I svarbréfi sínu óskaði ríkisstjórnin þess m. a., að verkfallinu verði frestað þann tíma, sem deiluaðiljar og ríkisstjórn kynnu að koma sér saman um meðan fram færi rannsókn á ýmsum atriðum, sem áhrif kunna að geta haft á lausn deilunnar. Bréf ríkisstjórnarinnar fer hér á eftir: 12 menn í líhhæftu á strönduðu skipi „Ríkisstjórninni hefur bor-^ izt bréf yðar, dagsett í gaer. Þótt fátt nýtt komi þar fram, þykir samt rétt að benda á eftirfarandi: Þér segið í bréfinu: „f bréfi yðar, dags. 28. þ. m., var gefinn kostur á að láta; , .. sérfræðinga athuga uppá- p^RMOU™ 3. des. — Brezkir stungur vorar og ennfremur bjorgunarbatar og helikoptervel afkomu ríkisins, f járhagshorf-1 ^Jorguðu . dag 13 monnum af ur þess, greiðslugetu atvinnu- ahofn danska skipsms Havorn- veganna o. fl., - allt saman,® ^em strandað. v.ð Yarmouth. að því tilskildu, að vér frest- 25 manna ahofn yar a skap.nu uðum verkfalli meðan á rann- og með ollu er ov.st um bjorgun sóknarstarfinu stæði. Þessari Þelr>;a 12 sem eft.r vo.u . sk.p- ínu . kvold. Skipið stendur mjög áveðra og ganga stórsjóir yfir það í sífellu. — NTB-Reuter. lýkur ef í Prag sigurhrós kommúnista Dðulaóófnun yfir komnista ieiltopnou 11 fulhægt í gær BONN, 3. des. — Adenau- er forsætisráðherra var máls- hcf jandi við umræður í þýzka þinginu en fyrir því liggur að staðfesta samning Þýzkalands við Vesturveldin svo og samn- inginn um Evrópuherinn. ^ Adenauer réðist harðlega að sósíaldcmókrötum, sem eru á móti staðfestingu samning- anna, fyrir neikvætt framlag þeirra til málanna. ^ „Enginn Þjóðverji getur,“ sagði Adenauer, „tekið á sig ábyrgð þess að slá á hjálp- andi hönd hins vestræna heims sem nú er rétt Þýzka- landi. Með gildistöku samn- ingsins er hernáminu lokið og Þjóðverjar fá jafnréttisað- stöðu innan varnarsamtaka V estur veldanna." Æfia að sföðva vörusmygl verkfallsfrestun um óákveð- inn tíma svnjaði fulltrúanefnd verkalýðsfélaganna, þar sein allt benti til, að hæstvirt rík- isstjórn hugsaði sér mjög víð- tæka rannsókn, sem gæti tek- ið langan tíma.“ Vegna þessara ummæla í bréfi yðar vill ríkisstjórnin benda á með tilvísun til bréfs síns, dags. 28. nóvember s.l. og bréfs yðar, dags. 29. s.m.,'BERLÍN 3. des. — Lögreglan í að þér synjið SKILYRÐIS-1 Austur-Berlín hefur hafið rót- LAUST um frestun verkfalls- tækar aðgerðir til þess að stöðva ins. _ Það var einmitt þessi smygl á milli hernámssvæðanna. skilyrðislausa synjun yðar Allar bifreiðar sem til A-Berlínar um frest á verkfallinu, sem ‘ ætluðu í dag voru stöðvaðar og kom ríkisstjórninni mjög á gagnger leit gerð í þeim. óvart og varð til þess, að hún j Hefur lögreglan búið vel um leit svo á, að þér væruð al- sig í þessu skyni m. a. sett upp gerlega staðráðnir í að láta auknar gaddavírsgirðingar á tak- verkfallið koma til fram- mörk hernámssvæðanna. kvæmda, hvað sem öllum at-l — NTB-Reuter. hugunum liði. -------------------- ADSTOÐ SÉRFRÓÐRA MANNA E10 S116VÍISS lC0 U T Nú hefur sáttasemjari í dag * komið á fund ríkisstjórnarinn- ar með allmargar fyrirspurn- ir frá yður varðandi fjárhags- og atvinnumál, sem óskað er eftir að ríkisstjórnin hlutist til um að svarað verði. Ilefur þegar verið séð um, að sér- Framhald á bls. 2. í Evrópu 13000 haiid- teknir í Kenía LUNDÚNUM 3. des. — Littleton' nýlendumálaráðherra Breta upp- lýsti í brezka þinginu í gærdag ' að alls hefðu 13000 manna í Kenía verið teknir höndum sak- aðir um þátttöku í Mau Mau fé-, lagsskapnum. 2000 fanganna var sleppt þeg- ai í stað aftur þar sem sannað þótti að þeir hefðu ekki verið .viðriðnir félagsskapinn. NTB—R. GENEVA 3. des. — Efnahags- samvinnunefnd Evrópu hefur til- kynnt að um 3 milljónir tonna af kokskolum vanti til þess að eftirspurninni verði fullnægt á fyrsta ársfjórðungi næsta árs. Aðrar tegundir eldsneytis eru og af skornum skammti og í þessum efnum horfir ekki vel. — NTB-Reuter. Btrgir Kjaran, hinn nýi formaður Varðar. Akaflr bardagar í Indó-Kína HANOI 3. des. — Franskar her- sveitir hafa hrundið öðru stór- áhJaupi Viet Minh óaldarseggja við Na Sam flugvöllinn í Indo- Kína. Guldu óaldarseggirnir mik- ið, manntjón í þessari árás. NTB—R. Sameinaðir til sigurs Kjörorð Yarðar-formanmins, Birgis Kjarans r • AÐALFUNDUR landmálafélagsir.s Varðar var halðinn í gærkvöldi í Sjálfstæðishúsinu. Fundurinn var afarfjölmennur, svo vart hafa fjölmennari aðalfundir verið haldnir í Verði, allt frá því félagið var stofnað. Formaður félapsins, Ragnar Lárusson, setti fundinn og kvaddi til fundarstjóra Sigurð Bjarnason, alþm., en fyrir fundarritara Bjarna Sigurðsson. Því næst var gengið til dagskrár mcð þvi að fundarstjóri las upp h.u.b. 80 inntökubeiðnir í félagið, en vart hafa jafnmargar inn- tökubeiðnir komið fram á einum fundi áður. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. VÍNARBORG, 3. des. — Þulur Pragútvarpsins las í dag tilkynningu um að í morgunsárinu hafi verið framkvæmd aftaka þeirra 11 kommúnistaforingja, sem alþýðudómstóll í Prag dæmdi til heng- ingar nú á dögunum, eftir 8 daga réttarhöld. Þrír kommúnistafor- ingjar að auki voru dæmdir til æfilangrar fangelsisvistar af sama dómstól. Þeir, scm hengdir voru: Clementis, fyrrum utanríkisráðherra, 50 ára. R. Slanskí, fyrrum aðalritari kommúnistaflokksins, 51 árs. B. Geminder, fyrrum form. utanríkisnefndar flokksins, 51 árs. Andre Simone, fyrrum ritstjóri Rude Pravda, 57 ára. Dr. R. Margolius, fyrrv. aðstoðarverzlunarrádherra, 39 ára. Karl Svab, fyrvr. öryggisráðh. kommúnistastjórnarinnar, 48 ára. Ludvig Frejka, fyrrv. form. viðskipanefndar flokksins, 48 ára. Dr. Otto Fischel, fyrrv. varafjármálaráðherra, 50 ára. B. Reichin, fynv. landvarnaráðherra, 41 árs. Otto Sling, fyrrverandi aðalritari í Mæhren, 40 ára. Josef Franls, fyrrum vararitari kommúnistaflokksins, 43 ára. Enginn áfrýjaði Hegningardómarnir voru fram kvæmdir samkvæmt skipun frá Stephan Rais dómsmálaráðherra Tékkóslóvakíu, en þeim hufði ekki verið áfrýjað, sagði Prag- útvarpið. — Ekki er vitað hvaða gálgar voru notaðir en búist er við að það hafi verið í Pancrac- fangelsinu í Prag. Er Gyðingur sjálfur ' Sakborningarnir höíðu, sam mönnum er í fersku minni, „ját- að“ á sig miklar og þungar sak- ir, landráð, njósnir, skemmdar- verk, Zionisma, Titoisma og Trotskíisma. í réttarhöldunum kom það fram að 11 sakborning- anna voru af Gyðingaættum. — Fréttamenn benda í því sambartdi á að dómsmálaráðherrann, Steph an Rais, sem gaf skipun um heng- ingarnar, sé sjálfur af Gyðinga- ætt!! Vinur Vishinskís Tveir sakborninganna sem nú hanga í gálganum voru fyrir skömmu háttskrifaðir kommún- istaforingjar, og þekktir víða um heim. ■ Clementis var skipaður utan- ríkisráðherra eftir Jan Masarylc i árið 1948. Sú sæla stóð í 2 ár. —■ Það var fyrst haustið 1949 sem Framhald á bls. 2. Ragnar Lárusson, fráfarandi formaður. SKÝRSLA FORMANNS 1 Þar næst gerði formaður, Ragn- ar Lárusson, grein fyrir störfum félagsins á undanförnu ári og lýsti fundarhöldum og fundar- ■ sókn, samstarfi Varðar-félagsins við önnur stjórnmálafélög Sjálf- ■ stæðisflokksins hér í bænum og stuðningi félagsins við önnur fé- lög, húsbyggingarsjóð flokksins og tók fram ýmislegt annað, er má’i skiptir fyrir félagið og flohksstarfsemina almennt. Hann lauk móli sínu með því að víkja nokkrum orðum að viðhorfinu í landsrrálunum nú og afstöðu Sjálfstæðisflokksins til þeirra og annarra flokka. NAUÐSYN EINHUGA STARFS Brýndi hann fyrir fundar- FramþalcJ A bls. 2. 54 : 5 NEW YORK 3. des. — Indversku j tillögurnar, sem miða að því að j hafnar verði að nýju viðræður um vopnahlé í Kóreu voru í dag samþykktar með miklum at- kvæðamun í Allsherjarþinginu. 54 ríki greiddu atkvæði með tillögunum en 5 ríki (Rússland Qg fylgiríki þeirra voi;v^ á móti. Fulltrúar þjóðernisstjór^uapinnar í Kína sátu hja. — NTB-Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.