Morgunblaðið - 04.12.1952, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 4. des. 1952 ]
Minna drukkið við dans
| Úr nefndarálili Lárusar Jóhannessonar
ÁÐUR hefur verið frá skýrt hér i þingfréttum áliti meiri hluta
allsherjarnefndar efri deildar og 1. minni hluta hennar um áfengis-
lagafrumvarpið nýja. I gær var lagt fram álit 2. minni hluta,
Ihárusar Jóhannessonar og fer þaö hér á eftir.
ALLIR ÞYKJAST
SÉRFRÆÐINGAR
' Á því leikur enginn
loki ekki útflutning eða verði
þess valdandi, að varnarliðið
efi, að kjósi frekar að flytja erlent öl
áfengÍsmálin eru einhver mestu inn í landið vegna dýrleika hins
ísienzka öls.
vandamál þjóðfélags okkar a
|>essum tímum. Það torveldar
•ekki lítið lausn þeirra mála, að
J>ar þykjast allir vera sérfræð-
ingar og því hver höndin upp á
móti annarri.
Þrátt fyrir hinn mikla gróða,
sem ríkið hefur af áfengissölu,
Liefur ekki tekizt að koma upp
Lælum fyrir áfengissjúklinga, og
er þó áfengissýki sá eini sjúk-
dómur á landinu, sem vitað er (
xim, að ríkissjóður hafi gert sér
beinlínis að gróðalind.
Frv. það, sem hér er til með-
ferðar, er samið af milliþinga-
nefnd, sem skipuð var í því
Ækyni. — Það ber þess augljós
inerki, að fjöldi ákvæða þess eru
fiamkomulagsatriði, sem nefndar-
mennirnir hafa sætt sig við án
i>ess að vera ánægðir með þau.
Verður aldrei komizt hjá slíku í
máli sem þessu.
TELJA BÓT AÐ FRUMV.
Allsherjarnefnd Ed. hefur
Íclofnað í málinu. Þrír nefndar-
»fienn vilja láta nýja endurskoð-
^iin fara fram á gildandi laga-
ákvæðum og frumvarpinu. Ég og
iiv. 1. þm. N-M. höfum ekki trúj
á, að hún leiði til bóta. Við vilj-
mn þvi láta málið ganga fram á
J>essu þingi, því að við teljum,
að í frv. felist bót frá því ófremd-
arástandi, sem nú ríkir að lög-
nm. Báðir óskum við eftir nokkr-
tlm breytingum á frv., sem eru
\>ó svo mismunandi, að við höf-
-«m kosið að semja sinn hvort
Tiefndarálit.
Ég hefði óskað að koma fram
með fleiri brtt. við frv. en ég
geri og áskil mér rétt til að gera
J>að síðar eða fylgja brtt. ann-
arra hv. þm„ sérstaklega ýms-
«m af brtt. hv. þm. Barð. á þskj.
111.
, Ég ber því aðeins fram brtt.
Við 7. og 12. gr. frv,
TTILL STRAX
URUGGUN ÖLS
í sambandi við 7. gr. frv. legg
ég til, að bruggun og sala áfengs
■Öls verði strax leyfð í landinu.
Menn geta rifizt um það enda-
láust og fært fram rök með og
móti því, hvort það muni auka
drykkjuskap í landinu eða ekki.
Æg er sannfærður um, að sala
.Áfengs öls muni draga úr neyzlu
Lættulegra áfengis, er hún hefur
verið leyfð skamma stund, ef
verði þcss verður stillt í hóf. Um
J>etta getur þó enginn sagt neitt
iyrir fram með neinni vissu.
Ég legg því til, að bruggun og
*ala áfengs öls verði strax leyfð
Til reynslu. Hins vegar tel ég
sánngjarnt, að eftir 2'/2 ár verði
Tátin fara fram þjóðaratkvæða-
greiðsla um, hvort haldið skuli
áfram á þeirri braut eða ekki. Þá
ætti að vera fengin nokkur
xeynsla um það, hvernig þetta
-íyrirkomulag verkar, og ættu þá
líjósendur að geta greitt atkvæði
itm það af nokkurri þekkingu.
Æina hættan á, að þetta fyrir-
Tiomulag verki ekki til bóta, er
að mínu áliti sú, að áfenga ölið
verði selt svo dýru verði, til þess
að rýra ekki áfengistekjur ríkis-
sjóðs, að það dragi ekki af þeirri
á^tæðu nægilega úr sölu sterkari
-og hættulegri áfengisdrykkja. Af
l>essu leiðir, að ég legg til, að
niður-, falli ákvæði 3. málsgr. 7.
jgr. um tolla o. fl. Um það atriði
verður þingið að setja sérstök lög
•og gæta þess þá að stilla svo í hóf
áramleiðslutolii öls, að hann úti-
MINNA DRUKKIÐ
VIÐ DANS
Við 12. gr. frv. ber ég fram
þrjár breytingartillögur. Ég legg
til, að Samband matreiðslu- og
framreiðslumanna fái íhlutunar-
rétt um, hvaða veitingahúsum
skuli veitt vínveitingaleyfi.
Önnur brtt. er sú, að felld verði
niður úr 6. málsgr. 12. gr. heim-
ildin til þess að ákveða, að dans
megi ekki fara fram í salarkynn-
um vínveitingahúsa, þar sem vin
er veitt. Reynslan á Hótel Borg
hefur sýnt, að menn verða síður
drukknir, þegar dansað er. Til-
raun var gerð þar með að hafa
salina opna ákveðin kvöld, án
þess að dansað væri, en í stað
þess leikin klassisk hljómlist. —
Þessari tilraun var hætt vegna
þess, að meira bar á drykkjuskap
þau kvöld en þegar dansað var.
VILL GREIÐA ÞJÓRFÉ
Þriðja brtt. mín við 12. gr. er
um það, að felldur verði niður
c-liður 1. málsgr., þess efnis, að
eigi sé greitt þjónustugjald af
sölu áfengra drykkja né veitinga-
húsið launi starfsfólk sitt með
hundraðsgjaldi af sölu þeirra. •
Þetta ákvæði brýtur algerlega í
bága við meginstefnu þá, sem
kemur víða fram í frv., sem sé
að gera áfengið sem dýrast til að
draga úr neyzlu þess. Hér er al-
gedega að óþörfu verið að lækka
verðið á áfengi, og hlýtur það
óhjákvæmilega að hafa í för með
sér stórkostlega verðhækkun á
mat og öðrum vörum og þjón-
ustu, sem veitingahúsin lata í té,
því að hagur veitingamanna mun
alls ekki leyfa það, að þeir taki
á sig stóran hluta af kaupi fram-
reiðslumannanna, sem greiddur
hefur verið hingað til með þjón-
ustugjaldi af áfengum drykkjum.
— Hengingarnar
Framhald af bls. 1
grunur lék á því að hann væri
fallinn í ónáð. Þá var hann full-
trúi Tékka í Lake Success. Tveim
mánuðum seinna var hann opin-
berlega settur af sem ráðherra.
Síðar fréttist lítið af honum þar
til fréttir bárust um að hann
hefði verið handtekinn fyrir
skemmdarverk. Hann flúði til
Júgóslavíu, en ríkisstjórnin þar
framseldi hann aftur. Clementis
var einn af einkavinum Vish-
inskís.
AI!S er hveríuH
Slanskí var kominn framar-
lega í raðir kommúnista þegar
árið 1921. Þótti þá svo efnilegur
að hann var sendur til „mennta“
í Moskvu. Síðan fór vegur hans
síhækkandi heima fyrir og 1943
varð hann aðalritari flokksins og
sioar aðstoðarforsætisráðherra en
skyndilega brást honum boga-
listin og nú er hann einnig í
gálga eftir að hafa verið ciæmdur
fyrir samsæri gegn nkinu.
Þessar ofsóknir kommúnista
bera keim af ofbeldisaðferðum
nazista. Margt er líkt með skildu.
En hvernig skyldi almenningur
vera kúgaður þegar forsprakkarn
ir eru tafarlaust hengdir ef hug-
ur þeirra hvarflar að hagsmun-
um ættjarðar þeirra en ekki klík-
unnar I Kremh .....
BREYTINGAIl )
Égí Tfegg því til, að. frv. verði
samþykkt með eftirfarandi breýt-
ingum:
1. Við 7. gr.
a. 2. málsl. 2. málsgr. orðist svo:
Tveim og hálfu ári eftir að
sala áfengs öls hefst, skal rík-
isstjórnin bera það undir at-
kvæði allra kosningarbærra
manna í landinu, hvort halda
skuli áfram að selja áfengt
öl, og ræður meiri hluti
greiddra atkvæða úrslitum.
b. 3. málsgr. hljóði svo:
Með sérstökum lögum skulu
sett ákvæði um íramieiðslu-
toll áfengs öls og um endur-
greiðslu tolls af öli, sem flutt
er út eða selt hinu erlenda
varnarliði. Nánari ákvæði um
sölumeðferð áfengs öls skuiu
sett með reglugerð.
Alþingi, 2. des. 1952.
Lárus Jóhannesson,
fundaskr.
- Verkfallið
Framhald af bis. 1
fróðir menn um þessi efni
veiti umbeðnar upplýsingar
fyrir milligöngu sáttasemjara.
Ýmis þau atriði, sem um er
spurt, eru á þann veg, að
nokkurn tíma þarf til að rann-
saka þau. Virðist ríkisstjórn-
inni ónauðsynlegt að láta
margar þúsundir manna vera
í verkfaili, sjálfum sér og
þjóðfélaginu til tjóns, meðan
rannsókn sú, sem um er beðið
af yðar hálfu, fer fram.
Vill ríkisstjórnin því enn á
ný leita eftir því, að verkfall-
inu verði frestað þann tíma,
sem deiluaðilar og ríkisstjórn-
in kynnu að koma sér saman
um, meðan áðurnefnd rann-
sókn fer fram og aðrar at-
huganir, er áhrif kunna að
geta haft á lausn deilunnar.
Steingrímur Steinþórsson
(sign.)
Birgir Thorlacius
(sign.)
Til samninganefndar
verkalýðsfélaganna.“
UNDIRNEFNDIR Á FUNDI
í gær kl. 5 síðdegis átti sátta-
semjari ríkisins stuttan fund með
deiluaðiljum. Var enn unnið að
söfnun upplýsinga um ýms at-
riði er þýðingu geta haft fyrir
iausn deilunnar.
Kl. 8,30 í gærkvöldi hófst svo
fundur í samninganefnd verka-
lýðsfélaganna. Mun m- a. hafa
verið rætt þar um svar við bréfi
ríkisstjórnarinnar. — En þegar
blaðið vissi síðast til í gærkvöldi
hafði ríkisstjórninni ekki borizt
svar nefndarinnar.
í dag kl. 2 e. h. mun sáttasemj-
ari hafá fund með undirnefndum
deiluaðilja.
Framhald af bls. 1 mæti erfifJieikunum sem heil-
möinnum, hvéesu fnikil ábyrgcj steyþtúr samþuga fíokkur. Ea
hvílit- á Sjálfstæðisflokknum 1 erfiðleíkarnir, ságði hánn, kenha
baráttunni fyrir velferð þjóðar- okkur samheldni og samhug. —
innar og hversu áríðandi það Þessvegna á kjörorð flokksins
væri að flokksmenn beri gæfu til að vera næstu ár: Sameinaðir
þess að starfa einhuga að mál- iil sígurs.
efnum flokksins. 1 J
Síðan gerði hann stuttlega MEÐSTJÓRNENDUR
grein fyrir efnahag félagsins. Þegar að því kom að kjósa sex
Að endingu þakkaði Ragnar rneðstjórnendur formanns, bar
öllum þeim mönnum, sem hafa hinn nýkjörni formaður fram
starfað með honum í Varðar- nsta með þessum sex nöfnum:
stjórninni undanfarin sex ár, fyr- Þorbjörn Jóhannesson, Björgvin
ir gott samstarf og félagsmönn- Frederikssen, Ragnar Lárusson,
um fyrir trygga fundarsókn, ólafur Pálsson, Páll S. Pálsson
einkum þeim, sem öll þessi ár og Friðrik Þorsteinsson.
hafa gert sér að ófrávíkjanlegri Engar aðrar uppástungur um
skyldu að sækja alla fundi fé- stjórnarnefndarmenn komu fram
lagsins. á fundinum og voru þeir því
kosnir einróma.
ÞAKKIR | | varastjórn voru kosnir ein*
UTANRÍKISRÁÐHERRA ’róma: Helgi Eiríksson, Þorsteinn
Er Ragnar Lárusson hafði lok- Árnason og Sigurbjörn Þorbjörns
ið máli sínu tók'Bjarni Bene- son. Endurskoðendur: Elís Ó.
diktsson, ráðherra til máls. — Guðmundsson, Hörður Ólafsson
Þakkaði hann Ragnari Lárussyni og Björn Snæbjörnsson til vara.
mikið og óeigingjarnt starf í j>yí næst voru kosnir 25 menn i
þágu félags og flokks, en áður fúlltrúaráð flokksins.
hafði Ragnar lýst því yfir, að j
hann óskaði eftir, að annar for- ÁVARP ÓLAFS THORS
maður yrði kosinn í sinn stað. | kosningu var lokið kvaddi
j Bjarm Benediktsson sagði m. formaður Sjálfstæðisflokksins.
a„ að eðlilegt væri, að Ragnar ólafur Thors, sér hljóðs og minnt
vildi skorast undan áframhald- ist fyrst afmælis Benedikts Sveins
andi formennsku 1 Varðar-félag- sonar> fyrrv aiþingisforseta, en
,lnu’ ÞV1 Það værl mlkl1 fyrirhöfn hann átti 75 ára afmæli 2. þ. m.
að hafa formennsku á hendi í svo , ólafur Thors sagði, að hinn
fjölmennu félagi, er hefði svo aldraði heiðursmaður hefði ein-
umsvifamiklum störfum að dregið óskað eftir því, að ekki
gegna, en Ragnar hefir verið for- , væri skyrt frá afmæli hans j
maður Varðar undanfarin sex blöðum og þess vegna hefðu
ár.. Þakkaði Bjarni Benedikts- ( færri vitað af því en vildU( enda
! son honum fyrir hönd félags- ___*
manna fyrir hið langa for-
Voru ekki að toga
EITT af varskipum strandgæzl-
unnar kom að togurum þeim er
flúgbáturinn flaug yfir út af
Dýrafirði og skýrt var frá í frétt-
um blaðsins í gær.
Þegar vajjþskipið kom á vett-
vang, skömmu eftir að fiugbát-
urinn hafði flogið yfir skipin,
kom í ljós að ekkert þeirra var
þá að toga. Einn togaranna var
stöðvaður. Var hann með vörp-
una inni og var hún þurr. Tog-
ararnir höfðu leitað inn á Dýra-
fjörð og Patreksfjörð, vegna
veðurs úti fyrir.
Imennskustarf hans.
í sama streng tók Friðleifur
Friðriksson formaður Vörubif-
reiðafélagsins Þróttur. Ræddi
1 hann einnig hið mikilvæga hlut-
; verk Sjálfstæðisflokksins, sem
væri hið sameinandi afl hins
íslenzka þjóðfélags.
STJÓRNARKOSNINGAR
Næsta mál á dagskrá var að
bera upp reikninga félagsins, er
lágu endurskoðaðir fyrir fund-
inum. Las Sigurbjörn Þorbjörns-
son upp reikningana, sem voru
samþykktir í einu hljóði.
Þvínæst var gengið til stjórn-
arkosninga, en samkvæmt lögum
1 féidg'sins er formaður kosinn sér-
! staklega. Ragnar Lárusson bar
j tram tillögu um það, að Birgir
I Kjaran, bæjarfulltrúi, yrði kos-
1 inn formaður. Engin önnur til-
í laga kom fram við formanns-
kosningu, og var tillögu fráfar-
andi formanns tekið með dynj-
andi lófataki, en fundarstjóri
lýsti því yfir að þar sem ekki
hefðu aðrar tillögur komið fram
við formannskjör, væri Birgir
kjörinn formaður félagsins til
jafnlengdar næsta ár.
SAMEINAÐIR TIL SIGURS
Birgir Kjaran tók þvínæst til
máls. Þakkaði hann það traust,
er félagsmenn sýndu honum með
því að vilja einróma kjósa sig
formann Varðar-félagsins. Hann
kvaðst vonast eftir því, að hann
gæti reynst þess trausts mak-
legur, sem félagsmenn bæru til
hans að óreyndu. Vænti hann
myndi Sjálfstæðishúsið vart hafa
getað rúmað allan þann fjölda,
sem hefði viljað færa honum
hamingjuóskir og votta honum
þakklæti sitt á þessum heiðurs-
degi, Kvað hann Benedikt Sveins
son vera meðal framherja sjálf-
stæðisbaráttu vorrar og einn a£
þeim stjórnmálamönnum þjóðar-
innar, sem að öllu leyti bæri ó-
flekkaðan skjöld.
Óskaði hann þessum aldna
stjórnmálamanni til hamingju, en
allir fundarmenn risu úr sætum
og hylltu hann og konu hans, frú
Guðrúnu Pétursdóttur með mikl-
um innileik og fögnuði, en þau
voru bæði stödd á fundinum.
SAMHUGUR 1 \
FLOKKSMANNA
Síðan vék Ólafur Thors orð-
um sínum að stjórnmálabar-
áttunni yfirleitt og starfshátt-
um og gengi Sjálfstæðisflokks
ins sérstakl. Tók hann í sama
streng og fyrri ræðumenn um
það, hve geysi þýðingarmikið
það væri fyrir flokksmenn að
vera samhuga í starfi að vel-
ferð flokks og alþjóðar.
Var máli hans tekið með
ðynjandi lófaklappi.
Síðan tók Gunnar Thorodd-
sen, borgarstjóri, til máls. —>
Þakkaði hann Ragnari Lárus-
syni ágæta formennsku á und-
anförnum árum og óskaði fé-
laginu til hamingju með hinn
nýja formann, sem árciðanlega
myndi þess megnugur að efla
félagið til markviss samstarfs
að velferðarmálum flokks og
þjóðar.
’ V
ÁNÆGJULEGUR FUNDUR
þess að samstarfið innan félags-j Er borgarstjori hafði lokið
íns yrði jafn gott og anægjulegt <
.máli sínu bað fundarstjóri fund-
armenn að rísa úr sætum og
eins og það hefði jafnan verið,
ekki síst í stjórnartíð fráfarandi ■ h ferfallt húrra fyrir sjálf.
foimanns. stæðisflokknum og
Þa lysti hann 1 faum kjarn- ’
Mjólk úlhlutað í
Kópavoginum
MJÓLK er eins og í Reykjavík
úthlutað til barna, barnshafandi
kvenna og sjúklinga í Kópavogs-
hreppi. Er mjólkin afhent í Foss-
vogsbúðinni og Kópavogsbúðinni
á Borgarholtsbraut,
miklum orðum þeim erfiðleik-
um, er nú steðja að hinu íslenzka
þjóðfélagi, þar sem við íslending-
ar eigum að mæta árásum utan
frá og innri upplausn, þeim
vandamálum, sem enn eru óleyst
í sambandi við vinnustöðvanirn-
ar.
velgengni
hans. v
Þessi fundur var því ekki ein-
ungis einhver sá fjölmennasti,
sem haldinn hefur verið í þessu
félagi, heldur einnig einn hinn
ánægjulegasti og lofar góðu um
mikið og heillaríkt starf Varðar-
félagsins í framtíðinni undir for-
ystu hinripr nviu stiórnar.
Hann vék að því, hve Sjálf-
stæðisflokkurinn getur búist við ' pýzkt flugfélag stofnað
harðri baráttu á komandi ári, BONN — Þýzka stjórnin hefur á-
og hversu nauðsynlegt það væri ( kveðið að halda stofnfund fyrsta
fyrir flokkinn og starfsemi hans þýzka flugfélagsins 6. janúar n.k.
t og fyrir velfarnað íslenzku þjóð-1 Þióðverjum hefur verið bannað
»arinnar, að Sjálfstæðisflokkurinn að eiga flugvélar frá stríðslokum«