Morgunblaðið - 04.12.1952, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.12.1952, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 4. des. 1952 MORGUNBLAÐIÐ ð Oslo, 28. nóv. ÞKÍR fyrstu dagar þessarar viku mega teljast merkilegir í sögu noiska Stórþingsíns. Þá var kjör- dæmamálið til umræöu, mál sem í fjöldamörg undctnfarin ár hefir verið á dagskrá þmgsins án þess að fá afgreiðslu. Og það var spennandi á borð við bezta reyf- ara að hlusta á umræðurnar þessa þrjá daga, því engijrn vissi fyrir- fram hver söguiokin. yrðu. Og eiginlega komu þau flcstum á óvænt, alveg eins og þegar sögu- hetja giítist allt annari persónu en sagan benti til að hún mundi íá. Það var frumvarp ríkísstjórn- arinnar sem náði fram. að ganga, með ofurlítilli breytingu sem miðaði í réttlætisáttina. En þunga miðja þessa frumvarps vatr, að af- numið skyldi ákvæði stjórnar- skrárinnar, sem giit hefir alla tíð síðan hún var sett áEíðsveUí 1814 um að sveitakjördæmi skuli jafn an hafa % kjörinna þingmanna en bæirnir Þetta ákvæði er j.afnan nefnt „bondeparagrafen“ — bændagreinin, — e» sú laga- grein á engan rétt á s-ér framar yegna breyttra atvinnuhátta og hins mikla aðstrevmis Jólks til kaupstaðanna. Vegna bændagrein arinnar varð að haga kjbrdæma- skipuninni þannig, að sveitirnar í hverju fylki kusu þingmenn sér en bæir sama fylkis voru í sam— einingu kjördæmi út af fyrir sig, auk þess sem Osló og Bergen voru sjáif stæð kjördæmL Eftir afnám bændagreinarinnar verður hvert fvlki ásamt bæjum innan sama fylkis eitt kjördæmi. og Osió og Bergen vitanlega sjálfstæð kjör- dæmi eins og áður. Fylkín eru 18 og því verða kjördsemio tuttusu eftir nýja fyrirkomulaginu. En hingað til hafa þau verið 29. nfl. 18 sveitakjördæmi fylkjanna, 9 kaupstaðakjördæmi fylkjanna og Osló og Bergen. ÞINGAIANNAFJÖEDINN Samkvæmt nýju kosningalög- unum, sem væntanlega verða af- greidd frá Stórþinginu. í vor og koma til framkvæmda við kosn- inf'arnar á komandi hausíi verður þingmannafjöldi hvers kjördæmis sem hér segir <í svigum er nú- verandi þingmannafjöldi): Oslo ................. 13 ( 7) Bergen ................ 5 ( 5) Austfold .............. 8 (10) Akurshús .............. 7 ( 7) Heiðmörk ............. 8 ( 8) Upplönd ............... 7 ( 8) Buskerud............... 7 ( 8) Vestfold ............- 7(8) Þelamörk........-..... 6 ( 8) Aust-Agðir ........... 4(6) Vest-Agðir ............ 5 ( 5) Bogaland.............. 10 (11) Horðaland ............ 10 ( 8) Sogn og Fir.ðir ...... 5(5) Mæri og Raumsdalur . . 10 (10) Suður-Þrændatög....... 10 (11) Norður-Þrændalög .... 6 ( 5) Norðiand.............. 12 ( 9) Troms .............-— 6 ( 7) Finnmörk ............ 4 ( 4) Þingmannatalan. helst þannig óbreytt frá því sem. áður var: 150. En breytingar þær, sem gerðar hafa verið á fuHtrúafjölda kjör- tíæmanna, miða að þvi að foæta úr rhesta misréttiru, sem einstök kjördæmi hsfa átt við að búa, og þá fyrst og fremst Osló. Höfuð- borgin hefir tii þessa haft 7 stór- þingsfulitrúa en á sanikvæmt nú- verandi íbúafjölda sinum kröfu á 19, þó að hún fái ekki ncma 6 til viðbótar. Horða'ar.d fær 2 þing menn til viðbótar, N-Þraendalög 1 og Norðland 3. Þessir 12 iúOtrúar eru teknir frá 9 af hinum nýiu kjördæmum ,en 7 kj'ördEemi hafa óbrevtta þiyrmarmatölu f:á því sem áður var. SPOK, í SÉTTA ÁTT Eftir rcmju kosni ng.a'.ögur.um var jafnrétti kjósenda svo mjög misboðið, að í fámennasta kjör- dæminu (Finnmörku) hzfði kjós isefii miðor ekki í rétta átt ^orefsbrél frá Skúla Skúlasyni andinn tvöfalt meiri rétt en í Vestfold. Og hvað kaupstaðina snerti hafði kjósandinn í Vardö eða Hammeríest atkvæðisrétt á við 7 kjósendur í Osló. Nú fær Osló að vísu allmikla leiðiétting mála sinna, en mikið skorti á að full't réttlæti sé fengið með þeim breytingum, sem nú eru ráðnar. Til tíæmis má benda á, að einmitt Vestfold, sem hingað til hefir haít fæsta íulltrúa aiira sveitakjör- dæma, miðað við kjósendafjöida, fær nú — eftir að bæirnir þar eru gengnir inn í kjördæmið — ein- um þingmanni færra en áður. Hættan á því að hagur litlu flokkanna sé fyrir borð borinn er að vísu nokkru minni nú en áður, vegna þess að kjördæmin verða stækkuð og frambjóðendumir fieiri á hverjum stað. Líkur litlu flokkanna til að koma að manni eru því meiri en áður. Og það þykir fullvíst að listasamband miiii fiokka, sem bannað var fyr- ir síðus.tu kosningar, verði nú lögfest, og er það litlu flokkun- um i vil. Ennfremur fékkst því framgengt við stjórnarfiokkinn meðan máiið var á döfinni, að notuð skyldi deilitalan 1.4 við útreikning þingmannafjölda á hverjum lista, í stað 1.5 (eftir Legúes-kerfinu svonefnda). Þeíta bætir að vísu dálítið aðstcðu hinna smærri flokka, en þó lítið. ENGIR UPPBÓTARÞINGMENN En tillögurnar um að auka jafnrétti flokkanna með uppbót- arþingsætum fengu hreint afsvar hjá stjórnarfiokknum. Við siíkt var ekki komandi. Og nú urðu margir til að taka blaðið frá munninum og lýsa því með sterk um orðum hvílíkur voði þjóðinni stafaði af því að fá fyllilega rátt- láta kjördæmaskipun. Olav Oks- vik óðalsþingsforseti endurtók nú gömul ummæli sín í þá átt, að ógerningur mundi verða að stjórna landinu ef allir kjósendur yrðu gerðir jafn réttháir, og fleiri alþýðuflokksmenn tóku í sama streng. Stóri flokkurinn í hverju landi yrði að vera svo sterkur að hann gæti boðið hin- um byrginn, einráður og hrossa- kaupalaust, og þá væri landinu borgið. (Þess má geta að Norð- menn hafa haft jafnaðarmanna- stjórn síðan 1935 og hreinan meirihluta í Stórþinginu siðustu árin, þó að alimikið skorti á að þeir hafi helming þingkjósenda að baki sér). — Annar þingmað- ur sama flokks sagði m. a.: ..Okk- ur hrýs hugur við að.sjá góð iýð- ræðislönd fara í hundana og falla í rúst vegna þess að þingmönn- unum hefir verið jafnað niður á atkvæðamagn flokkanna." Tvær tillögur komu fram um úppbótarþingsæti, önnur í þá átt að landinu yrði skipt í sex lands- kjördæmi með uppbótarsætum, en hin að því yrði skipt í tvö. Báðar voru felldar með miklum landhelgis gæzlu íyrir JÓNAS RAFNAR framsögumaður fjárveitinganefndar hélt ræðu í sameinuðu þingi í gær um tiilögu þá til þingsályktunar, er Magnús Jónsson, Bernharð Stefánsson og hann flytja. Tillaga þessi hefur verið í athugun hjá fjárveitinganefnd og leggur hún til að hún verði samþ. svohljóðandi: Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að hlut- ast til um, að starfsemi varðskipanna verði þannig hagað, að innt verði af hendi fyrir Norðurlandi í vetur nauðsynieg landhelgis- gæzla og aðstoð við fiskiskip og sé það samrýmt heildaráætlun um örugga gæzlu og eftirlit við strendur landsins. Fara hér á eftir meginatriðin úr ræðu Jónasar: SMÁBÁTAÚTGERÐ VAXANDI Með tillögu þeirri til þings- ályktunar, sem nú er tii umræðu, er farið fram á það, að ríkisstjórn in geri ráðstafanir til að fá hent- ugt skip, er annist landhelgis- gæzlu fyrir Norðurlandi í vetur og aðstoði fiskiskip, ef með þarf. Fjárveitinganefnd hefur at- hugað tillöguna og ieggur til, að hún verði samþykkt all verulega breytt. Eins og tekið er fram í greinar- gerð fyrir ti’iögunni hefur verið mikið um útgerð smærri báta fyrir Norðurlandi undanfarin ár, --og gera megi ráð fyrir því, að smébátaútgerð fari þar heldur vaxandi vegna rýmkunar land- helginnar. Veiðar á opnum bátum sð vetr- inum hl.ióta ávallt að vera áhættu s' mar hér við land. Á þeim víma árs er allra veðra von — og veð- u:breytingar oft á tíðum snögg- ar. Þegar þannig stendur á er erfitt fyrir smábáta að rá landi og getur verið vonlaust með öllu, ef eiíthvað er að vél eða útbún- aði — og aðstoð bregst. KJÁLP í SJÁVARHÁSKA Það rná þvi segja, að þar sem smábátar eru gerðir út, sé nauð- synlegt að alitaf sé tiltækilegt gott og trausí skip, sem unnt sé að senda á vettvang fvrirvara- .laust, ef á þayf að haida. Slíkt skip þarf að sjálfsögðu að vera vei; rnar.nað 03. jafnan tilbúið. Nú er svo háttað á Norður- landi, að mörg stærri skipanna stunda veiðar hér sunnan lands að vetrinum. Ef engar ráðstafanir eru gerðar getur því hæglega viljað svo til, að enginn stór bát- ur eða skip sé tiltækilegt, er beð- ið er um hjálp af báti í sjávar- háska. Á það ber og að benda, að þótt góður bátur liggi i höfn er ekki únnt að grípa til hans, nema allur útbúnaður sé í lagi. Einmitt af þessum ástæðum hafa Norðlendingar lagt á það mikla áherzlu að eignast eigið björgunarskip, sem allan tíma ársins júði staðsett fyrir norðan. I 700 ÞÚS. KR. I SJÓÐI Slysavarnadeildirnar á Norður- landi hafa beitt sér fyrir þessu Inauðsynjamáli — og með þeim árangri að þegar hafa safnazt um : 700 þúsund krónur. I Geta má þess, að ríkisstjórnin hefur sýnt málinu skilning með því að taka inn á fjárlagafrv. fyr- ir ræsta ár kr. 500 þúsund til smíði björgunarskútunnar. | En þrátt fyrir hinar góðu undir tektir ailra aðilja á það án efa nokkuð lar.gt í land, að skútan verði fulirerð og taki að gegna h’utverki sínu við strendur lands- ins. —o— Á u*ir,anförrum vetriim hefur cít og tíðum ekkert varðskip eða eftii ntsskip verðið fyrir Norður- iandi. Staiar það sjálfsagt af þvi. að iandheigisgæzlan hefur í : mörg horn að líta og meiri ánauð bæði erlendra Og innlendra tog- jveiðiskipa annars staðar við istrendur landsins á þeim tíma. örgunor- rlftiái Skip landhelgisgæzlunnar hafa einnig alit af verið of fá. Hins vegar telja Norðlending- ar, að ekki verði við annað unað, en að eftirlitsskip, sem annist landheigisgæzlu og aðstoð við báta, sé fyrir norðan allan vetur- inn. Vegna stækkunar landhelg- innar er og sérstök ástæða til þess að auka eftirlitið. Efni þessarrar tillögu er það, að ríkisstjórnin hlutist til um það að orðið verði við þessum óskum Norðlendinga. —0— Fjárveitinganefnd leitaði þegar í stað umsagnar forstjóra land- helgisgæzlunnar um tillöguna. í svari forstjórans, sem prentað er með nefndarálitinu, er fallizt á sjónarmið Norðlendinga — og það tekið fram, að landhelgis- gæzlan hafi frá því í vor og þar til nú — að staðaldri haft varð- skip fyrir norðan. Telur forstjór- inn alveg öruggt, að hægt verði að hafa þar skip áfram þar til aðalvertíðin byrjar fyrir Suður- og Norðurlandi. Eftir þann tíma verði unnt að halda gæzlunni á- fram fyrir norðan, ef landhelgis- gæziunni tekst að útvega skip, sem notað vrði í viðlögum, ef eitthvert varðskipanna bilaði. Bendir forstjórinn í því sambandi á vélskipið Fanney. Þar sem forstjóri landhelgis- gæzlunnar taldi líklegt, að land- helgisgæzian hefði skip til þess að annast eftirlitið fyrir Norður- landi, sem tillagan fer fram á. varð nefndin sammála um að mæia með tillögunni nok-kuð breyttri. í breytingartillögu nefndarinn- ar felst bá það, að rikisst-'órnin hlutist til um það, að landhelgis- gæzlan siái fyrir skipi til þess að annast eftiriit og aðstoð við fiski- skip norðan lands í vetur — enda verðí þær ráðstafanir sam- rýmdar heildaráætlun um örugga gæzlu og eftirlit við strendur landsins. atkvæðamun: — Ro’f Stranger, hægriþingmaður í Osló, bar fram tillögu um að Osló fengi 17 þing- menn og til vara tillögu um 15, en báðar voru strádrepnar. Sú fyrri fékk 20 atkvæði og sú síð- ari 25. 1 Verkamannaflokkurinn verður samkvæmt hinum nýju.kosninga I lögum framvegis í betri aðstöðu en aðrir flokkar, þó að aðstaða hans við kosningarnar í haust verði ekki eins góð — eða ranglát og við síðustu kosningar. Þá fékk: i hann 85 þingsæti, en mundi með sama atkvæðamagni og síðast fá 76 þingsæti samkv. nýju kosn- l ingalögunum, ef Legúes-kerfi með deilitölu 1.4 er notað við útreikning á listunum. BÓNDAGREININ FELLD | Eins og áður segir er það ,,bondeparagrafen“ zem verið hefir eins og jarðfastur klettur í vegi fyrir öllum verulegum breyt l ingum á kosningalögunum og kjördæmaskipuninni í mörg ár. Fram á síðasta dag umræðanna vissi enginn hvernig honum myndi reiða af. Afnám þessarar greinar var stjórnarskrárbreyt- ing og til hennar þarf yfir % greiddra atkvæða. Verkamanna- flokkurinn hafði ekki nema rúm 80. Gat honum tekizt að fá tuttugu atkvæði með sér frá öðr- um flokkum — þ. e. a. s. frá hæeriflokknum fyrst og fremst? Tvívegis voru gerð fundarhlé í umræðunum til að hægrimenn og stjórnarflokkurinn gætu skot ið á fundi. En eftir þá fundi varð enn ekki séð hvernig fara mundi. Loks kom til atkvæðagreiðslu um hinn umþrát.taða „bondepara- graf“, eftir hádegið á miðviku- daginn var. Og hann var felldur úr stjórnarskránni með 101 atkv. gegn 47. Aðgreining sveitakjós- I enda og kaupstaðakjósenda er úr ! sögunni. | Hiáipin kom frá hægrimönn- um fyrst og fremst, m. a. Oslóar- þingmönnunum, sem vildu mikið ! fil vinna að bæta úr misrétti kjör | dæmis síns, og svo hinum atkvæðamikla unga þir.gmanni Sjur Lindebrekke frá Bergen. En framsögumaður af hálfu hægri var John Lyng dómari frá Þránd heimi. Af hægri greiddu alls 14 atkvæði með afnámi „bonde- paragrafsins“, þ. á m. Lyng, Sjur Lindebrækka og Oslóarþingmenn irnir Stranger og Smitt-Ingebret- sen (C. J. Hambro situr ekki á þingi um þessar mundir). Af vinstrimönnum greiddu a@- eins fjórir atkvæði með afnám- inu, þ. á m. Lars Ramndal frá Rogalandi. Encia eru flestir þing fulltrúar þess flokks frá sveita- kjördæmum. Og þingforingi vinstrimanna, Neri Vaien, barð- ist kappsamlega gegn afnáminu. Af kristilega flokknum greiddi einn maður atkvæði. En Bænda- flokkurinn stóð vitanlega óskift- ur 'gegn afnáminu, ",,í vörn fyrir hin heilögu réttindi sveitanna". Þannig fengust 19 atkvæði :neð afnáminu hjá stjórnarandstcðu- flokknum. Og stjórnarfiokkuriim greiddi atkvæði með afnáminu að undanteknum þremur fulltrúum, svo að þaðan komu 82 atkvæði — eða alls 101. Úr stjórnarflokknum hafði einn lögleg forföll, annar (Stavang) hafði lýst sig andvíg- an afnáminu en hvarf af fundi áður en atkvæði var greitt, og þriðji verkamannaíulltrúinn, Magnhild Hagelia endurskoðandi frá Aust-Ögðum greiddi atkvæði gegn öllum flokksbræðrum sín- um og þótti hraustlega gert. Einar Gerhardsen þingforingi flokksins var aðal ræðumaður hans í þessum umræðum, og sýndi dæmafáa lipurð, eins og honurri er lagið þegar mikið ligg- ur við. Það; er mjög vafasamt hvort tekist hefði að kqma „bændagreininni“ fyrir kattarnef ef hans hefðj ekki notið við. í Framb. á bls. ÍÍ5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.