Morgunblaðið - 04.12.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.12.1952, Blaðsíða 3
Fknmtudagur 4. des. 1052 MORGUNBLAÐIÐ 8 4ra herb. íbúð eða einbýlishús, helzt í Vesturbænum, óskast til kaups. Þarf ekki að vera laust til íbúðar fyrr en í vor. Há útborgun kemur til greina. 3ja herb. íbúð óskast til kaups. Má vera í risi eða í kjallara. — Verður að vera laus til ibúð ar í lok janúar. Útborgun kr. 70 þús. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Símar 4400 og 5147. I\v iasta nytt GE-HALIN heitir þýzka Gólfbónið sem fyrirhafnarlaust er að bóna með. Því er stráð á gólfið, sporast lítið, glanzar vel. — Fæst í Nóra-Magasin Verzlunin ÞVERÁ Bergþórugötu 23. Verzl. Árna J. SigurSssonar Langholtsvegi 174. Verzl. Jason & Co., Efstastundi 27. Verzl. Rangá Skipasundi 56. Verzlunin Hlöðufell Langholtsveg og víðar. Anterískar barna og unglinga sportblúss ur Og jakkar og barn Jisport- föt. - ICaupfélag Kjalarnesþings Fitjakoti. M Á L F I t r s l \ t, » 5 k R I F S T «» F • Einat R. Giið'nundsxtt Guðlauaur Þorlákssoi: Guðmunrfnr PHuriwii Austurstra.'O 7 Síma r 3í>(t2. 20tr> Skrifstofutími: PLISERING sólplisering, kunst-sólpliser- ing, yfirdekkium hnappa og spennur, kósum, gerum hnappagöt, húllföldum, zig- zag. — E X E T E R Baldurströtu 36 N Y K O M I N Cólfkqppi Fallegt urval 57x120 verð kr. 112.00 115x180 verð kr. 395.00 170x235 verð kr. 750.00 240x330 verð kr. 1.295.00 270x360 verð kr. 1.595.00 Einnig fallegur GóEfrenningaf Verð kr. 98.00 meterinn Húsgagna- og teppasalan Klapparstíg 26. SPEGLAR S í baðherbergi og ganga. Helga Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Ráðskonustaða óskast hjá einhleypum manni. Tilboð auðk.: „Des. — 402“, óskast fyrir laug- ardag. — TAPAST Brúnn herrahattur tapaðist s.l. þriðjud. frá Hagamel um Furumel að Sólheimum. — Skilist á Hagamel 18, 1. hæð Fundarlaun. Svefnsófar, tvær stærðir Sófasett útskorin, póleruð Borðstofusett Armstólasett Fjölbreytt úrval af áklæði. Damask, pluss, ullartau. Húsgagnaverzl. Axels Eyjólfssonar Grettisgötu 6. Sími 80117. Vti&rarmanfi vanan allri algengri sveita- vinnu og mjöltun, vantar að Blikastöðum í Mosfeilssveit. Uppl. á staðnum. Sími um Brúailand. Hij snæ&i fyrir fasteignasala óskast til leigu. Þarf að vera 1—2 her- bevgi, í eða við Miðbæinn. Tilboð merkt: „Fasteigna- sala — 405“, sendist atgr. Mbl. fyrir n.k. mánudag. Walker-Turner Afréttari 6“ til sölu. Einnig bandsLpi- vél. — NYLON — PLAST h.f. Eorgartúni 8. TIE SOLL Fallegar svefnherbergis- mublur og nokkur borð á Framnesvegi 20. Sími 7353. ftlú cv tælcifæriö Við sprautum skó, flesta liti (einnig gull og silfur). - Sprautum alls konar hluti úr tré, gleri og málmi. Mál- um gömul og ný húsgögn. Málaravinnustofa Ilö.ður og Kjartan h.f. Mávahlíð 29, sími 80945. Munið! Mávahlíð 29. 90 ferm. í kjallara með sér>- inngangi, til sölu. Útb. kr. 75 þús. — Nýtt einbýlishús á góðum stað í Kópavogi fil sölu. Húsið er tilbúið undir tré- verk og málningu. Verksmiðjuhús á góðri ióð í Austurbænum, til sölu. Nýja iasfeignaialan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. N Ý L E G T IVIótorhjól vel með farið, óskast til kaups. Upplýsingar á Rit- símaverkstæði Landssimans Fæði Tveir reglusamir menn geta fengið fæði. Upplýsingar Vesturgötu 27. — UítaiæÐi Stór stofa með eldhúsað- gang til leigu. Tilboð merkt: „M. B. S. 1953 — 409 TIL SÖLIJ Ottóman, 2 djúpir stólar Og rafeldavél fyrir hálfvirði. — Til sýnis frá kl. 6 e.h. Eski- hlíð 12, III. hæð. UicmEa- eigendur Stor, gul tík í óskilum. — Sími 3433. Ódýrt L É R E F T Nælon undirkjólar og nátt- kjólar í miklu úrvali. Amerískar Sportsyrtur Skólavörðustíg 2 AA\ Simi 7575 f W*# jfi' i? Wf % ] |h'.'4f pl f ? ? eH,& Húsráðendur Sparið 25% i eldsneyt'skaupum Kyndið kolum Gaberdine Káfiir með hettu, margir litir. — Verð kr. 842.00. Sendum gegn póstkröfu. JUl úÁin við Lækjartorg, sími 7288 Enskar Telpukáiiiuj i.vt við Lækjartorg. Sími 7233 BíB8 Fólksbíll óskast, eldra model Tilboð merkt: „L. Þ. — 413“, sendist til blaðsins. ii, LatiE íbúðj óskast sem fyrst á hitaveitu svæðinu eða í Austurbæn- um. 3 í heimili. Rólegt, reglu samt fólk. Tilboð merkt: — „XxZ — 414“, sendist afgr. fyrir hádegi á föstudag. ÍBtje Óska eftir að taka á leigu 2—-3 herbergi og eldhús nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið i síma 7197 6—8 í kvöld. PÍ AWÓ Viljum kaupa eða taka í umboðssölu nokkur nýleg og vel útlítandi píanó. Uppl. í Verzl. R í N Njálsgötu 23, sími 7692. T rcirmusett Viljum kaupa nokkur góð trommusett á háu verði. Verzl. R í N Njálsgötu 23, sími 7692. PÍAIMÓ Þýzk píanó til sölu, Berg- staðastræti 20. Sími 7339. Takið eftir Vil taka góðar vörur á jóla- bazar í umboðssölu. Tilboð er greini vörutegund, sendist á afgr. sem fyrst. Merkt; — „Jólabazar — 410“. Amerísk IJIIarkjólatau röndótt og einlit, nýkomin. Lækjargötu 4. SendiferSabíIl Lordson ’46 Rennibekkur iil sölu og sýnis á Kambsveg 3. — Sími 2507. Skýjað taft hverfilitað taft, köflótt taft, einlitt taft. — Fallegir litir, mikið úrval. — Verzl. Höfn Vesturgötu 12. * 100% Nælon-herrasokkar — (kölfóttir). Ódýrt markaðurinn Templarasundi 3. Ný eða nýleg IV2—3ja tonna Vörubifrefö) (sendiferðabif reið), óskast til kaups. — Sláturfélag SuSurlands Sími 1249. Nýkomið Iivít matrósföt úr Khaki-eíni með bláum kraga á 2ja—5 ára áreng:i. Einnig matroskjólar á telp- ur, sömu stærðir. Framtíðin Frakkastíg 8. ■c| Orgd Vel með farið orgel Lil söju. Verð kr. 4.400.00. UpplýB- ingar í síma 5421. Gott HERBERGI til leigu í Hlíðunum. Upplýs- ingar í síma 80746. Ný Vitos sokkaviðgerðarvél til sölu. Uppl. í síma 4696 frá kl. 10—6 í dag og á mórg un. — EFIMI í peysufatasvuntur. — Vérð frá kr. 40.00. Dömu- og Herrabúðin Laugaveg 55. Sími 81890. Ráðskona óskasf á fámennt heimili. Má hafa með sér 1—2 börn. Upplýs- ingar í síma 9158 frá 11—4. Hef flufl saumastofu mína að Framnesvegi 23, niðri. Helga Sæmundsdóttir áður Vesturgötu 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.