Morgunblaðið - 04.12.1952, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.12.1952, Blaðsíða 16
FjÉrhnpáætlisn bæjurins fyrir ’53 nemur rúmum 100 millj. kr. Utsvörin 86 millj. kr. og fasteignagjöld 6 millj. kr. JóiasYefnninn kominsi á k?ei í Hoíiandi Á FUNDI bæjarsljórnar Reykjavikur í dag verður lagt fram og tekið til fyrri umræðu, frumvarp að fjárhagsáætlun fyrir Reykja- víkurbæ árið 1953. — Niðurstöðutölur þesgarar fjárhags'áætlunar fyrir höfuðborgina eru 103,4 milljónir króna, á móti 94 milljónum króna fyrir ár þaö sem nú er að líða. í fjárhagsáætluninni fyrir næsta ár er gert ráð fyrir að alls verði jafnað niður á bæjarbúa rúmlega 87,3 milljonum króna. Greinargerð fylgir þessu frum- varpi að fjárhagsáætluninni. — Á fundi bæjarstjórnar í dag mun Gunnar Thoroddsen borgarstjóri, fvlgja áætluninni úr hlaði gera grein fyrir henni alls um tæpar 10 milljónir kr. Til lísta, íþrótta og útiveru lið- lega 4 milljónir kr. Þá eru áætl- aðar 9,6 millj. kr. til heilbrigðis- og mála. — Félagsmálastarfsemin, I sem bærinn þarf að hafa með Hér á eftir er greint frá helztu höndum mun Kðum tekju- og gjaldamegin, samkvæmt fjárhagsáætluninni, en Morgunblaðinu barst frum- varpið að henni í gærkvöldi. ÁÆTLUNIN UM TEKJUR Helzti tekjuliður bæjarsjóðs er að sjálfsögðu útsvarsálagningin, en í fjárhagsáætluninni eru þau áætluð 86,8 millj. kr. sem fyrr segir. í fjárhagsáætlún yfirstand samkvæmt áætl- uninm kosta 30,4 millj. kr. I þessum lið eru áætlaðar 13 millj. kr. til almannatrygginga og til framfærslu 10,3 millj. kr. Þá er áætlað til gatnagerðar og umferðarmála 13,9 milljónir og er lagning nýrra gatna og hol- ræsa þar af áætlaðar 8 millj. kr. Eignabreytingar, afgangur samkvæmt rekstrarreikningi eru 14,7 millj. er bæjarsjóður hyggst verja til byggingaframkvæmda andi árs nema útsvörin 82 9 millj., n milljón og til áhaldakaupa kr HeildarteKjur af alogðum I tyeim mil!jónum. tekjuskatti eru aætlaðar alls kr. 91,7 millj. kr. Bæjarsjóður hyggst ætla að «iota sér lagaheimildina um 400% álagningu á fasteignagjöld, að fcálfu. — Hækka því gjöld þessi íim 4,5 millj. kr., eða úr 2,1 millj. á yfirstandandi ári upp í 6,6 miíl-, Verkfall boðað í Eyjum 11. des. jónir fyrir árið 1952. Þar af eru „,TTT„ „ húsagjöld áætluð 5,4 milljónir,1 VESTM.EYJUM 3. des. en þau eru nú 1,7 millj. kr. fund]- sem haldlnn var i Þá er arður af eignum áætlað- ur 2,3 millj. kr. og af rafmagns- veitu, vatnsveitu og hitaveitu alls 1,7 millj. kr. GJALDALIÐIR Helztu gjöld bæjarsjóðs á kom- andi ári eru þessi: Til stjórnar kaupstaðarins eru áætlaðar rúm- ar 8 millj. — Til löggæzlu rúmar 5 milljónir og til brunamála tæp- ar þrjár milljónir. — Til íræðslu- mála, það eru barnaskólarnir og miðskólarnir, söfn og fleiri fræðslustofnanir, eru áætlaðar — A Verk- lýðsfélagi Vestmannaeyja í gær var samþykkt að hefja vinnu- stcðvun og kemur því til verk- falls hér i Eyjum hinn 11. des- ember næstkomandi, svo fremi að ekki verði áður búið að koma á sáttum í kjaradeilunni. | Eins og nú standa sakir, er, mikið um vinnu hér í Eyjum' bæði við framleiðslustörf og eins við undirbúning vertíðarj sem almennt er gert ráð fvrir að hefjist strax upp úr ára- mótum, að öllu óbreyttu. — Bj. Guðm. ÍO, uv Vinna stöðvnst við Lnxórvirkjunina AKUREYRI, 3. dss. — Sjómannaféiag Akureyrar hefur boðað sam- úðarverkfall frá 11. þ. m., Sveipafélag járniðnaðarmanna frá 12. þ. m., Bílstjórafélag Akureyrar frá 12. þ. m., Verkamannafélag Húsa- víkur og Verkalýðsfélag Þingeyrar frá 11. þ. m. VINNA STÖÐVAST VID En vafasamt að takist á þessum LAXÁRVIRKJUN j stutta tíma. Feiknamikið timbur Vinna stöðvaðist við Laxár-' er í stíflunni. virkjunina í dag. Verkstjórarnirj ~ " EKKI UNNIÐ MEIR I DESEMBER Áætlað var að prófun véla í Alþýtófáhjiiii A FLOKKSí»*$<JI flokksins, sem laak JUþýðn- stm iauk í fyrri- nótt varð sdg9.tr stjórnarbylt- ing. Stungið. var upp á tveim- ur mönnum í fartaaivnsstöðu, þeim Hannibal Yaidemarssyni og Stefání Jóhamai Stefáns- syni, sem um áratugask.eið hef ur verið fortnaSur flofeksins. Úrslit kosningariiutar urðu þau, að Hannibal Valdemars- son var kosiim formaður mcð litlum atkvæðamun. Varaformaður flofefesins var kjörinn Benedikt Gröndal, rit- stjóri, en ritari Gylfi Þ. Gísla- son, alþm. Gegndi hann áður ritarastorfum í flokknum. Þegar ofangreind úrslit stjórnarkosningarinnar urðu kunn lýstu nokkrir af fráfar- andi miðstjórnarmönnum því ' yfir að þeir tækju ekki við endurkosningu. Voru þeirra á meðal þau Jón Axel Péturs-1 son, Emil Jónsson, Jóhanna ' Egilsdóttir, Soffía Ingvarsdótt ir og Guðmundur R. Oddsson. Það vakti nokkra athygli að í AB-blaðið í gær vantaði nafn ritstjóra blaðsins og útgef- anda. í stað þcss var auglýst „sófasett“ á þeim stað, sem „haus“ blaðsins er vanalega!.' Álitu sumir, að það væri vottur þess, að flokkurinn hefði nú fengið endanlega hvíld! Mjélkunkammtur- inn 3 dl. til 7 Vi dl. í Hollandi er jólasveinninn fyrr á ferð en hér hjá okkur. Hann Ieggur af stað heilum mánuði fyrir jól, og heimsækir þá öll góðu börnin. Hér á myndinni sést hann ásamt þjóni sínum, Svarta-Pétri, I smábæ einum, sem heitir Volendam og stendur við Zuider-vatnið. Þar gengur fólkið ætíð í þjóðbúningi. Heimdailarfusidur með nýstárlegu sniði I kvöld Fum3a?efni: BCjaramál launþe^a HEIMDALLUR, féiag ungra Sjálfstæðismanna, heldur samræðu- íund í Sjálístæðishúsinu í kvöid kl. 8,30. Fundur þessi verður með nýstárlegu sniði, og fjailar um kjaramál launþega. Frummælendur, sem eru fjórir talsins, tala hver í 5—10 mínútur, og setjast síðan saman við borð og ræðast við um þau atríði, sem fram koma í ræð- unum. — Mun Jóbann Hafstein, alþm., stjórna samræðunum, sem munu ljúka með því að áheyrendur fá tækifæri til að koma fram með spurningar um fundarefnið til fiurnmæienda. NOKKRAR breytin|ar verða á afgreiðsiu mjólkur 'í dag, frá því sem var í gær. Læknarnir sem hafa fjallað um skömmt- un mjólkur, hafa ákveðið mjólkurskömmtunina þannig að börn fædd á árunum 1950, 1951, og 1952, svo og barnshaf- andi konur, «kuli fá % líter mjólkur hvert. Börn, fædd á árunum 1946—1949 fái 'A líter hvert. — Til sjúklinga utan sjiíkrahúsa verður afgreitt eft- ir tilvísun frá lækni og ákveð- ur hann mjólkurmagn sjúk- lings. i Þá fá gamalmenni 70 ára og eldri 3 desilítra mjólkur hver. Er ætlast til að framvísað verði ellilífeyrisskírteini i þeirra. Horfur eru á að um frekari breytingar á mjólkurskömmt- uninni verði ekki að ræða á meðan verkfallið stendur yfir. FRUMMÆLENDUR Frummælendur og þátttakend- ur í samræðunum verða bæði úr hópi launþega- og vinnuveitenda- samtaka, þeir Björgvin Sigurðs- son, framkv.stj. Vinnuveitenda- sambands íslands, Ólafur Björns- son, prófessor, formaður Banda- lags starfsmanna ríkis og bæjar, Sigurjón Jónsson, stjórnarmeðlim ur Alþýðusambands Islands og Sverrir Júlíusson, form. Lands- sambands ísl. útvegsmanna. LIFANDI MAL Kjaramál launþega eru nú efst á baugi og á Heimdallur þakkir skiidar fyrir frumkvæði sitt að fundi þessum, en fyrirkomulag | hér í Reykjavík. hans er til þess fallið, að menn fræðist vel um fundarefnið. Allt Sjáifstæðisfólk er veikom- ið á fundinn. Þrjú preslaköfl aug- lýsi bas tíl umsóknar í SÍÐASTA Kirkjublaði er Vík- urprestakall í Vestur-Skaftafells- sýsiu, Eyrarbakkaprestakalli í Árnessýsiu og Æsustaðapresta- kall í Húnavatnssýslu auglýst laus til umsóknar, og er umsókn,- arfrestur til 31. des. n. k. Eru þetta prestaköll þau, sem losnuðu eftir prestskosningarnar Drengur kveikir í bíl fóru fram á að fá að ganga frá timbri, sem lá undir skemmdum, og ýmsu öðru. Vinna 6 Húsvík- ingar við það á fimmtudag. I AætlaiP var að prófun véla' lÍTILL drengur kveikti í gær í Eiríkur Briem, verkfræðingur, Sæt’ fram 1. júní, en hefur bn vestur á Öldugötu, er hann sem var austur við Laxá s.l. verl® frestað til 1. júlí. Ekki er varpaði logandi eldspýtu að þriðjudag, kveður vinnustöðvun relknað mep að urlnið verði meir benzíngeymi hans, sem runnið þessa koma sér mjög illa, hvað Vlð Laxarvirkjunina í desember, | hafði út úr. — Eldurinn komst en vinna hefjist aftur 12. jan. | ekki í sjálfan geyminn, en eld- Jarnsmiðir munu vinna við Iðja á Akureyri hafnar tilmælum um verkfall Laxárvirkjunina snertir. Aætlað hafði verið, að hægt myndi að ljúka byggingu stíflunnar fyrir jól, ef snjókoma hamlaði ekki, en ekki er hægt að steypa í snjó- kemu. Aftur á móti er hægt að steypa þótt frost sé. Tvær timburstíflur eru í ánni. Á að freista þess að taka aðri þeirra upp í nótt og fimmtudag. járnsmíðar við Laxá til 12. þ.m. þar eð vinnustöðvun kemur ekki í framkvæmd hjá þeim fyrr. VLVNA AFRAM Verkamannaféiag Dalvíkur samþýkkti á þríðjudag1 að hefja ekki samúðarvinnustöðvun. urinn læsti sig í farangurs- geymslu og kom slökkviliðið þá á vettvang og kæfði eldinn. — Skemmdir urðu og á bílnum vegna hitans frá bálinu, sem lakkið þoldi ekki. Drengurinn komst undir manna hendur fyrir þennán hættulega leik. AKUREYRI, 3. des. — Fundur var haldinn í Iðju, félags verk smiðjufólks á Akureyri, í gær kvöldi. Var verkfallsmálið þar til umræðu. í haust hafði Alþýðusam- bandið farið þess á leit við félagið, að það segði upp samn ingum, en félagið hafnaði þeim tilmælum og samþykkti þá að segja samningum ekki upp. Alþýðusambandið fór þess svo á leit við félagið, að það hæfi nú samúðarverkfall til stuðnings öðrum félögum, sem í verkfalli eiga. Iðja hafnaði þeim tilmælum einnig. Á fundinum í gærkvöldi komu fram tvær tillögur. — Önnur hvatti til verkfalls og var hún felld, en hin, er and- mælti verkfalli, var samþykkt með yfírgnæfandi meirihluta. Iðjufélagar telja sig ekkert hafa upp úr verkfalli nú ann- að en skaðann, þar sem þeir hafa ekki sagt upp samning- um og kauphækkun kemur því ekki til greina. Frá og með deginum í dag hóf vcrkakvennafélagið Ein- ing verkfall, en það félag hafði sagt vpp samningum sin- um. — Vignir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.