Morgunblaðið - 04.12.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.12.1952, Blaðsíða 5
rm r Fimmtudagur 4. des. 1252 ; » ^ S* l Orðsending írá Verzluninni VesturgÖiu 11. ■ i Rýmingarsalan er í fullum gangi I a : Verzlunin hættir og allar vörur seljast með innkausverði og þar undir. -i “ m Verzlunin Vesturgötu 11. [ urr_ ísland á eissku W | lcelond Bnstlon 1 of the North \Z r : eftir þekktan amerískan rithöfund : AGNES ROTHERY Mikið af ágætum myndum víðsvegar af : landinu. — Sönn lýsing af landi og bjóð. m : Smekklegasta og bezta kveðjan til er- |: lendra vina og kunningja. " | Bókabúð NORÐRA = Hafnarstræti 4. Sími 4281. Reykjavík. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Tilkynning frá Fjárhagsráði Umsóknarfrestur um ný og endurnýjuð fjárfestingar- leyfi fyrir árið 1953, er til 31. desember næstkomandi. Þurfa umsóknir að vera póstlagðar fyrir þann tíma. Umsóknareyðublöð hafa verið send oddvitum og bæj- arstjórum og í Reykjavík. Fást þau í skrifstofu fjár- hagsráðs, Arnarhvoli. Reykjavík, 2. des. 1952. FJÁRHAGSRÁÐ. Glæsileg jólagjöf! Sportvöruhús Reykjavtkur Skólavörðustíg 25, Rvk. Kandritin heim I er fakmark íslendiiiga Handritin heim á hvert íslenzkt heimili í handhægri lesútgáfu er takmark íslendingasagna- útgáfunnar. ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN hefur lagt fram drýgstan skerf allra útgáfufyrirtækja, til að kynna fornbókmenntirnar. — Hin hagkvæmu afborgunarkjör útgáfunnar gera öllum kleift að eignast þau 39 bindi, sem út eru komin. j 3 3 H 1. íslendinga sögur 13 bindi kr. 520,00 í skinnb. > H m "S A 2. Byskupa sögur, Sturlunga saga, A a N D Annálar og Nafnaskrá 7 bindi ..., — 350,00 — . ! N Ð . «* a ■ " R 3. Riddarasögur I.—III., 3 bindi .... — 165,00 — R a a I 4. Eddukvæði I.—II., Snorra-Edda og j I a ■ m T I Eddulyklar, 4 bindi — 220,00 — ! t ( i - ' J o ■ , ■ N 5. Karlamagnús saga I.—III., 3 bindi .. — 175,00 — N m <• m 6. Fornaldarsögur Norðurl. I.—IV., \ i H i a H 7 4 bindi — 270,00 — n a "3 E , 7. Riddarasögur IV.—VI., 3 bindi • •.. — 200,00 — E m a I M ’ —1 8. Þiðreks saga af Bern I.—II — 125,00 — i M a m z AHa þessa flokka eða hvern fyrir sig, getið þér fengið heimsenda, nú þegar, gegn 100 króna mánaðargreiðslu. Bækur íslendingasagnaútgáfunnar verða ávallt BEZTA JÓLAGJÖFIN — KÆRKOMNASTA VINARGJÖFIN — MESTA EIGNIN KOMIÐ — SKRIFIÐ — HRINGIÐ og bækurnar verða sendar heim. ~3ölendit útcjájan h.j. in^aóa^naui Sambandshúsinu — Pósthólf 73 — Sími 7508 Reykjavík g'i. Rðiiða bókin 1052 Nýja rauða telpubókin er komin út. Ilún heitir ANNA LILJA VEIT IIVAÐ HÚN VILL, og er eftir N. Paschal. Freysteinn Gunnarsson skólastjóri hef- ur þýtt bókina. w , ANNA LILJA ER HEILBRIGÐ OG BRÁÐSKEMMTILEG TELPU- OG UNGLINGABÓK óLítcýaf'an ífa ÍKÓFÚT-ljósmælir Kr: 520.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.