Morgunblaðið - 16.12.1952, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.12.1952, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 16. des. 1952 MORCUNBLAÐIÐ ifi! O i ■ j «rt,íi"l Q ÞEGAR SAS-flugvélm Áríld Vik- ' ing var komin úr ríerStirleiðar- 1 flugi sínu um Thule-fiugvöll á Grænlanai rifja&ist upp fyrir mönnum hvernig fór fyrir þeim cr fyrstir reyndu að komast í loftinu yfir Pólhafið'. Hinn sænski kœdkannuður Andrée og félagar haas freistuðu þess að láta loftbelg sinn, Örn- inn berast fyrir víndí norður yfir heimskaut. Þetta gerSist árið 1897, sem kunnugt er. Síðan eru liðin 55 ár. Ekkert spurðíst um afdrif þeirra félaga fyrr ea árið 1930, að norskir hvatveiðimenn fundu af hendingu lík. Atuárée og félaga hans á svonefadri Hvít- eyju í austanverðum eyjaklasa Svalbarðs. Eyja þessí er óbyggð og bárust þvi engar fregnir af hinum týndu heimskaataförum. þegar þeir voru þar á letS faaust- ið 1897. FREGNIRNAR GEYMBGST í CBYGGÐUM i 33 ÁR Lík þeirra, tjöld og annart út- búnað fennti í kaf. Ett á því hlý- viðristímabili, sem. faófst í Norð- urhöfum á þriðja tttg 20. aldar- ínnar, tók svo inikið af faarðfenni á Hvítey, að l£k þeiíTa félaga voru komin úr fönn sJimarið 1930. Leifar af dagbókum þeirra voru það læsilegar, að hægt var að rekja feril þeirra frá því að loftbelgurinn Örmwa féll niður á heimsskautaísinn vegna ísing-! ar og þeir urðu með mik ium erf- iðismunum að Ieita luiws. | Tvennir eru tímarnir frá því þá og nú, þegar þaáf er orðinn daglegur viðburður að loítför,1 búin alls konar atfaugunatækjum j fljúga norður yfir heíraskaut, en farþegarnir kornast feiðar sinnar fyrirhafnarlaust án þess sS þurfa að nokkru verulegu leyti að breyta út af daglegura venjum, sem þeir hafa í hiýjum húsa- kynnum heima hjá sér. TILGÁTAN UM BANAME5NIÐ Á HVÍEY Svo einkennilega viMi til að um sama leyti og þetfa fyrsta far- þegaflug yíir heirnsKautasvæðið átti sér stað, faafa. vísinda- menn loks komizt að fastii niður- stöðu um það, hvað varð þessum ofurhugum að bana* fyrir rúm- lega hálfri öld. Þegar lík þeirra fundust á Hvít ey, höfðu mena enga faugmynd um að ísbirnix þeir, sem hafast við þar norðux frá exu að jafn- aði smitaðir af ormawiki, er get- ur reynzt banvæn mönrrum. Menn héldu því fram að loft- fararnir þríx er bám beinin á Hvítey, hefðu dáið úr kolsýríngs- eitrun í tjaldi sínu. En sexmilegt væri að þeir hefðu þá verið að- framkomnir af ofþieytu og kali, er hefði gert þá veikarí fyrir er kolsýnngseitrunin kom. i ofaná- lag. | NÝ TILGÁTA I Fyrir nokkrum árum hug- kvæmdist dönskum visinda- manni, próf. Hans ítoth, að annað hefði orðið banamein þeirra. Þeir faefðu neytt ísbjarziarkjöts og smitast af ,,tríkín-ormum“. Vís- indamaðurinn, sem kom fyrst með tilgátuna um tríkín-ormana, er dáinn fyrir nokkrum árum. En sænskur læknir, E.A. Tryde sð nafni, fékk áhuga á þessari tilgátu og hefur unr.óS að rann- sóknum á þessu efni undanfarin ór. Hefur hann rítaS bók um Andrée og hin eftirminnílegu endalok hans og raMS frásögn af ferðum hans, þar sem har.n m.a. j skýrir frá aðaleftiLnu i dagtókum | þeirra félaga. FERBASAGAN OG S J ÚKÐÓMSLÝSING í dagbókunum er skýrt fxá hvernig þeir komust meS ógur- legum erfiðismunuia íií Hvíteyj- Þsir æflyðu í iofibelg yfir norðisrheimskanlið V erðjöfnun á olíu og bensíni er réltlœtismál t Ór ræðu Sígnrðar kgmlmm ; SIGURÐUR Ágústsson flutti ágæta ræðu við umræður á fundi neðri 1 deildar Alþingis í gær ura verðjöfnun á olía og benzíni. Benti hann á það ranglæti, sem stafaði af því fyrir landsmenn utan höfuðborg- arinnar og fárra annarra staða, að þeir þyrfíu að kaupa þá lífs- nuðsynlegu vörutegund mun dýrara verði en aðrir. Iíamlaði það mjög blómlegri útgerð og atvinnulífi ót um landsbyggðina og bæri að draga úr þessu misræmi. Hér fara á eftir nokkrir kaflar úr ræðtt Sigurðar. LÆGRA VERÐ FISKSINS ar á framleiðslustöðum úti úm Það sem ég sérstaklega vil land. Þá má og benda á, að olíu- benda á, sem ekki einungis rétt- lætir, heldur beinlínis sýnir nauðsyn þess, að þessi háttur verði á hafður, sem sé, að verð- jafna vörutegundir þær, sem um ræðir í frv., er, að á undaníörn- féiögin hafa framkvæmt verð- jofnun á öllum tegundum olíu þannig, að hún er seld á sama verði á þeim stöðum öllum, sem olíufluthingaskipin annast flutn- ing á ’úti urn land, þegar höfnum úm árum hefur sú þróun orðið í við Faxafióa og Vestmannaeyj- Loiiuaiio „oriunn" á ísmim. lViyndin er tekin af Strindberg, og er ein þeirra, er mönnum íókst að' íramkalla, eftir að filman hafði Iegið 33 ár á Hvíteyju. ar. Þeir náðu þar landi 1. okt. > En allt er þetta, eftir því, sem 1897. Næstu daga notuðu þeir til hinn sænski iæknir segir í bók sambandi við sölu á fiskafurð um, að sama verðlag er ákveðið á öllum stöðum á landinu, sem hafa skilyrði til að annast mót- töku þeirra og verkun, hvort | heldur er um að ræða til fryst- ingar, söltunar eða herzlu. Áður fyrr var verðlagið áyallt tolu- um er sleppt. Á öllum öðrum stöðum á landinu er oiian seld á sama verði. M.ö.o. án nokkurra óska frá Aiþingi hafa olíufélögin sjálf komið þessari verðjöfnun á. Það er því harla einkennilegt, eins og hv. 1. þm. Árn. tók réttilega vert lægra úti á landi á inn- fram áðan, og það er hart, a5 þess að koma farangri sínum fyr- sinni, einkenni á þeim, seni verða keyptum fiski, sem byggðist á þegsi sörpu olíufélög vilja nú, að ir a eynm. En 7. október lýkur ^ fyrfr smitun tríkín-orma. ,’rásögninni í dagbókunum. j Orrnar þessir eru örsmá snýkju Með’ því að gera sér grein fyrir, dýr, sem berast með blóðinu um 'ivsð varð þessum hraustu full- allan likamann, er menn neita f0^3®1 0it ,storum cyran, fram" hugum að bana ,er hægt að skýra kjöts ai dýrum, er hafa þennan Íflðs en a pelm stoðum her við margt fyrir sér, sem dagbækurn- sjúkdóm. Tríkín-ormarnir verpa Faxaíloa> t>ar sem hafnarskilyrð- ar greina frá. j eggjum sínum í blóðið. Úr þeim ln og 3,miskonar aðbunaður við ___________ framleiðsluna var lengra a veg því, að hafnarskilvrði og annað, því er virðist vera í þeirra álits- snertandi fiskframleiðsluna, var j gerð, fyrirbvggja frekari vérð- ýmsum erfiðleikum háð og or-’jöfnun. Er hinif norsku hvalveiðimenn ‘ k°ma örsmáar lirfur, er geta farið fundu líkin af Andrée og félög- um allan líkamann með blóðinu, um hans og farangur þeirra á komast út í vöðvana og setjast Hvíteyju, hirtu þeir allt, sem þar að. Þeir fara m.a. í hjarta- hönd á festi og eru allir munir vöðvana og koma á stað bólgu, þessir geymdir í safrsi í Svíþjóð. er orsakar hjartalömún þegar frá Fötin, sem þeir fundust í, voru líður. hreinsuð gaumgæfilega. En ein- mitt þær aðgerðir, sem miðuðu ENÐAI.OEIN ! Hinn 7. okt. 1897, er þeir fé- lagar gátu ékki lengur skrifað í Enika knaliipyrnan VEÐURFAR olli engum truflun- um á framkvæmd leikjanna, sem kominn og þar af leiðandi arð- bærari framleiðsla hjá þeim (fram áttu að íara á laugardag, ei. hafði allveruleg áhrif á gang flestra leik.ianna. ídistur var yfir suðurhluta Englönds, en frost í norðurhéruðunum, og var það talið hafa átt sirm þátt í hve n.örg mörk voru skoruð í deilda- keppninni, eoa 161 í 46 leikjum. Séfstaklega var mikið um mörk ýmsu fyrirtækjum og einstakl ingum, sem önnuðust kaup og verkun fisksips á þessum faöfn- um. dagbækur sínar, hafa þessi ör- smævissnýkjudýr verið búin að vinna bug á lífsþrótti þessarra manna, er ætluðu sér með þeim ófullkomnu tækjum, sem þá voru fyrir hendi, að komast loft- leiðis norður yfir heimskaut. Hending réði því að sænski læknir gat fengið sönnun fyiúr, að hann hefði á réttu að standa um dauðamein þeirra fé- faga. En nokkru eftir að þeir ENGIN ROK Það er ekki hægt að koma1 fram með nokkur rök fyrir því, að verðjöfnun á olíu og benzíni i 2. deild, þar sem 4 leikir unn- eigi ekki að vera lögfest, nema ust mcð 5—0. á þeim einu forsendum, að t.d. Aí úrslitum í I. deild komu útgerð eigi ekki að stunda frá iögrar Stóke City, Bolton Wand- cðrum stöðum .eða höfnum en erers og Cárdiff City sérstaklega við Faxaflóa. Hvaða hv. þm. vill á _ óvart. Cardíff haföi fram að haida þeirri fjarstæðu fram, að leiknum gegn Sunderland náð „ það sé sanngjarnt eða réttlátt, lélegasta áran'gri á heimavelli af að hver sá togari, sem gerður er !iðum deildar> en lék s;nn út frá öðrum stöðum á landinu bezta leik í haust, en Sunderland en höfnum við Faxaflóa, eigi að lék allur a rnóti sinn lelegasta. greiða eitt hundrað króna hærra Stoke gerbrey«i U8Í sinu fynr leikinn gegn Blackpoöl, skipti i4— u gjald fyrir hverja smálest af 1 ler.tu a ísnum hafoi Andree gert J , u r r.iui eom r.Qnn hronnír r \/ i7\ I c_ hót á pckann pjötlu af ogórfuð im isbjarnarfeldi. Með því að onrsaka pjötluna í smásjá fann ' ° Tryde 12 tríkín-orma í smá- sjánni. olíu, sem hann brennir? Við ís- L!m ílutti svo að ekki vorU eftir nema 1 obreytt staða, v.uth. lendir.gar eru komnir töiuvert í verðjöfnunarmálunum en menn gera sér almennt grein fyrir. Vil ég levfa mér að ncfna nokkur dæmi. West Bromw. var að vera án 2 sinna beztu leikmanna gegn Bolton, sem síðan 27. sept. hefur öðeins tapað 1 leik og komizt úr lR.sæti í 9.Enda munaði liðið um leikmenn, sem eru á takmörkum t þess, að leika með enska lands- VERÖJÖFNUN EIMSKIP j Rðinu. Bolton skoraði eftir stund- Allar kornvörur og aðrar arfjórðung,. en þrátt fyrir lang- þungavörur, sem Eimskipafélag varandi leit WBA aldrei út fyrir NEW YORK. — Bandaríska ísiar.ds annast flutning á, er skil- að geta jafnað. ýmsu leyti þær rannsóknir, sem Bib’iufélagið í Washington af- að fyrir sama flutningsgjald á! Leikjunum í Liverpool og Tryde hefur gert eða gera látið her.ti nvlega fulltrúum úr sendi- allar hafnir úti um land, og það Sheffield svipaði til um margt. til þess að komast að fullri vit- > nefnd Rússa á þingi SÞ eitt ein- þ-átt fyrir það, þótt búið sé áður Manch. Utd. heldur áfram að neskju um hvað þeim félögum j tak af rússnekri biblíu, sem þeir að landsetja vörurnar i Reykja- venja unga lcikmenn, og setti inn. hafi orðið að aldurtila. að því að varðveita gripi þessa, til minningar um landkönnuðina, hafa orðið til þess að torvelda að 5entia Imn mi eg ekkl vssfir aí í dagbók Andrée kemur það fram hvað eftir annað, að þeir félagar u:ðu varir við torkenni- legan sjúkdóm sinn. Fáum dögum eítir að loftbelgurinn Örninn féll niður á ísinn, skutu þeir fyrsta ísbjörn sinn, og gæddu sér á bjarnaiketinu. Upp frá því fengu þeir kvef og þjáðust af sí- felldu kvefi á leiðinni til lands. Var það fyrir sig einkennilegt, vegna þess að kvef er sjaldgæfur sjúkdómur norður í íshöfunum. Smitefnið er þar að jafnaði ekki fyrir hendi. Nokkrum dögum seinna fá þeir bólgu í augun, er Andrée telur að stafi af snjóbirtu, siðan hita- sótt, sem stóð yfir í nokkra daga. En eftir þao" urðu þeir yarir við einkennilega þreytu og stirð- leilca í öllum líkamanum. Þeir fengu smáblöðrur hér og hvar um líkamann og seinast urðu þeir svo alteknir af þreytu, að þeir gátu sig naumast hreyft. vo~u beð^ir að færa Stalín, er vík. Eimskip tekur á sig ailan 3 nýliða gegn Liverpool, og fékk v,„:„ < :i iv'oskvu aftur, og aukakostnað við upp- og fram- ára ungiing það hlutverk, að lofuðu þeir því. skipua á þessum vörum í Reykja eins be^ía útherjans í Eng- •o~u U> • ú.ssneskir fulltrúar á vík og flutning á þeim út um landi, v.uth. Liverpool, Lindell, þingi SÞ viðstaddir, beear bibli- !and. Það var því óþarft hjá hin- sem skoraði snemma i fyrri half- um virðulegu olíufélögum að le>k, en þann hluta leiksins attx ræða í umsögn sinni á þskj. 413 LlvWP°°l. Eftir hle skipti alyeg , „ , . , , , . , , - » um, Manch. Uth. atti siðan half- tak af þossari nyju russnesku um hættuna a þvi, að ef verð- ,eikinn Qg ^ 8i sér sigur. _ bib'íu, sem nýlega hefur verið jofnun yrði framkvæ.md a oliu Sheff Wedn 'alt) fyrri háifieik- ^>dd a verum bandaTska BiWíu- °3 benzim, væri ekki oliklegt, að Jnn gggn WolveSi sem þó varð á qv w afhont. Akvcð’ð var einn- io að símda Vishinskí annað ein- Y'Ufsins, af. — i • J 1 11. V— c 11 L/i V UO, pVlll K- U V U1 V/ C* enda veitir vist ekki krofur kæmu upp um að se.ja undan ti) a8 skora á 5. mín. og %tii? filik'j flaggi jöfnunarverð á fleiri þungavör ur og nefndu i þvi sambandi matvöru. gfcrði h.úth. Smith það. Um miðj- an hálfleikinn jafnaði kollegi hans h.iá Sh. Wedn. eftir mistök varnar ,.ÚIfanna“ og fyrir hlé sendi miðírh. Dooley knöttinn með föstum skalla í netið. í síð- ari hálfleik datt Sheff. alveg út úr leiknum, fyrirliði enska áhuga mannaliðsins, Slater, og miðfrh. fe.AMA UM ^TOKKFÓLMI. — Sæ"skur LANDBÚNAÐARAFURBIR blaðamaður hefur verið leiddur Oiíufélögunum er ekki ljóst, fvrir rétt hér í borg vegna þess sð Eimskipafélagið er búið að rð hmn hefur nýlega petið út annast þessa sjálfsögðu fyrir- _________ _____. bókarkorn rneð nafninu: Ný æv- greiðslu í rúm 30 ár, og þeir Swinbourne skoraði sigurmark íntMi Snerlock Holmes. — Þsð prýðilegu menn, sem þvi fyrir- I „Úlfanna", þegar 3 mín. VOru efti eru erfingjar Conan Doyles, hins tæki stjórna, hafa á öilum tim- ir Þessi Slater hefur annars haft ’ræea hcfundar Sherlocks Holm- um talið þesáa fyrirgreiðslu sjálf furðulegt „samband" við íslenzka es leynilögreglusagnanna, sem sagða. íslenzkar landbúnaðar- knattspyrnu, fyrir 2 árum lék hafa krafizt þess, að blaðamaður- vörur eru seldar á sama vei ði hann með Blackpool í úrslitaleik inn verði leiddur fyrir rétt. hér í Reykjavík og þæi eru se<d-} Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.