Morgunblaðið - 18.12.1952, Síða 2

Morgunblaðið - 18.12.1952, Síða 2
I 2 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 18. des. 1952 ^ Pfunisókn og kratar eru andvígir kaupum óMenda ó býlum sínum LÍF í KÚFI Úr rarJu Ingólfs Jónssonar A FIJNDI í saineinuðu þingi í gær urðu nokkrar umræður um Jsingsályktunartillögu þeirra Ingólfs Jónssonar, Jóns Pálmasonar «g Sigurðar Ágústssonar um sölu þjóð- og kirkjujarða. Lögðust þeir Stefán Jóhan Stefánsson og Skúli Guðmundsson hatramlega á móti því að bændur fengju að kaupa þær ríkisjarðir sem þeir byggðu, en það er hið mesta hagsmunamál. — Tillagan er slík, að ríkis- stjórnin skuli hlutast til um að þeim bændum, sem búa á ríkis- •Gg kirkjujörðunum verði gefinn kostur á að fá ábýlisjarðir sínar keyptar fyrir fasteignamatsverð. Ingólfur Jónsson mælti mjög með frumvarpinu í ræðum sínum og svaraði andmælendum þess í rök- fastri ræðu. Ríkið hefur orðið að gefa ábú- endum jarða þessara veðleyfi fyrtr byggingarláni, sagði Ingólf- ■ur, til þess að jarðirnar væru byggðar. Landsetar ríkisins hafa JmOmargir byggt á sinn kostnað ■og íekið byggingarlán undir eig-’ in nafni, eftir að séð var, að rík- ið gat ekki uppfyllt þær skyldur, ^ sem á því hvíla samkvæmt ábúð- arlögunum. I eigu þess. Af þessu er Ijóst, að ef ríkið uppfyllir lagalegar og siðferðislegar skyldur við ábú- endur þjóð- og kirkjujarða, kost- ar það geysimikil útgjöld fyrir ríkissjóð. ÞJÓDHAGSLEGT TJÓN Má því fullyrða, að það er röng stefna fyrir rikið að halda í þann eignarrétt, sem það hefur á mörgum jörðum í landinu. Það er einnig að öðru leyti þjóðhags- legt tjón, vegna þess að bændur bæta fremur þær jarðir, sem þeir eiga sjálfir, heldur en ef þeir eru leiguliðar, hvort heldur það er hjá ríkinu eða einstaklingum. Þess vegna er lagt ti), að ábú- endur ríkisjarða verði gefinn kostur á að fá ábýlisjai’ðir sínar keyptar. Mundu bændur taka því boði yfirleitt með þökkum og ríkissjóður þannig losna við bagga, sem eðlilegt er að losa JARDABÆTUR Á mörgum jörðum hefur í seinni tíð verið hafin framræsla ■og landþurrkun í ríkum mæli. Landeiganda ber að standa straum af þeim kostnaði, að svo miklu leyti sem styrkur ríkis- sjóðs hrekkur ekki til. Hefur það valdið miklum árekstrum og ■erfiðleikum milli ríkisins og á- búenda þjóð- og kirkjujarða, bvernig snúast beri við þeim út- ^jaldalið. Ríkið hefur ekki haft hann við'að berá’ fé til að leggja fram í þessu Ækyni, og hvílir þessi kostnaður því nú á mörgum ábúendum ríkis jarða. Á fjárlögum fyrir yfir- standandi ár eru ætlaðar 150 þús. kn-til að mæta þessum útgjöld- tim. Mun það tæplega nægja til greiðslu þeirra skulda, sem þegar hefur verið stofnað til, og því ékki fé fyrir hendi til að greiða J>að, sem unnið. verður á þessu ári. „Norræn jól komin út ÞRATT fyrir kulda og leiðinda- veður síðustu daga, hefur gefið að líta fjölda fólks við Raf- skinnugluggann. En Rafskinna! stjóri: byrjaði að fletta blöðum sínum vinnu um síðustu helgi. Er það orðinn fastur liður í bæjarlífinu að sjá Kafskinnu í Skemmuglugganum | fyrir jól og páska — og fer vel ÁRSRIT Norræn félagsins, ,,Nor- ræn jól“ er nýkomið út, mjög vandað og smekklegt að öllum frágangi eins og jafnan áður. Eins og lesendum mun kunn- ugt átti félagið fyrir skömmu 30 ára afmæli og er þess minnzt sér- staklega i hinu nýútkomna riti þess. Flytur það margar góðar og skemmtilegar greinar um nor- ræn málefni, sem eiga erindi til allra þeirra, sem þessum málum unna og áhuga hafa á menning- arlegu samstarfi Norðurlanda. Til mikillar prýði eru hinar mörgu ágætu myndir, sem grein- unum fylgja, og auk þessa eru 6 síður í myndum: Norræn svip- brigði, myndir frá öllum Norð- urlöndum. Efni ritsins er sem hér segir: Ritstjórinn, Guðlaugur Rósin- kranz, formaður Norræna félags- ins, skrifar inngangsorð. Forseti íslands, Ásgeir Ásgeirsson: Ávarp. Þá eru kveðjur og ávörp frá íulltrúum hinna Norðurland- anna á íslandi, lýtuð af frú Bodil Begtrup, sendiherra Dana, Eiríki Leifssyni, ræðismanni Finna, Torgeir Anderssen-Rysst, sendi- herra Norðmanna og Leifi Öhr- vall, sendifulltrúa Svía. Aðrir þeir, sem greinar eiga í ritinu, eru: Matthías Þórðarson, prófessor: Kveðja. Dr. Sigurður Nordal, sendiherra: Norrænu félögin og norræn samvinna. Stefán Jóh. Stefánsson, alþm.: Halda skal á- fram sem horfir, og In memori- am, minningarorð um Svein Þegar Eisenhower heimsótti Kóreu sfiemma í mánuðinum vom viðhafðar miklar varúöarráðstafanir tii að koma í veg fyrir tiiræði við tilvonandi forseta Bandaríkjanna. Myndin sýnir rafsegul notað- an til að leita að vopnum á vegfaranda. Iver vlll i k r r i Nýsfárlegl happt KARLAKÓR REYKJAVÍKUR hefur nýlega hleypt af stokkunum h.appdrætti miklu til styrktar kórnum á suðurgöngu hans og Afríku-söngför í marzmánuði í vetur. Eins og blaðið hefur áður frá skýrt mun ferðalag þetta taka mánuð og farið verður til fjölda suðurlanda og samsöngvar haldnír. Happdrætti þetta er með nýst-' árlegasta þragði, einkum sökum þess að miðinn kostar aðeins 2 kr, 1 á því. KOSTABI MIKIL UTGJOLD ! Nokkuð mörg sveitaþýli hafa xiú þegar rafmagn frá héraðsraf' raagnsveitum rikisins þar á( Hinn vaxandi íslenzki iðnaður tne- a þjo - og Jujar >r- an ( þarfnast sannariega smekklegra eigan a er a fiiel a eim au® i auglýsinga sem kynna hann út á argjald um leið og rafmagn er, leitt heim á hýlið. Heimtaugar-1 gjaldið er frá 5—15 þús. kr. á býli eftir því, hversu hátt fast- ■eignamat jarðar og húss er. Á fjáriögum er ekkert ætlað fyrir þessum útgjöldum, enda þótt aug Ijóst sé, að ríkið gctur ekki skor- azfc undan að greiða haimtaugar- gj&d fyrir þau þýli, sem eru í 1------------------------------ 69 miHjénir kusu í Bandaríkjunum V/ASHINGTON, 12. des. — Yfir 60 milljónir kjósenda neyttu at- kvæðisréttar síns víð nýafstaðn- ai forsetakosningar í Bandaríkj- unum. Er þetta meiri kosninga- Jiátttaka en um getur í sögu Bandaríkjanna. Verður á næst- tinni gefin út skýrsla um heiidar- stkvæðatöluna. Ekki er enn lok- ið að fullu talningu atkvæða her- inanna og borgara, er dvelja ut- at' heimalands síns. Opinberar skýrslur frá 41 fylki og áætlanir frá hinum 7 sýna, að Eisenhower hefur hlotið meira en 33,096,000 atkvæða. — AdTai Stevenson hlaut 26,713,000 atkvæða. Hafði Eisenhower því héi um bil 6,400,000 atkvæða tneirihluta. Áætlað er, að atkvæði minni flokkanna og auðir seðlar hafi verið um 300,000. Við kosningarnar árið 1940 var -atkvæðatalan nálægt 50 milljón- xim, þ. e., 10 milljón færri at- ki cfeði en við •kosningarnar í síð- mánuði. Þetta hefur því _yeiið metkjörsókn til þessa. meðal fólksins. Og er vel þegar sú kynning tekst — frá ári til árs — með jafn smekklegum ár- angri og Rafskinna ber gleggst- ann vott. Eins og að undanförnu teiknaði Jón Kristinsson augiýs- ingamyndirnar. Er hann sýnilega vaxandi maður í sinni grein. — Tryggvi Magnússon, iistmálari, teiknaði tjöldin og alla skreyt- ingu gluggans. Gunnar Bachmann, höfundur Rafskinnu, virðist hafa óþrjót- andi hugmyndaflug um góð snjallyrði auglýsinga og flestar hugdettur hans skjóta í mark. Sjálfur glugginn er mjög vel skreyttur, sem endranær. Bjálka köfi í baksýn, en „lifandi“ jóla- sveinn í dyrum. Haglega máluð grenitré er næsta umhverfi, en sjáif Rafskinna liggur í mjöll- inni og flettir blöðum sinum. — Snjóþi"'lgt er að siá til fjalla. Skapar áfranrhaidandi veimegun CHICAGO, 12. des. — John Snyder, fjármalaraðherra Banda- ríkjanna, sagði í dag, að vaxandi ífcúatala Bandarikjana og jafn- ari dreifing þjóðarteknanna muni halda áfram að skapa aukinn og heilbrigðan efnahagsgrund- völl. í ávarpi, er hann hélt á ráð- stefnu einni í Chieago komst hann m. a. svo að orði, að efna- hagsöryggi þetta myndi viðhalda velm'egun þeirri, sem ríkir í Eandaríkjunum, þrátt fyrir hinn ■mikla kostnað, er fylgir aukinni liervæðingu. Björnsson, forseta íslands. Guð- laugur Rósinkranz, þjóðleikhús- Gildi norrænnar sam- Jón Eyþórsson, veður- fræðingur: Hvað er þá orðið okk- ar starf? Þættir úr 30 ára starfi Norræna félagsins. Dr. Sigurður Þórarinsson: Þar eigum við heima. Auk þess: Annáll ársins 1952 í myndum. Greinargerð um starfsárið 1951-—1952 og að síð- ustu jólakveðjur ýmissa stofn- ana og fyrirtækjá. Er óhætt að segja, að „Nor- ræn jól“ eru að þessu sinni eins og undanfarin ár eitt allra eigu- legasta jólaritið. I NEW YORK <§> I Meðal vinninga í happdrætt- inu er flugferð til New York og; til baka, ásamt uppihaldi þar í | hálfan mánuð. Mun þar vera innh |_| a 3, ‘ik' falið ferðir um nágrennið, út á ||S¥Ilir Long Island og víðar. Einnig | skotsilfur til eyðslu á skemmti- 0gg||g Þjappar krislnutn mðnnum saman LUNDÚNUM, 17. des. — Leið- togar 40 millj. mótmælendatrú- armanna í Þýzkalandi hafa ný- legá lýst því yfir, að allar til- raunir austur-þýzku kommúnist- anna til að ganga af kristin- trúnni dauðri þar- í landi, hafi einungis styrkt kirkjuna og þjappað kristnum mönnum í A.- Þýzkalandi betur saman. Meðal þeirra, sem hafa lýst þessari skoðun sinni, er hinn kunni þýzki biskup, Otto Dibelius. Ræðír við HacArfhur NEW YORK, 17. des. — Eisen- hower, hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna, átti í dag viðræð- ur við MacArthur, hershöfðingja, um það, á hvern hátt væri unnt að binda endi á Kóreustyrjöld- ina hið bráðasta. — Fór þessi viðræðufundur fram á heimili John Foster Dulles, tilvonandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna —Reuter-NTB. stöðum Manhattan. í KJÖLFAR KÓRSINS Þá er annar vinningur mán- aðarferðalag með Gullfossi til Miðjarðarhafslanda og Afríku, og væntanlega aðgangur að öll- um samsöngvum þeim, sem kór- inn heldur í ferðinni. i Vinningur annar er og far fyr- iv tvo á fyrsta farrými með Gull- fossi til Kaupmannahafnar og til baka. Þá eru og vinningar mál- verk, en samtals er heildarverð- mæti vinninganna alls 30 þús. kr. í happdrættinu verður dregið 15. marz n.k. Smyglarar og sjéræn- ingjar á Hiðjarðarhafi ÞÓTT undarlegt kunni að virð- j ast, er mikið um smyglara og sjó- ræningja á Miðjarðarhaflnu og hefur. franska lögreglan átt illan leik við þá undan farið. Hefur henni þó tekizt að hafa hendur í hári fjölmargra þeirra, en marg- ir ieika enn lausum hala og stunda iðju sína með miklum á- gætum. Til dæmis tókst smygl- urum að koma geysilegu magni af bandarískum vindlingum á land í Frakklandi ekki alls fyrir löngu, að því er franska lögregl- an hefur upplýst, án þess að lög- reglunni tækist að hafa hendur í hóri þeirra. Hefur lögreglan tilkynnt, að hér sé um tvenns konar smygl- ara að rsdða: þá, sem kaupa tóbak í Tanger og seija það á Spáni og Frakklandi, og í öðru lagi sjó- ræningjar, sem ráðast á smygl- skipin, ræna þau og selja svo ránsfenginn (tóbakið) sjálfir. NÝKOMIN er á markaðinn bók- in „Heimur í hnotskurn“, eftir ítalska rithöfundinn Giovanni Guareschi. Bók þessi hefur hvar- vetna farið hina mestu sigurför og gert höfundinn heimsfrægan á skömmum tíma. Kvikmynd hefur þegar verið gerð eftir bók- inni og þar sem hún hefur verið sýnd er metaðsókn að henni og þykir myndin afburðagóð. Sagan gerist í litlu þorpi við Pófljótið á Norður-Ítalíu. Þar skín sóiin svíðandi heit á maís og hampakrana á sumrin. Þetta brennandi sólskin hefur mikil áhrif á skapgerð fólksins. Það er örgeðja, en gestrisið og gaman- samt og lostafengið, þegar stjórn- mál eru annars vegar. „Litli heimurinn hans séra Don Kammillusar, sem saga þessi lýsir — er að sumu leyti stóri heimurinn okkar „í hnot- skurn“, en sumpart og einkum hinn sérstæði ítalski heimur, ítalskt smábæjarlíf í samanþjapp aðri mynd, ofsalegt í litum og látbrigðum, fullt af starfsgleði og gáska og ómótstæðilegum skringilegheitum, andspænis ýms um þeim umbrotum og alvar- legu átökum, sem nú eiga sér stað á Ítalíu og eins og víðar í heiminum.... “ eins og segir í formála bókarinnar. Eitt er vist að enginn verður fyrir vonbrigðum með sögu Guareschis um séra Kammillus og bæjarstjórann Peppone, kommúnista. — Það talar sínu máli að fyrir þessa sögu hefur áður óþekktur maður hlotið heimsfrægð. Bókaútgáfan Fróði gefur út, en Prentfell hefur prentað, en frágangur allur er mjög góður, j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.