Morgunblaðið - 18.12.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.12.1952, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 18. des. 1952 MORGVNBLAÐ 19 3 Skíðasleðar eru tvímælalaust kærkomn- asta jólagjöfin fyrir börn. GEYSIR h.í V eiðarf æradeildin ÍBIJÐIR til sölu: Fokheld rishæð 4ra herb. með svölum og stórum kvistum, súðarlítil. 4ra herb. neðri hæð í Stór- holti. 3ja herb. rúmgóð íbúð í kiallara við Skipasund. Lág útborgun. Litið einbýlishús í Klepps- holti. Hálf húseign, efri hæð, ris- hæð og bílskúr, á Melun- um, þvottahús og hita- veita sér. 5 herb. efri hæð í Hlíðar- hverfi, vönduð íbúð með sérinngangi. Mál f Iutn ingsskri f stof a VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Guainar * ~ Oskarsson 3 íslenzkar úrvals plötur í ókeypis möppu. — Hentug jólagjöf. — FÁLKINN Anierísk BARNAFÖT Heppileg jólagjöf. VERZLUNIN Bankastræti 3. Amerískar nælon- ffiLÍJSSUR gular, hvítar, bláar. Góð jólagjöf. VERZLUNIN Bankastræti 3. Bíil — Staðgreiðsla Vel með farinn, helzt nýleg- ur, 4ra, 5 eða 6 manna bíll óskast keyptur gegn stað- greiðslu. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „X — 531“. Mjög snotur gerfi- Jólatré fást á Njálsgötu 37. Sanri- gjarnt verð Ódýr húsgögn Nokkur armstólasett, Svefn sófar. Stakir stólar og sóf- ar. Ottómanar. Gólfpúðar o. fl. Selzt með mikið lækk- uðu verði. Allt eru þetta ný húsgögn og fyrsta flokks vinna á þeim. Mjög glæsi- leg áklæði. Komið í Breið- firðingabúð, Skólavörðustíg 6B, II. hæð. Sími 6794. lÍGQTa- nærhuxur stuttar og síðar, ódýrar. Þorsteinsbúð V ef naðarvörudeild. Við kaupa vél í lítinn bát. Mætti vera utanborðsvél. Upplýsingar í síma 5062. Hólsfesti úr gullperlum, tapaðist á laugardaginn. Finnandi vin- samlega hringi í síma 3322, Kr. 85,00 Manchettskyrtur T O L E D O Fischersundi. IMytsamar jólagjafir Síðsloppaefni, undirföt frá Heklu, franskt vírofið efni, hvítt nælon, hvítt og svart satin, góð tegund, sængur- ver, hvít og mislit, fóðraðir hanzkar, ódýrir, útlendir barnakjólar, slæður o. fl. Verzlun Hólmfriðar Kristjánsdóttur Þingholtsstræti 1. Bíll eldri gei'ð, % tonns, til sýn- is og sölu við Leifsstyttuna frá kl. 1—3 e.h. i dag. — Tækifærisverð. Ódýrt Eitt nýtt Wiltan og tvö not- uð Axminster gólfteppi (2.30 x3.40), klæðaskápur, stigin saumavél og dýnur í barna- rúm til sölu í Suðurgötu 10, sími 3870. ftflótorhjúl til sölu 4ra hestafla í 1. fl. standi. Upplýsingar í síma 7519. Saumakörfur Glæsilegt úrval. Kærkomin jólagjöf. Laugaveg 4. Hús og íbúðir af ýmsum stærðum á hita- veitusvæði og víðar til sölu. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Simi 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. Mjög ódýr UMBÍJÐA- PAPPÍR til sölu. Blóma- markaðurinn í Skátaheimilinu hefur opn- að aftur. — Ný blóm Pottablóm Eilífðarblóm Skrautgreinar Blómakörfur Blómaskálar Kransar Krossar JólabjöIIur Kertastjakar I.eirmunir Kynnið yður verðið. Sig. Guðmundsson garðyrk j umaður Sími 5284. Sokkaviðgerðir Sokkarnir tilbúnir daginn eftir móttöku, ef þér komið 'með þá í verzl. Goðafoss, Laugavegi 5 og verzl. Holt, Skólavörðustíg 22. Sigrún Þorsteinsdóttir. Símanúmer mitt er 82280 Guðmundur Sveinbjarnarson klæðskeri. Garðastræti 2. Æðardúnn handhreinsaður, til sölu. — Verð 620,00 pr. kg. Verzl- unin Brekkustíg 1, sími 5593 PÍANÓ Til sölu ný uppgert pianó. ■ Upplýsingar í síma 9818. Nýkomnir amerískir náttkjólar, milli- pils og undirkjólar. BEZT, Vesturgötu 3 Golftrciyfnr Dömu- og barnapeysur. — Inniföt drengja. Anna Þórðardóttir h.f. Prjónavöruverzlunin Skólavörðustíg 3. Sein nýr R A ¥ H A- ísskápur. — Einnig nokkur pör af vönduðum og góðum rósavettlingum, til sölu næstu daga á Laufásvegi 71, kjallara. — Eíjólsevjii nýkomin, nælon-blúndur. — Amerískir brjóstahaldarar, verð frá kr. 44.50. — Ung- barnateppin vinsælu, verð kr. 49.50. — Danskir barna gallar. — Prjónakjólar á telpur. — Telpna undirföt. — Barna-náttföt. — Chevoit í jólaföt drengjanna. — Sportsokkar. -— Dúkkukerr- ur. — A N G O R A Aðalstræti 3. Sími 1588. MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B .Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími: kl. 10—12 og 1—5. Jólatré Ljósa- samstæður 125.00 krónur. F Á L K I N N Indianlamb pels til sölu. Óskar Sólbergs, feldskeri Klapparstíg 16. PÍANÓ óskast keypt. — Sími 5828. Amerískar Nælonvörur Brjóstahaldarar ISáttkjólar Blússur Undirkjólar Verl JJofLf. Laugaveg 4. NÝR SÍMI: 82240 MATSALAN Aðalstræti 12. Enskir alullar- Sportsokkar á drengi. \JerzL Jtnqi/faryar JJoL ■iióon Lækjargötu 4. Orlon-nælon HERRASKYRTUR tilvalin jólagjöf. \Jerzt JJngi/jaryar JJo/nóon Lækjargötu 4. Reykvíkingar Kaupið ekki prjónavörurnar án þess að kynna yður verð- íð hjá okkur. Gerið verðsam anburð. — Ódýri markaðurinn Templarasund 3. Kr. 15,00 Telpupeysur á aðeins 15,00 krónur. — Takmarkaðár birgðir. — Ódýri markaðurinn Templarasundi 3. Ódýr Jerseyefni Skólavörðustig 5. HJÓLSÖG til sölu. — Upplýsingar í síma 4620. — Hreinlætis- vörur: Þvottaduft fl. teg. Sápuspænir Sandsápa, ræstiduft Handsápa; raksápa Gólfgljái; fljótandi Gólfvax Blettavatn Glergljái Flugnaeitur, Shelltox Flugnaeitur, Flit. Flugnaeitursprautur Bílabón, fl. teg. fltYHJíVl* * > BUSAHOLD Jólakökumót Tertukökumót Smákökumót o Eggjaskerar Möndlukvarnir Kartöflupressur Dósahnífar Bórhnífar Ávaxtahnífa Kökugrindur Gufusuðugrindur Kryddkrukkur Kökubox Kaffrbox Kökuplötur í hakkavélar Hnetubrjóta ' Vasahnífar Brauðbakkar BoIIabakkar tMaestt 8EYHJ4YÍH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.