Morgunblaðið - 18.12.1952, Page 9

Morgunblaðið - 18.12.1952, Page 9
Fimmtudagur 18. des. 1952 MORGUNBLAÐIÐ 9 Sr. Bfernl Jéit^soo rifar nin endyrmimiiiigar iieiyd Zimsens koma hér mjcg við sögu. Stríðið tafði framkvæmdir, en 1. des. 1943 er heitu vatni hleypt £ fyrsta husið, en það var ,,Hnit- b.jörg“, listasafn Einars Jónsson- ar. í desember 1944 var komið heitt vatn í 2850 hús. Með gerð hitaveitunar var kom ið í framkvæmd mesta og sér- itæðasta mannvirki, sem enn. hafði verið ráðist í á íslandi. í bók Zimsens er í sambandi við ljós og hita getið margra manna, sem við mál þessi voru riðnir, höfðu þeir auðvitað sér- skoðanir og ekki að undra, þó að deilt vseri um áform og fram- kvæmdir. Það er lærdómsrík saga, er segir frá því, hvernig Reykvíkingum hefir tekizt að loka úti myrkrið og kuldann. Fróðlegur er kaflinn, er segir frá slökkviliðsstarfinu í Reykja- vík. Borgarafundur var haldinn í desember 1833. Var þar afráðið að kaupa stóra og nýja vatns- dælu ásamt vatnskeraldi. Voru þá slökkvidælurnar orðnar þrjár og valdir 3 bunumeistarar. Árin liðu og margt varð til. framfara, einnig í þessum málum. Haustið 1874 var skipuð brunamálanefnd. Hana skipuðu fyrstir manna: Lárus E. Sveinbjörnsson, Magnús Stephensen, síðar landshöfðingi, Halldór Kr. Friðriksson, Ólaf- ur Ólafsson söðlasmiður og Geir Zoega, en sá síðastnefndi var slökkviliðsforingi. í sjálfu slökkviliðinu voru 300 menn og var Sigfús Eymundsson skipaður sveitarhöfðingi þess. í húsrifsliði_ áttu að vera 40 menn. Magnús Árnason trésmiður var sveitaríoringi þess. Bjargliðssveit var skipuð fjörutíu mönnum. — Loks var lögregluliðið, en í því voru 50 menn. Af þjóðkunnum mönnum, sem voru í þessu fyrsta lögregluliði, má nefna Matthías Jochumsson, Björn ísafoldarrit- stjóra, síra Sigurð Gunnarsson og síra Lárus Halldórsson, siðar frí- kirkjuprest í Reykjavík. Margir muna eftir Valgarði Ó. Breiðfjörð. Var hann eitt sinn skipaður sveitarhöfðingi i slökkvi _ ... liðinu. Erlendis hafði hann séð þétttakandi, og ætíðléð framfara 1902. Var Zimsen þá orðinn verk- kr-ýjandi þarí'a. Bæjarsjóður festi héðan. En hvað skal segja? Um s'ökkvistiga, sem kostaði 800 kr. málum Reykjavíkur hið fyllsta fræðingur bæjarins, og mörg eru kaup á eldtraustum peningaskáp. þær mundir kostaði götulýsingin Breiðfjörð vildi, að bærinn fylgi. Það er ekki alltaf þakklátt þ^u má! og þær framkvæmdir, En þá þótti í of mikið ráðist, í Revkjavík 800 kr. á ári. \ ar kevpti slíkan stiga. Þvú var synj- verk að bera fram tiUögur til stm hann hefir stutt. með vak- nema hafnarsjóður legði fram að undra, þótt bæjarstjórn þætti að. Enn liðu 10 ár. Þá var s'ökkvi umbóta, en það breiðist yfir deil- andi áhuga og dugnaði, bæði er helminginn, og þeir ættu skápinn í nokkuð mikið ráðisí að sex- stigi keyptur. Breiðfjörð lifði það ur og mismunandi skoðanír, er hann var starfandi verkfræðing- saman. | fa’da kostr.aðinn í einni svip- ið sjá stigann. horft er á sigurinn að lokinni ur og borgarstjóri. | Það þótti mikill viðburður, er an? baráttu. Guðmundur Björnsson land- J^kob Sveinssyni var falið að En allt breytist, og sem betur Oft hljóta þeir, sem fylgst hafa læknir taldi það lífsnauðsyn að gera Bæjarbryggjuna. Hóf hann fer miðar gott mál að settu með breytingum hér i bæ, að veita vatni inn í bæinn. Svo Það starf 1884. Síðar var hún marki. Gas- og rafmagnsstöð biosa, er þeir, við íestur bólrar- fórust Guðmundi orð á bæjar- lengd um 30 álnir. Magnús Arna- skyldi komið upp. Sú kom stund, innar’ bera saman fortið og nú- stjórnarfundi: „Vatnsleiðsla í bæ son, snikkari, tók að sér að gera að gasstöðin tók til starfa, og 1. ’ | irm er orðinn það lífsspursmál, viðbótina, en hún kostaði, segjum, sept. 1910 var hátíðisdagur í | Keykjavík, þvi að þá var i fyrsta NOKKRAK ENDURMXNN- INGAR Knuð Zimsens, fyrrverandi borgarstjóra un þróun Reykjavíkur. — Lúðvík Kristjánssrm færði í Jetur. Heigafell gaf út. Fyrir fjórum árunx kom út bók, er nefndist „Við fjörð o; vík“, brot úr endurminnjngun Knud Zimsens og baíði Lúðvil Kristjánsson einnig fáert þá ból í letur. í formála þeirrar bókai getur K. Zimsen þess. að fyri hugað sé, að í síðara bindi verð sagt frá framkvæmdum Eteykja víkurbæjar á fyrsta þriðjung þtssarar aldar. Langvarandí veil indi Zimsens haía valdið því, að ciráttur hefir orðið £ þvi, að frá bókinni yrði til fullnusfcu gengið En nú er bókin konain, og be hún nafn með réttu, því að héi er saga um þróun Reykjavíkur. Með skáldlegum og sönnum Austursnæti, seð vestur eftir götunni. Myndin tek n um 1865. Á horninu á Lækjargötu og Austur- oi ðum er því lýst, bvemig um- stræti er svonefnt „prófastshús“, þar sem síðar var verzlun Sigf. Eymundssens. Það hús var reist árið borfs var í Reykjavik árið 1793, jggg. Stóra húsið til hægri er gnæfir yíir húsaþvrpinguna í Vesturbænum er „Giasgow", er brezki* hundrað árum aður en K. Z. verziunarmeRn reistu, og var stórhýsi mildð á þeir a tíma mælikvarða. varð stúdent. Er þar bruvoio upp svipmyndum úr byggðarsögu ReykjaviKur. Margir emri Reyk- Kaflinn um vatnsbólin er mjög um ógleyrnanlega stund, e’- ha^n víkingar muna, hvernig hér leit nákvæmur og skemmtilegur. — átti 16. júní 1909, en þá stóð út 1893. Kannaðist ég við marga staðina, hsnn við brunahana á horninu á Ef menn vöknuðu. einn morg- Því að vel man ég Bakaríispóst- Laugavegi og Vatnsstíg. Var þá un og þeirra biðu, er á fætur inn, Skólabrunninn, Skálholts- híeypt vatni úr Elliðaám til bæj- væri komið, sömu lífskjör og þá, lir.d, Prentsmiðjupóstinn, Brunn- arins. niundi áreiðaníega mörgum húsalind, Bakkabrunn, Sellands- Mega þeir tveir, sem enn eru berg var falið verkið. Skipaðu’ bregða i brún, þó að rrsenn líti brunn o. fl. Er sem ég sjái enn ! ífs af vatnsveituíorustumönnun- var síðar hafnarstjóri, og tók liðna daga í ljósi þakblátra end- marga karla og margar konur, um eftir aldamótin, þeir Páll Þórarinn Kristjánsson , við því urminninga. I er vatnið sóttu. | Einarsson og K. Zimsen, muna starfi 1918. Þá voru ekki skattarnir, sem Margir muna, er Schreiber, margt frá þeim tímum, er bar-1 Hvernig leit út hér r.iður við íþyngdu mönnum, og útsvörin kaþólski presturinn, stjórnaði izt var fyrir þessu nauðsynja- sjóinn fyrir 40 árum, og hvernig voru !ág. En flest af því, sem brunngerð nálægt Landakots- máli. Þess má geta, er um þró- nú i dag? Aldrei skal það tdevm spítala. Fór hann þar eftir tillög- un Reykjavíkur er ritað, að 1948 ast, að hér var risavaxið starf um Zimsens. Dáðust menn að hafði hver Reykvíkingur 48 Schreiber, er hann fór alltaf sjálf sinnum meira af köldu vatni en ur niður í brunninn til að koma hann virtist nota árið 1902. Það hús brann árið 1903. Tryggvi Gunnarsson, Klemens Jónsson, Knud Zirr.sen, Magnu Blöndahl og Halldór Jónsson. | Voru deilur haröar á fundin- I um, sem haldið var áfram mil! jóla og nýárs. Fór svo, að Mom nú er talið nauðsynlegt og ómiss- ardi, vantaði þá. Menn kveiktu ekki á rafmagnsljósnm, töiuðu ekki i síma, fengu með hexkjum vatn í eina eða tvær fötur, og svo má lengi telja. „Mönnunum munar fyrir sprengiefni, og var hann ! fiuttur fram og aftur í tunnu. unnið, bæjarfélaginu tii gagns og sóma. Með hafnargerðinni hefir verið stígið stærsta skrefið í að breyta Hið tæra vatn er leitt í bæinn, Reykjavík úr bæ í borg. annað Vildi hann ekki eiga á hættu, að er um iejQ er horft á hið salta , ----o---- hvort aftur á bak ellegar nokkuð menn Þe'r’ er hann hafði leigt vatn, horft á sjóinn, höfn Reykja-1 Frtmann B. Arngrímsson, sér á leið“. Þessi bók sýnir, að mönn- starísins. slösuðust. j vikur. Reykjavíkurhöfn er sá kennilegur, eldheitur áhugamað- um veittist það óeðblegt að K. Zimsen var mjög umhugað kafli bókarinar, 60—70 bls., sern ur, vildi breyta íslandi i ijós- standa í stað, þeir urðu að sækja Um vatnsbólagerð. Bættust við hefir mik!a sögu að segja. land. Var hann hér nokkru eftir fram. Knud Zimsen befír fylgst stærri og fleiri vatnsból, vatn Mörg ár liðu svo, að ekki var 1890, og hélt fyrirlestra um hag rr.eð þessari þróun. Hann lét sér y8r leitt í fyrsta húsið og einnig j ráðist í neinar framkvæmdir við- r.ýting rafmagns, lýsa mætti ekki nægja að vera áhoríandi, niður að höfn. Þá var og fyrsta. víkjandi höfninni. I Reykjavík úti og inni með raf- heldur hefir hann ávallt verið holræsi lagt í götu. Þetta gerðist Úr hafnarsjóði var láfnað fé til mapni. Frímann fór vonsvikinn í kaflanum, sem heitiv „Þeg- ar hús náungans brennur, er mínu hætt“, er sagt frá eldsvoð- um, sem hér hafa orðið á síöustu áratugum, „Glasgow“-brunanum, hmum mikla eldsvoða í mið- . i-r, i , , bænum 1915 o. fl„ en einnig skýrt Alþingishúsið er byggt í kál- j að vér verðum annað hvort að og sknfum kr. 629,50. I Keykjavik, því að þa var i fyrsta frá hinu sívaxandi starfi 0„ garði Halldórs Kr. Friðrikssonar.1 flytja bæinn að vatni, eða vatn Bæjarbryggjan breyttist i smni kveik.t á gasljosum a got- kunnáttu =lökkviliðsins hér í bæ Hvað kostaði kálgarðurinn? 2300 að bænum.“ steinbryggju 1892. Eftir aldamot- um úti, svo að menn það kvöld Er mikil breyting á orðin frá bví krónur. — Slíkt þótti afarhátt Jón Þorláksson kemur hér við m var Sigurði Thoroddsen og K. j stóðu undir hinum nyju ljosker- að s]ökkvitæki bæjarins voru geymd í skrúðhúsi dómkirkjunn- hjá Good- verð, og til þess trnoa. hafði eng-' sögu og einkennsst verk hans Zimsen falið að gera áætlun um in hiislóð á íslandi verið keypt al dugnaði og þekkingu. Var lengingu og bieikkun Stein- svo háu verði. j honum falið' að búa til áætJun bryggjunnar, en Tryggvi Gunn- Tölurnar breytast. í sarr.bandi yfir vatnsveitu. Barizt var fyrir aí sson tók síðar að sér þetta við gatnagerð var um eitt skeið, framgangi þessa máls, ekki sízt verk. mikið talað um fyrirhugaða spor-j frá heilbrigðissjónarmiði. Matt- Margar tllögur voru nú af ýms braut. Skyldi hámarksgjald , hías Einarsson læknir fann við ^m bornar fram um hafnargerð. rákvæma rannsókn, að margir Hafnleysið var undrunar- og höfðu smitast af taugaveiki áhvggjumál. Mjög bar á áhuga vegna vatr.sins úr Móakotslind. Björns Jónssonar ritstjóra og Var lindinni lokað, og veikin eftirtektarverðar voru uppá- stöðvaðist. stungur Sigurðar Péturssonar í bvrjun nóvember 1907 var verkfræðings frá Ánanaustum, ákveðið, að vatn skyldi leitt úr svo og tillögur verkfræðinganna Gvendarbrunnum. Hófst starfið Sigurðar Thoroddsen og K. og var mikið um þ&ð rætt. Voru Zimsen. heitar umræður á fundi bæjar- Auk þessara manna létu marg- stiórnar 6 .ágúst 1908, en þá ir álit sitt í ljósi. Þær skoðanir stjórnaði Páll Einarsson borgar- komu fram, að í Tjörnina mætti vera 10 aurar fyrir hvern far- þega, er fæii með vagninum a’ls leið, en helmingsgjald skyldi g- eit.t fyrir stutta íeiS. Það var á árunum 1880—90, að Guðmundur Invirrmndarson fékk €0 kr. á mánuði fyrir að hreinsa gctuljóske’-in, kveikja og s'ökkva. Öfunduðu hairn margir ar tekjunum. Árið 1906 sótti Sig- U'-jón á Álafossi mn leyfi til bæjarstjórnar að mefa setja Lux- um, undrandi yfir því. að birtan var svo mikil, að þeir gatu þar a;. og síðar j skúr ltsið prentað mal. templarahúsinu. En her skyldi ekki staðar, ___ nema. Margir áhugamenn lýstu| skoðunum síhum, eins og þeir Halldór Guðmundsson, Jón Þor- láksson og Guðm. Hlíðdal. Kosin var rafmagnsnefnd, og gcngið að störfum með mikilli elju. Steingrímur Jónsson var staddur í Stokkhólmi og þangað barst honum skeyti frá rafmagns- sundlaugunum en nefnd. Var hann þannig stöðvað- ui, er ferðinni var heitið til Ameríku, og ráðinn rafmagns- stjóri í árslok 1919, og er það enn. Raforkuver rís í Ártúni. Elliða- ljós á einn luktarstaw bæjarins. st'ióri bæjarstjórnarfundi í fyrsta gera fagra höfn, og oft var um árstöðin er vígð af konungi 27. Bauðst hann til að láta Ioga jafn lengi á því og öðrum götuljós- um í bænum gegn því að fá tíu krónur greiddar á ári. Eæjar- stjórn féllst á þetta. Fróðlegt er að lesa um Aust- urvöll, Tjörnina, l ækiim, Prýði- félag Þórhalls biskups, skernmti- garðsnefnd og margt annað, er gera skyldi til fegurðarauka. ——o------ sinn. Vatnsveitunefnd tók til það rætt, að gera höfn í Skerja- starfa. Hafði hún skrifstofu í fiiði. húsi Kr. Ó. Þorgrímssor.ar, og Útlendir verkfræðingar létu jimi 1921. Hafinn er undirbún- ingur að virkjun Sogsins. Lagður ei hornsteinninn að stöðvarhús- var ieigan kr. 55,00 á mánuði, einnig hér ljós sitt skína. Ávallt j inu við Ljósafoss 20. júní 1936. 3 herbergi, og þeim skyldi fylgja miðaði í áttina. Páli Einarssyni) ljós, hiti, ræsting og húsgögn. Borgarafundir voru oft haldn- ir, er menn ræddu hið mikla velferðarmál. En markinu var náð. I K. Zimsen geymir minningu tokst að fá 800 þús. kr. lán tP hafnargerðar hjá bönkum . í Khöfn. Sögulegur fundur var haldinn í bæjarstjórn á Þorláks- mes’su 1911. Til máls tóku Páll Einarsson, Jón Þorláksson, Ei hvað er Ijós án hita? Það tvennt fer saman. Er í bók þess- j ari vel sagt frá tildrögurn og á- tökum í mikilsverðu máii. Hita- i $væðið var rannsakað. Fram- kvæmdir gátu hafizt. Helgi Sig-1 tuðsson og VMlgeir Björnsson' Síðasti kafli bókarinnar fjallar um fchollustu og heilsurækt. Hljóta men að brosa, er þeir lesa hina skemmtilegu frásögn. Sú var tíðin, að menn voru ekki alltaf að baða sig. En þó voru sllmargir, sem kunnu að synda, og lærðu skólapiltar sund í þangað var vatnið leitt úr Þvottalaugunum. K. Zimsen gerði tillögu um nýja sundlaug, og loks sá bæjarstiórn sig tilneydda að sinna þessu máli. Síðar komst hreyfing á málið, er Jónas Jónsson bar fram tillögu á Alþingi 1927 um styrk til sund- hallarbyggingar. Árið eftir bar ríkisstjórnin fram frumvarp um byggingu sundhallar i Reykjavík. Tók hún til starfa 24. marz 1937. iw<; Því má þó ekki gleyma, að Reykvikingar hafa baðað sig’áð- ui fyrr. Baðhús var nálðegt Pi'entsmiðjupóstinum. Þar “val' Framh. á bls.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.