Morgunblaðið - 18.12.1952, Blaðsíða 16
VeSurúiHl í dag:
Hvass. SA-risning.
2S0. tl>l. — Fimmtudag'ar 18. dcscmbcr 1952
lonnsókn n greiðslugetn ntvinnu-
veguniu f@r iruin á næstu ári
Tillaga Sjálfstæðismanna*
samþykkt á Alþingi í gær, BRUGÐIZT VEl YIÐ
SOFNUN VETRAR-
HJÁLPARINNáR
Smekkieg jélskcrt UndgræSslcsjéSs
ALÞINGI samþykkti í gær þingsályktunartillögu þá, sem
nokkrir þingmenn Sjálfstæðisfiokksins fluttu í þingbyrjun
«m rannsókn á greiðslugetu atvinnuveganna í samvinnu við
samtök atvinnurekenda og launþega. En fluíningsmenn henn-
ar voru þeir Sigurður Bjarnason. Ingólfur Jónsson, Magnús
Jónsson, Jón Pálmason, Sigurður ÁgúsLsson og Jónas Rafnar.
— Allsherjamefnd sameinaðs Aiþingis fékk tillöguna til
athugunar og mælti einróma með samþykki hennar. Hafði
Magnús Jónsson framsögu á hendi fyrir nefndina.
SAMÞYKKT OBREYTT &
Tillagan var samþykkt óbreytt
eins og hún upprunalega vrar bor-
in fram. Er hún svohljóðandi:
„Alþingi ályktar að fela
ríkisstjórninni að láta fram
fara rannsókn á greiðslugetu
og afkomu aðalatvinnuvega
þjóðarinnar með það fyrir
augum að fá úr því skorið,
hversu hár rekstrarkostnaður
atvinnutækjanna megi vera
til þess, að þeim verði haldið
í gangi sem lengsían hluta
hvers árs og þeir veiti sem
varanlegasta atvinnu.
Skal ríkisstjórnin leita að-
stoðar og samvinnu vdð sam-
tök launþega og atvinnurek-
enda um framkvæmd þessarar
rannsóknar, er skal lokið fyrir
1. nóvember árið 1953.“
Millilandsflugvé!
með þrjár smálesfir
af pósli
ÞEGAR millilandaflugvél Loft-
leiða fór héðan í gær (miðviku-
dag), hafðí hún meðferðis um 3
smálestir af pósti. Var það aðal-
lega póstur sá, sem átti að fara
með „Drottningunni" i fyrradag.
SKÁTAR söfnuðu í Austur-
bænum i gærkvöldi 20 þús.
krónum, sem er mjög gott þar
sem ekki var tægt að fara í
öll hverfin.
í kvöld fara skátar í þau
hverfi Austurhæjarins, sem
eftir urðu í gær og ennfrem-
ur í Laugarnes-, Langholts-,
Voga- og Soga-hverfi. Er eng-
inn vafi á því að skátunum
verður tekið þar vel, eins og
í öðrum hvcrfum bæjarins.
Skátarnir eiga að mæta í
Skátaheirailinu við Snorra-
braut i kvöld kl. 7,30.
Vöruskipfajöfnuður-
inn er nú óhagstæður
um 246 millj. kr.
VÖRUSKIPTAOOr'NUrJURINN
var óhagstæður um rúmar 246
milljónir króna fyrstu níu mán-
uði ársins. Nam útflutningurinn
597,8 milljónir, en innflutningur-
inn 843,8 millj. kr.
í nóvembermánuði var vöru-
skiptajöfnuðurinn hagstægður
um 3,8 millj. króna. Út var flutt
fyrir 92,8 millj., cn inn fyrir
88.9 millj. . HAFNARFIRÐI, 16. des. Frum-
A sama tima i fyrra var voru- díög að fjárhagsáætlun Hafnar-
skiptajöfnuðurinn óhagstæður fjarðar fyrir árið 1953 hafa verið
um 168,3 milljónir. Þa var flutt ,ögð fram Qg efnir funtrúará«
út fyrir 637,6 millj., en inn fyrir sjálfstæðisfélaganna til fundar
805.9 millj. kr. um áaetlunina í Sjálfstæðishús-
‘ | inu n.k. föstudagskvöld kl. 8,30.
f I Frummælandi verður Helgi S.
J^nomerrð V6jiur~ Guðmundsson bæjarráðsmaður.
1 Allt Sjálfstæðisfólk er vcl
Þýzfealandi afhendir t°m,s ‘ 'un<ln” 08 " Þess
Fundur Sjálhlæðis-
(élks í Hafnarfirði um
ijárhagsáællunina
Landgræðslusjóður hefur gefið út fjögur mismunandi jólakort. Eru
á þeim myndir af grenitrjám, sem gróðursett voru 1914, og eru nú
orðin á aðra mannhæð. Tilvalið er að senda kort þessi kunningjuni
og vinum um jólin. Þau eru smekkleg og gefa nokkra hugmynd um
bið merkilega starf Landgræðslusjóðs, sem tiverjum hlýtur að vera
Ijúft að styrkja. — Kortin fást í Bókabúð Lárusar Blöndal, Penn-
anum og Verzlun Hans Pedersen.
Rafmagnsskömfun síðdegis
Hægt að komasi hjá henni mcð spamaði
og dreiiingu nolkunarinnar
NÆSTU DAGA má búast við aukinni rafmagnsnotkun á heimilum,
og vaxandi fram á aðfangadag. Jafnframt sverfur vatnsskortur æ
ineir að aflstöðvum Rafmagnsveitunnar og Sogsvirkjunarinnar, svo
að gera verður ráð fyrir takmörkun notkunarinnar síðdegis, á sama
hátt og verið hefur, og verður, árdegis.
vænzt, að það fjölmenni.
trúnaðarbréf siít
Ekkjudrolfningin
skorin upp
DR. KURT OPPLER, hinn ný-
. _ skipaði sendiherra Sambands-
Á^lnni£ var fiugvélin með um ríkisins þýzka, afhenti í gær for-
300 kg af pósti frá Ameríku til seta íslands, herra Ásgeiri Ás-
Noregs, og mun það vera í fyrsta geirssyni, trúnaðarbréf sitt við KAUPMANNÁHÖFN, 17. des.
sinn sem íslenzk flugvél flytur hátíðlega athöfn að Bessastöðum. Alexandrine, ekkjudrottning
post mj^li^erlendra rikja. I Að athöfninni lokinni sat sendi Dana, var í dag skorin upp við
»1 , ' u i 1’ *• \ herrann hádegisverðarboð for- magasjúkdómi. — Tókst upp-
Mmmmn I Itíðfnðrflföi setahjónanna ásamt nokkrum skurðurinn vel og líður drottn-
öðrum gestum. (Frétt frá for- ingunni nú vel eftir ástæðum.
setaritara). I — NTB-Reuter.
íi! ágéða fyrir
Vefrarhjáipina
ÞRJÚ félög í Hafnarfirði, Karla-
kórínn Þrestir, Leikfélag Hafnar-
fjarðar og Lúðrasveit Hafnar-
fjarðar, gangast fyrir skemmtun
sem haldin verður í Bæjarbíói í
kvöld kl. 9,15, til ágóða fyrir
Vetrarhjálpina í Hafnarfirði. —
Verður þar margt skemmtiatriða,
ávarpsorð flytur séra Garðar
Þorsteinsson, Þrestir sj'ngja und-
ir stjórn Páls Kr Pálsson, Lúðra-
sveitin leikur, stjórnandi Albert
Klahn, upplestur og Leikfélagið
sýnir leikþátt. — Kynnir verður
Siefán Júlíusson kennari.
Ekki er að efa, að Hafnfirðing-
ar fjölmenni á þessa skemmtun
Cg styrki með því hið góða mál-
efni. ______________
Vilja þjóéarafkvæSa-
greiðslu
LUNDÚNUM, 17. des. — Vernd-
argæzluráðið hefur samþykkt
með 34:14 atkvæðum tillögu
þess efnis,' að öll ríki, sem fara
með gæzluvernd landa og hafa
umráð yfir þeim þjóðum, sem
þar búa, skuli láta fara fram at-
kvæðagreiðslu á Vérndarsvæðum
sínum, svo að íbúum þeirra gef-
ist kostur á að láta uppi vilja
einn um þaði hvaða Stjórnskipu-
lag þeir kjósa að hafa. — NTB.
Elzto tryggmgnriélag
landsms 90 ám
Gefur Landakirkju 30 þús. kr.
'VESTMANNAEYJUM, 17. des. — Bátaábyrgðarfélag Vestmanna-
eyja hélt í gærkvöldi aðalfund sinn fyrir árið 1952. Var fundur
þessi 90. aðalfundur í sögu félagsins, en það var stofnað 1. jan. 1862
og er því í ár 90 ára, og elzta tryggingarfélag hérlendis.
Ný framhaldssaga
hefsf í blaðinu
á morgun
NÝ framhaldssaga hefst í hlað-
inu á morgun. — Er hún eftir
ungan enskan rithöfund, Winston
Graham að nafni. Hann gaf út
fyrstu bók sína þegar hann var
aðeins 23 ára að aldri en síðan
hafa komið út fimmtán skáld-
sögur eftir hann. Sagan heitir
á frummálinu „Fortune is a
Woman“ en henni hefur verið
valið nafnið „Hamingjan í hendi
mér“ á íslenzku. Hefur hún hlot-
ið mikilar vinsældir í Banda-
ríkjunum, en þar er hún nýkom-
in út. Sagan er spennandi og
atburðarásin hröð. Lesendum er
ráðlagt að fylgjast með frá
byrjun.
Nýr skrifsfofusijéri
félagsmálaráðu-
Hagur félagsins er góður og á
félagið nú í sjóðum 1.2 milljónir
króna. Samþykkti aðalfundurinn
þé tillögu stjórnarinnar að end-
urgreiða félagsmönnum 25% af
iðgjöldum þeirra fyrir árið 1951.
Eftir að venjulegum aðalfund-
arstörfum lauk, var að nokkru
dvalið við sögu félagsins á liðn-
um árum, og rakti formaður fé-
lagsins, Ársæll Sveinsson, hana
sð nokkru. — Drap hann á hiðí
helzta, sem á daga félagsins hafði I
drifið og staldraði ögn við helztu
tímamót. Minnti Ársæll á, að fé-!
lagið hefði verið lyftistöng byggð
arlagsins frá fyrstu tið. Og ýmist
verið í fararbroddi eða stutt mjög
vel öll helztu mál, et til framfara
og menningar hef’ðu horft á liðn-
um árum, og svo væri enn.
í tilefni af þessum tímamótum
í sögu félagsins, samþykkti fund-
urinn tillögu frá stjórninni um
að gefa Landakirkju 30 þús. kr.,
er varið skyldi til orgelkaupa
handa kirkjunni. En sóknarnefnd
kirkjunnar á von á mjög vönd-
uðu pípuorgeli upp úr áramótum.
Þá samþykkti fundurinn einnig
að gera þá Þorstein Jónsson í
Leufási, Þorstein Johnson kaupm.
og Matthías Finnbogason vélsmið
að heiðursfélögum. Hafa allir
þessir menn komið við sögu fé-
lagsins á undanförnum árum og
átt sinn þátt í velgengni þess og
farsæld. — Bj. Guðm.
neytisins
HJÁLMAR Vilhjálmsson, bæjar-
fógeti á Seyðisfirði, hefur verið
skipaður skrifstofustjóri í félags-
málaráðuneytinu í stað Jónasar
Guðmundssonar, sem sagt hefur
því starfi lausu.
Bæjarfógetastarfið á Seyðis-
firði og sýslumannsstarfið í
Norður-Múlasýslu hefur nú ver-
ið auglýst til umsóknar frá 1.
febr. n.k.
Bjargaði 5 miiljcnum
mannsSífa
WASHINGTON, 17. des. — í
skýrslum, sem nýlega hafa verið
gefnar út hér í landi, er þess get-
ið, að DDT hafi bjargað meir en
5 milljónum mannslífa í síðustu
styrjöld.
’ Afl það, sem stöðvarnar hafa,
er 26—27 þús. kw., en aflþörfin
árdegis er 38—40 þús. kw. og síð-
degis 33—35 þús.
Verðmr því ekki komizt hjá
síðdegistakmörkun nema not-
endur geti hagrætt notkun
sinni, svo að hún dreifist meir
en nú «r. Er notendum bent á
tímabilið kl. 16.30 til 18, og
ráðlagt að nota þann tíma sen»
alira mcst, til þess að létta
álagið kl. 18—19, en á þeim
tíma er það mesjt nú.
Jafnframt eru notendur raf-
magns alvarlega varaðir við því
aö nota rafmagnsofna á tímum
mesta álags, þ. e. a. s. kl. 10—12
árdegis og 17—19 síðdegis.
I AthygH skal vakin á því, að
síðdegistakmörkun er nú auglýst
ásamt árdegistakmörkun, og er
nauðsynlegt að notendur kynni
sér hverfaskiptingu og hvenær
viðkomandi hverfi á að vera
straumlaust.
i 1
DREÍFING
NOTKUNARINNAR
Með sparnaði í notkun og
dreifingu notkunarinnar af tím-
um mesta álags og á aðra tíma
dags, má komast hjá því að síð-
degistakmörkun verði fram-
kvæmd, og verður það ekki gert
nema nauðsyn krefji. Er þetta
því á valdi notenda. Ef nógu
mikil notkun verður flutt af tíma
bilinu kl. 18—19, á aðra tíma,
verður hægt að hafa rafmagn til
ljósa allan tímann, annars ekki.
Vegna vatnsskortsins má
húast við því, að grípa þurfi
til takmörkunar rafmagns að
næturlagi, þannig að hægt
verði jiá að safna vatni fyrir
dagsnotkunina. Verður síðar
gerð rduiari grein fyrir því, og
ef til fcemur, auglýst hvernig
þeirri takmörkun verði hagað.
(Frá Rafmagnsveitunni og
stjóm Sogsvirkjunarinnar).
Með kyrrum kjörum
PARÍS, 17. des. — Allmikið var
barizt í dag í mynni Rauðár og
voru 200 kommúnistar felldir. —
Að öðru leyti hefur allt verið
með kyrrum kjörum í Indó-
Kína. — NTB.