Morgunblaðið - 18.12.1952, Blaðsíða 10
10. T
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 18. des. 1952
Bezt að auglysa í Morgunblaðinu -
Sjógarpurinn og bóndinn
C f
^JjLjurGi
iA r l
•í
orounum
• Endurminningar Sigurðar i Görðunum eru að öðrum
ta ,
S þræði alþýðleg saga Reykjavikur og nágrennis, saga longu
C horfinna manna og aiburía, slysfara og svaðilfara á sjó
J og landi. Hún skipar nú þann sess, öðrum bókurn fremur
| að vera
I ' ' '
j ó 1 a b ó k allra Re- kvíkinga
c •• og Suðurnesjamanna.
EINKAUMBOÐ:
Cjuxim. Cju rfmuncltóon CjT* Co.
Sjáífvirk straujárn Sjálfvirkar brau-ðrisiar
„MORPIIY-RICHARDS“ rafmagns heimilistæki hafa yfir 10 ára reynslu hér á
landi. — Þegar velja skal rafmagns heimilistæki er aðalatriðið að það sé gott. —
Nafnið „MOKPHY-RICHARDS“ er trygjing fyrir því að svo sé.
Varahlutir jafnan fyrirliggjandi
Arnfríður Sigurgeirsdóttir,
Skútusiöðum:
SÉÐ AÐ HEIMAN
Ævisöguþættir hennar, minni og Ijóð. — Hér kynnist les-
andinn konu, sem tekið hefir að erfðum og ávaxtað heima
gáfur til þess að bregða ljósi yfir liðinn tíma og segja
sögur frá horfinni tíð. /-..rníríður Sigurgeirsdóttir hefur
verið mikilhæf húsfreyja á gestmörgu heimili. Hana hef-
ur aldrei vantað viðfangsefni hins daglega lífs. — I for-
málsorðum bókarinnar, er Karl Kristjánsson, alþingis-
maður, ritar, segir m. a. svo:
„íslendingar — fleiri og fleiri með hverju ári sem
liður — gerast nú víðförlir. Þeir Ita berast með hraða
tækninnar lengra og lengra. Fara flugförum um him-
ingeiminn, horfa yfir höf og lönd, gista fjarljegar álf-
ur, ganga hugfangnir um meðal framandi þjóða, koma
heim og telja sig hafa sögur að segja. Margvísir menn
og vitrir — eða hvað?
íslenzk menning, fóstruð um aldir, við emangrun
í óvenjulega kröfuhörðu landi um hófsemi og þolgæði,
alin við bóklestur or ferðir um himingeiminn, þrosk-
uð að skyggni á það, sem séð verður að heiman —
riðar við — eða meira en það — í veðrum erlendra
áhrifa.
Hvað er þessi íslenzka menning? Hvað er í hættu?
Hvers væri að sakna, ef hún hryndi? Hvað sást að
heiman? Var sjónarsviðið ekki bæði fáskruðugt og
þröngt? Endist það, sem að heiman sást, nokkuð til
verulegs þroska, manndóms í mótlæti, eða til yndis
og hamingju?
Bók þessi „Séð að heiman“, er svör
við þessum og þvílíkum spurning-
um“.
eru fallegir og sterkir. Fást í
flestum vefnaðarvöruverzlunum
Gerð 77—15 denier, 60 gauge
99—15 - - 60
68- -15 - - 60
95—15 - - 51
410- -15 - - 51
23—30 - - 45
Iieildsölubirgðir:
Friðrjk Bertelsen & Co. h.f. — Hafnarhvoli — Sími, 6620
NYLONSOKKAR
MULDE
JóEaqlatir
m iy jp
sem gleöja hverja konu
fnORPHY- RICHQRDS
introducés