Morgunblaðið - 18.12.1952, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18.12.1952, Blaðsíða 14
14 MORGZJNBLAÐIÐ Fimmtu<lagur 18. des. 1952 ADE LAID E Skáldsaga eftir MARGERY SHARP nianuii*iiiu HVOR TVIBURINN NOTAR TONI - HVOR NOTAR DÝRA HÁRLIÐUN? (Sjá svar að neðan) Framhaldssagan 90 okkur heim eins og við getum“, sagði Dodo. augnabliki lá hún á hnjánum við ( hliðina á Adelaide og þreiíaði eftir hönd hennar. Adelaide opnaði augun. Hún var grá í framan af ryki og óhreinindum af gólfinu Dodo beindi vasaljósinu á andlit sér ög henni létti stórum, þegar hún sá að Adelaide beindi augunum til Adelaide yxi skyndilega máttur Dodo, að ef þeir heimta að byrja hennar. Hún reisti sig upp og rétti úr bakinu. Hægri öxlin var ■dálítið hærri en sú vinstri. „Alice?“ „Nei, það er ég .... Dodo“, sagði Dodo. „Adelaide, gengur nokkuð að þér“. „H&ltu ljósinu upp sr.öggvast, svona yfir höfðinu á þér“. Dodo þorði ekki annað en Gilberts og hún dró Treff með húsið hefur verið við lýði nú i hlýða. Frænka hennar kinkaði sér út. Þau fóru niður til Hoff- hartnær 40 ár. Mig mundi langa kol'i. | manns. Dodo borðaði brauðsneið til að halda dáiitlum parti af „Já, þessar stigasúlur voru arnar sem hann hafði smurt Britannia Mews eins og hann er alltaf klunnalegar og falskar. Nú handa henni. Mennirnir tveir til minningar um gamla tímann lögðu fyrir hana spurningar en ....“. Treff lét ekki mikla undrun í ljós þegar hann heyrði hvar Adelaide hafði verið. „Auðvitað“ *sagði hann. „Ég hefði átt að láta 4. Bæði Hoffmann og Dodo þurftu að taka á öllum sínum kröftum til að koma Adelaide upp tröpp- urnar. Treff kom út úr svefn- herberginu, kinkaði kolli til systur sinnar.' Það var eins og og hún gekk óstudd inn í svefn- herbergið. Hún settist á rúmbrík- ina og tók um hönd Gilberts. Fingur hans gripu fast um hönd hennar. I 5' Dodo sá hverníg Adelaide lét I höfuðið síga niður við öxl Dodo maulaði hrauðsneiðsria og starði hugsi á húsið á móti út uin gluggann. „Ef sprengja kætni hér rúður, mundi húsið verða byggt upp aftur. Mundum við þá geta feng- ið heila hæð fyrir ofan brúðu- leikhúsið?“ „Ef húsið væri byggi alveg frá grunni. Og ég get sagt þér það að byggja, þegar leigusamning- arnir eru útrunnir þá þurfum við á miklu fé að halda. Að minnsta kosti nokkrum jnxsundura punda....“ „Dodo getur fengið það hjá fólkinu sínu“, sagði Treff. „Ef til vill“. Dodo fékk sér síð- ustu brauðsneiðina“. Brúðuleik- 3 oni cjenr hdnd mjúLt e^íiíeat er sérðu að loftið hvílir ekki á þeim. Hvað er klukkan?“ „Það er nærri komið miðnætti. Elsku Adelaide, hvað hefur kom- ið fyrir?“ __=________ „Ég held að ég hafi ofreynt mér detta það í hug. Hún fór auð mig .... eins og þú varst búin vitað heim“. „Hún á ekki heima að vara mig við“. (Þetta var það þarna“, sagði Dodo. „Þú hefur eina sem hún sagði til að afsaka Sagt mér það sjálfur, að þið hafið hvarf sitt allan þennan tíma). fiutt frá Albion Place fyrir langa „Svo fékk ég mér bíl....“. i löngu“. „En við vorum börn þar“, „Við vitum það. En hvers sagði Treff og vildi ekki láta sig.. vegna sagðir þú ekki bílstjóran- Hoffmann ypti öxlum. „Hún hef-1 um að keyra þig heim?“ ! ur misst minnið svolitla stund. i „Ég gerði það. Ég hlýt að hafa En þetta er hið raunverulega gleymt .... við áttum nefnilega heimili hennar, þar sem eigin- einu sinni heima hérna“ Svo einfalt var það. Hána hafði hara misnjinnst smávegis. Dodo sá nógu greinilega hvað hafði svo skeð. Adelaide, sem þegar var þjökuð, kemur þarna inn í mannlaust anddyrið og fær að- svif, eða jafnvel aðkenningu að slagi. Hún hafði legið þarna við tröppurnar allan tímann sem þau höfðu leitað hennar .... varla steinsnar frá Britannia Mews. „Gilbert er náttúrlega orðinn hræddur um mig“, sagði Adel- aide. „Hjálpaðu mér á fætur“ „Getur þú staðið“. „Auðvitað get ég staðið“. Hún hallaði sér við öxl Dodo og stóð upp. Þær gengu hægt og varlega fram að dyrunum. Þar tók Adelaide regnhlífina sína úr grindinni. Hún hafði auðsjáan- lega ósjálfrátt sett regnhlífina þarna um leið og hún kom inn. Eftir að hún fékk regnhlífina átti hún léttara með gang. Dodo lokaði hurðinni vandlega á eftir þeim og um leið fengu þær yfir sig rykský og sag. „Það er kominn tími til að rífa Þetta hús“, sagði Adelaide. Það var auðséð, að enda þótt eitthvert gamalt aðdráttarafl hefði dregið | maður hennar er og leikhúsið, en það er skrítið Dodo, þú segir sjálfsagt að ég sé hjátrúarfull- ur.... “. „Við erum öll hjátrúarfull nú á tímum“, „.... ég hugsaði sem svo að ef hún kæmi ekki aftur þá mundi sprengja falla hér niður. Brit-! lögur sínar til hennar og Dodo, „Við gætum haft þar lítið veit ingahús", sagði Hoffmann. „Það verður varla hægt“. í „Jú, litia kaffisölu í sambandi við leikhúsið. Og svo getum við leigt íbúðirnar á hæðunum fyrir ofan fyrir stórfé. Treff var að tala um barok-stíl.... “ „Aðeins í leikhúsinu", sagði Treff. , „Ég mundi stinga upp á því að við héldum okkur við nýjustu tízku. Dodo, sjáðu teikninguna mína hérna og segðu mér hvort þér finnst hún ekki nokkuð góð Þau stungu saman nefjum yfir uppdrættinum og byrjuðu strax að deila. f fyrsta sinn var brúðu- j leikhúsið raunveruleg eign Dodo og framtíð þess var öll í hennar höndum. Þau fundu það öll þrjú. Mennirnir báru báðir fram til- Fleiri nota TONI en nokkurt annað permanent. Þér munið sannfærast um, að TONI gerir hár yðar silkimjúkt. Hárliðunin verður falleg og end- ist eins lengi og notað væri dýr- asta permanent, en verður mörg- um sinnum ódýrara. Engin sérstök þekking nauð- synleg. Fylgið aðeins myndaleið- beiningunum. Permanent án spóla kr. 23,00. Spólnr .. ....... kr. 24,30. Munið að biðja um Með hinum einu réttu TONl spólum er bæði auðveldara og fljótlegra að vinda upp hárið. Komið lokkunum á spóluna, vind- ið og smellið síðan. Þetta er allt og sumt Þér getið notað spólumar aft- ur og aftur, og næsta hárliðun verður enr.þá ódýrari. Þá þarf aðeins að kaupa hárliðunarvökv- ann. Jafnvel fagmenn geta ekki séð mismuninn. Princilla Emery, sú til hægri notar Toni. annia Mews gæti ekki verið til án hennar. Og þegar þú komst heldur ekki aftur, (veiztu að þú varst burtu í þrjá klukkutíma), þá fór ég að hugsa það sama um þig. Ef Dodo kemur ekki aftur þá j má sprengja vel lenda hér. Vegna þess að þá var ég búinn að missa alla von um að frú Lambert mundi koma“. sem vissi að hún mundi eiga að segja hið afgerandi orð hlustaði meira en hún talaði. Og þau áttu fullan rétt á því að hugsa og tala og jafnvel gleyma Adelaide. Því að gamalmennin tvö í svefn- herberginu uppi létu sig ekki lengur nokkru skipta framtíðina. SÖGULOK. Heima permanent með hinnm einu réttu spóhim og gerið hárið sem sjálfliðað. H E K L A H.F. skólavörðustíg 3 — Sími 4748 Hrói höttur snýr aftur eítii John O. Ericsson 81. Merchandee var um það bil að fá sér sopa af hinu ljúf- fenga öli, þegar Kláus og félagar hans komu aftur. Þeir hana að húsinu. þá var kraftúr sluddu gullsmiðinn á milli sín, því að hann átti erfitt um þess nú horfinn. Hún leit ekki 6an8- Þegar gullsmiðurinn hafði setzts stundi hann ákaft einu sinni við þegar þær gengu og höfuð hans seig niður á bringu. Hárið var í mikUli óreiðu, burt. þar sem það slútti yfir hið föla andlit hans. Undan fingur- „Hver er hjá Gilbert?", spurði nöglunum vætlaði tJóð. — Böðlarnir höfðu leyst hlutverk úún. sitt vel af hendi. „Treff. Hoffmann situr við sím j — Ég geri ráð fyrir, að hann muni allt núna, sagði Kláus. ann, • , Hann gaf sig þó ekki fyrr en ég setti skrúfurnar á fingur „A þessum tíma sólarhrings?“ hans — Fyrir guðs náð, stundi hann. Miskunnið ykkur yfir gamlan mann. Látið mig ekki kveljast meir. Ég skal gefa allt upp. Merchandee hló tröllahlátri. — Þú hefðir getað sparað þér þessar pyndingar, ef þú reglur.nar ti! að spyrjast fyrir hefðir aíhent okkur peningana strax. Segðu mér nú strax um þta. Op í sóikrahúsin. Ég er hvar þú geymir peningana. búinn að ganga þrisvar sinnum í Augu gullsmiðsins hvörfluðu nú að hermönnunum. gegn um Kensíngtongarðinn. Við — Þeir eru hérna í hvelfingunni, svaraði gamalmennið. vorum o m mi1“ a ^yjufun þh vergur þa ag jcfa mer þvj ag hverfa þegar á brott og símann “na $ Hoffmann Vlð koma aldrei að eilífu hingað aftur. * Adelaide hrtussaði Merchandee glotti Ógeðslega. „Þar sem þú mínnist ekki á — 1 nafni hinna tólf postula, svaraði hann. Þegar ég hefi Tr'éff, hefur hann sennilega hald- fengið peningana, mun ég hverfa á brott, því að þá er ég ið rósemi sirtr>i. Of? þar þú búinn að gegna hlutverki mínu hér. nefnir ekki Gilbert ' Meistari Anselm'skalf allur þegar Merchandee hafði þetta „Ég held að við ættum að flýta mæít. Hann einblíndi fram fyrir sig, alveg eins og hann væri Adelaide v m steðar á götunni og snéri sér með undrunarsvio að Dodo. Það lá við, að Dodo gremd- ist. „Já“, sapði hún. „V'.ð þo"ð"m ekki annað en hringja til lög- BÓNVÉLAR fyrirliggjandi BEKLH a/F. Skólavörðustíg 3 — Sími 4748. Bezt ú aoylýso í Margunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.