Morgunblaðið - 21.12.1952, Side 10

Morgunblaðið - 21.12.1952, Side 10
MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 21. des. 1952 10 Magnús Þorarinsson: Faxaflói og sementið „í UPPHAFI skaltu endirinn skoða“ segir gamalt og gott spak- mæli og mun það hafa verið í fullu gildi fram að síðustu ára- munum, festu og hæfilegri djörfung. En áríðandi er þó, að málstaður sé góður og óspiltur. — Er það ekki spilling á málstað tugum. Hyggnir framfaramenn, okkar í landnelgismálinu gagn- sem skoðuðu hlutina frá öllum vart þrautseigum og sterkum mót hhðum, gleymdu því ekki að end herja (að ég tali ekki um ef til irinn gat orðið illur ef illa var til stofnað. En á allra síðustu ár- dóms skyldi draga) að á næsta ári eftir friðunina, sem við tók- um virðist spakmæli þetta vera um með eigin valdi og á eigin svo úr sér gengið að fáir vilja taka sér það i mun’n né eftir því muna og hafa hliðsjón af spýtur, byrjum við að umturna botni friðaða svæðisins með svo stórvirku verkfæri að á einum Efalaust er sementsverksnliðja og hálfum til tveimur mánuðum æskilegt fyrirtæki, svo mikið, sem við notum af þeirri vöru og á að sjúga upp og setja á land eitt hundrað þúsund smálestir af þurfum á að halda í framtíð. En skeljasandi, kjörbotni nytjafisk- ískyggilegt er að aðalefni til fram leiðslunnar skuli endiiega þurfa að vera sjálfur botninn úr gull- kistunni okkar, en svo er Faxa- flói oft nefndur. Eftir því erifornar sögur herma var ísland skógi vaxið mílli fjalls og fjöru á landnámsöld. En for- feður okkar rifu uþp skóginn og notuðu tii húsagerðar (áreftis) og anna, og þar sem urmull seyð- anna er að alast upp. Og þetta á ekki að vera einu sinni eða rétt snöggvast, heldur á hverju ári ' öld eftir öld, meira að segja er það talið málinu íil gildis að unnt sé að tvöíalda afköst verksmiðj- unnar og það þýðir að sandaust- urinn tvöfaldast.• Hvílík fásinna! Faxaflói hefir verið vígður! smiðisgripa (búshluta) en þó af Hin heiðna hönd botnvörpunnar, mestu gáleysi til eldsneytis og sem skar á lifæð hins blómlega kolagerðar, og notuðu þetta bátaútvegs um 1890 og haldið hef- óspart því af miklu var að taka. ir útréttri loðinni loppu um 60 En að því kom er tímar liðu að ára skeið, hefir loks verið kveðin skógurinn eyddist, sem ekki var niður, öllum góðum íslendingum þó það versta, heldur hlés upp landið og þar urðu melar, holt og blásin jörð, sem áður var skóg- ur. Litlar þakkir eru þeim nú færðar, sem eyddu -skógunum í algjörðu fyrirhyggjuleysi. Getur ekki líkt farið um Faxaflóa er við höfum sogið upp skeljasandinn til gleði, og mun það vera heitt áhugamál þjóðarinnar allrar að vernda nýju landhelgina fyrir öllum utan að komandi spell- virkjum. — Faxaflói á langa sögu og merkilega. og hann á áreiðan- lega nýtt blómaskeið framundan í útgerð trillubáta og þiljaðra gengdarlaust í nokkrár aldir? Nú vélbáta í innanverðum flóanum. er það eitt af okkar mestu áhuga og þjóðnytjamálum að klæða Mun þessi útgerð afla meiri gjald eyris en sementsverksmiðjan spar lándið skógi á ný og mun það i ar þjóðinni. Slík útgerð er mörg- takast með samstilltu átaki á löngum tíma. En sandinum verður ekki heldur skilað aftur ef illa fer nema hætta sandtökunni og láta tímann græða sárin. Því munu fáir trúa, sém ekki hafa reynt hvílík mergð smáseyða á uppeldisstöðvar í norðanverð- um Faxaflóa. Auk annarar vitn- eskju um þetta vil ég geta þess hér, að það var eitt sinn á drag- nótaárum mínum að ég sá breidda til þerris eða viðrunar nót, sem var 60-—70 faðma löng, voru væng ir búnir til úr gömlum síldarnet- um en poki stuttur og víður af smáriðinni snurpunót. Hefir þetta líklega verið einhvers konar á- dráttarnet. Vegna lengdarinnar fékk ég áhuga fyrir að reyna nót þessa og fékk hana lánaða. Kast aði ég henni í hallann norður af Sviði skarðaslóðina (ekki í for- ina). Nótin kom með þrískipt á okkar mælikvarða eða allt að 2 smálestum »f fingur smáum seyðum, sem voru aðeins stærri um viðráðanleg og örugg um arð ef hagsýni er gætt, og nýir þjóð- hættir eigi spilla. En ekki má þá snerta við flóanum til annars en leggja línu og net auk handfæra, og engin skemmdarverk fremja af neinu tagi á þessu ágæta nátt- úrusmíði og er- það úr hörðustv; átt ef við vinnum þau sjálfir. Mér stendur stuggur af blik- unni hrezku og býst við langvar- andi rosatíð úr þeirri átt. Husgan legt er að þeir, sem harma horfin fiskimið, bíði án fiekári aðgerða (nema nýtt komi til) þar til sementsverksmiðjan er komin upp og starfað verður af alefli að stórfelkiri sandtöku af friðaða svæðinu, gæti það orðið þeim snagi til þess að hengja hatt sinn á, svo að þeir rísi þá upp með auknu kyngi á alþjóða vettvangi um brDt á friðun ungra nytjafiska í Faxaflóa; sem áttu að koma þeim, sem okkur til góða i aukn- um veiðum utan linu. Mætti þá Aldarafmæli: Vilborg Þorsteinsdóttir og [yjólíur Eyjólfsson svo fara að hætta yrði sandtök- en varaseyði, hafi eitthvað verið unni og verksmiðjan (r.ær 100 * nothæft í þessari súpu sást það varla, enda leysti ég frá utanborðs millj. kastali) stæði, sem klett-' ur á bakkanum, eða kaupa henni og sleppti öllu saman. Þessari | frjð með drjúgri sneið á land- nót kastaði ég ekki aftur því nú var ég reynslunni ríkari. í mörg undanfarin ár hefir á þingum fiskifræðinga þar sem við höfum átt fulltrúa verið rætt helginni. Ekki orkar það tvi- mælis að kjósa heldur landhelg- ina óskerta en sementið þó gott sé út af fyrir sig ef annaðhvort þarf að missa. Við vitum ekkert undan, en eitt er víst, að nú ligg- ur okkur á góðum og óspiltum eina um friðun Faxaflóa fyrir botn- jjVer kunna að vera fram- vörpu og dragnót, með því augna miði að vernda ungviðið, ekki til þess fyrst og fremst að við hefð-J málstaðT hann er okkar um í soðið, heldur til aukningar j VOpn Qg kostum kapps um að á alþjóða veiðiskap við strendur j ^afa hreint mjöl í okkar poka, landsins. Það mál virtist þó eiga það er oickar brynja og skjöldur langt í land. En viðhorfin brevtt- fii varnar ust okkur í vil fyrr en varði, og sú stjórnarráðstöfun, sem telja má hina merkustu og beztu, sem gjörð hefir verið á þessari öld. var okkur birt síðla vetrar síðast- liðinn að Faxaflói var friðaður (sem og aðrir flóar og firðir) frá 15. maí 1952. Mótmæli bárust frá Belgíu og Hollandi, án þó enn sem komið er, en brezka Ijónið beinlínis þvbbast við, og hefir raunar dregið út klærnar. Við erum lítil þjóð, örsmá! — En undravert er hve langt lítil- magni getur komist í slciftum við Gömlu félagar! Formenn og aðrir sjómenn, sem Faxaflói hef- ir fóstrað. Þið urðuð svo hrifnir á þeirri hátíðarstund er Flóinn var friðaður, og allur botnvörpu-. flotinn útlendur og innlendur, sigldi á haf út, að þið dróguð * i fána að hún. Þökk sé ykkur fyr- I ir það. En Faxaflói er enn í j hættu. Gjaldið Flóanum fóstur- launin með liðsyrðum allir sem einn og frá Öilum hliðum þessa máls. Athugið að nýja hættan kemur niður á afkomendum.ykk- ^ér miklu meiri aðila, ef flutt erui gannindi ein, framborin af vits-1 j ar bornum og óbornum. Hýggni Frh. á bls. 11 Á ÞESSU ári eru liðin 100 ár frá fæðingu þeirra merkishjóna Vil- borgar Þorsteinsdóttur og Eyjólfs Eyjólfssonar, Botnum. Botnar í Meðallandi eru með afskekktari bæjum þessa lands, eru hér um bil miðja vegu milli Meðallandsbyggðarinnar að sunn an, Skaftártungunnar að norð- véstan og Út-Síðunnar að norðan.. Bærinn er svo að segja umvafinn örmum Skaftáreldhraunsins og stendur uppi á brún eldri og gró- inna hrauna, sem uppsprettur koma undan, og stöðulón eru í kvosum. Er landslagið þar tals- vert breytilegt og einkennilegt og hefur eignazt meiri og minni ítök í öilum, sem þar hafa verið. Þarna dvöldust með hóp manna um sig nær hálfrar aldar skeið hjón þau, sem hér verður minnzt. Vilborg Þorsteinsdóttir var fædd að Sandseli í Meðallandi, 23. ágúst 1852. Foreldrar hennar voru þau hjónin Þórey Jónsdótt- ir og Þorsteinn Þorgerðarson, sem lengi bjuggu að Sandseli (suðurbæ). Vilborg ólst upp í Sandseli hjá foreldrum sínum, en fluttist þaðan með þeim tæpra 20 ára að'Melhól (Undirhrauni) í sömu sveit,. og dvaldizt hún þar til ársins 1888 eða þar til hún fluttist með unnusta sínum að Botnurn. Snemma þótti bera á alveg sérstakri fórnfýsi, blíðlyndi og viðkvæmni hjá Vilborgu, enda mótuðu þær þrjár höfuðdyggðir allt hennar líf. Hún var vel greind .og skildi því betur, hvað það gilti í lífinu að afstýra deil- um og ójöfnuði milli manna. Orðr •vör var hún með afbrigðum og varaði aðra við áfellisdómum um náungann. Henni varð oft að orði, ef • hún heyrði einhverjum hall- mælt: „Gættu að þér að dómfella ekki aðra, það ber ekki allt upp á sama daginn.“ Eyjólfur Eyjólfsson var fæddur að Efri-Ey í Meðallandi 19. des. 1852. Foreldrar hans voru þau hjónin Guðrún Jónsdóttir og Eyjólfur Jónsson, sem þá bjuggu þar í húsmennsku, en munu hafa flutzt þaðan að Grímsstöðum í sömu sveit árið 1857. Innan 20 ára aldurs missti Evjólfur föður sinn. Hann var einn í hópi þeirra 26, sem drukkn uðu í lendingu við Dyrhólaey 20. marz 1871. Eftir það tók Eyjólfur við bústjórn hjá móður sinnir þar til hún brá búi árið 1874. Á þess- um árum stundaði Eyjólfur sjó- róðra ýmist þar éystra éða á Suð- urnesjum, eins og þá var „títt: Eftir að móðir hans hætti búskap, var Eyjólfur um nokkurra, ára skeið þar eystra ýmist vinnumað- ur eða lausamaður, méðal annars var hann þá tvö á’r vinnumaður- í Botnum og mun þá hafa fest þar huga. Vorið 1886 fluttist Eyjólfur að Melhól (Undifhrauni) til þeifra hjóna Þóreyjar Jónsdóttur og Þorsteins Þorgerðarsonar. Mun hann hafa verið þar tvö ár sem lausamaður, og hófust þá fyrstu kynni þeirra Eyjólfs og Vilborg- ar. Eyjóífur var fríður maður, hvatur í bragði, lágvaxinn. en þettur á .yelli og þéttur, í lund og hélt fast á sínum málum. Þótti það glöggt koma í ljós, þegar Botnarnir losnuðu úr. ábúð árið 1387 og voru þá mikið eftirsóttir. Meðál þeirra, sem sóttu um jörð- ina, var Eyjólfur, svo og tveir Stórbændur þar í sveit, sem vildu fá hana fyrir upprekstraland, og Stóð'úlhböðsmaður þjóðjarða þar eystra eindregið með þeim. Eyj- ölfur taldi sig vera beittan órétti óg brá sér því fótgangandi á síð- ustu stundu í krappasta skamm- degi til Reykjavíkur á fund amt- manns, sem þá var Theodór Jónas sen, en úrskurðarvaldið var í hans höndum. Má þó fara nærri um þá erfiðleika, sem þessu voru Vilborg Þorsteinsdótíir og Eyjólfur Eyjólfsson. samfara, þar sem öll vötn voru óbrúuð. Væntanlega hefur amt- manni geðjazt að þessu framtaki Eyjólfs, því að svo fór, að hann byggði honum Botnana. Var þá haft eftir umboðsmanni, þegar hann hafði lesið bréf amtmanns, er Eyjólfur færði honum, og sá úrslitin: ,,Já satt er það, „sveltur sitjandi kráka, en fljúgandi fær“.“ Er Eyjólfur hafði fengið bygg- ingu fyrir Botnum, eins og fyrr getur fóru þau Eyjólfur og Vil- borg sameiginlega að búa sig und- ir frðmtiðina og fluttust alfarin þangað vorið 1888 og giftust þar árið eftir, 1889. Hófst nú langt ög blessunarríkt samstarf þeirra ágætu hjóna starf, sem byriað var roeð einlægum samhug, en sára 'íitlum efnum. En skuldlaus voru þau, enda var það markmíð Eyjólfs alla tíð að skulda engum Það var orðtæki hjá honum, ef einhver bauðst til að lána honum vörur eða greiða: „Ég vil borga það strax. „Gleymd er goldin skujd“.“ Eyjólfur sá um öll við- skipti utan heimilisins. Húsmóð- irin lét hann um þau. Verkum skiptu þau þannig, að maðurinn fylgdi hverju verki út á við með hagsýni og dugnaði, en konan ifinan húss með lipurð og hátt- prýði. Húsakynni voru öll í niður- níðslu í Botnum, er þau komu þangað, og bættist það því á frumbýlingana að endurbæta þau, svoað lifa mætti í þeim að byrja með. Smám saman komust þau hjónin í góð efni, og varð heimili j þeirra hið mesta rausnar- og myndarheimili þár um slóðir, frá- ! bær reglusemi og snyrtimennska, • jafnt utan húss sem innan. Hverj hlutur hafði sinn ákveðna stað,' svo að aldrei þurfti að leita að neinu, er.da var það heimili litið sem eins konar uppeldisskóli þar í sveit. Þau hjónin veittu öllum í ríkum mæli, hvort heldur voru hjú eða gestir, og rnörg máltíðin var látin af hendi til þeirra, er liðu skort, en mjög var það al- mennt á þeim árum, þegar líða tók á vetur. Eyjólfur gerði allvíðtækar til- raunir með ræktun og túnbætur. Hann mun hafa verið einna fyrstur manna þar eystra, sem gerði tilraunir með flæðiengi, bæði sýtláveitu og uppistöður, þótt lítill árangur yrði af því, sökum þess að vatn var þar mjög gróðurefnasnautt. Einnig kom hann sér upp safnþró o. fl., er til þrifnaðar heyrði. Hann var mjög verklaginn og hlóð allra manna bezt veggi, hvort heldur var úr torfi eða grjóti. Hann gerði marg- víslegar vegabætur um úthaga (sem mjög eru ógreiðir yfirferð- ar) og brúaði verstu torfærurnar. Þótt erfitt væri að afla heyja í Botnum, var Eyjólfur brátt af- lögufær þar sem annars staðar. Það þótti vel af sér vikið, þegar hann eitt ár lánaði úr hlöðu milli 20—30 hesta, og það af góðri töðu. Má af því ráða, hvað vel var séð fyrir öllu. Það mun hafa verið skömmu fyrir aldamótin, að Eyjólfur réðst í að byggja upp að nýju næstum öll bæjarhúsin og breytti þá alveg eldra fyrirkomulagi, sem var mjög óþægilegt; fjósbaðstofa, sem setið var í, og svo svefnhús ann- ars staðar, óupphitað. Eftir þessa breytingu voru þar mestu fyrir- myndar bæjarhús, á íslenzka vísu, í beztu röð á þeim tímum. Þessi húsakynni stóðu óbreytt til árs- ins 1911, en þá réðst hann í að breyta aiveg bæjarhúsunum og reisti þá vandað, járnvarið timb- u.rhús og sameinaði með því öll bæjarhús undir eitt þak. Þau hjónin eignuðust tvö börn, er bæði komust upp og eru hin mannvænlegustu. Sonur þeirra er Eyjóifur hreppstjóri á Hnausum í Meðallandi, vel greindur og menntaður maður. Á honum hvíla nú öll meiri háttar sveitastörf, og þykir öllu vel borgið, sem hann tekur að sér. Dóttir þeirra, Guðrún, bjó um langt skeið í Botnum, eftir að foreldrar hennar létu af búskap árið 1926. Hélt hún við allri sömu rausn og myndarskap í búrekstr- inum eftir því, sem aðstæður leyfðu. Hún var svo lánsöm að geta annazt foreldra sína til dauðadags og gerði það með hinni mestu prýði og stakri fórnfýsi. Hún dvelst nú á Hesti í Borgar- íirði. Auk sinna eigin barna ólu þau Eyjólfur og Vilborg upp þrjú önnur börn, og fleiri dvöldust þar um lengri eða skemmri tíma, því að jafnan var það svo, að hvert það ungmenni eða hjú, sem komst að Botnum, fýsti ekki að fara þaðan aftur. Eyjólfur mun hafa verið nálægt 65 ára gamall, er hann varð fyrir því áfalli að detta og meiðast illa á hægri öxl. Eftir það var hann Frh. á bls. 11.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.