Morgunblaðið - 03.01.1953, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 3. janúar 1953
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Auáturstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði, imanlanda.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
Björn Thws:
gsmir veoEio
JÓLABOÐSKAPUR Stalins mar-
skálks er hann fékk birtann í
,jNew York Times“, hefur verið
gerður hér lítillega að umta'sefm.
Mun þetta vera 7. orðsendingin
er hefur komið beínt frá honum,
frá því styrjöldinni lauk. Þegar
með er talið viðtal hans við
bandaríska stjórnmálamanninn
Harold Stassen, en hann kom að
máli við Stalin á árinu 1947.
Svör hans við fjórum spurn-
ingum er blaoamaðurinn lagði
fyrir hann eru í aðalatriðura
svipuð þeim svörpm, er hann áð-
ur hafði gefið við spurninguin
um sama efni.
Helzta nýungin er sú, að í þetta
skipti kveðst hann hafa áhuga á
því, að bundinn verði endir á
Kóreustyrjöldina.
í íebrúar 1951 er hann ræadi
við blaðamann frá Pravda um
Kóreustyrjöldina lét hann svo
ummælt, að sú styrjöld gæti
aldrei farið öðruvísi en með full-
komnum ósigri Sameinuðu þjóð-
anna, ef ekki yrði gengið að
friðarskilmálum Kínverja.
Þó Stalin segist vera því hlynnt
ur, að þeir Eisenhower og hano
hittist, getur orðið bið á áð fund-
um þeirra beri saman. Árið 1950
bauð Truman Stalin í heimsókn
til Washington, en Stalin þáði
ekki boðið, og bar því við að
heilsa hans væri ekki góð.
Nokkru seinna skýrði hann
amerískum blaðamanni frá því
að hann væri tilbúinn að mæta
Truman einhvers staðar innao
endimarka sovétlýðveldanna, eða
í leppríkjum' þeirra. En Truman
vildi ekki ræða við Stalin. um
alþjóðamál utan við Sameinuðu
þióðirnar.
Menn taka eftir því, að Stah.r
að þessu sinni tekur óljósara til
orða um styrjaldarhættuna en
hann áður hefur gert. Áður sagði
hann að það væru stríðsæsinga-
menn einir, á við Winston Ghurc-
híll, sem gætu hleypt af stað
stvrjöld. Nú segir hann, að það
verði að álítast að styrjöld sé ekki
óhjákvæmileg milli Sovétríkj-
anna og Bandaríkjanna.
Hér er sem sé óljóst til orða
tekið, hvað ' sem raunverulega
felst í þessum orðum. Reynslan
hefur sýnt, að litið hefur verið
leggjandi upp úr þeim blaðaum-
mælum, sem frá honum hafa
komið til erlendra blaða. Elliott
syni Rosewelts forseta, sagði
hann árið 1946, að æskilegt væri
að „þeir stóru“ hefðu með sér
fundi með stuttu millibili, til að
ræða vandamálin. Gerð var til-
raun til að koma slíkum fundi á
nokkru síðar’ en árangurslaust.
Bæði þessi tilkynning Stalins,
sem hinar fyrri hafa verið svo
þokukenndar, að þær hafa ekki
lagt neinn grundvöll að áfram-
haldandi umræðum.
En reynist það svo að hugur
fylgi máli hjá Stalin að hitta
Eisenhower forseta og ræða við
hann um Kóreustyrjöldina, þá má
vera að menn geti vonazt eftir
árangri af þeim fundi og þá komi
í ljós hvaða leiðir Sovétríkin geti
hugsað sér til samkomulags þar.
Eftir að Stalin talaði við blaða-
mann frá Pravda í febrúar 1951
,hefur það komið í ljós, að styrj-
öldin í Kóreu þarf ekki að enda
með fullum ósigri Sameinuðu
þjóðanna. Það kom á daginn að
hinir kommúnisku árásarmenn
neyddust til að leita fyrir sér um ,
yopnahlé, þó þær viðræður hafi
ekki enn borið tilætlaðan árang- 1
ur.
bak ú orbin?
En það eru fleiri þjóðir en
Bandaríkin og Sovétríkin, er láta
sig varða um heimsmálin. Við-
ræðurnar um lausn deilumálanna
verða að eiga sér stað fyrir opn-
um tjöldum, þar sem allir hafa
tækifæri til að koma fram. Þær
verða að gerast á vettvangi Sam-
einuðu þjóðanna. — Friðarvilji
Stalins verður að vera það mikill
í verki, að hann sé reiðubúinn
til áð taka upp samvinnu við
Sameinuðu þjóðirnar og Öryggis-
ráðið. En það hefur hann ekki
enn nefnt á nafn.
Gott kvöld
FYRSTA daginn, sem Áfengis-
verzlunin var opin hér í bænum
eftir verkfallið, leyndi það sér
ekki,. að svipurinn á bæjarlífinu
varð annar er kvölda tók. Svo
áberandi mikil var ölvun hér á
almannafæri.
Menn, sem á götunum gengu
það kvöld, hugleiddu það, hvort
Reykvíkingar myndu aldrei geta
umgengizt vín eins og aðrar sið-
aðar þjóðir. Ölvunin þetta kvöld
spáði ekki góðu um óspektir á
gamlaárskvöld, en þær hafa ver-
ið árlegur ósiður hér í bænum
að undanförnu, þar sem tiltekinn
fjöldi Reykvíkinga hefur talið
sér óhætt eða jafnvel gert það að
venju, að losa um allar hömlur
á siðferði þetta kvöld ársins.
Hefur þetta hvað eftir ann&ð
valdið slysum, auk þess sem þetta
setur bleit á bæinn okkar.
En svo brá við á gamlárskvöld
að þessu sinni, að hér var óvenju
rólegt í bænum, og kjallara-
geymsla lögreglunnar hefur
mörg kvöld ársins fyllzt fyrr á
nóttu en að þessu sinni.
Við skulum vona að gamlaárs-
kvöldsóspektirnar setji ekki fram
ar blett á framferði Reykvíkinga.
Þær tilheyri liðinni tíð. En vera
má að of snemmt sé að gera sér
vonir um að svo verði, þrátt fyrir
að vel hafi tekizt í þetta eina
sinn.
Og ekki má gleyma því að ráð-
stafanir þær, sem lögreglan gerði,
til að hafa ofan af fyrir bæjar-
búum, eigi verulegan þátt í því,
hvernig nú tókst.
Ljóst er það nú orðið öllum
mönnum, áð ekki er hægt að
komast hjá að lögleiða nýja skip-
an á áfengismálunum. Þótt þing-
ið hafi ekki borið gæfu til þess,
að þessu sinni að ganga frá lög-
gjöf í þessu efni.
Hreyfing sú sem var uppi á
fyrsta og öðrum tug þessarar ald-
ar, að leysa áfengismálið með al-
gjöru vínbanni í hverju landinu
af öðru, er nú liðin hjá, því menn
hafa lært það af reynslunni, hve
sú uppeldisaðferð er röng og
skaðleg. Þó það mætti til sanns
vegar færa að minna magn af
áfengi var drukkið hér á landi,
meðan aðflutningsbanni á áfengi j
var haldið uppi, þá fengum við
það upp úr banninu, að verr var |
drukkið en áður, og meira sið- !
leysi komst hér í tízku í sam-
bandi við áfengisnautn. Að því
búum við enn í dag.
Samt sem áður virðist manni
að enn sé sú hreyfing meðal of- '
stækismanna í bindindismálum j
að stefna hér út í nýja tilraun !
með aðflutningsbann, enda þótt
vitað sé og sannreynt, hversu
miklu slík löggjöf kemur til leið- !
ár í lögbrotum og alls konar sið- '
leysi.
ÓSKAR JÓNSSON útgerðar-
maður riíar grein er hann nefnir
„Aukin markaðsleit — svar okk-
ar við lokun brezka markaðarins"
í Alþýðublaðið s.l. sunnudag 28.
des. Er grein þessi nokkuð vill-
andi, þar sem útreikningar Ó. J.
eru byggðir á röngum tölum og
gefa því alranga hugmynd um
hve þýðingarmikill brezki mark-
aðurinn er fy*rir ísl. togaraútgerð.
Óskar Jónsson segir að á árinu
1951 hafi verið fluttur út ísvarinn
fiskur fyrir 70 milljónir króna.
En sú upphæð hafi þó ekki öll
komið til skila hingað, vegna
kostnaðar erlendis, sem hann
segir vera „vegna frádráttar a
tollum, löndunarkostnaði o. fl. í
Bretlandi." Ó. J. segir: „gæti trú-
að því að ekki hefði meira komið
heim en ca. 50 milljómr."
Það er rétt hjá Ó. J. að kostn-
aður vegna tolla o. fl. eilendis
nam um 20 milljónum. En heild-
ar-ísfisksalan nam 106,9 millj., en
ekki 70 og afgangurinn því 86,9
millj., en ekki 50 millj.
Ó. J. heldur áfram á sömu
braut og segir útflutnirg á ísfiski
á érinu ’52 til októberloka haía
numið 31,5 millj. króna, en rétta
talan er 49,5 milljónir.
Ó. J. secir að ísfiskútflutningur
ársins 1951 hafi numið um 45
þús. tonnum til Bretlands sem
mun láta nærri sanni. Nú reiknar
Ó. J. með því að þessi 45 þús.
tonn sem árið 1951 voru seld til
Bretlands, væru fullunninn hér-
lendis og þá aðailega sem harð-
fiskur, en einnig nokkuð hraðv
fryst og niðursoðið, og fær þá út
að með „tilliti til verðsins i dag“
væri hægt að fá fyrir aflann 75
Gengu í kringum
kertaljós og sungu
jéiasálma
UM níu leytið á gamlárskvöld
safnaðist hópur barna á gatna-
mót Holtsgötu og Vesturvalla-
götu. Höfðu mörg þeirra rneð sér
kerti og logaði glatt á þeim í
kvöldkyrrðinni.
Er börnin höfðu verið þarna
nokkra stund, settu þau kertin
saman á götuna, en tókust síðan
í hendur, gengu í kringum þau
og sungu jóíasálma. Var mjög
ánægjulegt_á þetta að horfa.
Óvenjurélegl gamf-
ársbvðld hjá
brezka
GAMLÁRSKVÖLD var tiltölu-
lega mjög rólegt hjá slökkvilið-
inu, en átta sinnum var þó leitað
til þess. Var í öll skiptin um smá-
vegis íkveikjur að ræða í rusli,
sem vart er í frásögur færandi.
Mjófkurbúð í
Bolungavíb
BOLUNGAVÍK, 2. jan. — f dag
tók hér til starfa mjólkurbúð,
sem Mjólkursamlag Kaupfélags
Ísíirðinga rekur. Munu allir
bændur í Holtshreppi, sem mjólk
selja, taka þátt í samlaginu.
Búðin og mjólkurgeymslan eru
snotur og rúmgóð, en rríjólkur-
magnið er svo lítið að gerilsn-
eyðing verður ekki upptekin. —
Þykir mjólkurkaupendum það
ókostur. Mjólkin, sem barst í
morgun var gerlaprófuð og
reyndist öll í 1. flokki.
ÁEIÐ KVATT
Gamla árið kvaddi með ein-
muna veðurblíðu, logni og tungl-
skini. Fögnuðu Bolvíkingar nýja
árinu rríeð tveimur myndarlegum
brennum og skemmtilegum dans-
leik í félagsheimilinu. i
til 76 millj. króna. En Ó. J. tekur
ekki með í reikningsdæmið að
fyrstu tvo og hálfan mánuð árs-
ins 1951 var gengi sterlingspunds
kr. 26,22, en er nú kr. 45.55 og
að harðfiskmarkaður var sér-
staklega hagstæður í ár.
En ut frá þessum útreikning-
um sínum kemst Ó. J. að þeirri
niðurstöðu, að nauðsynlegt sé að
finna aukna markaði fyrir fuH-
unninn fisk. En þörfin er ekki
ný, því þegar áður en brezKi
markaðurinn lokaðist reyndisc
oft full-erfitt að selja togarafisk
hér vegna markaðsþrengsia og
sölutregðu, og ýms frystihús
voru algjörlega lokuð togurum
vegna mikilla fiskbirgða og þar
af leiðandi plássleysi. En ef tog-
ararnir snúa sér algjörlega að
veiðum fyrir innlendan markað,
er ekki um að ræða aðeins 45
þús. tonn sem finna þarf markað
fyrir umfram það sem nú er,
heldur allt að því 90 þús. tonn,
Því Ó. J. gíeymir í sínum út-
reikningum að athuga að sígling-
artími togaranna til og frá Bret-
landi er að meðaltali um 10—12
dagar í hverri ferð, en af þeim
gætu þeir notað 9—11 daga i nýja
veiðiför, ef landað væfi hér, því
löndun tekur aðeins 1 sólarhring.
Nú er svo komið hjá ísl. tog-
urum að margir þeirra liggja
bundnir og fyrirsjáanlegt er, að
óbreyttum ástæðum, að engir
möguleikar eru á að nýta þeirra
afköst að fullu. Vil ég þvi taka
undir þá tillögu Ó. J. að „dug-
legir verzlunarmenn, vanir verk-
un og sölu íslenzkra sj ávar-
afurða" verði sendir til markaðs-
landanna að leita að leið út úr
yfirstandandi sölutregðu.
Velvakandi skriíai:
ÚR DAGLEGil LÍWmV
Glaumbæjarbændur
IJÓLABLAÐI Freys ritar Ragn
ar Ásgeirsson, garðyrkjuráðu-
nautur Búnaðar'félags íslands,
um Glaumbæ í Skagafirði.
Þar segir meðal annars:
„Ekki kann ég að nefna aðra
forna bændur í Glaumbæ en Þor-
finn Karlsefni, hinn fyrsta hvíta
mann, er fæddist í Vínlandi hinu
góða“.
Um þennan „forna bónda" er
annars svo frá skýrt í Þorfinns
sögu karlefnis og Eiríks sögu
rauða, og skýringin við þær sög-
Ur að Þorfinnur hafi verið bor-
inn og barnfæddur í Skagaíuði
Þorfinnur Karlsefni í Tjarnar-
garðinum.
— sennilega að Stað í Reynis-
nesi — um 972 og að hann hafi
farið til Ameríku frá Grænlandi
árið 1007, þá 25 ára að aldri og
dvalið þar til ársins 1011. Heim
til íslands er hann talinn koma
úr förinni árið 1014 — „um várit
keypti hann Glaumbæjarland ok
gerði bú á, ok bjó þar meðan
hann lifði“. Eftir Þorfinn tók
Snorri sonur hans við búi í
Glaumbæ, en hann er talinn
fæddur í Vínlandi 1008.
Ber hér því nokkuð á milli, og
ekki sama hver feðganna Þor-
finnur eða Snorri hafður í huga
þegar rætt er um „forna bænd-
ur“ í Glaumbæ og fæðingarstað
þeirra.
í Grettissögu
ISAMA blaði Freys hefur rit-
stjórinn eftir Gretti Ásmunds-
syni orðin: „Þess skal getið sem
gert er“.
í Grettissögu er svo frá skýrt
að Grettir hafi mælt við Þor-
stein drómund, er þeir ræddust
við í Tunsbergi: „Þess verðr þó
getit, er gert er“.
Þeir gerast nú margir, er telja
sér við hæfi að „lagfæra" Is-
lendingasögurnar og móta ný
fræði í sögunni. — Og svo erum
vér að fárast um það, að útlendir
menn misherma um land vort og
þjóð!
Þa3 voru
belgvetlingarnir
SÆNSKU blaði var frá því
skýrt á dögunum að Norðmaffi
ur einn hefði fallið ofan um ís
á tjörn og verið hætt komínn,
en hafði komizt upp úr vökinni
á þann hátt, að vörtur, sem hann
hafði á fingrunum, hefðu frosiffi
fast í ísinn og með því móti
hefði hann getað skreiðst upp á
ísinn.
En daginn eftir varð blaðið affi
birta leiðréttingu á fréttinni, því
af misgáningi var sagt að vört-
urnar hefðu bjargað lífi hans.
Það voru belgvettlingar, sem
hann hafði á höndunum, er frusu
svo niður í svellið, þ.e.a.s. auka-
þumlarnir á belgvettlingunum,
svo að hann gat fengið stuðníng
af þeim til að komast upp úr
Vatninu.
I/æknísdómar áfengis
AAUSTURBRÚ í Kaupmanna-
höfn auglýsti vínkaupmaður
í glugga sínum hvernig menn
"ætu varðveitt heilsu sína með
hóflega drukknu víni. Þetta
vakti mikla athygli og var kaup-
maðurinn að því spurður, hvað
hann hefði máli sínu til stuðn-
ings, er hann auelýsti Iæknis-
dóma víntegundanna.
Kaupmaðurinn skýrði svo frá
að læknisráðin hefði hann tekiffi
úr gamalli lækniesabók, er affi
vísu var komin til ára sinna.
En hann hélt bví fram affi
margir læknar ráðlerðu ýmis
konar víntegundir mönnum til
heilsubótar. Móðir ha~>s hefði t.d.
samkvæmt læknisráði fengiffi
hálfa rauðvínsfiacVu á dag sern
blóðaukandi meðal.
Og oft ceta m^vri komizt Wá
bví að tvka svefnmeðul, sagði
hann, með því að fá sé~ í staup-
i^u áður en þeir leggjast til
svefns.
Ö1 o<r svefnlyf
IFRAKKLANDI t.d. eru s-efn-
meðul miög lítið notuð þar
sem menn hafa aRtaf greiðan að-
ssncf að ódýru vím.
Það er hin skaðlega ofdrykkja,
sem menn eiga að varast, sagði
kaupmaðurinn. En menn mega
ekki vera svo einstreneingslegir
að telja að öll vínnautn sé skaffi-
leg.
Til dæmis er áreiðanleea mikiffi
hei’susamlegra fvrir þá sem
biást af svefnlevsi sð drekka
flösku af nonteröli, áður en þeir
ganga til hvílu heldur en venja
sig á sífellda notkun svefnmeffi-