Morgunblaðið - 03.01.1953, Blaðsíða 11
Laugardagur 3. janúar 1353
MORGUNBLABEÐ
11
lliir iig Jóböimti $. Eiríksdóttur Brf.
Fædd 21. júlí 1875.
Dáin 25. nóv. 1352.
MIG furðar það eklcí, að i húmi
og friði næturinnar skuli ég
minnast þín í þakklæti kæra vin-
. kona.
í dag var ég við einfalda og
látlausa jarðarför, allmíkill hóp-
ur vina og ættingja kveðja full-
©rðna konu í hinzta sinn. En
Hver var hún þessi yfirlætislausa
kona, sem um langa ævi óskaði
aldrei að láta mikið á sér bera?
Hún var ein þeirra göí'uðu mann-
eskja, sem gefur manni ætíð trú
á hið fagra og göfuga í inann-
lifinu. Þessi sí-miðlandi og géf-
andi hcnd, hið auðuga móður-
hjarta til allra skyldra sem vanda
lausra. í erindi sínu, er Grétar
Fells rithöfundur hélt í útvarpi
eigi alls fyrir löngu, taldi hann
sig sjá hinar fullkornnustu og
æðstu sálir í fullorðinni og
reyndri konu, ásjóna þeirra Ijóm-
aði af tign og fegurð sálarinnar.
Þá var Jóhanna, vinkona mín á
lífi, og mér fannst þá, að þar
fyndi ég hina sönnustu lýsingu
á þessari einstæðu kona. Mönn-
um geta verið gefin inikil völd,
veraldlegur auður og líkamleg
fegurð, en hversu mörg okkar-
eignumst gullhjarta. Ef til vill
varst þú ekki auðug á veraldleg-
an mælikvarða, en samt þekkti
ég sjaldan neinn ríkari að auði
hjartans. Alls staðar hoðin og
búin, að gefa og láta í té hjálp-
arhönd. Sem húsmóður minnist
ég þá þinnar elskulegu nærgætni
við mig, unga og he.lsulausa,
hver var ekki sá hlutur, sem þú
vildir fyrir mig gera, og léíta
undir við mig. Engan skyldi
undra, þó þá þegar tækist með
okkur einlæg vinátta, þrátt fyrir
nærri fimmtíu ára aldursmun.
Hversu gleði þín og lífsfjör örf-
aði mig þá og þín góða og göf-
uga sál auðgaði anda minn.
Hversu margir voru það, sem
þakkað geta þér. Ég minnist svo
margs, stórbrotin í gjöfurn, ein-
læg og skilningsgóð í hjúkrun og’
gestrisni. Já, þú varst alltaf auð-
ug af göfgi mannkærleikans.
Hér verður ekkí rakin ævi-
saga Jóhönpu Eiríksdóttur, þar
sem ég mun ekki þekkja haha
svo sem skyldi, enda kynntist
ég Jóhönnu ekki fyrr en hún var
þegar roskin kona. Mér var að
eins kunnugt um, að hún varð
ung ekkja eftir fyrrí mann sinn
Guttorm Magnússon, er hún átti
tvo sonu með, Magnús og Sigurð,
er báðir létust uppkomnir, með
mjög snögglegum hætti, annar af
slysförum. Síðari mann sinn Þórð
Jóhannsson, missti hún fyrir um
hálfu öðru ári. Með honum átti
hún þrjú börn, Jóhönnu og Sig-
rúnu, er einar lifa foreldra sína
og Jóhann, er lézt uppkominn
erlendis, þar sem hann dvaldi
til náms náms víðs f jarri foreldr-
um sínum, þá öldruðum. Er mað-
ur hugleiðir, hversu sorgin heim-
sótti oft þessa góðu konu, undr-
aðist ég oft, að aldrei skyldi mað-
ur finna til beiskju í fari henn-
ar. Nei, aldrei sást bilbugur á
henni og með aðdáun minnist ég
þín, fara um teinrétt -og léttstíg,
þessi hæverska og hljóðláta kven
hetja, prýdd hvítu hári, aðals-
merki þinnar erfiðu lífsreynslu,
sem þú ávaxtaðir með meira og
meira þroskaðri sál, við hverja
þína raun. En ekki var æfi henn-
ar öll þyrnum stráð, hún átti
yndislegan mann, aldrei styggð-
aryrði milli þessara elskulegu
hjóna, sem aldrei urðu of gömul,
til að sýna hvort öðru blíðuhót,
er þau kvöddust og heílsuðust.
Friður fylgi ykkur alltaf bless-
uð hjón.
Vinkona.
TiSkyíí-siiitg
írá Ábrlaiverksmiijunni h.f.
Höfum flutt skrifstofu vora í Borgartún 7
(hús Almenna byggingarfélagsins)
Símanúmer vor eru 81797 og 82385
Starfsmenn sem eiga hjá oss orlofsfé gjöri svo vel og
framvísi orlofsbókuns næstu daga.
Áburðarvcrksmiðjan h.f.
Fyrirliggjandi 10 ha. Diesel-bátavél og 10 ha. Ðiesel-
Ijósavél. — Ervnfremur 2 ha. benzínvél sambygg, við
loftþjöppu. — Utvegum einnig allar stærðir af bátavél-
um ásamt vélum tíl iðnaðar.
’éSaar & Skip hJ.
Hafnarhvoli — Sími 81140
jó&öljinn og
E1 Camposlno
Ilr. ritstjóri!
ÞJÓÐVILJINN BIRTIR f vin-
samle^^giéin um bókaútgáfuna
,,Stuðlaberg“ og bókina „E1
Campesino“, enda þótt blaðið láti
hvorugs beiniínis getið fyrir
hæversku sakir. Það er rang-
hermi hjá b’aðinu,. að þpliidni
hafi fylgt* Úrít«?fiW?*íS!Þöði*9leal*',í-
ykkur, heivítin ykkar, ókeypis
ef þið viljið ekki kaupa". Orð-
seuding sú, er fylgdi eintaki því,
er Þjóðviljanum var sent, var
miklu kurteislegri og stuttorðari.
En innræti mannsins, sem úr
hinu skrifaða !es, er auðvitað dá-
lítill þáttur í siíku kerfi, eins og
góður marxisti hefur einu sinni
sagt. Af svipuðum ástæðum virð-
ist ritstiórn Þjóðviljans komast
að þeirri niðurstöðu að „Satans
útsendarar eigi heima í Sovét-
ríkjunum“. Þetta stendur hvergi
í bóklnni. Hún er mestmegnis um
þá, sem ráða ríkjum í Sovétríkj-
' unum, að svo miklu leyti sem
: hún er ekki skemmtileg sjálfs-
| ævisaga manns, sem einu sinni
átti sína barnatrú.
Þjóðviljinn ætti að fagna því,
að E1 Campesino fékk að lifa, í
stað þess að ergja sig yfir að
hann var ekki „gerður höfðinu
styttrí“. Það er staðreynd, hvað
sem Þjóðvi1 jinn segir, að margir
sleppa lifandi á brott úr Sovét-
rikjunum. meira að segja þeir,
sem hafa gert þeim ríkjum miklu
verri skráveifur og ógagn en E1
Campesino. Hvað segir Þjóðvilj-
inn til dæmis um íslenzka línu-
veiðarann ,.Brynjólf“ K.O.I., sem
sem var tekinn í rússneskri land-
helgi nýlega og slapp lifandi?
En Þjóðviljinn ætti að reyna að
hafa dálítinn hemil á hinum
gengdarlausu ofsóknum sínum
gegn Sovétríkjunum. Það er raun
ar góðs viti, að háðritið Stjórnar-
skrá Spvétríkjanna, sem forlag
Þjóðviljamanna sendi frá sér á
árunum, heíur nú verið tekið úr
umferð, efiaust fyrir milligöngu
MÍR
Reykjavík 30. cDsember 1952
Stuðlaberg h.f.
' y ' *
---------------------- . .■ V. W.
Ilótel Atlantic í Stafangri. Aðalveiíingastaðurir-n er í útbygging-
unni til hægri.
Taft i íorustvsæti
WASHINGTON, 2. jan. — Robert
Taft, öldungadeildarþingmaður,
var í dag kjörinn forustumaður
republikanaflokksins á þingi.
í HINNI skemmtilegu frásögn
Þorvaidar Ara Arasonar í Morg-
unblaðinu 18. des., um hátíða-
hald nokkurra íslendinga á Só!a
1. desember er smáatriði, sem á-
stæða er til að leiðrétta og auka
um leið dálitlu við.
Þar segir frá því að þénnan
dag var verið að kvikmynda Sóla
Strandhótel „og þjónaskóla, sem
þar hefir staríað“, og urðu hin-
ir veðurtepptu íslendingar mik-
ið atriði kvikmyndatökunnar.
Það er meira í efni um Sóla
Strandhótel, en að þar hafi starf-
að þjónaskóli. Þar eru að gerast
hlutir, sem íslenzkir gestgjafar
og hótelfólk mætti gefa gaum
að.
Um fjöldamörg ár hefir ver-
ið búsettur í Stafangri danskur
hótelmaður Lund að nafni. Hann
átti lengi Sóla Strandhótel, starf-
rækti það og hóf til mikils álits.
Samhliða því átti hann, og á enn
og starfrækir, Victoria hótel í
Stafangri, en í ieiguhúsnæði, því
að byggingin er eign Bjelllands-
bræðra.
Fyrir fáum árum gaf Lund
Sóla Strandhótel og miklar
eignir með því, til þess að
þar yrði komið á fót og starf-
ræktur Hótelskóli. Af blaðaum-
mælum um þennan skóla má sjá,
e.ð hann er talinn einstæður á
Norðurlöndum og er beinlínis að
því stefnt, að menn frá Norður-
löndunum öllum stundi þar
nám og að skólinn vinni þann-
ig jafnframt kennslunni að því
að auka kynni og samstarf milli
Norðurlandaþjóðanna á javí sviði,
er snertir starfsemi gistihúsa og
Sr. Jóhansi Kr. Briem sjöiiígyr
HVAMMSTANGA, 4. des. — 3.
þ. m. var séra Jóhann Kristján
Briem, sóknarprestur að Melstað
í Miðfirði 70 ára, fæddur 3. des.
1882 í Hruna í Hrunamanna-
hreppi, Árnessýslu. Sonur hjón-
anna séra Steindórs Briem prests
í Hruna, Jóhannssonar Krist-
jáns Briem prófasts í Ilruna (f.
27. júní 1817, d. 18. april 1894)
Gunnlaugssonar Briem sýslu-
manfls á Grund í Eyjafirði (f.
31. janúar 1773, d. 17. febrúar
1834) Guðbrandssonar og konu
hans Kamillu Sigríðar, dóttur
Rasmusar Peters Hall verzlun-
armanns í Reykjavík. Séra Jó-
hann lauk stúdentsprófi í Reykja
vílc 30. júní 1903 og embættis-
prófi í guðfræði við prestaskól-
ann 17. júní 1907. Síðan fékkst
hann við kennslustörf um skeið.
Fyrst sem heimiliskennari í
Kaldaðarnesi og síðan kennari
við barna og unglingaskólann á
Eyrarbakka árin 1907 til 1912.
Þar, á Eyrarbakka, kynntist hann
konu sinni, Ingibjörgu Jónu (f.
3. sept. 1889) ísaksdóttur verzl-
unarmanns í Garðbæ á Eyrar-
bakka (f. 7. nóv. 1852, d. 9. júní
1912) Jónssonar. Hínni mestu
ágætis og glæsikonu, sem verið
hefur manni sínum öruggur sam-
starfsmaður og ágætur félagi æ
síðan, enda sameinar frú Ingi-
björg þá sjaldgæfu eigir.leika að
vera í senn stórbrotinn skörung-
ur og milt og hógvært valkvendi.!
Þann 27. júní 1912 fékk séra
Jóhann veitingu fyrir Melstað
í Miðfirði, vígður 28. sama mán-
aðar og hefur gegnt því embætti
síðan, við stöðugt vaxandi virð-'
ingu og vinsældir sóknarbarna
ginna.
Melstaður í Miðfirði, eða Mel-
ur í Miðfirði, eins og hann heitir (
að fornu, er eitt af þekktustu (
höfuðbólum islenzkrar kristni.;
Þar sátu á liðnum tímum sumir |
þeir kirkjuhöfðingjar, er hæst
ber í sögunni, svo sem: Björn1
Jónsson Arasonar byskups, 1534 (
—1550 og Arngrímur Jónsson
lærði, sem hélt staðinn 1591—
1611, sem hélt staðinn 1591—
margra annarra. Það var því ekki
heiglum hent að setjast þar að,
en þeim hjónum, séra Jóhanni
og frú Ingibjörgu hefur tekist það
með þeim. ágætum, að hvergi
hefur slaknað á um rausn, höfð-
ingsskap og kennimannleg störf.
Þau hafa til skamms tíma búið
rausnarbúi á höfuðbólinu er er
gestrisni þeirra og glæsibrag við-
brugðið. Þau eiga fjögur upp-
komin börn.
í starfi sínu er séra Jóhann
„hinn góði hirðir“, mildur og
Framh. á bls. 12
þjónustu við ferðafólk. Er senni-
lega fuil ástæða til þess fyrir ís- •
lenzka aðila, er að þessum mál-
um starfa að veita Hótelskólan-
um á Sóía athygli og koma mönn-
um þangað til náms.
Um Lund gestgjaía eru sagðar
margar scgur, um dugnað hans.
í starfi sínu. Ein er sú, að eitt
sinn var hann kynntur Hákoni
Noregskoifungi, er hann var á
ferð í Stafangri og um Jaðar.
Var konungi tjáð að Lund væri
danskur og hefði staðið sig vel
í starfi í Noregi cg komist þar
vel áfram. Konungur lé-t orð falla
um þetta við Lund og komst
þannig að orði, að það gleddi sig
mjög að heyra, að Lund hefði
— sem landi sinn — „gert það
gott“ í Noregi.
„Þökk, sömuleiðis — það finnst
mér að yðar hátign hafi líka
gert“, svaraði Lund. Er sagt að
konungi hafi þótt svarið gott.
Það er ef til vill ekki ástæðu-
laust að nefna, að það er fleira
varðandi hótelmál, heldur en
Hótelskólinn á Sóla, sem svo er
ástatt um í Staíangri, að það
væri ástæða til fyrir þá, sem
hafa áhuga fyrir ferðamálum á3
kynna sér það.
Stafangur er sem kunnugt er
álíka bær, um fólksfjölda, eins
og Reykjavík. Lengi vel þreifst
hótelbúskapur illa í Stafangri.
Voru þar aðallega tvö hótel
Victoria hótel og Grand hóteL
Hið síðarnefnda brenndu Þjóð-
verjar að skilnaði 1945. Var þá
hótelmálum borgarinnar komið í
mesta óefni, því að nú bar það
til að járnbrauin frá Osló —
Suðurlandsbrautin — var full-
gerð, og að á Só!a, örskammt frá
Stafangri, var orðin roikil flug-
stöð og miklu meiri en fyrir
stríðið.
í nágrénni Stáfangurs voru að
sönnu góð hótei, svo sem Sóia
Strandhótel og Vista hótsl, en
Stafangurbúar töldu að mikiíla
umbóta væri þörf innanbæjar.
Var því hafin bygging nýs hótels.
í miðri borginni, við Breiðavatn-
ið örskammt frá járnbrautar-
stöðinni. Hið nýja hótel tók til
starfa í sumar sem leið og hlaut
nafr.ið Hótel Atíantic.
Hótel Atlantic er talið vera
eitt meðal hinna bezt búnu
hótela í Noregi. Væri sennilega
nokkurs vert fyrir þá, sem bera
hótelmólin hér í Reykjavík mest
fyrir 'brjósti að kvnna sér að-
gerðir Stafangursbúa í slíkura
málum. Það er um fleiia en
fólksfjölda, sem segja má,- nð
nokkuð sé líkt ákomið um þess-
ar tvær borgir, Stafangur og
Reykjavík. Það er enginn vansi
að því að líta í kringum sig til
athugunar og eftirbreytni, ef því
er að skipta.
Það er ekki - eingöngu s;m
bygging, að Hótel Atlantis irun
vera athugunarvert. Það er einn-
ig fróðlegt að kynnast hvaða
stcðir haía runnið undir að koiTía
því upp, því að hótelið mun hpfa
orðið nokkuð dýrt á norsKan
mælikvarða, og hlutaðeigandi að-
ilar hafa víst horfst í augu yi3
að leggja fram fé og afskrifa
þsð eftir þörfuín til að tryggja
fyrirtækið til frambúðar.
Á, G. E.