Morgunblaðið - 03.01.1953, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.01.1953, Blaðsíða 14
14 MORGVHBLAÐS® Laugardagur 3. janúar 1953 Hamingjan í hendi mér Skdldsaga eítir Vvrmston Graham. Iwfn Framhaldssagan 9 j „Mér líður vel, þakka þér fyr- ir“ sagði hún. j „En Tracey'?" „Ekki of vel“. „Mig langar til að hitta þig aft ur fljótlega, .. mig langar til að hitta ykkur bæði. Stæði illa á ef ég kæmi niður eftir á morgun?“ Það var stutt þögn. „Við erum að búa okkur undir að fara í ferðalag. Við förum á laugardags morguninn." „Eg var búinn að gleyma því. En annað kvöld?“ Ég heyrði að þau töiuðu saman í hálfum hljóðum. ,,Við komum aftur eftir viku. Attu nokkuð brýnt erindi?" Var það brýnt erindi? „Nei“, sagði ég. „Ég býst ekki við því. Viltu hringja til mín þegar þið komið aftur?“ „Já, það skal ég gera.“ Það var eins og hún gætti þess vel að láta ekkert heyrast á rödd sinni. —//— ! Ég vissi að ég yrði neyddur til að ganga frá máli kvikmynda- leikarans, svo ég fór til að hafa tal af Highburv. Þegar því var lokið, var eins og steini væri af mér létt, því nú þuríti ég ekki að hugsa meira um þhð. Ég gat snú-1 ið mér eingöngu að því sem ég hafði verulegan áhuga á. Mér fannst ég aldrei mundu hafa stundar frið fyrr en ég væri bú- inn að komast fyllilega til botns í málinu. I Ég fór því rakleitt til Henry Ðana. Að undanskildum Aber- , combiefeðgunum og ungum starfsmanni hjá þeim, sem hét Charles Robinson, var Henry Dane bezti vinur minn. Hann var lögfræðingur en hafði trygging- armál fyrir sérgrein og hafði aflað sér mikils áiits fyrir rann- sóknir í ýmsum málum. ! Ég sagði honum hvað ég vissi og hvað rnig grur.aði. Ég r.efndi engin nöfn, svo að hann gat ekki haft neina húgmynd um, við hvern ég átti. Að iokum sagði ég: „Ég held að hér sé um að ræða ] tryggingarsvik, en ég hef engar j sannanir fyrir því ennþá. Og enn sem komið er er ekki um nein stórsvik að ræða“. I Dane sat í gluggakistunni og tróð í pípu sína. „Er maðurinn í fjárhagskröggum?'1 „Það er erfitt að komast að því. Hann varð að borga miklar skuld ir eftir föður sinn fyrir nokkrum árum“. „Getur þú komist yfir þctta málverk?" „Já. En ég hef spurt um málar- ann og það getur verið að hann hafi málað tvær myr.dir eins. Slíkt kemuf fvrir“. —II— Dane renn.di firt'n’.n'um yfir vanga sér. „Virtir þu skemmd- irnar eftir.fyrsca biunann? „Heldurðu að hann viti nokkuð um „antik“-húsgögn, ég'á við hvort þau eru eftirlíking eða ósvikin?“ Dane glotti við. „Hann ætti að þekkja það. Hann býr til eftir- líkingar“. —//— f glugganum hjá herra Lewis- son var málverk í stórum breið- um ramma af dreng, sem stóð upp við rautt skrifborð. Ýmsir aðrir smámunir voru í gluggan- um. Þegar inn kom, varð hverj- um ljóst að þessa verzlun átti maður sem gat aldrei neitað góð- um boðum. Hávaxinn náungi, en dálítið boginn í bakinu skauzt fram und an skáp, sem hefði getað verið frá J akobínatímabilinu „Herra Lewisson?“ snurði ég. Hann svaraði ekki strax, en sneri við til að sækja gleraugu. Þegar hann hafði sett þau upp, horfði hann rannsakandi á mig. „Henry Dane, lögfræðingur, benti mér á að snúa mér til yð- ar. Ég starfa að rannsóknum á tryggingarmálum. Eg þarf að fá ráðleggingar viðvíkjandi tveim málverkum .. ég þarf að fá upp- lýsingar um, hvort þær eru ósviknar eða eftirlíking“. „Hvaða málverk eru það?“ „Tvö olíumálverk. Annað eftir Constable og hitt eftir Lippi“. „Lippi málaði aldrei með olíu- litum. Hvar eru málverkin". „Ég hef þau ekki undir hönd- um. Ég þarf aðeins á ráðlegging- um yðar að halda. Ég borga vel fyrir þær“. Hann hnyklaði brúnir og hvarf svo aftur á bak við bókaskáp- inn. Svo kom hann aftur og i fylgd með honum kona, sem þurrkaði sér um hendurnar í ákafa á svuntunni sinni. „Einhver verður að líta eftir verzluninni. Við getum komið núna“. —II— Ég lagði af stað uin áttaleytið. Það var tilgangslaust að vera kominn fyrir myrkur. Og þó að Tracey og Sarah hefðu farið strax um morguninn, gat verið að gamla þjónustufólkið væri að dunda við eitthvað lengi á eftir. fQr c'lriT’Crr-jqp órs V*Tro>' skein í hálfmánann á bak við punn skym. Þao var lika nvass- ara hér úti á bersvæði. Það eat læstum heitið rok og öll sumar- hiýja var horfin úr loftinu. Nokkrar mí!u” frá h.úsiT'u. rism ég staðar til að fá mér vindling. Þrátt fyrir skýin, var ekki alveg d.immt. É<? hálfkveið fyrir að fara fram hjá litla húsinu við hliðið. Sarah hafði að vísu saet mér að þar væri enginn. Ver.ju’ega var það leigt, en fvrri íbúirn var dá- inn og nýju leigjendurnir voru ekki komnir. En það var rokkuð síðan hún hafði sagt mér þetta. 1—"aði ekkert til að lenda í fangelsL Cjg tieygði vindlingsstubbnum út um gluggann og ók áfram. Ég gat ekið með lit’u liósunum oe fór hægt fram hjá húsinu við hliðið. Þar var ekkert Ijós að s’á. É« stöðvaði bíli"-” T»okkur himdr- uð metrum undir stórum trjám, slökkti ljósin á honum og fór út. Ég klifraði yfir vegginn inn á landareign Tracey. Hverffi var ljós að sjá í gluggunum á Lewis Manor. En þó var sjálfsagt að gera allar varúðarráðstafanir. Ég gekk beint að forstofudvrunum og dró í bjöllustrenginn. Ef Elliot var ekki farinn eða einhver ann- ar hafði orðið eftir til að gæta Hrói höttur snýr aftur eftir John O. Ericsson I Tó“ ' f JC „Og þú heldur að þau seu að áðgera að fara eír.s að aftur“. | „Ég er nokkurn veginn viss um að“. „Og þú heldur að þsu hafi gert ig að vini sínum til þess að .. “. „Já, til að gera sér auðveldara ?rir á eftir." „En hinar myndirnar i „Eg er einmitt að veíta því fyr mér. Eg gæti komist höndu.m fir þær núna í næstu viku. Þekk ■ þú verk eftir ffamlpr meistara -á ódýrri eftirlíkingu?" Hann blés frá sér tóbaksreykn- m. „Þú ættir að fara til Lewis- m. Hann rekur dálitla verzlun V/est End. Hann veit allt um ilsuð málvcrk. En nefndu mitt ^ afn við hann, annars getur verið J 5 hann segi ekki r.eitt. Og þú arður að borga horum vel. ^ :ani> tálar .ekki ókeypís“ 88. Róbert tæmdi staupið og gaf þjóninum síðan merki um að fylla það aftur. | — Drekkið ekki svona mikið öl, sagði riddarinn og beindi orðum sínum til mannanna, sem sátu við sama borð og hann. Síðan fékk hann vænan cnna af víninu, 9p"i hcónn- 1 inn hafði fært honum. Vínið og hitinn, sem var í herberg- ínu, varo pess vaiaanui, ao svitiun Dogaoi ai enin rians. n<uui strauk blautt hárið af enninu og flutti sig til á bekknum. Vínið fór nú að verka mjög á hann, og áður en hann vissi af, var hann farinn að tala af miklum fjálgleik. — Ég veit ósköp vel hvers konar hundingjar þið eruð, sagði hann og sló hneíanum í borðið. Þið voruð viðstaddir, þegar Hrói höttur, sá skratti, kveikti í gálganum. Hann skal vissu- lega fá að gjalda þess, þótt seinna verði. Riddarinn hætti allt í einu að tala — það var engu líkara en að einhver hefði geíið honum á kjaftinn. Skuggi færðist yíir borðið. Þegar hann leit upp, sá hann, að yfir honum stóð hinn ókunni maður, sem hafði setið einn við borð. — Herra, sagði hann lágt, til þess að hinir heyrðu ekki. Ég hef barizt með Skotum í 7 ár, en nú er yfirmaður minn fallinn í valinn, og ég hef sagt skilið við Skota. Ég hafði líka mikia löngun til þess að vita hvernig umhorfs væri hérna í fæðingarbæ mínum. Og ef sýslumaðurinn og menn hans ’ þurfa á aðstoð minni að halda, þá skal ég ekki skorast undan. Ef þú hefur not íyrir hraustan hermann þá skaltu bara segja til. Ég skal ekki láta minn hlut eftir liggja ef við skyldum lenda í bardaga við Hróa hött. Róbert leit með rannsakandi augum á hinn ókunna mann. Hann leit út fyrir að vera sterkur, og gæti vissulega komið að góðum notum ef þeir lentu í bardaga við útlagana. Hann virtist sömuleiðis vera hreinskilinn, en það var þó heppi- legra að segja ekki of mikið. í kvöld kl. 9. Hljómsveit Magnúsar Randrup Aðgöngumiðar frá klukkan 8. Jólatrésskemmtun knaStspyrnufélagsins Fram verður í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 8. þ. m. klukkan 3 eftir hádegi. Aðgöngumiðar verða seldir á eftirtöldum stöðum: Verzl. Sig. Halldórssonar, Öldugötu 29. Bókaverzl. ísafoldar, Austurstræti 8. Lúllabúð, Hverfisgötu 61. Verzl. Krónan, Mávahlíð 25 og'Kron, Hrísateig 19. Dansleikur fyrir fullorðna hefst M. 9. NEFNDIN Sjémannafélag Reykjavíkur .Tólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna verður í Iðnó dagana 5. og 6. jan. 1953 og hefst kl. 3,30 e. h. báða dagana. — Aðgöngumiðar verða seldir í skrif- stofu félagsins í dag frá kl. 3 til 6 e. h. og á morgun (sunnudag) frá kl. 10 f. h. til kl. 6 e. h. Ef eitthvað verður eftir, verður það selt á mánudag og þriðju- dag í skrifstofunni. Gömlu dansarnir verða 6. janúar kl. 9 e. h. Að- göngumiðar seldir í skrifstofunni á sama tíma og í Iðnó frá kl. 4 e. h. 6. janúar 1953. Skemmtinefndin. VELSTJORAFELAG ISLANDS og MÓTORVÉLSTJÓRAFÉLAG ÍSLANDS Jólatrésskemmtun félaganna verður á morgun, sunnudag, í Tjarnarcafé og hefst kl. 3,30. — Dans fyrir fullorðna hefst kl. 9. Aðgöngumiðar seldir hjá skrifstofu Vélstjórafélagsins í Ingólfshvoli, Lofti Ólafssyni, Eskihlíð 23 og verzluninni Laugateig 24. Skemmtineíndirnar. PípulagningamsHD Tilboð óskast í að leggja miðstöð í hæð og kjallara í 130 ferm. húsi. Teikningar fyrir hendi. — Nánari upplýsingar í síma 80388 og 82342. Húsnœði óskast 2—3 herbcrgi óskast nú þegar Tyrir einhleypt fólk. Einnig kæmi lil greina 2 herbergi án eldhúss. Upolýsingar ; síma 3233 og 803<j4. tv«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.