Morgunblaðið - 04.01.1953, Page 14

Morgunblaðið - 04.01.1953, Page 14
14 MORGVNBLAÐI» Surmuðagur 4. janúar 1953 Hamingjan í hendi mér Skáldsaga eííir Wmston Graham niiHfHHiffMtufitiiHiHiHHnHifiiHiiiiiiHiiiiiiiiifiiiiitiiinfnfiiiiiniiiinniiHHiiiiniiiiiuiiiinimiiiiiiiiiiiiinMininiiiuiHin * Framhaldssagan 10 hússins, þá væri auðvelt fyrir mig að finna einhverja lygasögu. Húsið sýndist stórt í myrkrinu, þögult og uggvænlegt. Ég hringdi aftur. Enginn svaraði. Ég gekk í kring um húsið. A suðurhlið hússins voru stóru gluggarnir inn x borðstofuna. Ég ætlaði að gægj- ast inn, þegar ég tók eftir því að einn glugginn var ókræktur. Elliott gamla hafði yfírsézt. Eða hafði Tracey ef til vill skilið ha.nn eftir þannig með vilja i von um að innbrot yrði framið. Ég gat stungið hnífr.um mínum í rifuna og opnaði gluggann alveg. Svo sveiflaði ég mér inn fyrir. Ég lýsti um stofuna með vasa- Ijósinu. Allt kom mér undarlega íyrir sjónir, þvi breitt hafði verið yfir húsgögnin. Ég fór fram í anddyrið. Ég forðaðist eins og ég gat að nota vasaljósið þar sem glugg- arnir voru á framhlið hússins. Tung’ið skein glatt inn í anddyr- ið. Smiðirnir höfðu skiiið eftir tvær tröppur á miðju gólfinu og á milli þeirra var mjór piar.ki. Breytt hafði verið yfir húsgögn- in. Við tröppurnar voru ryk- dúkar í hrúgu. Tunglið hvarf á bak við ský og um leið dimmdi inni. Vindhviðurnar skullu á hús inu og snöggvast fannst mér ég hevra fótatak í tröppunum. Ég rýndi í mvrkrið en sá ekkert. Og þó. Eitthvað hljóð heyrðist að ofan. Það var heldur ekki við þvi að búast að svo gamait hús sem þetta yæfi ekki frá sér einhver hljóð í slíkum veðurofsa. Fyrst og fremst var að snúa sér að málverkunum. Til þess var ég hingað kominn. Ég er nokkuð fimur að læðast. hað brakaði sð- eirs eir.u sinni í tröoounni. Pa sá ég að málverkin héngu ekki á sínrm stað. Þepar ég læddist r.iður tmoo- urnar aftur. rak és augrm í em- hverja þúst undir ábreiðu frammi við dvrnar. Oa við nán- ari athv'un '-om. í I.iós að barna voru bæði málverkin, sem ég var að leita að. , -//- | Þau voru bwri n« stær-i en mig minnti. Hvað hafði I-ewison sa-rt? Eitthvað um lakkaða kross- viðarplctu og eitthvað um ,,gesso“ sem ég vissi ekki einu sinni hvað var .... eggjarauðu blandaða vatni og grasgrænu ... Ég h'-otfdi IfíoTH-mvndinni og tók upp vasrVi ~ífi'^vi minn. Hann gekk í ee<?r. S'-o stakk éa hnifn- um r'tur í oa tók uop mvnc1.irr«r, sítt í v’--v-a hendi. Tunglið '’"" pT-bá á bakv’ð skýir, e” ég var fsrin-n að ver,j- ast mvrk’-ir” oa ' t verið ”okk- urn ”egirn öru’v’ur U.m ?ð rek- ast ekki á hós'önntn. Éo ”>tlaði inn í stofura. oa va- -æs+um kom inr að rl’—"-”rn. V'Í”V:>” CP stei<r á eitth”að. Það var eins og eitt-- hvað úr m'mmíi. s-vukaði í það. er. b' ð fó” PVki þwt É(? sett’ m.álvefkið f”á mér á r»ólf?ð. tók ”on vasab'ós 1 mitt Oa k’æiVti. Þfttq sem é3 hafði á ’•?- m.arnshand- leggur. I fát’ ’ rsk éa vasa’iósið í ts-a datt á gólfið og | Ijósið slokkrsði. Auðv:ta« -”ar b-f-- e- manrsha-dleggur. Maðurinn lá þarna a’1 v" cvo p’-s og tvö i skref f1 á mér. F” hr””ði mél-j verkunrm tmn að borð-ö-d. 1v/fér j var það e:tt í huga að kveikja j Ijós, o® aekk fram að ch—u-um. i En ekkert ’tós k-m Eafmagnið hafði vcrið íekið af. Þá kom tunplið ’mdan sk”;un- um og ég sá al’t gr^mPega hverrig i’m.uo vr’- i húsgögnin ur.dir hvitum ábreið- um, rykdúkana i hrúgu við tröpp urnar, lausu stigana á miðju gólf inu og manninn á grúfu með ann- an handlegginn útréttan. í kring um hann á gólfinu voru trékubb- ar. Ég tók upp vasaljósið en per- an hafði brotnað. Ég hikaði snöggvast, en snéri svo mannin- urn við. Það var Tracey Moreton. Ég stóð upp. Af einhverjum ástæðum leit ég upp. Þá sá ég að handriðið efst í tröppunum var brotið. Þaðan voru kubbarnir komnir. Vir.dhviða skall á húsinu og 1 aftur heyiði ég einhverja skelli uppi á loftinu. Éinkennileg lykt barst að vitum mér. Ég gat ekki hugsað í nokkru samhengi, en I mér fannst þó það vera góð hug- mynd að athuga nánar brotna handriðið. Þegar ég gekk fram hjá hrúgunni við tröppurnar, I flæktist fóturinn á mér í henni. ■ Þetta voru ekki rykdúkar . . við nánari athugun kom í ljós að þetta voru gluggatjöld. Þcð var dimmara efst í tröpp- unum og tunglið var horfið aftur á bak við skýin, þegar ég komst að handriðinu þar sem það var brotið. Beint á móti voru dyrnar að herbergi Tracey. Dyrnar voru opnar og inn um þær sá ég móta fyrir gluggunum. Þarna lágu gluggatjöldin líka á gólfinu. Ef til vill hafði honum orðið fótaskortur og hann dottið. En hvernig stóð á gluggatjöld- unum á gólfinu .. enma fyrsti grunur minn hefði við rök að styðjast? Ef til vill hafði hann í ógáti haliað sér upp að handrið- inu og það hafði látið undan .. þegar hann var í miðjum undir- búningnum. Húsið hafði gert út af við hann áður en honum tæk- ist að koma því fyrir kattarnef. Ég bjóst til að fara niður aftur. En þá varð mér alvarlega hverft við. Vindinn hafði lægt í tvær eða þrjár mínútur og þegar ég rétti úr mér, fann ég greinilega andardrátt Tracey rétt við hlið- ina á mér. Tunglið kom aftur undan skýj- ur um. unum og hvarf næstum samstund is. Ég stírnaði af hræðslu og greip um handriðið. Svo neyddi ég sjálfan mig til að líta til hliðar og starði inn í myrkrið. „Tracey“. Enginn svaraði. Ég kyngdi með mestu erfiðismunum og gekk inn í svefnherbergið. Ábreiður lágu á gólfinu og gluggatiöldin voru bundin upp á miðia glugga. I.vktin af sígarettum Tracey varð sterkari. Og þá heyrði ég þsð aftur .. eða mér fannst ég heyra það .. frammi á ganginum. Ég snérist á hæl og hljóp fram. „Tracey’*. Tunglið var á bak við skýin og ég sá ekki hvort hann lá enrbá á gólfinu. Hljóðið virtist koma úr arnarri álmu hússins. Ég hljóp eftir ganginum og beygði inn á annan gang og fór upp tvær tröppur. Þennan hluta hússins þekkti ég varla nokkuð. Skammt undan hevrði ég nú hlióið sem ég hafði heyrt fyrst niðri. Hrói höttur snýr aftur eftir John O. Ericsson 89. Það var mikið í aðsigi — sem sagt að ræna konu Hróa. Ef til vill væri þetta njósnari frá Sherwood, sem stóð fyrir framan hann. Hann haíði heyrt margar sögur um lævísi útlaganna. Nei, hann skyldi ekki láta blekkja sig. I — Hrói höttur mun nást. Og það er búið að reisa nýjan gálga í Nottingham í staðinn fyrir þann, er brenndur var. Ef til vill munum við handsama hann innan mánaðar, kannske eftir ár. Annars sit ég ekki við borð yfirboðara míns. Það er bezt fyrir þig að tala sjálfur við sýslumann- inn ef þú vilt ganga í þjónustu hans. Þá mun það koma í ljós hvers konar maður þú ert. I Þegar mennirnir við borðið heyrðu þessi orð Róberts urðu þeir mjög reiðilegir á svipinn. — Ég er tilbúinn að fara strax til sýslumannsins, svaraði hermaðurinn. { — O, það liggur ekkert á, svaraðí Róbert og tæmdi staup- ið. Þú ættir að fvlgja mér til hallarinnar, því að það getur verið, að ég sé ekki óhultur á götunum. j Róbert stóð seint og þunglamalega upp af stólnum og gekk í áttina að dyrunum. Okunni hermaðurinn flýtti sér að opna þær fyrir hann. Þá kom þjónninn hlaupandi. j — Þér eigið eftir að borga, kæri herra, svaraði hann og var mikill hræðslusvipur á andlitinu. j — Snautaðu í burt.u, ííflið þitt. Komdu ekki við mig með þínum óhreinu fingrum, sagði riddarinn og sparkaði um leið í þjóninn svo að hann hringsnerist á gólfinu og datt kvlliflatur. | — Er það kannske ekki nóg borgun, vesalingurinn þinn, . að ég hef heicðrað búlluna þína með því að koma hingað og drekka þitt lélega vín? Ef þú heldur ekki kjafti, mun ég sjá svo um, að þú fáir að dveljast í turninum í nótt. { Dyrnar lokuðust með hávaða miklum á eftir riddaranum og hinum ókunna manni. | f^okkrir bifreiðastjórar geta fengið atvinnu hjá i^i^rei^aótö^ ^teiacio loró glímufclagsins Ármann verður í Sjálfstæðishúsinu á (þrettándanum) þriðjudaginn 6. janúar kl. 3,45 c. li. Kvikmyndasýning — Jólasveinar o. fl. til skemmtunar. JÓLA-SKEMMTIFUNDUK hcfst kl. 9. Skemmtiatriði — Dans. Aðgöngumiðar að báðum skemmtummum verða seldir í dag (sunnudag) frá klukkan 4—6 í skrifstofu félagsins íþróttahúsinu. — Sími 3356. I Trésmiðafélag Reykjavíkur: I Jólatrésskemmtun a m I verður haldin í Sjálfstæðishúsinu, föstudaginn 9. jan. I 1953, kiukkan 3 e. h. • Skemmtifundur fyrir fullorðna hefst klukkan 9. j Aðgöngumiða að báðum skemmtununum, sé vitjað « á skrifstofu félagsins, Laufásveg 8, í síðasta lagi á fimmtu • dag þann 8. j&núas. : Skemmíinefndin. ; Bindindismálasjóður j Siprgeirs Gislasonar, Hafnarfirfi a m j Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: í HAFNARFIRÐI: Verzl. Þórðar Þórðarsonar, Verzl. i Þorvaldar Bjarnasonar. Vcrzl. Gelrs Jóelssonar, Verzl. a I Jóns Mathiesen, Kjötbúð Vcsturbæjar. a a : í REYKJAVÍK: Bókabnð Æskunnar. ■ • Sjóðstjórnin. Hér með tilkynníst að við höfuð flutt endurskoðunarskrifstofu okkar, úr Aðalstræti 2, á Klapparstíg 16, 2. hæð. EYJÓLFUR K. SIGURJÓNSSON, RAGNAR Á. MAGNÚSSON, löggiltir endurskoðendur. Sími 7903. — Beizt að auaJvsa i Moraunblaðinu IIMIMIlMHMIM.MIiaminiHIIIMIIMIMIMIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIlri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.