Morgunblaðið - 13.01.1953, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.01.1953, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 13. jan. 1953 Skynsamleg áfengislög- iféðarnauðsyn Járnfjald um Graníand UM fátt mun almenningur á ís-1 um, hvað snerti umgengni við landi jafn samdóma og það, að áfengi. svokölluð áfengismál séu í því i Eitir að álit áfengislaganeínd- ástandi, að til skammar verður ! arinnar lá fyrir, lagði dómsmála- að telja. Fulltrúum þjóðarinnar ráðherra fram á A;þingi því, sem á Alþingi er þetta 'jafn ljóst og! nú situr, frumvarp til áfengis- öðrum og jafnvél fremur, a. m. k. | laga í samræmi við tillögur og ætti stjórn landsins, sem sér um' álit nefndarinnar. Öilum iands- framkvæmd laganna, að vera: lýð eru nú kunn örlög áíongis- þetta ljósara en öllum öðrum, [ lagafrumvarpsins. Alþingi bar enda ekki efast um að svo sé. —//— 1 A liðnum árum hafa áfengis- málin verið mikið rædd manna á milli og margt um þau skrifað í blöð og tímarit. Menn greinir að vísu á um það, hvaða leiðir séu heppilegastar og færastar til úr- bóta, en allir viðurkenna að að- |erða sé þörf. í vitund þjóðarinn- |r eru í laun og veru aðeins um |vær leiðir að ræða til úrbóta í fengismálunum. Fyrri leiðin al- ert bann og þurrkun landsins (á ú leið sterkast fylgi í reglu Góð- emplara, en er þó ekki skoðun hærri allra, sem í reglunni eru); hin leiðin er skynsamleg löggjöf um meðferð og sölu áfengis, bannig úr garði gerð, að fram- svæmandeg sé fyrir þá, se.n lag- inna eiga að gæta, og fær til eft- rbreitni þeim, sem við eiga að >úa. Þessi leið mun eiga miklu leiri fylgjendur en sú fyrr : íefnda. Enda mundi skynsamleg >g frjálsleg áfengislöggjöf bæta : nargskonar annað órétti og böl, : n. a. þá ríkjandi skoðun, að lög iéu til að brjóta þau, allskonar skattfríðindi og ívilnanir, sem Góðtemplarar njóta í skjóli þess ósæmandi ástands, sem hér ríkir í áfengismálum o. m. fl. -//- I mörg undanfarin ár hefir Al- þingi veigrað sér við að taka ^fengismálin alvarlegum tökum; ð vísu hafa af og til komið fram Alþingi breytingartillögur við ildandi áfengislög, en allt, sem 'il bóta hefur'horft, hvort sem verið hafa breytingar á núver- 4ndi áfengislögum eða ný frum- vörp, t. d. um bruggun öls, þá hefur hluti þingmanna veigrað áér við aðgerðúm. Það skal þó ■°Lkið fram, að nokkur hluti þing- anna hefir þorað að hafa skoð- ekki gæfu til að meta að verðleik um þann dug, sem dómsmálaráð- herra sýndi, þegar hann ákvað, að láta rannsaka áfengismálin frá öilum hliðum af nefnd valinna manna, og leggja síðan fram frum var til nýrra áfengislaga, sem byggt var á nákvæmri athugun og reynslu liðinna ára. Menn spyrja, hversvegna þetta stórmái fékk þá afgreiðslu á Al- þingi, sem raun er á orðin, ein- hvers staðar liggur fiskur undir steini, menn vilja ekki trúa því, að alþingismönnum þyki ástand áfengismálanna svo gott, að ekki mætti það betra vera. En svo er ekki, ef betur er að gáð. Megin þorri þingmanna sér og skilur, að breytinga er þörf, enda valt öll afgreiðsla máisins á einu atkvæði. Það er nú talið sannað mál, að Rannveig Þorsteinsdóttir hafi stjórnað og beri ábyrgð á afdrif- um áfengislagafrumvarpsins og muni hún telja sér það m. a. til ágætis, þegar hún biður Reykvík- inga um atkvæði þeirra við næstu kosningar. Hinsvegar fara ekki sögur af því, að ungfrú Rannveig hafi í smíðum nýtt frumvarp um algert bann eða í einhverja aðra átt til bóta á núverandi ástandi, þannig að telja verður, að ung- frúin sé harla ánægð með ástand- ið eins og það er nú, og mun hún ein um þá skoðun, nema ef ske kynni að sálufélagi hennar, Hall- aór sálmaskáld, sem henni fylgj- andi. -//- Öllum er nú kunnugt hverjar aðgerðir fóru í kjölfar þess að Alþingi sá sér ekki fært að ræða áfengismálin. Dómsmálaráðherra gerði það eitt, sem fært var og rétt, eins og málum var komið. Hann felidi úr gildi allar undan- þágur, sem veittar hafa verið frá nir í samræmi við ^annfæringu gildandi áfengislögum. Er allur jína í áfengismálunum, og er mér ^kki grunlaust um, að kjósendum þeirra líki það betur en sá háttur sumra þingmanna, að segja ann- ás en meinað er, eða hreint og beint vilja ekki koma noærri neinu máli, sem fjallar um áfeng- |ð, af ótta við að áfengismáiið al- |nennt sé of viðkvæmt vandamál |il að ræða það og taka það nauð- : íynlegum tökum. 1 Alþingi hefur valið þann kost til þessa að láta allt reka á reið- almenningur samdóma um rétt- mæti þessara aðgerða, eins og komið er. Enda öllum Jandslýð kunnugt um réttdæmi og heiðar- lega embættisfærslu Bjarna Benediktssonar, þótt Ralldór sálmaskáld léti sér sæma að bera dómsmálaráðherra óréttmætum persónulegum ásökunum og svív- irðilegum rógi dag eftir dag í Tímar.um, vegna framkvæmda á áfengislögunum, enda þótt kunn- ugt sé, að undirmenn dómsmála- bindindisboðunar. Meir hugsað um dansieiki og skemmtanir en vinnu fyrir rmkiar hugsjónir. Regla tempiara nýtur ailskonar ívilnana um t. d. skemmtana- SKatt, veitmgaskatt o. fi. Þessar ívilnanir faila ekki í hlut ann- arra, þótt eKki hafi þeir áfengi um hönd á samkornum srnum. Oilum sérréttindum heldur svo reglan við með aðferðum, sem tKn.i er sæmandi í menningar- landi. Fyrir hverjar kosningar leggur reglan þær spurningar fynr væntanlega þingmenn, nverjar seu SKoðanir þeirraá á áxengismáiunum, og látið er í það skina, að eftir því sem svör- in séu, svo muni og verða brautar gengi þmgmannaefnanna í kosn- ingunum. Hafa þeir, sem slíkar spuiningar senda, kynnt sér 48. gr. stjórnarskrárinnar? Margt fieira mætti til færa til að sýna fram á, hvaða spilling fer í kjölfar hinnar mjög golluðu áfengisiöggjafar, sem við búum við. urlög áfengislagafrumvarpsins á yínstandandi Aiþingi hafa o-sakaö miklar umræður um ‘áfengismálin almennt, og er það vel. ruiur áimenningur krefst þess, að nú þegar taki Aiþingi upp málið að nýju og geri eitt- hvað raunhæft. Þjóöin vill ekki horfa lengur á það, að æskan sé alin upp við þá trú, að áfengi sé eitthvað „fínt“, sem mikið sé leggjandi á sig fyrir að ná í og neyta. En eins og nú háttar, er það almennasta orsökin til þess að fyrsta staupsins er neytt, að hér er lorboðinn ávöxtur á ferð, en allir vita, að hann er gómsæt- astur. Hugsjón bindindisseminn- ar er góð, en atvinnubindindi er slæmt. Þess vegna verður líka að styðja þá, sem af alhug vinna, en uppræta hina, sem allt bindindis- starf meta í krónum og aurum. Almennar umræður um áfeng- ismálin, bæði á Alþingi og í blöð- um, verða nú að hefjast fyrir alvöru og í einlægni. Hér má ekki líta á málin í gegnum gler- augu ofstækis, heldur með sann- girni og réttlæti. Þá mun af þeim umræðum rísa heilbrigð áfengis- löggjöf, til sóma fyrir þjóðina og gæiu fyrir alla íslendinga alda og óborna. K. P. Ég frétti af tilviljun um helgina, að um 30 danskir verkfræðingar | og iðnaðarmenn dveldust hér í I bæ. Þeir höfðu, að því er ég heyrði, starfað að byggingu flug- valla og öðrum framkvæmdum í Grænlandi, komu hingað með Gullfaxa frá Narsarsuak-flug- velli og ætluðu að halda ferðinni ófram til Kaupmannahafnar á þriðjudagsmorgun. í samræmi við þetta mælti ég mér mót við einn hinna dönsku verkfræðinga og ætlaði að freista þess að spyrja hann að hverju starfið beindist í Grænlandi. FLUGVALLARGERÐ — Komið þér sælir hr. X verk- fræðingur, sagði ég. — Er verið að byggja eða lagfæra flugvelli í Grænlandi? — Ég get ekkert greint frá því. Slikt er að sjálfsögðu hernaðar- leyndarmál. — Eru nokkrar framkvæmdir í Grænlandi um þessar mundir? — Það má ég ekki segja neitt um. — Er ekki flugvöllur á vestur- strönd Grænlands, sem Banda- ríkjamenn kalla Bluie West og sem við köllum Narsarsuak-flug- völl? — Má ekki gefa neinar upp- lýsingar um það. DANSKIR IDNAÐARMENN í GRÆNLANDI — Það eru margir danskir iðn- aðarmenn, sem hafa vinnu við þessar framkvæmdir í Græn- landi. Hvað haldið þér að margir hafi haft vinnu þar á s. 1. ári? — Veit það ekki nákvæmlega og þó ég vissi það, þá mætti ég ekki segja það. — Hvernig líkar dönskum starfsmönnum að vinna í Græn- landi svona um háveturinn, þeg- ar dagur er styttstur? — Þa.ð get ég því miður ekki ljóstað upp um. VEDRÁTTAN — Er ekki mjög kalt í landi um þessar mundir? Græn- — Ég verð því miður að svara með þögninni. — Hvernig stendur á því, að danskir starfsmenn hafa verið fengnir til að vinna að þessari hervirkjagerð í Grænlandi? — Það eina sem ég get sagt er, að ég hef séð samanburð á starfi danskra og bandarískra iðnaðar- manna og verk hinna dönsku er fullt svo vandað og það sem Bandaríkjamenn vinna. — Haldið þér að atvinna verði eitthvað áfram fyrir danska starfsmenn við þessar fram- kvæmdir í Grænlandi? — Það get ég ekkert sagt um. ATVINNUMOGULEIKAR — Frá því hefur verið sagt í blöðum hér á íslandi, að það geti komið til mála að íslendingar fái vinnu við slíkar framkvæmdir í Grænlandi. Haldið þér að þær uþplýsingar séu réttar? — Það get ég ekkert sagt um. — En það fylgdi með fréttinni, að mánaðarkaup væri allt að 1200 dollarar á mánuði. Haldið þér, að það komi til greina? Hafa dansk- ir starfsmenn haft svo mikið kaup í Grænlandi? — í Grænlandi veit enginn hvað mikið kaup aðrir hafa. Ég segi ekki hve mikil laun ég hafði. — Er ekki einmanalegt að búa í Grænlandi? — Mér þykir það afskaplega leiðinlegt, hvað ég má lítið segja, svarar X verkfræðingur. Ef ég væri að tala við yður eins og kunningja minn og vin, þá gæti ég talað við yður, en þar sem þér ætlið að birta þetta í blaðinu, þá má ég engar yfirlýsingar gefa. — Jæja, ég þakka yður fyrir samt.alið. — Já, og svo vildi ég að lok- um biðja yður að birta nafn mitt ekki í blaðinu, sagði hr. X verk- fræiðngur um leið og hann gekk út úr dyrunurn. —. Nei, að sjálfsögðu ekki. Þ. Th. likfirkeppnm esskct ánum í áfengismálunum, þótt ráðherra hafa framkvæmt lögin meir hefur sigið á1 og túlkað eins og gert var til s.l. vitað sé, áð Cgæfuhlið. -//— Allur almenningur i landinu, ?em hugsar um áfengismálin í alvöru, fagnaði því, þegar dóms- liiálaráðherra skipaði á sínum tíma nefnd, sem falið var það hlutverk að benda á skynsamleg óg góð ráð til úrbóta á hinum illa þokkuðu og gölluðu áfengis- lögum. Ráðherrann valdi vel í þessa nefnd, og með tilliti til þess 4ð sem flest sjónarmið kæmu fram, enda vann þessi nefnd gott átarf og kemur það greinilega íram í nefndarálitinu, að hvergi er kastað til höndum, heldur livert atriði vegið og mælt af nú- kvæmni og miklar athuganir gerðar, enda sýnilegur fullur vilji nefndarmanna til að bæta áfengis lögin, þótt sitt sýndist hverjum jim nokkur atríði. Almeiiningur fylgdist vel með stöi-fum milli- þánganefndarinnar í áfengismál- únum, enda gerðu menn sér von- ir um að bráðlega kæmi að því, að setja mætti almenning á Is- landi á bekk með siðuðum bjóð- áramóta, löngu áður en Bjarni Benediktsson settist í sæti dóms- málaráðherra. Tímir.n og Fram- sóknarflokkurinn í heild mun hafa af því lítinn heiður, -hvernig sálmaskáldið hefur komið fram í áfengismálunum almennt, enda mun nú búið að senda Halldór sálmaskáld úr bænum, og telja ýmir Framsóknarmenn, að skrif hans í Tímanum hafi spillt fyrir flokknum. —//— Áfengismálin hafa frá því bann lögin illu heilli voru samþykkt, orðið meiri og meiri vandamál fyrir alla þjóðina; hömlur og höft hafa hér æfinlega reynst illa, enda í kjölfar þeirra farið aukin lögbrot og tízkudrykkja ungl- inga. Feiri og fleiri hafa nú opin augu fyrir því ástandi, sem hér er að skapast, með því m. a. að koma upp í landinu stétt manna, sem hefir af því atvinnu að vera bindindismenn; innan Góðtempl- arareglunnar er nú að sögn reglu- félaga sjálfra meir kynntur eldur pólitísks ofstækis en kærleika óg Fundur Sjáifsiæðis- félaganna á Akranesi AKRANESI, 12. jan. — Sjálf- stæðisfélögin á Akranesi héldu fund s. 1. sunnudag í Hótel Akra- nesi, en félögin hafa nýlega keypt hótelið og hyggjast endúrbæta það og stækka. Ætla Sjálfstæðis- menn að gera það að gistihúsi fyrir kauptúnið, jafnframt verð- ur það félagsheimili sjálfstæðis- manna á Akranesi. Jón Árnason, formaður Sjálf- stæðisfélaganna á Akranesi, setti fundinn. Þar næst tók til máls Pétur Ottesen, alþm. Hann flutti bráðsnjalla ræðu um efnahags- mál þjóðarinnar og stjórnmála- viðhorfið. Þá gaf formaður fjár- öflunarnefndar, Jón Bjarnason, skýrslu um störf nefndarinnar á liðna árinu. — Síðan voru ræddar framtíðaráætlanir í sambandi við húseignir Sjálfstæðisfélag- anna í Ölver. — Oddur. Rólegt er i Kóreu TÓKÍÓ, 10. jan. — Undanfarna daga hefur verið fremur rólégt á vígstöðvunum í Kóreu, að því er segir í herstjórnartilkynningu 8. hersins. Flugvélar, sem bækistöð hafa á eynni Okinawa, vorú sendar til sprengjuárása á mikilvæga staði í Norður-Kóreu. LOKASTIG hinnar ensku bikar- keppni hófst á laugardaginn með 3. umferðinni og þátttöku I. og II. deildar. Þótt umferðin beri töl- una 3, er það í raun og veru 7. umferð keppninnar, en hún hófst í september með þátttöku áhuga- og hálfatvinnuliða. Eftir 4 undir- búningsumferðir komu liðin í III. deild inn í I. umferð og þau 20 lið, sem komast klakklaust í gegn um 2. umferð, fara í hattinn með hinum stóru í efri deildunum. | Þessi keppni, sem mun vera elzta skipulagða knattspyrnu- keppni í heiminum, en 80 ár eru liðin frá því hún var fyrst hald- | in, vekur ekki aðeins athygli í Bretlandi, heldur ejr með henni. fylgzt um allan heim og ár eftir ( ár, er úrslitaleikur hennar um- ræddasti kappleikur ársins. Hvorugt liðanna úr síðasta úr-' slita'leik hefur enn fallið út, Ar- j senal sigraði Doncaster örugglegai heima með 4—0. Newcastle átti j að leika gegn Swansea og komu 65.000 manns til þess að horfa á leikinn, sem stóð í 7 mín. en var þá frestað vegna þoku. Mun leik- urinn fara fram í miðri viku. Þegar dragast saman lið úr ó- líkum deildum fer oft svo, að úrslit verða ekki sem eðlilegust.' Er það ekki sízt ástæðan fyrir j hinni einstöku athygli, sem hún | hefur dregið að sér. Meðal þeirra voru ósigrar Liverpool í Gates- head og Cardiff í Halifax. Á báð- um stöðum áttu fyrstu deildar- liðin í vök að verjast. Liverpool byrjaði vel en eftir nokkrar mín. missti það öll tök á leiknum og til marks um yfirburði Gates- head, fékk það 10 hornspyrnur gegn 3. Síðustu mín. í leik Sunderland gegn Scunthorpe voru mettaðar hinu æsandi andrúmslofti, sem bikarinn skapar. Ford skoraði fyrir Sunderland þegar 6 mín. voru eftir og strax gerði Sunder- land allt til þess að tryggja sig- urinn, en skyndilega sneri 3. deildarliðið vörn í sókn og jafn- aði þegar 4 mín. voru eftir og hafa nú ávinninginn af heima- vellinum í næstu viðureign. Al- gjör gagnstæða gerðist í Birken- head, þar sem Tottenham var langt undir meðallagi og tókst ekki að jafna gegn Tranmere fyrr en á síðustu mínútum. Mestu umskipti í umferðinni munu hafa orðið í Derby, þar sem heimaliðið lék Chelsea sundur og saman í 70 mín. og hafði þá 3 yfir, 4—1, en varð að láta sér nægja jafntefli, 4—4. Fyrir um- ferðina var Blackpool ekki talið hafa nokkra möguleika gegn Sheffield Wedn., en á síðustu stundu var Stanley Matthews settur inn í liðið eftir 3 mánaða fjarveru vegna meiðsla og það var allt sem þurfti. Með hinni óviðjafnanlegu tækni sinni reif hann upp vörn S. W. hvað eftir annað, því að 2 menn voru settir honum til höfuðs. Á síðustu mín. fyrri hálfleiks skoraði hann fyrir Blackpool en 20 mín. síðar jafn- aði Dobley fyrir Sheffield. Sig- urmark Blackpool kom aftur á næstsíðustu mín. leiksins og skor- aði h.innh. Taylor það: Einn af beztu leikjum umferðarinnar var leikur West Ham. og West Brom- visch, en undir lokin tók vörn West Ham. að gefa sig og skor- aði W. Bromwich þá 3 mörk á skömmum tíma. Síðan hið fræga áhugamanna- Framh. á bis. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.