Morgunblaðið - 15.01.1953, Page 2

Morgunblaðið - 15.01.1953, Page 2
rs MORGUNBLAÐÍB Fimmtudagur 15. jan. 1953 Sameiginleg! hagsmunamá sjómanna og iðnaðarmanna Nýsmíoi fiskibála — RsSa Jch. Þ. Jósdssonar NÝIR SEÐLAR ALLMIKLAR umræður urðu íl 4gær í Sameinuðu þingi um tillögu til þingsályktunar um smíði fiski báta innanlands. Nefndarálit lá tyrir frá allsherjarnefnd og tók formaður hennar, Jóhann Þ. Jós- cfsson, til máls. ' AFNÁM TOLLANNA Jóhann rifjaði það upp, að smíði skipa innanlands var til umræðu á iðnþingi Islentlinga, sem haldið var í haust. Kom , nefnd frá iðnþinginu að máli m.a. við sjávarútvegsnefnd og hefur niðurstaðan orðið sú, að nú stendur til að færa heim- ildargrein á f járlög um að gefa eftir alla tolla á efni til báta- smiða og þá líka tolla á vélum í bátana. En, sagði Jóhann. Afnám toll- «nna nægir hvergi nærri til að brúa djúpið milli verðs á inn- lendum og erlendum bátum Það verður þá ofurefli fyrir ■útgerðarmenn að eignast bátana nema með miklu meiri lánum. íslenzku fiskibátarnir, sem smíðaðir hafa verið, hafa verið betri, sterkari, betri sjóskip og hentugri í alla staði en útlendir, aðkeyptir bátar. EF NÝSMÍÐI IIÆTTIR VERÐUR OG ERFITT ’ MEO VIDGERÐIR Það eru líka fleiri hliðar á þessu máli. hélt Jóhann áfram. Skipasmióirnir eru hin þarf- asta stétt i þjóðfélaginu. — Ef þeim er ekki gert mögulegt að vinna að nýsmíðum, þá er verkefni þeirra aðeins viðgerð ir á skipum. Við það geta þeir ekki haft stöðuga atvinnu og þá blasir beint við að þeir hverfi að öðrum smíðum. Þá er viðbúið að skipasmíðum fari svo mjög aftur hér á landi, að útgerðarmenn eigi þá ekki í önnur hús að venda en að senda skip sín til viðgerðar út úr landinu. Þetta er því sam- timis hagsmunamál sjómann- anna, iðnaðarmannanna og hagsmunamál þjóðarinnar. IIAFPI LITLA TRÚ Á INNLENÐUM IDNAÐI Gísli Guðmundsson, þingmað- ur Framsóknar fyrir Norður- Þingeyjarsýslu, kvaddi sér hljóðs tvisvar til að lýsa því yfir, að hann sæi ekki ástæðu til að slá því föstu að bátarnir yrðu smíð- aðir innanlar.ds. Sagði hann verð mismuninn svo mikinn, að það yrði að mega kaupa bátana er- lendis. EKKI STEINN I GOTU FYRIR INNFLUTNINGI Jóhann Þ. Jósefsson svaraði: Það er ekki sagt með nefndar- álitinu að það sé meiningin að leggja stein í götu fyrir innflutn- ingi báta. Þessi smíði innanlands megnaði ekki að uppfylla þörf- ina. Með því að fá innflutnings- leyfi væri fullnægt þörf útgerðar manna til að fá ný skip, en ekki þörf þeirra til að fá gert við báta sína. Viðgerðum er hægt að halda uppi aðeins með því að hafa skip í smíðum um leið og það er ekki hægt nema með því að minnka verðbilið. Ég er því allra manna hlynnt- astur að losni til um innflutnings leyfi fyrir fiskibátum, því svo oft hef ég orðið að berjast fyrir að fá þau og illa gengið. Þannie misstu skjólstæðingar mínir bát í fyrra, sem brann og þótt bæði ég og þeir hafi margsinnis reynt að fá innflutningsleyfi fyrir nýj- um bát, þá hefur það ekki enn tekizt. Bakkagerðiskirkja 50 ára - 40 ára stoifsafinæli sóknarprestsins BORGARFIRÐI EYSTRA, 26.' aðasti og þeim til sóma er fyrir des. — Veðrátta var hér framúr- honum stóðu. skarandi góð í haust og fram eft- ir vetri allt til 11. des. s.l., en þann dag gerði krapahríðarveð- ur í nær vikutíma. Fé var upp ÆFA LEIKRIT Að undanförnu hafa nokkrir unglingar verið að æfa hér, þrjú um öll fjöll, þegar gekk í veðrin smá leikrit, sem þeir ætla að sína og reyndist víða mjög erfitt að; nú á næstunni. — Aðal forustu- Dýrmætur varningur þetta! — ( Verkamenn bera þungan trékassa troðfullan af glænýjum 500 kr. seðlum inn um aðaldyr Lands- , bankans. Undir slikum kringum- stæðum eru lögreglumenn jafn- an á verði. Annar við dyrnar, en hinn við bílinn, sem flytur kass- ana með peningunum frá skips- hlið í bankann. Krisí niboða r kvaddirá fj öl- o mennri samkoimi í »ær O A MIKILL mannfjöldi kvaddi í gær- lcseldi hina ungu trúboða, Felix Ótafsson og konu hans Kristinu duðleifsdóttur, sem nú eru á för- nm suður til Ethiópíu til starí'a meðal þjóðflokks Kónsómanna. — Fór kveð.jusamkoman fram i húsi KFUM og K. Bjarni Eyjólfsson formaður Sambands kristniboðsfélagsins, etjómaði samkomunni. Fyrstur tók til máis Ólafur Ólafsson fcristniboði. Ræddi hann um þeirra væntanlfcga starf og mælti hvatn- ingarorð til kristniboðsvina hér á lamdi, sem standa að baki starfi Jjeirra. a IVfAKCAFt KVEÐJUR Þá voru fluttar kveðjur frá Lristniboðsfélögum og kristniboðs- ■flokkum, sem starfa hér í bænum. Frú Unnur Erlendsdóttir flutti tcveðjur Kristniboðsfélags kvenna. -Tóhannes Sigurðsson flutti kveðj- tir Kristniboðsfélags karia, Karl Triðriksson, húsasmiður kveðjur icrastniboðsflokksins Vorperlan. — Ffú Agnes Steinadóttir talaði fyr •ir ‘kristniboðsflokks KFUK. Bene- <iikt Jasonarson kristniboði, sem væntanlegá fer síðar meir þangað euður, talaði fyrir hönd kristni- •boðsflokks KFUM. — Þá talaði Felix ólafsson út frá orðunum: „H.iálp min er fólgin í orði Drott- ín3. — Að því ioknu talaði Kristín kona hans, nokkur kveðjnorð frá J>eim hjónum. — Við þessa kveðju athöfn aðstoðaði kvennakór K.F.U.M. — v Þau hjónin fara um lielgina með Goðafossi til Bretlands. Munu þau hafa nokkra viðdvöl í Lundúnum áður en þau halda suður á bóginn. Samkomunni lauk með því að séra Friðrik Friðriksson 'as bæn og flutti blessunarorðin. Umbælur á hraðfrysHhúsi i Stykkishólmi UNDANFARIÐ hafa miklar breyt ingar staðið yfir á hraðfrystíhúsi Sigurðar Ágústssonar. Hefur flök unarsalurinn verið færður á efri hæð hússms, sett þar upp ný flutn- ingsbönd og margt annað gert íólk inu til hagræðis og fyrirtækinu til betri afkasta og meiri vöruvönd- unar. Er nú allt komið í hið fyilsta form sem hægt er og verður byrj- að flökun í hinum nýju húsakynn- um í fyrramálið. Aukast afköstirí til muna, þann ig, að nú geta 28 flökunarmenn komizt að við flökun í stað 12 áður. Annað er eftir því, þar sem flökunin fór fram áður er tekið á móti fiskinum. Breytingu þessa hefur teiknað og haft alla umsjón með Þorsteinn Gíslason verkíræð- ingur Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna og hefur hann komið öliu m jög haganlega fyi ir. Geymslurúm er fyrir 24 þús. kassa, sem var byggt fyrir þremur árum. Eldri geymslur hússíns eru einungis notaðar tii geymslu ann arra afurða, svo sem síldar, kjöts o. fl. Útbúnaður allur hefur nú verið reyndur og hefur gefizt ágæt lega^ --- Fréttaritaii. — Ræöa Ólafs Thors Framhald á bls. 2 Að loknum fundi þessum hófst fundur í Atlantshafsbandalaginu og stóð hann í 4 daga. Mr. Eden var einnig formaður brezku nefndarinnar á þeim fundi og gafst mér oft tækifæri til þess að minnast á landhelgismálið við hann einnig þá daga, þó að sjálf- sögðu væri þá ekki tími til ýtar- legra viðræðna. ÍSLENDINGAR HOPA EKKI Það varð að ráði að ég ræddi þetta mál við brezku stjórnina áfram að loknu jólafríinu, og hóf ust þær viðræður í London upp ur nýári. Hafa þær verið allýtar- legar og tel ég ekki tímabært að skýra nánar frá þeim að þessu sinni, að öðru leyti en því, að mér þykir rétt að íslendingar viti það, að ég befi sagt brezku síjórn- inni skýrt og afdráttarlaust, að íslendingar muni ekki víkja frá ákvörðunum sinum nema að undangengnum dómi, sem þeir að sjálfsögðu munu lúta, hvort sem hann gengur þeim meira eða minna i hag. Þá þykir mér og rétt og sann- gjarnt að ég skýri frá því, að eftir þessar viðræður geri ég mér gleggri grein fyrir þeim örðug- ' leikum, sem brezka stjórnin á [ við að etja um lausn málsins. Þori ég ekkert að fullyrða um hvernig henni tekst að ráða fram úr þeim, en að mínum dómi er Bretum ekki minni þörf skjótra ákvarðana í þessum efnum en íslendingum. VON FREKARI FREGNA Að lokum vil ég aðeins segja, að ég geri mér vonir um að áður en langt um líður muni frekari fregna að vænta, enda þótt hæpið sé að endan- leg lausn málsins sé á næstu grösum. Úiför Friðberfs Guð- mundssonar á Suður- eyri ier íram þar ídag í DAG fer fram á Suðureyri við Súgandafjörð, útför Friðberts , Guðmundssonar fyrrum hrepp- stjóra þar, er lézt hinn 8. janúar síðastliðinn. 1 Friðbert var mikill framfara- maður og lét til sín taka á ýms- um sviðum atvinnulífsins þar í kauptúninu, sem hann var bor- inn óg barnfæddur og ól allan «nn .aldur. ___........ j !. maður um það mun vera Elías Halldórsson frá Snotrunesi. I. L . Lýðræðissinnar ! kosnir í stjórn Verka- lýðsféiagsins á Skagasirönd S.L hér ná því í hús, þar sem aldrei kom sæmilegt leitarveður. Vantaði víða margt fé og voru menn farn- ir að óttast að eitthvað af því hefði fennt, en það hefur alitaf verið að smáfinnast til þessa, svo að sennilega hefur ekki farið neitt lifandi í fönn. Þó vantar nokkrar kindur enn, sem senni- lega hafa farið í hættur. Svo er ekki útilokað að einhverjar kunni að leynast í fjöllunum enn. ÁGÆT JÖRÐ UM ALLA SVEIT Síðustu daga hafa verið hér þiðviðri og rigningar og hefur snjó tekið mikið af láglendi, svo að ágæt jörð er um aila sveit, en töluverðúr snjór til fjalla. SEXTUGUR IIEIÐ URSMAÐUR í síðastliðnum mánuði var hér almennt samsæti til heiðurs Jóni Bjarnasyni, nú til heimilis í Odda í Bakkagerðisþorpi, í tilefni af því að hann átti sextugsafmæli á þessu ári. Jón er fæddur á Gils- árvöllum, 7. júlí 1892. — Hann byrjaði ungur að leika á har- Stefánsson. Fékk listinn 49 at- moniku og var aðaispilari á dans- kvæði. samkomum hér um langt árabil. Hinn listinn var borinn fram Einnig var hann mjög oft feng- af lýðræðissinnum, en sex efstu inn til að spila á samkomum í menn þess lista voru: Björgvin négrannasveitunum og víðar um ( Brynjólfsson, formaður, Ragnar land hefur hann spilað fyrir J Magnússon, varaform. Bernadus dansi. Mikið fjör og glaðværð. ólafsson, ritari, Sveinn Kristófers hefur fylgt honum, hvar sem^sori) gjalcikeri og meðstjórnend- hann hefur farið. Jón hefur á sér, ur; Magnússon og Bertel Björnsson. Var listi lýðræðis- sinna kosinn njgð 70 atkvæðum. SKAGASTROND, 14. jan. - sunnudag og mánudag fór fram allsherjaratkvæðagreiðsla um kjör í stjórn og fulltrúaráð í Verkalýðsfélaginu. Tveir listar komu fram. Ann- ar borinn fram af stjórn og trún- aðarmannaráði. Sex efstu menn þess lista voru: Pálmi Sigurðs- son formaður, Kristófer Árnason, varaformaður, Björgvin Jónsson, ritari, Jóhannes Hinriksson gjald keri Og meðstjórnendur Guð- mundur Jóhannesson og Stefán orð fyrir framúrskarandi greið-' vikni og hafa margir orðið hjálp- semi hans aðnjótandi. Andrés Björnsson, Snotrunesi, setti hófið með ræðu. Margar fleiri ræður voru fluttar, fyrir minni Jóns, en á milli var sung- ið og að lokum þakkaði Jón með ræðu. Síðan var dansað fram eftir nóttu. Nokkrir vinir Jóns gáfu honum við þetta tækifæri vandaðan skáp, smíðaðan af Sigurði Jónssyni á Sólbakka. Hóf þetta, sem fór í alla staði hið bezta fram, sóttu rúmlega hundr- að manns. n^O —-jásk. Dragið ekkí úr j efnahagshjálp WASHINGTON, 14. jan.: — Tru- man forseti sendi þ.jóðþinginu í dag síðustu f.jármálaskýrsiu sína, en hann mun láta af embætli eftir viku. 1 skýrslunni varar hann ein- dregið við því að draga úr efna- hags- og hervarnastuðningi við önnur lönd. Hann segir m. a., að lausnin á efnahagsörðugleikum iandanna liggi einmitt í auknum KIRKJAN 50 ARA — 40 ÁRA STARFSAFMÆLI SÓKNARPRESTSINS Hinn 30. nóv. s.l. var hér minnzt 50 áia afmælis Bakka-; viðskiptum. — Reuter. gerðiskirkju. Um daginn var i kirkjunni guðsþjónusta af því til-j -------------- efni og var hún mjög vel sótt. Þrjú börn voru skirð við þetta tækifæri. — Voru »tvö af þeim fimmti en eitt fjórði ættliður, sem nýtur prestsverka núverandi sóknarprests, séra Ingvars Sig- urðssonar, en hann átti 40 ára starfsafmæli á þessu ári, og var þess minnzt með fjölmennu sam- sæti í samkomuhúsinu um kvöid- ið. Kirkjan var fánum og blómum skrýdd. Eftir messu flutti formaður sóknarnefndar, frú Ingunn Ingv- arsdóttir, erindi í kirkjunni. — Rakti hún sögu kirkjunnar í stór- um dráttum, þakkaði gjafir, sem henni hafa borizt fyrr og síðar, einnig starfsmönnum kirkjunnar eldri og yngri fyrir vel unnin störf. Um kvöldið var svo fjölmennt samsæti í samkomuhúsinu, í til- efni þessa tvöfalda afmælis. Sótti það fólk úr öllum sóknum presta- kallsins. Jón Björnsson, kaupfé- lagsstjóri, setti hófið með ræðu og stjórnaði því. Aðrir ræðumenn voru Þórður Jónsson, Sigtúni, Þorsteinn Magnússon, Höfn, Sig- björn Guðmundsson Ásgarði, Sem einnig flutti frumort ljóð og séra Ingvar, er flutti þakkarræðu og erindi um látna presta, er starfað hafa við Bakkagerðiskirkju. All- ur.undu'ljúmngur var hinn vand- Skákþing hefst á sunnudaginn Á SUNNUDAGINN kemur hefst hér í bænum skákþing Reykja- víkur. Mikill fjöldi skákmanna mun taka þátt í mótinu og teflt verður í þrem flokkum. Núver- andi skákmeistari Reykjavíkur er Eggert Gilfer. Mótið fer fram að Þórsgötu I og hefst kl. 2 e. h. á sunnudag en þá verður dregið um í hvaða röð þátttakendur í hverjum flokki skuli keppa. t Friðjón Axfjörð byggingameisfari ! láfinn 1 FRIÐJÓN AXFJÖRÐ, bygginga- meistari á Akureyri lézt í gær í Landsspítalanum eftir tveggja mánaða þunga legu. Friðjón heitinn var kunnur dugnaðar- og atorkumaður. —« Hann var 49 ára að aldri, _j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.