Morgunblaðið - 15.01.1953, Síða 3

Morgunblaðið - 15.01.1953, Síða 3
Fimmtudagur 15. jan. 1953 MORGVNBLABIÐ 3 Amerískar vörur ♦ „!V!anhattan(6 Nælonskyrtur Náttföt Sportskyrtur nýkomið GEYSIR h.f. Fatadeildin. 3ja herbeugja íbúð, má vera í risi eða kjallara, óskast keypc. Þarf að vera laus til íbúðar sem fyrst. Útborgun 70 þús. kr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar R .Guðmnndsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pctursson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími: kl. 10—12 og 1—5. Ibúð óskast Barnlaus hjón óska eftir lít illi íbúð. Húshjálp látin í té. Einnig bílaviðgerð o. m. fl. Tilboð merkt: „Reglusemi — 719“, sendist blaðtnu fyr- ir hádegi n. k. laugardag. íbúð óskast 2ja—3ja herbergja íbúð á hæð eða í risi, óskast til leigu. Þrennt í heimili. Fyr- irframgreiðsla eftir sam- komulagi. Tilboð merkt: „Þ. T. — 720“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðamot. 10 lítera Hét®l- hrærivél með öllu tilheyrandi til sölu. Upplýsingar í síma 4781. PÍANÓ óskast til kaups. Tilboðum veitt móttaka í síma 81141. Teyfu- magabelti Nýkomin. Sníðanámskeið Sníð allan kven- og barna- fatnað, byrja einnig sníða- námskeið 20. janúar. — Gerða Jóhannesdóttir. Óðinsgötu 26. Stúlka óskar eftir HERBERGI Húshjálp kemur til gteina. Upplýsingar í síma 3289. íbúðir til sölu 2ja herb. við: Rauðarárstíg, Ingólfsstræti, Nökkvavog, Víðimel, Meðal- holt, Snorrabraut. 3ja herbergja við: Langholtsveg, Sundlauga- veg, Lindargötu, Efstasund, Hrísateig, Samtún, Skapta- hlíð, Skipasund, Skúlagötu, Stórholt. 4ra herbergja við: Sundlaugaveg, Nökkvavog, Kirkjuteig, Ægissíðu, Lang holtsveg, Flókagötu, Skeiða- vog, Hraunprýði, Drépuhlíð. 5 herb. íbúðir við: Engihlíð, Drápuhlíð, Eski- hlíð, Blönduhlíð, Úthlíð, Barmahlíð, Miðtún, Shell- veg, Nesveg, Skaptahlíð, Laugaveg. Einbýlishús við: Hofteig, Efstasund Öldu- götu, Snekkjuvog, Nesveg, Nökkvavog. — Auk þess hef ég yfir 300 eignir, sem hægt er að skipta á. — Ef þér ætlið að selja, kaupa eða skiipta á eignum, þá látið mig vita. Haraldur Guðmundsson lögiltur fasteignasali. — Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414, heima. IBUÐ Óska eftir 2ja herbergja i- búð helzt í Kópavogi, sem allra fyrst. Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag merkt; „Gatan — 721“. Dömur athugið! IMYTT! Höfum fengið nýtt amerískl ol:u-permanent, 3 tegundir. Einnig olíukúra, háralit Og augnabrúnalit. Hárgreiðslustof a Steinu og Dódó Laugaveg 11, uppi. Sími 81473. Þriggja daga útsala hefst í dug. BÚÐIN MÍN Víðimel 35. Gott óskust strax. Upplýsingar í síma 6794. Röskur og ábyggilcgur maður óskast í Verksmiðju- vinnu Getur orðið framtíðar at- vinna. Tilboð með upplýs- ingum um fyrri starfa send ist afgreiðslu Mbl. fyrir há- degi á mánud., merkt: — „Vinna — 726“. Vantar Einbýlishús ein hæð og portbyggð ris- hæð, alls 7 herbergja ný- tízku íbúð, til sölu. Húsið er á Digraneshálsi, rétt við Hafnarfjarðarveg. Æskileg- ast væri skifti 5—6 her- bergja rúmgóðri íbúðarhæð, helzt á hitaveitusvæð’ eða í Hlíðarhverfi. Höfum kaupanda að 2ja eða 3ja herbergja íbúðarhæð í Vesturbænum. Útborg- un að mestu eða öllu leyti. Hýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. — 100 til 250 kg. VIGT óskast til kaups. — Upplýs- ingar í síma 80935. Keflavík STÓR STOFA til leigu fýrir einhleypa menn á Kirkjuveg 9A, — Keflavík. — Eord ’47 Til sýnis og sölu við Sund- höllina á milli kl. 12 og 2 í dag, Ford ’47. Stöðvarpláss getur fylgt. Til greina kem- ur að taka lítinn herbíl upp í kaupin. — IBUD 2—3 herbergi óskast til leigu. Fyrirframgreiðula. — Tflboð sendist Mbl. fyrir sunnudag, merkt: „Sem fyrst — 725“. Tómstundakvöld kvenna verður í kvöld kl. 8.30 í Að- alstræti 12. Allar konur vel- komnar meðan húsrúm leyfir. — Samtök kvenna SöluinsaÖur vill taka að sér að sdja góð ar vörur gegn prós. Lyst- hafcndur gjöri svo vel að senda tilboð á afgr. Mbl. strax merkt: „Hagn-iður — 729“. — AÖalfundur dómkirkjusafnaðarins verð- trr haldinn í dómkirkjunni, sunnudaginn 18. þ.m., að lok inni síðdegismessu. Sóknarnefndin. TIL SOLU barnarúm, barnastóll, amer- ískur ballkjóll, kápa og dragt. Uppl. í síma 6082. 2—3 herbergja IBUÐ óskast strax. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt: — „íbúð — 730“, sendist blað- inu fyrir laugard.kvold. — N ý t t Rifsefni, svart T AFT, köflótt',, doppótt, einlit. BEZT, Vesturgötu 3 Peningaveski tapaðst í gær. — Upplýs- ingar í síma 3746. Tvö víðlesin tímarit til sölu vegna skorts á rekstursfé, mjög hagstæðir söluskilmál- ar. Skipti á litlu iðnfyrir- tæki hugsanleg. ★ Tvær allstórar stofur til leigu í Kópavogi, með eða án hús- gagna. — ★ Mig vantar atvinnu. Jón úr Vör Jónsson Sími 5046. IVIolskinn Og khaki-efni, nýkomin. Verzl Cjimti Botany prjónabindi af mörgum gerð um, nýkomin. VerzL Cjimk RITVEL til sölu. L. C. Smith Co. Conna Sími 7210. Ódýru nylonsokkarnir eru komnir aftur. \Ti ICTOR Laugaveg 33. VELRITARI Vanur vélritari óskar eftir einhvers konar atvinnu. — Uppl. frá kl. 3—5 í síma 80757. — TIL SOLU bílboddy, 20 farþega, sem nýtt, mjög vandað. Upplýs- ingar, simar 1515 og 56, — Húsavík. BATAVEL ný Morris 8—20 hestafla bátavél til sölu. Upplýsing- ar gefur Gunnar Vilhjálms- son, h.f. Egill Vilhjálmsson, sími 81812. — Vil kaupa 4ra og 6 manna bíl. Uppl. í síma 9536 frá kl. 3—5. Undis'kjólar Mikið úrval. \JerzL VLnffiLjarcfar Jjohmot. Lækjargötu 4. Ullarjersey margir litir, falleg sam- kvæmiskjólaefni, kápu- og kjólahnappar. H A F B L I K Skólavörðustíg 17. ODYRT Mislit léreft Eldhúsgardínuefni Ver/.lunin U'NNUR Grettisgötu 64. ISiYKOMIÐ Svart rifsefni breidd 115 cm. — Verð kr. 39.50. — Asjg. G. Gunnlaugsson & Co Þurrkaðar Snittubaunir Celleri Púrrur Gulrætur Rauðkál Rauðrófur Laukur Súpujurtir 'nadkS**** SIMI 4205 VIKTORIA- Hýðisbaunir Hálfbaunir Grænar baunir VERZLUN W ' SIMI 4205 Ágætur 8ALTFISKUR Verzlun Theódór Siemsen Sími 4205. Húseigendur 10—12 þús. kr. fyrirfram- greiðsla er í boði fyrir þann sem getur leigt okkur 2ja— 3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 6101 eða 81428. 4? Ódýru, amerísku TA FTSILKIN komin aftur. lOleij Ehikmmimiiiiw Beint á móti Austurb.bíói. íbúð til leigu 3ja herb. íbúð í risi til leigu til 14. maí 1954. Fyrirfram greiðsla fyrir tímann. Til- boð merkt: „17. jan. — 733“ sendist Mbl. fyrir laugard.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.