Morgunblaðið - 15.01.1953, Síða 4
rs
MORVVHBLAÐIB
Fimmtudagur 15. jan. 1953
r 15. dagnr ársins.
i Árdegisflæði kl. Oó.lO.
Síðdegisf'æði ki. 17.30.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki, simi 1330.
Rafmagnstakmörkunin:
Álagstakmörkunin í dag er I 1.
-og 3. hverfi frá kl. 10.45—12.30 og
síðdegisskömmtun er í 4. hverfi frá
id. 18.15—19.15. — Á morgun
föstudag er árdegisskömmtunin í
2. og 4. hvcrfi frá kl. 10.45—12.30
og síðdegisskömmtunin er í 5.
liverfi frá kl. 18.15—19.15.
; E Helgafell 5953116 — VI — 2.
í I.O.O.F. 5 = 13411581!; = 9. O.
• Veðrið •
I gær var suð-austan átt á
i Austurlandi en suð-vestan og
' vestan átt í öðrum landshlut-
j um, og skúrir. — í Reykjavík
1 var hitinn 4 stig kl. 15.00, 5
: ’stig á Akureyri, 4 stig í Bol-
• ungarvík og 3 stig á Dala-
tanga.. Mestur hiti hér á landi
í gær kl. 15.00, mældist á Horn
: bjamsvita, 6 stig, en minnst-
ur hiti 1 stig á Möðrudal,
Nautabúi, Baufarhöfn og
Skorvík. — 1 London var hit-
inn 6 stig, 2 stig í Höfn og 5
stiga frost í París.
D---------------------□
• Brúðkaup •
Fyrir nokkru voru gefin saman
í hjónaband af séra Jóni M. Guð-
jónssyni ungfrú Erla Karlsdóttir,
Kirkjubraut 9 og Alfreð Viktors-
json, trésmíðanemi, Háteigi 3, —
Akranesi.
Nýlega voru gefin saman í
lijónabandi á Akranesi uf séra
Jóni M. Guðjónssyni ungfrú Sig-
rún Gunnlaugsdóttir frá Sigurðar
stöðum í Bárðardal og Magnús
Hjálmar Þorsteinsson, Heiðar-
"braut 32 þar í bæ.
Dagbóh
tr iceppm s
(Fyrstu stofnanirnar, sem leiddu saman hesta sína í útvarpsþætt-
inum „Hver veit?“ voru Landsbankinn og Útvegsbankinn, og sigr-
uðu starfsmenn hins síðarnefnda, en með mjög litlum mun þó.
Síðar bauð Útvegsbankinn báðum liðum til kaffidrykkju, og var
þá þessi mynd tekin. Þátttakendur höfðu hina mestu ánægju af
keppninni. Þátttakendur eru, efri röð: Hörður Þórhallsson L, Ing-
ólfur Þorsteinsson L, Björn Tryggvason L, Höskuldum Ólafsson L,
Einar Kvaran Ú, Gunnlaugur Björnsson Ú. Neðri röð: Guðjón
Halldórsson Ú, Adolf Björnsson, form. starfsm.fél. Útvegsbankans,
Sveinn Ásgeirsson, stjórnandi þáttarins, Einvarður Hallvarðsson,
form. starfsmannafél. Landsbankans, og Halldór Halldórsson Ú.
Hjónaefni
10. janúar s.l. opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Anna Þóra Ói-
afsdóttir, Efstasundi 67 og Guð-
mundur Magnússon, mótorvélstjóri
Fáikagötu 20.
Á gamláskvöld opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Arnfríður Felix
dóttir, Hrauk, Þykkvabæ og Einar
Baldursson, Hábæ, Þykkvabæ.
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Hólmfríður Guð
björg Jóhannsdóttír, Oddsflöt,
Grunnavík og Guðmundur Jóns-
son, Sólgarði, Borgarfirði, eystra.
Um jólin opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Þorgerður Ragnars-
dóttir frá Stekkjarflötum í Eyja-
íirði, vefnaðarkennari í Tóvinnu-
skólanum á Svalbarði og Kristján
Jónasson, trésmiður, Fjarðarstræti
17, Isafirði.
Nýiega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Eiínborg Odds-
dóttir, Þorpum og Páil Trausta-
«on, Víðidalsá, Steingrímsíirði. —
Hnnfremur ungfrú Macthildur
Ása Guðbrandsdóttir, Heydalsá
og Björn Hilmar Karlsson, Smá-
hömrum, Steingrímsfirði.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag Iílands h.f.:
Brúarfoss #ór frá Reykjavík 10.
J). m. til Leith, Grimsby og Bou-
logne. Dettifoss kom til New York
12. þ.m., fer þaðan væntaniega 16.
þ. m. til Reykjavíkur. Goðafoss er
á Skagaströnd, fer þaðan til
Hólmavíkur og Drangsness. Gull-
foss er í Kaupmannahöfn. Lagar-
foss fór frá Kaupmannahöfn 13.
J).m. til Gautaborgar, Leith og
Iteykjavíkur. Reykjafoss fór frá
Botterdam 13. þ.m. til Antwerpen
og Rvíkur. Selfoss er á Grundar-
firði, fer þaðan til Reykjavíkur.
Tröiiafoss fór frá Reykiavik kl
18.00 í gærkveldi til New York.
Itíkisskip:
Hckb. c:-
urlcið. JEsja
•j.o .m u noio
væ:r:arJoga á
Akureyri í dag á austurieið. Herðu
1 breið er á Skagafirði á norðurleið.
Þyrill fór frá Hvalíirði í gær til
Þorlákshafnar og Vestmannaeyja.
I
Skipudcild SÍS:
| Hvassafell kom til Álaborgar í
gær á útleið. Arnarfell er á leið
til NánteLyuoto í Finnlandi. Jökul-
fell kom til New York í gærkveldi.
Elmskipafél. Rvíkur h.f.:
M.s. Katla er í ReyKjavík.
Fermingarbörn
séra Jóns Auðuns, vor og iiaust
1953, komi til viðtals í Dómkirkj-
una í dag kl. 6. — Sr. Jón Auðuns.
• Flugíerðir •
Flugfélag Islands h.f.:
í dag er áætlað að fl.iúga til Ak-
ureyrar, Vestmannaeyja, Blöndu-
óss og Sauðárkróks. — A morgun
eru ráðgerðar flugferðir til Ak-
ureyrar, Vestmannaeyja, Fagur-
hólsmýrar, Hornafjarðar, Kirkju-
bæjarklausturs, ísafjarðar og Pat
reksfjarðar. —
• Blöð og tímarit •
Úrval, tímarit, hefur borizt blað
inu. Heiztu greinar í því eru: —
Harmsaga St. Kilda. Þriðji tví-
burinn. Á ástin að bíða hjóna-
bands? Trúin á dauða hluti. Land
skorts og ailsnægta. Het.iuieg bar-
átta. Nýr handvefstóll. Fallbyssu-
kóngar og keisarar. Galdrar eða
vísindi? Hinn sænski „stálafi“.
Pablo Casals í útlegð. Ný.iúngar í
vísindum (smágreinar). Hugkiofn
un. Um óvenjulegar fæðingar.
Furðuiurtin skotiúka. Hverju á að
svara barninu? Vestur-ísienzk ný-
lenda. Faðir sagnfræðinnar og
tvær all-langar smásógur: Næst-
um fuliorðinn eftir Richard
Wright og Lífsreynsla eftir
W. Somerset Maugham.
I
Fríkirkjusöfnuðurimi í
Reykjavík
Gjafir og áheit: — Áheit: frá
M. e. kr. 65. H. F. 500,00. Sigríði
100,00. — Gjöf: frá M. Ó. 100,00.
Með þakklæti móttekið. — Gjaldk.
I
í Fermingarböm
I séra Árelíusar Níelssonar
í ;•.■ bcðin í Innghclís-
ckóla í i:vö!d 1:’. 0. flmnituda".
Aukafundur hjá Angliu
Aukafundur verður haldinn í
brezk-íslenzka félaginu Angliu,
næstkomandi föstudag kl. 8.45 í
Sjálfstæðishúsinu. Mr. Leslie Ro-
gers mun halda erindi um brezku
blöðin, Þuríður Pálsdóttir syngur
með undirleik Weisshappels. Síðan
verður dansað til kl. 1 e.m. Verð-
ur danskeppni. — Meðlimaskír-
teini er hægt að fá með því að
senda umsóknir í Box 154,„einnig
verður hægt að fá gestakort í skrif
stofunni, Hafnarstræti 11.
Skrifstofa Krabbameinsfél.
Ileykjavíkur
er opin kl. 2—5 daglega nema
iaugardaga. Skrifstofan er í Lækj
argötu 10B, sími 6947.
Tómstundakvöld kvenna
verður í kvöld í Aðalstræti 12,
kl. 8.30. —
Fimm mínutna krossgála
| ■ Alþingi í dag •
I Satncinað þing: — Fyrirspurn
um virkjunarskilyrði á Vestíjörð-
um. — Hvort leyfð skuli.
J Efri deild að loknu sam. þingi:
! 1. Ríkisborgarréttur, frv. Frh. 3.
! umr. (Atkvgr.). — 2. Hundahald,
frv. Ein umr. — 3. Sýsluvegasjóð-
ir, frv. 2. umr. -— 4. Strandíerðir,
frv. 1. umr. Ef deildin leyfir. —
5. Hitaveitur utan Reykjavíkur,
frv. Frh. 3. umr.
Ncðri dcild að loknu sam. þingi:
1. Hiutatryggingarsjóður bátaút-
vegsins, frv. 3. umr. — 2. Fisk-
veiðasjóður íslands, frv. 2. umr.
— 3. Gengisskráning o. fl., fiw. 2.
umr. Ef leyft verður. — 4. Ríkis-
reikningurinn 1950, frv. 2. umr.
Ef leyft verður. — 5. Atvinnuleys
istryggingar, frv. 2. umr. — 6.
Útflutningsgjald af sjávarafurð-
um, frv. 1. umr. Ef deildin leyfir.
— 7. Lækkun skatta, frv. 1. umr.
Ef deildin leyfir. — 8. Verðjöfn-
un á olíu og benzíni, frv. 3. umr.
Kvenfélag óháða
Fríkirkjusafnaðarins
Fundur í Breiðfirðingabúð ann-
að kvöld kl. 8.30. — Áríðandi mál
á dagskrá.
Skrifstofa áfengisvarnar-
nefndar kvenna
er að Njálsgötu 112. fíún er
opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 5—7. Simi 3895.
• Utvarp •
Fimmludagur 15. janúar:
8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður
fregnir. 12.10—13.15 Hádegisút-
varp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30
Veðurfregnir. 17.30 Enskukennsla
II; fl. 18.00 Dönskukennsla: I. fl.
18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þetta vii
ég heyra! Hlustandi velur sér
hljómplötur. 19.00 Þingfréttir. —
19.20 Tónleikar: Danslög (plötur).
19.35 Lesin dagskrá næstu viku.
19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir.
20.20 íslenzkt mál (Kalldór Hall-
dórsson dósent). 20.40 Tórileikar:
Kvartett í A-dúr op. 55 nr. 1 eftir
Haydn (Pro arte kvartettinn leik-
ur). 21.00 Erindi: Frönsku leikrita
skáldin Anouilh og Pagnol (Hall-
dór Þorsteinsson). 21.25 Emsöng-
ur: Gladys Ripley syngur (plötur)
21.45 Frá útlöndum (Jón Magnús-
son fréttastjóri). 22.00 Fréttir og
I veðurfregnir. 22.10 Siniónískir tón
leikar: Frá tónleikum Sinfópíu-
hljómsveitarinnar í Þjóðleikhús-
m*rn
inu 28. nóv. s.l. Stjórnandi: Olav
Kielland. — (Flutt af segulbandi)(
a) Concerto Grosso Norvegese op
18 eftir Olav Kielland: 1. Brúðar
mars. — 2. Stökkdans (Fiðluslátt
urinn, sem mig dreymdi). — 3
Hetjukvæði (Hið geyirda). — 4
Haddingjadans (Hið gleymda)
Einleikarar; Björn Ólafsson, —■
Sveinn Ólafsson og Einar Vigfús-
son. b) Sinfónía nr. 2 í D-dúr op.
36 eftir Beethoven. Adagio molto
— Allegro con brio — I.arghetto
— Scherzo —■ Allegro molto. 23.05
Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar:
Noregur: — Bylgjulengdir 202.2
m„ 48.50, 31.22, 19.78.
Fréttir kl. 17.00 — 20.10. Auk
þess m. a. kl. 18.05 Lcikrit. 18.40
Gamlir dansar. 19.30 Sónata í h-
moll eftir Chopin. 20.30 Danslög.
Danmörk: — Bylgjulengdir J
1224 m„ 283, 41.32, 31.51.
Auk þess m. a. kl. 18.00 Fimmtu
dagshljómleikar. 20.15 Frá útlönd
um, erindi um Islam.
Svíþjóð: — Byigjulengdir 25.41
m„ 27.83 m.
Auk þess m. a.: ki. 18.35 Ein-
söngur. 18.50 Leikrit. 19.55 Stiok-
kvartett. 20.30 Danslög.
England: — F rettir kl. 01.00 —
03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 —
12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 —
22.00. —
Auk þess m. a.: kl. 10.20 Úr rit-
stjórnargreinum blaðanna. 12.15
BBC Scottish Orchestra leikur.
13.15 Leikrit. 15.30 Óskalög hlust-
enda, létt lög. 16.45 Jack Collings
og hljómsveit hans leikur dægurlög
18.30 Skemmtiþáttur. 19.45 í-
þróttafréttir. 22.15 Jassþáttur.
_ r
g veðjaði mínum síðasta
eyri á þennan hest, scm þú sagðir
að mundi vinna, og svo tapaði
hann.
! — Það getur blátt áfram ekki
verið. Þessi hestur heíði geuað unn
ið með því að ganga.
— Nei, hann reyndi það.
Lárést: — 1 stúlkur — 7 sund
— 9 fangamark — 10 fæddi — 11
bókstafur —; 13 málmur — 14
sjávargangur — 16 forfeður — 17
fangamark — 18 hreinsar.
LóSrétt: — 2 sproti — 3 bók-
stafur — 4 svo — 5 samhljóðar
— 6 kind — 8 skapvargur — 10
áfloga — 12 fisk — 15 skepna —
17 köll. —
Lausn sjðustu krossgátu:
Lárctt: — 1 pólfari — 7 póla —
9 MA —- 10 au — 11 tá — 13 turn
— 14 arma — 16 ma — 17 aa —
18 fegurri.
LóSrétt: — 2 óp — 3 lóm — 4
flata — 5 r,a —- 6 iðuna — 8 starf
— 1.9 armar — 12 ár — 15 r.iág
— 17 ar. —■
Tveir menn fóru a dansleik í
Sjálfstæðishúsinu og daginn eftir,
er þeir hittust, spurði annar:
— Hvernig gekk þér heim í gær-
I kveldi?
I — Það gekk ágætlega þangað til
að ég kom á hornið hjá Reykja-
víkur Apóteki, þá steig einhver
ofan á vinstri hendi mína!
(Úr 2. tbl. Reykvíkings).
★
Hann: — Mundir þú geta elsk-
að mann sem væri líkur mér?
Hún: — Ef hann væri ekki of
líkur þér!
★
Einu sinni kom franskt skip ti!
Seyðisfjarðar, og innfæddur Seyð
firðingur hitti Fransmann á göt-
um þorpsins. Sá síðarnefndi tók
þann innfædda tali, cn þar sem
Fransmaðurinn talaði ekkert
nema frönsku og Seyðfirðingurinn
ekkert nema íslenzku gekk sam-
talið heldur illa.
— En allt í einu segír sá
franski: — Fótógrafí —
Seyðfirðingurinn ijómaði allur,
tók þann franska undir arminn og
flýtti sér heim til læknisins, og
sagði:
— Heyrðu, læknir, það er að
grafa í fætinum á þessum!
★
Vinurinn: — Og hvað verður
hann sonur þinn, loksins þegar
hann hefur lokið háskólaprófi
sínu?
Faðirinn; — Gamall maður!
★
— Jón minn góður, sagði eigin-
konan þreytuiega, Þegar hún var
búin að biðja eiginmann sinn fimm
! sunnudaga í röð að koma með sér
í kirkju, en hann neitaði stöðugt.
— Nágrannarnir fara bráðum
að tala um okkur eins og þeir
gerðu um Elínu og hennar mann.
Því eina skiptið sem þau fóru sam-
an út, var þegar kviknaði í hús-
irm l~‘.r»irrn !
I