Morgunblaðið - 15.01.1953, Side 9

Morgunblaðið - 15.01.1953, Side 9
. Fimmtudagur 15. ian. 1953 MORGZJNBLAÐIB 9 AKIJREYRARBRÉF mná ENN er eitt árið „liðið í aldanna skauf'. Hér á Akureyri. eins og í svo mörgum öðrum. kaupstöð- um þessa lands var það kvatt með blysum, loítljósum, eldum, sprengjum og gleðisamkomum. Æskan lét mikinn og eliín rumdi en brosti í karnpinn. Sumir slepptu fram af sér beizHnu og geystust af stað eins og stríðald- ar ótemjur, eða æddu um eins og kálfar, sem sleppt er út í fyrstg sinn að vorinu. Ailir virtsist haft eitt sameiginlegt sjóoarmið: At gleðjast og fagna. Enda þó ærs mikillar gleði og hávaerxa fagn- aðariáta væru mikil urðu áreksti ar engir. Illdeiiur voru iátnar nic ur faila og þar sem drukkið vai vár drukkin sáttanna og friðar ins skál. Enginn var settur í steii inn og enginn fékk brennivíns sekt, þó vitna tölur áXetrgisverzl- unarinnar um miklar fórnir á alt- ari Bakkusar. Ekki er gott að segja hvað þessari breytingu veld Fridsæl og illdeiiulaus áramóf — SíSari hlufi ársins befri — hfeinhægur mörsögur — Tvö orkuver — Óskalög m úfvarpað héðan — Ofheidismenn feika lausum hala um sveifir fandsins — Sameiginiegf áhugamáf sýsfur hæjar og ríkis — 3. útgáfa af handhók bænda kemur úf í þessum mánuði ins geti ekki haldið svo innan- héraðsskemmtanir að ekki komi drukkið árásarlið héðan úr bæn- um og óheigi þeim skemmtistað þeirra. Þetta s.iálfboða 'ögregluHð hef- ir átt við marga erfiðleika að fara fyrstu próförk bókarinnar. Þessi útgáfa bókarinnar verður £ meginatriðum svipuð hinuni fyrri. Alimargar nýungar eru þar þó nú og breytingar á tíma- bundnu efni. í almanaki bókar- ir.nar er ein merk nýung, en þa<5 er annáil um skriðuföll og snjó- fióð hér á landi, eftir því sem næst vérður komizt af munnleg- um og skráðum heimildum. Hefir ritstjórinn safnað efni þessu. í kaflanum um stjórn búnaðarmála eru breytingar þær, sem verða frá ári til árs og ennfremur eru Gestir skoða endurvarpssiöðjna. Ljósm. V. Guðm. etjá við störf sín og enga tilsögn har búnaðarlög og reglugerðir. I hlotið. Fangahúsum hafa þeir I kaflanum um hagfræðileg atriði skki átt kost á. nema hér á Akur- er ieiðbeining um skattafram- ej'ri og komið hefir fvrir að þeir fal bænda og er grundvöllur verS íafa þurft að færa menn þanggð laSs íærður samræmis við það Lögreglubíl hafa þtir heldur ekki sem nú er- Þa er °§ Srein ura haft til umráða. Úr þessu þarf að | vinnukostnað við nokkur störf og ráða bót á einhvern hátt. Ekki I siíiPíin6 hans í innlendan og er- væri úr vegi að iáta sér detta í lenclan gjaldeyri. Samanburður IILJÓÐLÁT OG HÓCVÆK STUND Ekki er þó alis staðair svo um- svifamikið um áramótin, sem áður er lýst. Margur er sá stað- urinn, þar sem hógværð, friður og hátíöablær hvílir yfir síðustu stundum gamla ársins og heil- brigður svefn fyllir fyrstu stund- ir hins nýja. Þar sitja afi og amma, eða pabbi og manuna og ef tii vill eitthvað af unga fólk- inu og yngsta kynsíóðin. Þar finnst líka annað ættfólk, vinir og kunningjar, og staðurinn er friðsælt heimili. Það er rabbað og rætt, spiiað eða sungið, hlustað á útvarpið, gamanþætti og annál- inn hans Vilhjálms, og kaffi er svo að fara, að við eignumst eina komið upp svonefndri héraðslög- hefir verjg ag fjórir löpgæzlu kú aftur i sæmiiegum holdum. regiu hér í Eyjafirði sem og fleiri menn séu á hverjum hinna stærri STORVIRKl Eitt hið mesta stórvirki. sem unnið hefir verið á liðnu ári er bygging hinnar nýju rafstöðvar við Laxá. Þótt stöðinni sé að ur, því oft hafa menn hornbrotið lenzka G. O. Sars hefir fundið LOGGÆZLUI.AUSAR SVEíTIR sig á lögum og velsæmr á þessum ' fyrir okkur síidina og þá kann j Fyrir nokkrum árum síðan var tímamótum. Má vera að menn séu farnir að leiða bugann að skrílmenningu þeirri siðleysi, er við höfum ástundað í, meðferð áfengra drykkja. Ef til vill er farið að skína einhver velsærois- glæta gegnum þoku öivímunnar. Það kann að vera að faxið sé að rofa fyrir þeirri von margra rhætustu manna þjóðarixmar, að sá tími kunni að koma, er við getum umgengist vinið eins og siðuðum mönnum, særnir. Betur að svo væri. hug að bær. riki og sýsla leggðu saman í lögreglubíl, er nota mætti til þessara starfa, þjá:fað væri t. d. 16 manna lið, því venja syeitum landsins, sumsstaðar 2 skemmtistaða. en færri á hinum. löggæziumönnum í hverjum þessu væri síðan gert að hreppi. Löggæzlumenn þessir skv)du ag h)<.ga ka])i vissar helg. iengu einkenmsDúninga og gengu á námskeið til þess að nema hand brögð í meðferð afbrotamanna. , , . 11-* ♦__Allt gekk þetta vel í fyrstu og sonnu ekki enn lokið, standa . . - skilaði goðum arangr:. En svo vonir til að sjáist lyrir enaa verksins í júlí í sumar komandi. — Verkfallið tafði þetta verk sem önnur. — Þótt svo eindæma goður vetur hafi verið, sem raun er á, hefir raf- magnið ekki nægt okkur neitt svipao þvi. Manni hrýs hugur við því að leiða getum að því hvernif farið hefði, ef virkilega kaldur o óveðrasamur vetur hefði skollii á okkur. Bilanir hafa hent í vetu: og rafmagnsskömmtun hefir ver ið nokkrum sinnum. Það er þv ekki vanþörf á því, að við fáun aukna raforku og það sem fyrsl því iðja öll og framkvæmdir lam ast við rafmagnsskortinn. Von andi er að sú tilgáta manna rey; ist röng, er þeir segja að svo víð verði orkunni frá hinni nýju stöi veitt um byggðir Norðurlands, ai' Akureyri muni litlu bættari efl ir en áður. hættu þessir iöggæziumenn að sjást á sveitaböllunum, einkennis fötin voru sett unp í skáp og ryk ar, þegar skemmtanir eru haldn- ar og mætti sernia þeim einskon- ar vagttöflu í þessu skyni með svipuðum bætti og tiðkast með löggæzlumenn í bæjunum. Þessi hópur manna gæti einnig verið varalið fyrir iögregiuna hér, ef sérstaklega stæði á. Bíilinn gæti féll á húfuna með stjörnunni sem verið ; vörz)u lögreglunnar hér á stendur, að með logum skuli 0„ bvrfti hann ag land byggja. Sumir þessara manna voru athafnasamir bænd- vera þannig útbúínn að hægt væri að varð- veita í honum fanga á meðan é skemmtununum stæði. Eitthvað á þessa leið mætti hugsa sér úr- tusn þessara mála. Vafalaust mí linnig leysa þau á eínhvern ann- m hátt, umfram allt verður að áða á þeim bót. UTGAFA AF BANDBÓK 3ÆNDA í PRENTUN Um þessar mundir er hafir irentun á 3. útgáfu af handbók 'ænda Nýlega hitti ég ritstiór- ann, Olaf Jónsson búnaðarráðu ... naut, þar sem hann var að vfir- er á hestanotkun og vélaorku. Er þar bent á að við ýms léttari störf er fullt svo hagkvæmt að nota hesta eins og vélar. 1 kaflanum um jarðrækt er grein um bygg- ingu jarðvegsins. Bent er þar á hve oft er farið hér skakt að við vinnslu til ræktunar og hverra almerinra ieiðréttinga sé þar þröf. Kaflinn um áburðarnotkun er að méstu svipaður og áður, en þó nokkuð auknar leiðbeiningar um notkun búfjáráburðar. Grein er um það hve mikið borgi sig að nota af áburði miðað við hey- tekju af landinu. Ennfremur er í bókinni grein um sandgræðslu. Þá munu verða að minnsta kosti 3 greinar um búnaðarnýungar, svo sem nýja gerð saxblásara, sem nefndur er „sílorator", ,,kofa“ efni til þess að setja í vot- hey og „krílium", nýtt bandarískt efni, er nota skal til að bæta bygg ingu jarðvegsins. Bókin er um .300 blaðsíður að stærð og upp- lagið 3000 eint. og kostar bókin 30 kr. í bandi. Fyrri útgáfur bók- arinnar eru ófáanlegar. Bók þessi er mjög hentug bænd um og vinsæl af þeim. í hana má færa dagbók og ýmsar skýrsl- ur svo og annað til minnis, sem bóndanum má til hagræðis vera í rekstri bús síns. Vignir. Annað orkuver hefir hér verið drukkið með hátíðabrauði við reyst á árinu, en það er hin nýja skreytt og Ijósum prýtt veizlu- endurvarpsstöð hér við Akur- b°rð og úti í horni iogar á jóla- ' eyri- Hun hefir nu verið tekin stöSin var vigð trénu. Við klukknahringingu í notkun íyrir almenning og þarf fyrstu mínútna nýja: ársins skipta ekki að íjölyrða um þýðingu menn hlýjum handtökum og ein- hennar og gagn fyrir oss Norð- lægum vinarhótum. Nýja árinu ' lendinga, svo bág voru hlustunar- Gunnlaugur Briem, yfirverkfræð ingur útvarpsins og Gunnar Schram, símstöðvarstjóri á Ak- ureyri, ræðast við, er endurvarps- er heilsað með helgiblæ. KALT VOR — AFLABRESTUR — MEINHÆGUR MÖXSUGUR Annáll athafnalifsins hér skilyrði okkar áður. ÚTVARP AKUREYRI! Það er von okkar og ósk, að í framtíð fáum við norð- a namm Norðurlandi verðttr all mislitur lenzka dagskrá um stöð þessa, á spjöldum sögunnar fyrir ný- því að „hollt er heima hvað“, að ur, sem sennilega hafa talið, að þeir gætu gert annað þarfara, en að standa í handalögmálum við drukkna óeirðarseggi. Þeir hurfu að minnsta kosti af sjónarsviðinu, hver sem ástæðan hefir nú verið. Fyrir fáum árum, er íólk tók að fjölmenna á skemmtistaði eins og t. d. í Vaglaskógi og á Iirafna “» *Jf k KA IIV“ U VI ctU ..11U1H ijuuiiu ii v avy r uv/ . ,, , i ji liðið ár. Margt hefir gott verið minnsta kosti í og með. Allir þeir Þ Þar sem elrl , un ru gert, en margt hefir eínnig farið er annast hafa óskaþætti fyrir miður. Athafnatímabil ársins ríkisútvarpið, hafa mjög kvartað hófst með óvenjulega köldu vori, undan því, að þeir gætu á engan svo að menn voru farnir að ör- hátt anr.að öilum þeim óskum, er vænta um heybjörg landbúnaðar- hlustendur bæru upp við þá. ins. Úr þessu rættist þó furðan- Ekki væri úr vegi að láta bæði lega, því þótt spietta yiði sums- stöðina hér fyrir norðan og aðal-- staðar í lakara meðallagi, varð stöðina fyrir sunnan annast, t. d. nýting heyja hin bezta. Ekki sak- óskalagaþátt sjúklinga, samtýmis. aði svo gott haust ogeindaema góð Oskum No. ðlendinga væri þá full ur fyrri niuti vetiar, svo að beit- nægt um endurvarpsstöðina, en arpeningur hefir verið mjög Iétt- Sunniendinga og annara lands- ur á fóðrunum það sem af er. manna um aðalstöðina. Þessu Þótt nú sé komið fram. um miðj- mætti bæði haga svo, að þáttur an mörsug er óhætt að fuliyrða Norðlendinga væri tekinn á segul að hann ber ekki nafn sitt með band fyrir sunnan og sendur noið rentu að þessu sinni. Búpening- ur með flugvél, eða þá að ein- ur mun halda fullum holdum hver rómþýð mær væri fengin fram á þorra að roinnsta kosti, nér fyrir norðan til þess að ann- því að enn er auð jörð upp fyrir ast þáttinn hér. Hún gæti riðan miðjar hlíðar og hiti svo að segja haft samband við plötusafnið hvern dag. í sumar brást síldin fyrir sunnan og fengið plöturnar áttunda sinni í röði. Það brást því sendar norður, á meðan plötu- sú von að staðar mundi nema safni hefir ekki verið komið upp með hinum sjö mörgu kúnum hér. Ég legg til að þetta verði Faraós, sem étið hafa nú upp all- . reynt. Það má þá leggja þetta ar feitu kýrnar. En ekki dugir að barma sér, heldur blása í kaun og berja sér. Næst hölcfum við ekki úr höfn fyrr ea ohkar ís- niður, ef menn vilja ekki hafa það svona, en að sjálfsögðu mundi vera hægt að anna helm- ingi fleiri óskum á þennan hátt. manns gátu skemmt sér i einu varð ekki hjá því komist að hafa löggæzlu. Lögregluliðið hér á Akureyri er svo fáliðað, að það getur á engan hátt annað gæzlu utan umdæmis bæjarins, og því var ekki hægt að leita til þeirra um bót á þessum vandræðum Það varð því úr, að nokkrir ung- ir menn hér í bænum vöidust til þessara staría og önnuðust gæzli á þessum stærstu skemmtistöð um í héraðinu. Höfðu þeir got1 samstarf við lögregluna hér á A1 ureyri, fengu m. a. hjá henni ‘ tæki, er löggæzlumenn nauðsyn- lega þurfa að hafa. Oft höfðu þes: ir ungu menn ærinn starfa og fullyrða má, að illmögulegt, eða ómögulegt hefði verið að halda upni skemmtunum, ef þeir ekki hefðu komið til. SÝSTjA, bær og ríki LEGGI SAMAN Ég er þessum má’um persónu- lega ofurlítið kuar.ugur og hef ljáð þeim nokkra þanka, ekki síst nú, er fréttir berast um að sveitirnar hér í nágrenni bæjar- Ljóðabáiktfr eítir Kolka kontinn út í ÁRSRITI Stúdentafél. Reykja- hönd á mvndskreytingu ljóðsins. vikur, sem kom út á s. 1. ári,! Ættu ijóðasafnarar og aðrir birtist ljóðabálkur eftir hinn þjóð áhugamenn ekki að láta sér þetta kunna héraðslækni á Blönduósi, tækifæri ganga úr greipum til að P. V. G. Kolka. Viðfangsefni hans auka athyglisverðum skáldskap í ljóðinu er landvættir, og hefur og snotru kveri við söfn sín. hann þar valið sér mikið og prýði legt yrkisefni og ofið það i ljóð- form, sem ekki er margséð síð- ustu árin. — Ljóðið er í tólf flokkum. SE’>PRFNTUN KOMIN Ársritið var gefið út í mjög takrnörkuðu upplagi, aðeins fyr- ir félaga i stúder,tafélaginu. En þar sem ætla mátti, að marga mundi fýsa að eignast þetta ljóð j Bjðrgun litla drengs- ins s, I. sunnudag FRÚ Jóhanna Magnússon, Lyng- holti við Hoitaveg. skýrði blað- inu svo frá í gær í sambandi við frásögnina af björgun litla drengs ins, Indriða Ólafssonar, er féll niður í skurð þar innfrá s. L sunnudagsmorgun, að hún hafi heyrt hljóð þar útifyrir og brugð- ið þegar við. Hitti hún isikfélaga Indriða litla, er sagði henni a3 hann hefði fallið í skurðinn. Frú Jóhanna kallaði þegar á föður sinn, Kristinn Kristmunds- son, er dró drenginn meðvitund- arlausan upp úr skurðinum og annaðist hann á meðan hún fór sjálf til þess að hringja í lækni. Á Ieiðinni minntist hún þess, að Grímur læknir Magnússon á ! heima þarna skammt frá og fljót- Kolka, hefur ritstjórn ársritsinsj legra myndi að fara með dreng- nú látið gefa það út sérprsntað. | inn þangað. Var hann siðan flutt- Þvi fyigja nokkur ínngangsorð ur til hans í bil, er bar þar að. höfundarins um landvættatrúna. Sérprentunin er mjög snoturlega úr garði gerð, og heíur Halldór Pétursson listmálari iagt gjörva Var það um líkt leyti, að komið var méð drenginn tií læknisins og hann komst til með- vitundar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.