Morgunblaðið - 15.01.1953, Page 15
Fimmtudagur 15. jan. 1953
MORGVNBLAiíIB
15 '
Vinna
SKATTAFRAMTÖL
reikningsuppgjör, fjölritun og
vélritun. — Friðjón Stcfánsxon,
Blönduhlíð 4. Sími: 5750 og 6384.
Hreint og málað, sínii 5571
Hreingerningar, máluð húsgögn
sótt heim. — Vinnustofa, Herskóla
kamp 69. —
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Topað
Tapast hefur gyllt kvenúr
með stálbaki, sennilega i Sund-
lauga-vagni, Lækjartorg—Baróns-
stígur í Austurbæjarbíó. Finn-
andi vinsamlega hringi í síma
2834. Fundarlaun.
I. O. G. f.
St. Andvari
í kvöld kl. 8.30.
Spilakvöld.
Innsetning.
St. Dröfn nr. 55
Fundur í kvöld kl. 8.30. Kosning
embættismanna. — Innsetning
embættismanna. Hagnefndarat-
riði. Erindi: Er nokkuð að marka
drauma?, N. Þ. — Æ.t.
Félagslíf
ÞIiÓTTUR
Æfing að Hálogalandi í kvöld
kl. 8.30. — Stjórnin.
Iþróttafélag kvenna
Munið leikfimina í kvöld kl.
M i ðbæ j a íba rna skól a n u m.
7 i
K.R.-INGAIt
Skemmtifundur í Félagsheimil-
inu laugardaginn 17. jan. fyrir
alla KR-inga og gesti þeirra 16
ára og eldri. Skemmtiatriði: —
Kvikmyndusýning — Dans.
Skentmlinefnd.
Handknattleiksstúlkur
ÁRMANNS
Æfing verður í kvöld kl. 7.40,
að Hálogalandi. Mætið vel og
stundvíslega. — Nefndin.
Gliinudeild K.R.
Æfing verður í kvöld í fimleika-
sal Miðbæjarbarnaskólans, kI. 8.00
síðd. — Áríðandi að allir mæti. —
— Stjórnin.
Í.R.-ingar — Ægir-ingar
Sameiginlegar sundæfingar í
Sundlaugunúm á þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 8 e.h. — Þjálfari
Mareony
Radiofónn
til sölu á sanngjörnu verði.
Einnig danskt eikar-sófa-
borð. Til sölu og sýnis á Sól-
vallagötu 33, I. hæð. Uppl.
frá kl. 5—7.
ÚTSALAN •!
- ■
' ' " ' '•'•.! t •• ''** MFf!* • 't» ■
hefst í dag og verða margar vörur verzlun- :
■
arinnar seldar með miklum afslætti,
— allt að hálfvirði: ■
■
■
KARLMANNAFÖT og FRAKKAR Kr. 450.00 ■
KARLMANNA og UNGL. BUXUR ..... — 150.00 j
UTIFÖT BARNA OG ÚLPUR......... — 200.00 \
PEYSUR, margar tegundir, ull... — 50.00 :
ULLARSKYRTUR, köflóttar........ -
MANCHETTSKYRTUR, tékkneskar.... -
BARNAFÖT, uppáhneppt, ull.....
SOKKAR, HÚFUR, BARNABOLIR..... -
KVEN- og BARNABUXUR fl. teg..
DREN G JASTUTTBUXUR........... -
DRENGJASLOPPAR, alull......... -
Vinnufatnaður á börn, unglinga og
íullorðna, mikið niðursett o. nt. fl.
ATH. Engar vörur undanskildar minnst
10% AFSLÆTTI.
Gerið góð kaup meðan nógu
er úr að velja — Munið:
MARGT A SAMA STAÐ
98.00
85.00
65.00
10.00
15.00
15.00
75.00
Sassikoznur
KFUK — UD
Fundur í kvöld kl. 8.30. Ferða-
þáttur. Framhaldssagan lesm.
Hugleiðing, Sigursteinn Her-
sveinsson. Allar ungar stúlkur
hjartanlega velkomnar.
FÍLADELFÍA
Samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir' ”
velkomnir. —
Z I O N — Óðinsgötu 6A.
Almenn samkoma í kvöld kl. 8.
Allir velkomnir.
Bræðraborgarstíg 34
Samkoma í kvöld kl. 8.30.---
Nokkrir tala. — Velkomin.
K F U M — AD
Fundur í kvöld kl. 8.30. Eiindi
um Grikkland flytur Sigurður A.
Magnússon. — Allir karlmenn vel-
komnir. —
LAUGAVEG 10 - SIMI 3367
Tækifæriskaup
Seljum í dag og næstu daga
kjóia
með mjög miklum afslætti.
SefJuAf. I
■
Austurstræti 0 :
| Skákþing Reykjavíktir 1053 j
■ “■*— - • ■
■ ■
Skákþing Reykjavíkur 1953 hefst á sunnudaginn •
* kemur á Þórsgötu 1, kl. 2 með þvíjað dregið verð- ;
ur í öllum flokkum. Eru þá einnig síðustu-forvöð j
að tilkynna þátttöku. Ollum skákmönnum í tafl- ■
■ félögum Reykjavíkur er heimil þátttaka. ... .... :
■ ... »
Stjórn Taflfélags Reykjavíkur. ■
o '■* ’
!■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•••
Skrifstofuhúsnæði I
■
■
■
óskast til leigu. — Uppl. í síma 6371 kl. 1—5 daglega. •
Geymslupldss
óskast
fyrir papfiír - llá vera í kjallara
(Jppl. í sím 6037
Skrifstofuhúsnæði
óskast lil leigu sem næst Miðbænum, nú þegar eða í vor.
2),
'aui
onóóon
& Co.
Umboðs- og heildverzlun — Sími 5932
H@ri>ergi
til leigu, fyrir einhlej-pan karlmann, á bezta stað í bæn-
um. — Stærð gólfflatár ca. 16 ferm., tveir innbyggðir
klæðaskápar. Ljós .og hiti og ræsting fylgir.
Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. þ.
m. merkt: ..Miðbær'—728"
Verzlunarstjóri
Verzlunarstjóra vantar að byggingarvöruverzlun í j
bænum. Listhafendur leggi nöfn sín ásamt upplýsing- •
■
um inn á afgr. blaðsins fyrir 17. þ. m. merkt: „Verzl- :
unarstjóri — 732“.
Eiginkona mín
LOUISA NORÐFJÖRÐ SIGURÐARDÓTTIR
lézt að Landakotsspítala, miðvikudaginn 14. þ. m.
Richard Eiríksson.
GUÐRÚN STEINSDÓTTIR
Bergstaðastræti 7, andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins, 14.
janúar.
Systkini hinnar látnu.
Eiginkona mín
ODDBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR,
andaðist í Farsóttahúsinu 13. þ. mán.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Þórður Brynjólfsson,
Hverfisgötu 83.
Konan mín og móðir okkai'T
SIGRÚN SIGURÐARDÓTTIR,
Hrísateig 3, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstu-
daginn 16. janúar klukkan 1,30.
Athöfninni verður útvarpað.
Guðm. Jóhannesson,
• Sólveig Jónsdóttir,
Kristján Jónsson.
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall
pg jarðarför
SIGRÍÐAR HALLGRÍMSDÓTTUR
Jón Björnsson og börn.
Þökkum innilega öllum nær og f jær, sýna vináttu við
andlát og jarðarför
GUÐBJARGAR JÓNSDÓTTUR, Broddanesi.
Vandamenn.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekningu
við andlát og jarðarför móður okkar,
KRISTÓLÍNU JÓNSDÓTTUR,
Vík, Grindavík.
Fyrir hönd vandamanna,
Gunnar Gíslason.