Morgunblaðið - 20.01.1953, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.01.1953, Blaðsíða 6
MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 20. jan. 1953 ' 6 Smásaga dagsins: Happdrættislán ríkissjóðs Elísabet og hinn hœttulegi heimur b -flokku eftir Brian Callaghan. Hvernig gaet.a menn upprenn- andi dætra sinna? Til þess að svara þessari spurn- ingu, kann ég ékki betra ráð en að segja söguna af Geoffrey mági mínum. Hvernig hann leiðbeindi einkadóttur sinni og augasteini í solli stórborgarinnar og leiddi henni fyrir sjónir, að allur glaumur og prjál er þar einskis nýtt. Geoffrey er skemmtilegur ná- ungi, og hefur gaman af að segja sögur, jafnt þó að þær geri hann sjálfan spaugilegan. Hann hefur að sjálfsdáðum sagt mér frá því, hvernig honum fórst handleiðsl- an. Elísabet dóttir hans var tæpra 18 ára, þegar mamma hennar sagði við hann: , „Er það ekki dásamlegt, hvað Eiísabet okkar er orðin lagleg“. „Mér þykir það ekki merki- legt“, sagði ég. „En við hvað áttu, kona?“ Mamma hennar leit á rpig, með afsakandi augnaráði og ansar í tón, sem minnti mig á, að hún ætlaði að hafa yfir ritningarstað: „Merkilegt? Veiztu það þá ekki, að hún er komin á hættulega ald- urinn, þegar karlmennirnir éru farnir að gefa henni auga, og hún þeim“. „Já, einmitt það“, sagði ég. — „Satt að segja, hef ég ekki veitt því eftirtekt". „Þetta hefur mér verið lengi ljóst“, sagði móðir hennar með nokkurri þykkju til mín. „Þú verður að taka til þinna ráða, því menn líta á þig, sem reyndan heimsmann.Þess vegna finnst mér það ekki ofverkið þitt, að hirða eitthvað um uppeldi hennar. — ur að sjá, og hafði auðsjáanlega ekki augun af Elísabetu. Mér virtist hún ekki veita manni þess- um eftirtekt, er hún hlustaði á skýringu mina og sálgreiningu á mismunandi manntegundum, er þarna báru fyrir augu. Ég varaðist að taka allt of djúpt í árinni í lýsingum mínum á gestunum, því það hefði vakið grunsemdar hennar um hinn sanna tilgang minn. En mér er óhætt að segja, að yfirleitt voru lýsingar mínar á karlfólkinu ekk- ert aðlaðandi. Elísabet skemmti sér ágætlega. „Og hvernig lízt þér svo á þennan unga mann þarna yfir við barinn, sem hefur setið og glápt á okkur stanzlaust sein- asta klukkutímann?“ Það kom þá í ljós, að hún hafði veitt honum eftirtekt. „Já, líttu á hann. Hann nefnir afgreiðslumanninn með fornafni og er honum því auð- sjáanlega gagnkunnugur. Hann kann við sig hér, næstum hver maður heilsar honum með handa- bandi, svo auðséð er að hann er daglegur gestur í þessum næt- urklúbb, það vottar ekki fyrir gáfum í andliti hans, né sólbruna svo engar íþróttir iðkar hann, lífsleiður og úttaugaður lifir Segðu henni beinlínis frá revnslu hann í anddrúmslofti næturklúbb þinni á æskuárunum og • láttu hana fá ofurlítil kynni af heims- borgar lífinu. „Já“, sagði ég. „Ég 'held, gð bein kynningarstarfsemi væri heppileigri", svaraði ég eftir hokkra umnugsun. Mamma hennar sat á legu- bekknum með krosslagða fáetur Og fylgdi mér með skarpri eft- irtekt yfir bókina, sem hún þótt- ist vera að lesa í, og brosti íhyglu þrosi. Hún var fögur þarna, sern hún sat, og ég hugleiddi með sjálfum mér mörg atvik, er höfðu gerzt þegar við æskuárunum vorum að kynna okkar stórbprg- arlífið. , Allt í einu datt mér snjallræði í hug og segi: „Ég skal sjá um, að hún fái svipmynd af heims anna og þáð á þessum aldri. í hvert skipti, sem afgreiðslumað- urinn spyr hann, hvort hann óski eftir glasi af „hanastéli", neit- ar hann því og hefur nú hangið í upp undir það tvær klukku- stundir yfir tveimur glösum. — Annað hvort er hann fátækur og ætti því heldur að sitja heima, og gera eitthvað þarflegt, ellegar framúrskarandi nízkur og því get ég bezt trúað af svip hans. Helzt gæti ég ímyndað mér að hann væri hrein landeyða, sem aldrei gerði handartak, nema hanga í drykkjukrám alla sína dag. „Svo . þú heldur það,“ sagði Elísabet. Ég stóð því á fætur og gekk rakleitt til hins unga manns og sagði: „Þér eruð sýnilega sá eini an. En vegna þsss, að þeíta allt er eign föður míns, get ég ekki komist hjá þvi, að koma kunn- uglega fram, og eins og eðlilegt er, þekki ég hér margt fólk, eins og faðir yðar réttilega benti á“. „Já, mikið rétt“, muldraði ég, „en má ég spyrja, hver er yðar atvinna?“ Hinn ungi maður svaraði þurr- lega: „Ég er dósent í heimspeki“. Síðan hef ég talið það Elisa- betu til hróss, að hún á þessu augnabliki stillti sig um að hlæja upp í opið geðið á mér, enda þótt ég sæi kippi í inunnvikjum henn- ar. Það, sem eftir var kvöldsins, skemmti hún sér konunglega með þessum unga vini sínum, en ég pantaði hvert glasið af „hana- stéli“ af öðru og drakk þau. — Þegar ég kom heim, var móðir Elísbetar vakandi. Er ég læddist hljóðlega inn í svefnherbergið, spurði hún: „Hvernig reiddi þessu af?“ „Við kynntumst dósent í heim- speki“, svaraði ég stuttur í spuna. „Við getum talað um það nánar á morgun". Móðir hennar skellti upp úr. Ég held að hana hafi strax grun- að, hvernig kennsla mín og leið- beiningar í stórborgarlifinu, fóru gersamlega út. um þúfur, og hörð trúlofun væri þegar í aðsigi. Gunnl. GBðmtmds- son efífur í Sinna- keppni Halnar- fjarðar 75,000 krónur. 17408 40,000 krónur. 5393 15,000 krónur. 1039 10,000 krónur. 68073 126248 131407 5,000 krónur. 1041 13652 14583 113379 143058 2,000 krónur. 3G98 13854 18455 18662 47492 499f4 76927 82648 102390 107989 113629 119609 137529 140055 142678 1,000 krónur. 5241 10431 15283 18276 25687 29915 30555 40493 50977 54916 56830 62649 66689 81903 87979 91610 92557 93156 102678 103146 107130 112990 128725 132140 147856 500 krónur. 1209 1705 2003 2443 3618 7079 ; 8270 8582 9621 11843 17630 17803 21192 22007 23025 23405 25014 26173 26214 28275 29126 31759 32914 33033 34459 35731 35866 37089 37699 38299 39799 41949 42044 42520 13059 45063 45177 45579 46732 17035 48498 49020 50252 50405 53037 53331 12893 13331 13576 20524 20564 20741 53608 54150 55211 55978 56384 58062 56809 59323 60408 60423 61827 62836 67117 69629 70137 71432 78636 79216 51617 54695 58137 60526 61086 38767 69023 74114 75770 77371 31001 84230 81883 81988 33551 84135 84305 87961 90140 93408 93815 93821 94318 96304 98397 98789 98951 99664 93706 9°747 99805 104326 105715 107330 108712 103778 110101 110253 110938 11098<f 111244 112135 114770 118438 119662 120238 121470 124428 124637 125943 129393 133375 133767 138783 138901 139954 142785 144639 145072 147931 250.00 krónur HA.FNARFIRÐI, 19. jan. - undanförnu hefur staðið - Að yfir 1839 6463 10035 18004 borginni. Ég ætla að taka áð hér inni, er engan hefur féalgs- fhér að gera hana ómóttækilega skap. Má ég ekki bjóða yður að fyrir freistingum heimsins“. o-O-o Kvöldið eftir sat ég með Elísa- betu í stórum næturklúbb. koma yfir áð borði okkar og fá eitt glas?“ Er hann hafði setzt, tók ég strax til að' sanna fyrir dóttur Elisabet gaf rxákvæmar gætur^minni, hve mikill mannþekkjari að öllu því, sem gerðist og öld- ég væri og sagði: ungis var framandi fyrir henni. Hún var framúrskarandi falleg, nokkuð ákveðin á svipinn. En „Þér eruð bersýnilega híbýla- kunnugur hér“. Hanrt kinkaði kolli til sam- bláu augun hennar tindruðu og þykkis og sagði að svo væri. dálítið háðslegt bros lék um var- | „Ég þykist vita það og þér ir hennar. (Þetta hafði hún frá virðist eiga 'marga kunningja á móður sinni). • I þessum ágæta Veitingastað", því Um hinn skéifulagaða bar hafði að öll ævi og innræti þessa manns hópast þetta kvöld margir ungir átti að opinberast fyrir dóttur menn af því tapi, sem ég einmitt minni. var að sálgreina fyrir dóttur, Elísabet tók strax þessum nýja minni. I borðfélaga okkar vingjarnlega Ég sagði m. a. á þessa leið: — og sagði við hann með siðfágun „Þarna hefur þú fyrir augunum reyndrar konu í samkvæmislíf- úrval af einmitt þess konar inu: „Pabbi er oft svo opinskár, ungum mönnum, sem mesta eft- en með leyfi, gætuð þér ekki irtekt vekja í stórborgarlífinu", hugsað yður að segja til nafns Og átti ég þá einkum við ungan yðar?“ mann, snyrtilega klæddan, föl- Hinn heimsvani ungi maður leitan með skörpum andlitsdrátt- brosti til hennar vingjarnlega um, er hallaði sér yfir gilda mess og svo eðlilega, að mér féll strax ihgstöng drykkjuborðsins. i vel.við hann: / Svipur hans bar vott um heims-| „Faðir minn á þennan veitinga leiða, en hann var greindarleg- stað. Ég kem hér ákaflega sjáld- Hafnarfjarðar, sem lauk s.l. mið- 23749 vikudag. 27377 F’est stig að þessu sinni fékk 29932 Hörður Þórarinsson, fyrir verzl- 39851 un Einars Þorgilssonar, 748 stm. 40664 3. Guðsveinn Þorbiörrsson, A- 44508 ætlunabíla Hr’fnarfjarðar, 742. 48142 Kári Þó-ðarson, Ekkó h.f., 727V2. 56527 6. K-istján Andrésson, verzlun 57540 bn-valdar Bjarnasonar, 726ú. st. 62561 48 ^irmu. 69677 Tvímenningskenpri be^t n.k. ^2361 miðvikudaa, en meistnraflokks- ^782 keppni 4. febr. n.k. — G. 78652 Hekla á !eið fi! Hew York HEKLA millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykja- víkur í dag kl. 2 síðdegis. Kemur hún frá Kaupmannahöfn og Stavanger. Eftir tveggja tíma stanz mun hún halda förinni áfram til New York. Þaðan kem- ur hún aftur á þriðjudag á leið til Norðurlanda. 1 102 619 1156 1652 1935 4133 5021 6219 8357 8637 8774 8779 10221 10617 11934 13700 16100 16799 17052 17920 18249 19137 19435 19646 22343 22846 23456 24882 25185 25731 26090 28340 28555 28694 28718 30676 30918 31524 33062 34185 34844 34862 35000 35024 35195 36387 36664 37678 37868 37946 39469 39858 39987 40533 40867 42206 42758 43887 44714 44824 46277 46657 48226 48449 52287 53295 53469 53505 53920 55077 56321 56421 57254 57271 57358 57529 57936 53246 61939 62416 62566 62766 62922 63148 63657 64077 64211 64310 65413 67200 67522 68029 68269 68585 68666 68352 70524 71028 71326 71614 73546 74093 75149 76402 77475 77586 78015 78432 79099 79783 80210 80241 80565 80752 81136 81777 83255 83522 84037 84413 84831 85197 86576 88109 90937 92828 92841 93209 93902 94307 94462 94893 95695 96535 96707 96855 97617 98773 98848 98964 99157 99812 99998 100822 115123 115381 115779 116394 116775 116951 117254 117629 117714 118243 118593 119114 120909 120932 121016 121029 121741 122019 122220 212327 123S73 123709 124616 124952 125489 125739 125919 126164 126710 127046 127232 128829 128841 129553 130369 130859 131421 131889 132903 133531— 133855 134232 134545 136027 136117 136844 136987 137541 137591 137816 137970 138384 138742 138941 139261 139334 139578 140507 141026 141215 141763 142528 142920 144479 144812 145768 146267 147642 148477 148770 149464 149669 149709 (Birt án ábyrgðar). Aðilutto lömbin þríf- asl vel í Kjés VALDASTÖÐUM í Kjós. — Lömbin, sem flutt voru hingað í haust, virðast vera kvillalaus og þrífast vel. Vegna hinnar góðu veðráttu hefur verið hægt að hafa þau mikið úti á daginn, en þau hafa verið hýst á næturna og þá gefið. Væri um fullorðið fé að ræða myndi það hafa geng- ið sjálfala lengst af fram fil þessa. Hestar hafa ekki verið teknir á gjöf nema 1—2 á bæ, þ.e.a.s. þeir, sem notaðir hafa ver ið við mj ólkurflutninga og fleira heima við. UNNIÐ MEB SKUIÍDGRÖFU FRAM AD JÓLUM Unnið var hér með skurðgröfu mestan hluta s.l. sumars og alveg fram að jólum. Eru fá dæmi til slíks síðan farið var að vinna m'eð verkfærum sem þessum hér á landi. Mun vera búið að grafa um 70—80 þús. rúmm, en grafan hef- ur verið heldur seinvirk, sökum þess að mikið verður að nota hlera, þegar hún er færð til. Af- köst hermar eru því ekki sam- bærileg við hentugri skurðgröf- ur. — Eg býzt við að síðasta ár megi teljast frekar hagstætt bændum, þegar á allt er litið, að minnsta kosti hér um slóðir. — St. G. íítaerS ar Reykjavíkur B.v. INGÓLFUR ARNARSON kom 15. þ.m. og landaði afla sín- um hér. Voru það 214 tonn af salt fiski, 11 tonn af ísfiski og 23 tonn af lýsi. — B.v. Skúli Magnússon fór á ísfiskveiðar 10. þ.m. — B.v. Hallveig Fróðadóttir og B.v. Jón Þorláksson eru í vélarhreinsun í Reykjavík. — B.v. Þorsteinn Ingólfsson fór á saltfiskveiðar 8. þ.m. — B.v. Pétur Halldórsson kom til Reykjavíkur 12. þ.m, og landaði hér 134 tonnum af salt- fiski, 22 tonnum af ísfiski, 16 tonn um af mjöli og 18 tonnum af lýsi. Skipið fór aftur á veiðar 13. þ.m. — B.v. Jón Baldvinsson og B.v. Þorkell máni eru í Reykjavik. — I vikunni unnu 140 manns við ým iskonar framleiðslustörf í fisk- verkunarstöðinni. •if 100970 012864 102912 103215 103680 104651 104757 104862 105216 106135 106390 106998 108296 109073 109151 109487 110452 111212 111855 112768 113245 113567 114031 114174 114586 114720 114835 114847 „Ég er reiðubúinn að verða ráðcpfi' NEW YORK — Bernard M. Baruch, hinn 82 ára gamli öld- ungadeildarþingmaður í Banda- ríkjunum, hefur tjáð sig reiðu- búinn að verða ráðgjafi Eisen- howers forseta. Baruch hefur verið ráðgjafi Bandaríkjaforseta síðan 1916. •— „Ég hef alltaf verið reiðubúinn og sízt myndi mér detta í hug að snúa baki við gömlum og góð- um vini mínum, er hann sezt í forsetastól“, sagði Baruch. —Reuter. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.