Morgunblaðið - 20.01.1953, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.01.1953, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 20. jan. 1953 MORGUbBLAÐIÐ 9 Atóinorkaii prir kenningu Lenins um styrjöld úreltu ekki í þróun heldur gereyðing -□ •jr Truman, forscti Basða- ríkjanna, sendi þjóðþinginu 7. janúar s.1. hina árlegn sfeýrslu yfir ástand og horfnr í stjórn- málum. Skýrslan var mcS nokkuð sérstökum bke að þessu sinni, þar sent ixtnan skamms átti Truman forseti að láta af embætti. — Hann sagði því í upphafi ræðss sinn- ar. að að þessu sinni myndí hann ekki marka stefnuna fram á við. það myndu aðrir gera. Þess i stað lét hann hug- ann reika yfir fiðin ár, er hann hefur verið forseti Bandaríkjanna og hvað hefur áunnizt á þessum tima. Hér birtast nokkrir kaffar nr ræðu hins fráfarandi forseta. sem sérstaka athygli haf% vakið. Q- -Q Hinn frófarandi forseti Eétuf yfir fariitn veg —- MIG langar til að mrnna ykk- wr á nokkur þeirra máia, sem við íhöfum framkvæmt siðan ég gerð- ást forseti. Ég vann embættisesð mirm 12. apríl 1945. í maí það sama ár gáfust nazistar upp. f júlí gaf hvítur Ijósblossi gerður í Alamo- gordo merkið urn skjótan end-. anlegan sigur í síðari heims- styrjöldinnj — og leiðm að atóm- öldinni lá opin fyrir. VANDAMÁLIN, SEM BLÖSTU VIB íhugum nú hve stórkostleg vrandamál biðu okkur við skvndi leg lok stríðsins. íhugið um leið hvernig þjóðin hefur mætt þess- wm vandamálum. Ein spurningiu w; hvort efnahagskerfi aktesr myndi hrynja eftir striðið? Vrði kreppa hjá okkur, eaiínrtekn- ing á kreppunnm 1921 eða 1929? Hinn frjáksá heimur ótt- aðist það. K otnBnruistarn i r vonuðust eftir því og byggðu stefnu sína á þeirri von. Við höfum svaraS þcssari spurningu með transtu «ig óhagg- anlegu „NEI“. EFNAHAGSLÍFIB HEFUR I5LOMGAZT Efnahagslífið hefur tekíð geysi- legum vexti og framförum. Einkaframtakið hefur btómgast betur en nokkru sinni fyrr. 62 milljónir manna hafa nú atvinnu í Bandaríkjunum borið' saman við 51 milljón fyrir sj<> árum. Fjárfesting einstaklinga á þess- um árum hefur verið 200,000,000, 000 dollara í nýjar verksmiðjur og verkfæri. Verðlag hefur hækk að meira en æskilegt hefði verið, en tekjur manna hafa vaxið enn- þá meira svo að lífskjörin eru töluvert betri en fyrix sjö árum. Efnahagskerfið hefur sýnt ótrú- legan sveigjanleika, þegar fyrst var farið úr stríði í frið 1945 og síðan yfir i herbúnað að nýju éft- ír árásina í Kóreu. VALDAHLUTFÖLL BREYTAST Síðari heimsstyrýöldin ger- breytti valdahlutfciium í heim- inum. Þjóðir, sem eitt sinn höfðu verið voldugar komu út úr henni brotnar og veikar. Samgöngu- og viðskiptaleiðir rofnuðu, stjórn- málaleg og efnashagsleg bönd slitnuðu sundur. Út úr þessu öngþveiti stigu Bandaríkin og Sovét-Rúss- land fram scm vcddugustu stórveldi heimsins. Bæði þessi ríki réðu yfir stórkostlegum mannafla, orkulmdum og hrá- efnum. Og þessi tvö stórveldi hafa staðið í hreihni andspyrmclhvort við annað. Ekkert getur skýrt betur ástandið í heiminum. í dag. dómum efnisins er lokið upp hverjum á fætur öðrum. Þessu heldur stöðugt áfram og ekki verður á móti því streitzt. Frá því á dögum Alamogrodo höfum við leitt íram atómvopn með margföidum sprengikrafti fyrstu atómsprengjanna og við höfum framtleitt þau í tálsvertu magni. FYRSTU ATOMSPRENGJ- URNAR HVERFA í SKUGGANN A.i>; W* >.vt., Ilarry S. Truman, fráfarandi forseti Bar.daríkjanna. þeim. STYRJÖLD EYDÍNGA Við verðum óhjákvæmilega að fara þessa leið, þar til alþjóða- samkomulag hefur náðst. Og við verðum að minnast þess að hverjum þætti, sem við höfum náð, geta aðrir og náð. Ekkert frumkvæði í þessum málum get- ur orðið nema um stundarsakir. í styrjöid framtíðarinnar mvndi maðurinn geta eytt miUjónum mannslífa í einu Ivetfangi, lagí stórborgir ger- samlega í rústir, þnrkað út merki fortíðarrnenningar, — og gereytt sjáífum grundvelli menningarinnar, sem hundr- uð kynslóða hafa síriíað við að reisa. Mannkynið hefur nú stigið inn RÚSSAR IIÖFNUDU Slík styrjöld getur ekki verið í atómöldina og orðið styrjöld Þessum tillögum, sem vóru svo stefna raunsærra manna. Við þýðir þar með allt annað en áð- lífsnauðsyniegar fyrir velferð vitum þetta, en \ið þorum ekki ur. Styrjöld nútímans milli þjóðanna, höfnuðu valdhafar að trevsta því að aðrar þjóðir lári sovétheimsveldisins og hins Sovét Russlands. ekki undan freistinpunni, er vís- frjáisa heims myndi grafa gröf- Vísindastaríið er hið sama í öll indin leggja þeim slíkt ofurvald ina ekki aðeins fyrir kommúnist- um löndum. Það stefnir stöðugt í hendur. ana, andstæðinga okkar, heldur lengra inn í heima hins óþekkta. og fyrir okkur sjálfa. Við gátum ekki gert ráð fyrir ORBSENDING TIL STALINS Þessi gerbylting á hugtakinu að Sovétríkin smíðuðu ekki sama Með þetta í huga langar mig styrjöld hefur orðið á undanförn- vopnið, þrátt fyrir allar varúð- til að beina orðurn mínum per um 7 árum frá Alamogordo til arráðstafanir okkar, né gátum sónulega tii Stalins: Eniwetok. Það eru aðeins sjö ár, við gert ráð fvrir að engin hættu- -fr en hinn nýi atómkraftur hefur legri vopn leyndust á ókönnuð- gerbreytt þessari veröíd. um stigúm atómvísindanna. Við höfðum því um ekkert að ERFITT AD GERA SÉR GREIN velía, nema sækja enn lengra FYRTR STYRJÖLD fram, kanna leiðina áfram í gtóm FRAMTÍBARINNAR fræðum svo langt sem við mögu- Vísindi og tækni hafa unn- le8a gætum og viðhalda ef mögu- ið svo hratt og náð svo skjótri le£* væri frumkvæði okkar á kjör fólksins. Sem orkugjafi felur hún í sér ósegjanlega möguleika. Við höfum þegar náð talsverðum árangri í að beisia orkuna til uppbygging- ar. Yið gæíum náð miklu meiri áraitgri ef við gæíum einbeitt okkur að friðsamlegri notknn hennar. Atómorkan mun fylgja okkur héðan í frá, hvort sem okkur líkar betur eða ver. Við getum ekki bannað hana með löggjöf. Og nýiega, í tílraununum á getum heldur ekki látið sem Eiiiwetok náóum við ennþá vl® sjáum ekki þær hættur og itýjum áfanga, Héðan i frá úlessun, sem henni getur fylgt. gengur maðurinn inn í öld ailí- a® maðurinn geti beizl- nýrra eyðingarvopna, vopn a® utórr.orkuna og beitt henni til þessi valda stórkostlegum a® úæta lífsafkomu niannkynsins sorengingmn svo að spreng- um veröld. Að því vilj- ingarnar i Hiroshima og Naga- um sl-elna- Sem þjóð og sem saki verða dvergvaxnar við mannlegar -verur verðum við að hliðina á þeim. skilja þetta vandamál. Við verð- Við gétum ekki’ ætlað að þessi um að handleika þessa nýju orku áfangi, sem við höfum náð nú sé me® laðdeild. neinn lokaþáttur. Þvert á móti eru engin merkj þess að ör þró- AÐ BÆTA LÍFSKJÖR un og hraði í uppfinningum sé veit ekki hvort né hvenær í rénun. Við geysumst áfram frá soyel'vaidhafarnir breyta af- eir.ni uppgötvuninni til annarrar sl°ðu sinni. Tvið vitum ekki hvað fram til eyðingarvopna, sem eru lanSf Hður þar til þeir vilja fall- svo gífurleg að \ ið getum ekki ast a samkomulag. Við getum , , Dlrb, »vmv\1+ Utva -ú 1.7»i. . r> • gert okkur nema grem fynr ekki maelt hve djúpt stirfni þeirra nær. Það eitt vitum við þpð verður hvorki fljótt né af fúsum viija. framþróun, að það getur ver- ið að aliir sem vrðu fórnar- lömb slíkrar stvrjaldar geti ekki gert sér grein fyrir því hvevnig hún myndi verða. þessu sviði. Um leið leituðum við stöðugt að einhverri útgöngu- leið til að komast að samkomu- lagi við sovét-valdhafana, sem skvldi setja þessa orku undir al- Það getur verið að jafnvel Þ.ióðaeftirlit og tryggja það. að valdhafarnir í líreml geri sér ekki grein fyrir þvi. En ég heí verið forseti Banda- j ríkjanna þessi sjö ár og ábyrgur j fyrir þeim ákvrörðunum, sem staðið hafa að baki framþróun vísindanna á þessu sviði. Ég allar þær tilraunir og tjllögur, veit þvi hvað þessi framþróun sem við bárum fram hjá S. Þ þýðir. Ég hef gert mér svolitla i111 Þess að minnsta kosti að halda grein fvrir hvað hún getur þýtt í framtiðinni. hún yrði ekki notuð í styrjöld- um. ÞÝÐINGARMIKIÐ VANDAMÁL Ég þarf ekki að telja hér upp HRÆÐILEG IIÆTTA Við í þessari lixissi.iórn gerðum okkur grein fyrir því jafnvel áð- ur en fyrsta atómsprengjan var sprengd, að þessi nýja orka boð- aði öllu mannkyninu hræðiíega hættu ef hún kæmist ekki undir alþjóðastjórn. Þessvegna lögðum j við snernma fram tillögur í Sam- einuðu. þjóðunum að þessi nýja orkulind 'yrði skilin frá deiiu- máluin þjóðanna, svo að það yrði meiri árangri en nokkrum hefði ekki urn það að ræða að hún jkomið til hugar. Atómfræði þró- I yrði notuð sem vopn i hernaði. last nú af fullum krafti. Leyndar- leiðinni til samkomulags opinni. Allar menningarþjóðir viður- kenna að þetta sé þýðingarmesta vandamál heimsins og þær hafa sýnt vilja til að koma á starf- hæfu eftirliti, — allar nema Sovétríkin og leppríki þeirra, sem hafa hafnað hverri sann- gjarnri málamið’unartillögu. ATOMFRÆDIN EFLAST Meðal á þessu þjarki hefiu’ stpðið hafa vísindin ekki legið aðgerðarlaus. Þau hafa nað — Þú kveðst trúa á þá kenningu Lenins að einn á- fanginn í þróun kommún- istabjóðfélags sé styrjöld milíi ykkar þjóðskipulags og okkar þjóðskipulag's. En Ltniii var uppi fyrir atómöhl og hann myndaði sínar kenningar á þjóðfé- lpwsbá*Þ*m og mannkvns- sögu án þess að hafa hug- mynd ;im atómorkuna. Síðan hafa stórkostlegar brevti**o-ar orftið. Styrjöld getur héðan í frá ekki orðið áeangi í m-inni þróun. Styrj- öld gctur héðan t frá ekkert þýtt nema hrun og rústir valdst*órnar þinnar og föð- urlands þms. YERDA AD TRÚA ÞF.SSU Ég veit ekki hve Jangur tími mun líoa unz valdhafar komm- únista fást til að trúa þessum elnfalda sannleika. En þegar að þvi dregur, þá munu þær mæt, okkur fúsum til að komast að samkomulagi. «>”*.’ \'v c'orpn RÉTT Veitir blessun Þ&ð er eKKi furða, þótt sumir óski þess áð okkur hefði aldrei tekizt að klúfa atómið. En atómorka eins og hver ömwr eðíisorka er ekki ill í sjáifu sér. Ef hún er notuð á réttan hátt getur hún orðið dásamleg orlta til aff bæta lífs- H@ 9 mir undirokiiiðu Hvað okkur viðvíkur, okkur í lýðveldi Bandaríkjanna, þá vor- um við og erum frjálsir menn, afkomendur ameríska frelsis- stríðsins, helgaðir sannleika rétt- indaskrárinnar, sem segir: „Að allir menn eru jafnir, að allir menn eiga kröfu á ákveðn- um óskerðanlegum réttindum .. að ríkisstjórnirnar séu til þess að tryggja rétt fólksins og leiði vald sitt frá fólkinu. BEITTU SÉR FYRIR IIJÁLP Eftirstríðs stefna okkar hef- ur verið í samræmi við þetta. Bandaríkin hafa beitt yfir- burðum sínum meðal þjóð- anna til þess að hjálpa öðrum þjóðum til viðrcisnar upp úr rústum og sundrungu stríðs- ins. Við héltíum fram hjálp- andr hönd til þess að gera þeim kleift að reisa við að nýju þjóðlíf sitt og öðlast að nýju stöffu sem sjálfstæðar og sjálfbjarga í samkundu þjóð- anna. Þessi hjálp var gefin án þess að við settum nokkur skiiyrði um yfirdrottnun. Við óskuðum ekki eftir leppum, heldur félögum. RÚSSAR SÁU SÉR LEIK Á BORÐI TIL FNDIROKUNAR Sovét Rússland tók hinsveg- ar þveröluga stefnu. Ráðamenn Rússa sáu í veik- leika þjóðanna, ekki skyldu sína til að aðstoða við endur- reisn, nei, þeir sáu hinsvegar tækifæri til þess að hagnýta sér eymd og þjáningar til að efla vöid sín. í stað þess ’ að hjáipa, þá undirokuðu þeir. Þeir siökktu og þurkuðu út þjóðfrelsi þeirra ríkja, sem voru á þcirra vaíái eftir hern- aðaraðgerðir styrjaldarinnar. ÁTÖK MILLI FRELSIS OG HARDSTJÓRNAR Þessi mismunur blasir við okk ur í hvert, sinn er við lítum 4 Evrópukortið. Vfrstan megin markaiínunnar. sem skiptir Evr- Framliald á bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.