Morgunblaðið - 20.01.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.01.1953, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 20. jan. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 15 Kaup-Sala ORCEL til sölu. Upplýsingar í síma 81625. — ______ Gott BARNARÍIM til sölu. Selst ódýrt. Snorrabraut 48, kjallara. FELOG HREiNGERNiNGftMflNNfl 2ja til 3ja herbergja ÍBÚO óskast til leigu. Afnot af þvottavél, ef óskað er. Fyr- irframgreiðsla. Upplýsingar í síma 81534 í dag og á ínorgun. —___________ Pantið í tíma. — Hólm. — Sími 5133. Guðmundur KENMSLA U M F R - NámskeiS í þjóðdönsum og Viki vökum fyrir fullorðna hefst í kvöld kl. 7 í íþróttasal Miðbæjar- skólans. Kennari verður Þórunn Árnadóttir. Verið með frá byrjun. — Stjórnin. Samkomur K F U K — AD Fundur í kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjónsson talar. — Allt kven- fólk velkomið. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8.30 í G.T. húsinu. — Venjuleg fundarstörf. Skýrslur og innsetning embættis- manna. — Hagnefnd. — Æ.t. Félagslíi aðalfunduk Knattspyrnsideildar K.R. Verður haldinn í félagsheimil- inu, þriðjudaginn 26. janúar kl 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. — — Stjórnin. Bandarík j amaðuir giftur íslenzkri konu, óskar eftir 1—2ja herbergja ibúð sem fyrst. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag merkt: „788“. — SKIPAUTCCII RIKISINS Baldur fer til króksfjarðarness í kvöld Vörumóttaka árdegis í dag. TIL SÖLU 70 þús. kr. í 10 ára veðskuldabréfum. Tilboð sendist blaðinu —- merkt: „25 — 790“. SS- ■;«:------------------- Lán — íbúð 2ja herbergja íbúð til leígu í' sumar, gegn 25—30 þús. ' 'kri íáhi nú þegar. Lág leiga. Tilboð merkt: „Nýtt hús — ._.„787“, sendist afgr. Mbl. fyr- . ir 23. janúar. >a IJTSALAftl heldur áfram Útlendar kventöskur úr leðri á hálfvirði Ullarfatnaður með 25% til 50% afslætti. Köflótt skyrtuefni Náttfataflúnel. Kjólaefni. Sirs o. m. fl. : í : < MERITUS- Punktsuðuvéft til sölu. Stærð 14 K.V.A. - Upplýsingar í síma 6240. ► BEZT AB AVGLÝSÆ I UORGVNBLABim Glíimideild K.R. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn miðvikudaginn 28. þ. m. kl. 8.30 e.h. Venjuleg aðalfundar- störf. — Stjórnin. 1« R Ó T T U R Æfing að Hálogalandi kl. 8.30. — Stjórnin. Hnefalcikadeild Ármanns Æfingar á þriðjudögum og föstudögum kl. 9—10 e.h. — Nú er námskeið að byrja. Mætið stund- víslega. — Stjórnin. Skjaldarglíma Ármanns verður háð sunnudaginn 1. febr. n.k. — Keppt verður um Ármanns skjöldinn. Öllum glímumönnum innan í. S. 1. er heimil þátttaka. Keppendur tilkynni þátttöku skrif- lega til stjórnar Glímufélagsins Ármann fyrir 25. janúar n. k. — Stjórn Glímufél. Ármann. Ármenningar — Fimleikadeild Æfingarnar í karlaflokkunum í fullum gangi í íþróttahúsinu við Lindargötu. — 1. fl. þriðjudaga kl. 21.00. — Föstudaga kl. 21.00. — Laugardaga kl. 19.00. — 2. fl. þriðjudaga kl. 20.00. — Munið hin ar vinsælu laugardagsæfingar. -— Mætið vel. —— Formaður. Sundmót Sundfélagsins Ægis verður haldið í Sundhöll Reykja víkur 9. febrúar kl. 8.30 e.h. — Þátttaka tilkynnist til Ara Guð- mundssonar 10 dögum fyrir mót. Keppt verður í eftirtöldum grein- tim: — 100 m. skriðsund karla. — 500 m. skriðs. karla. — 200 m. bringus. karla. — 100 m. baksund karla. — 100 nj. bringus. kvenna. 50 m. bringus. drengja. — 50 m. skriðsund drengja. — 50 m. bringusund telpna. — 4x100 m. skriðsund karla. — GÆFA FYLGIR trúlofunarhring unum frá Sigurþór Hafnarstræti 4 — Sendir gegrs póstkröfu. — Sendið nár kvæmt máL — LÓGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengn- um úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti 4. ársfjórðungs 1952, sem féll í gjalddaga 15. janúar s. 1., áföllnum og ógreiddum veitingaskatti, gjaldi af innlendum tollvöru- tegundum, matvælaeftirlitsgjaldi, skemmtanaskatti, tryggingaiðgjöldum af lögskráðum sjómönnum, lögskrán- ingargjöldum og sóttvarnargjöldum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 17. janúar 1953. KR. KRISTJÁNSSON ALLT A AÐ SELJAST Verzl. Snót Vesturgötu 17. Vörubílstjórafélagið Þróttur Auglýsing eftir framboðslistum í lögum félagsins er ákveðið, að kjör stjórnar, trúnað- armannaráðs og varamanna, skuli fara fram við allsherj- aratkvæðagreiðslu og viðhöfð listakosning. Samkvæmt því auglýsist hér með eftir framboðslist- um, og skulu þeir hafa borizt kjörstjórn í skrifstofu fé- lagsins, eigi síðar en klukkan 6 e. h. miðvikudaginn 21. þ. m., og er þá framboðsfrestur útrunninn. Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli minnst 24 fullgildra félagsmanna. Kjörstjórnin. hgm jarðaríorar verða skrifstofur vorar lokaðar eftir hádegi í dag. Skipaútgerð ríkisins. .y tkNU Á GAIHLIR SPEGLAR Nú er bezta tækifærið til þess að láta endurnýja gömlu speglana. GLERSLÍPUN & SPEGLAGERÐ h.f. Klapparstíg 16» Sími 5151. Verzlanarpláss óskast, helzt við LaUgaveginn eða MiObæinn. Upplýsingar í síma 4878. hin a/ „CHLOROPHYLL NÁTTÚRUNNAR" er i Palmolive sápu . $ Engin önnur fegrunarsápa en Palmolive hefir Chlorophyll grænu — og Olive olíu n i' **AMOtrvE Læknar segja, að fegrunaraðferð Palmolive- geri húð sérhverrar konu yndislegri á 14 dögum eða skemur. NuddiS hinnl mildu, freyðandi, olive-olíu sápu á húð yðar í 60 sek. þrisvar á dag. Hreinsið með volgu vatni, skolið með köldu, þerrið. Læknar segja, að þessi Palmolive-aðferð geri húðina mýkri. slétt- ari og unglegri á 14 dögum. ‘CHIOKO.PBTH lífgkjaml sérhveuraÝ JurtaT er i PALMOWVB sápunnl tll að gela ySur hlnn íerska Um náttflrunnar slálfrar. — Pafmofive... „Cflíorophyftyrcenu ácípan, etf fiinu cLta hvíta fötril mec Élsku litli ápettgarinn okkar JÓIIANN TRAUSTI GUNNARSSON Þjóðólfshaga, Holtum, andaðist í Landsspítalanum 17. jan. t Foreldrar og fósturforedrar. """"" ■■-"■-"■■■II" ■"■i ————— Útför systur okkar GUÐRÚNAR STEINSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 21. janúar kl. 2 e. .h Systkinin. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar LOUÍSU NORÐFJÖRÐ SIGURÐARDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 23. janúar klukkan 11 fyrir hádégi. Richard Eiríksson og synir. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför CARLS ÓLAFÍSSONAR ljósmyndara. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Anna Guðjónsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för föður okkar KRISTINS KRISTJÁNSSONAR, Gíslholli, Holtum. Börnin. Þökkum öllum fjær og nær, er sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og jarðarför SIGRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR Guðmundur Jóhannesson, og börn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinátlu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu GUÐLEIFAR GUNNARSDÓTTUR Garðhúsum, Eyrarbakka. Fyrir hönd systkinanna, tengdabarna og barnabarna Kristinn Jónasson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.