Morgunblaðið - 20.01.1953, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.01.1953, Blaðsíða 12
MORGVISBLAÐIÐ Þriðjudagur 20. jan. 1953 1 12_____________________________ Pálína Sveinsdéttir Ijosmoðir — kveðjuljéð F. 3. okt. 1905 — D. 29. nóv. 1952 Ó, jarðlífsstund, vor stutt og stopul æfi er stefnir hiklaust fram á dauð- ans mið, sú bjargföst trú er ein við andans hæfi, að eilíft dýrðarlíf þar taki við. í þeirri trú skal ástvinu okkar kveðja, er öllum sínum var hið dýrsta ljós og sálu hennar biðja Guð áð gleðja og gefa henni eilífleikans rós. Pálína, þú sem allt til vildir vinna, að verða mættir öðrum hjálp og Jíf með kærleikslund að hópnum öllum hlynna, er heim þig sókti, göfuglynda víf. Þú kurmir öll þin störf svo vel að vanda, þú varst svo trú og sonn í lífi og deyð. Hver teiur spor hins fórnarfúsa anda, er fetar hina einu, réttu leið? Þitt aðalstarf, sem eiginkona’ og "f móðir, þitt annað starf við hjúkrun, var þér ljúft, þú varst af öllum elskuð hér um slóðir, í allra hjörtum mynd þín stendur djúpt. Ljósmóður hylli byigjur Breiðá- ,f fjarðar og beri vitni’ um þrek þitt, trú og dyggð, meðan i Flatey enn er ofanjarðar einhver, sem heldur tryggð við þessa byggð. Þinn maki, börn og móðir aldur- hnigin, þín minnast hljóð og kyssa sporin þín, systir og bróðir, hún er héðan „ stigin, til heima, þar sem eilíf gleðin skín. Hvert gullið tár, sem titrar hér á hvarmi, er trú og vpn og kærleik vökvan bezt, því börn Guðs hvíla jí hans föður- armi eins þegar neyðin sýnist stærst og mest. í þeirri trú, vér syrgjendurnir segjum: vér samgleðjumst þér, rauna- mædd og klökk, í helgri trú vér himnaríkið eygj- um og hjörtun senda bæn og ástar- þökk. Já, ástarþökk til þín og Guðs hins góða, er gaf oss þig að dvelja með um hríð, þú vildir æ hið bezta öllum bjóða, vér blessum minning þína alla tíð. Ó, far þú vel, til Ijóssins fögru landa, til lífs og starfa æðri heima kvödd, ó, hvílík sæla, hjartahreinum anda, að hlýða Drottins blíðu kærleiks- rödd. Ómar ungi. - Krlstniboðar Framhald af bls. 7 Það er von hinna ungu kristni- boða, sem nú halda af stað til starfs, að svo megi fara hér á Jandi, og þá jafnframt, að sú 'bléssun megi koma fram í því starfi, sem þau ætla að hefja með al hinnar framandi þjóðar. Reikningar bæprsjéis 01 bæj arfyrirfækja Hafnarfjarðar- kaupst. teknir til afgreiðslu Forsfjórar ausfur-þýzkra verk- smiðja rekitir úr embættum Sakaðir um skemmdar- starfsemi og andúð á Sovétríkjunum Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. BERLÍN, 17. jan. — Allir forstjórar og eftirlitsmenn austur-þýzku kommúnistastjórnarinnar í hinni frægu raftækjaverksmiðju AEG hafa verið reknir vegna þess, að þeir hafi ekki staðið í stöðu sinni, að því er austur-þýzka upplýsingaþjónustan hefur tilkynnt. •-----------------— Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í Hafnarfirði, sem haidinn var 13. þ. m., voru reikningar bæjarsjóðs og bæjarstofnana fyrir árið 1951 teknir til annarrar umræðu og afgreiðslu. Á reikningum bæjarsjóðs hafa bæði tekjur og gjöld farið nokk- uð fram úr því sem áætlað var og einnig hafa orðið allverulegar breytingar á milli liða fjárhags- áætlunarinnar gjaldamegin, þann íg að minna og í sumum tilfell- um hefur ekkert verið greítt til einstakra liða áætlunarinnar, en aftur verulegar umframgreiðslur á öðrum liðum. T.d. hefur ekk- ert verið greitt til húsmæðra- skólabyggingar en til þess voru áætlaðar kr. 50 þús., ekkert hef- ur verið greitt af láni, sem tekið var til hlutabréfakaupa í Lýsi & Mjöl h.f., en til þess voru áætl- aðar kr. 100 þús. og af kr. 300:000. 00, sem áætlaðar voru til elli- heimilisbyggingarinnar voru að- eins greiddar kr. 2.215.74, þó hef- ur fjárskortur mjög háð fram- gangi þess máls. Það, sem unnið var á árinu við bygginguna var þannig eingöngu fyrir lánsfé. TAPÁ KRÝSUVÍK Þá bera reikningarnir með sér að stórkostlegt tap hefur orðið á rekstri gróðurhúsanna í Krýsu- vík og er þannig færðar kr. 70. 606.87 á rekstrartap, auk þess er Krýsuvíkin afskrifuð um kr. 235. 00.00. Hefur þá ekkert tillit ver- ið tekið til vaxtagreiðslna, sem eru af láni vegna Krýsuvíkur- framkvæmdanna, hvað þá að tek! ið sé tillit til vaxta af því fé, I sem bæjarbúar eru búnir að leggja til þeirra framkvæmda, en alls er búið að eyða til Krýsu- vikur samkvæmt reikningunum 1951 kr. 4.657 þús. Tekjur umfram gjöld á rekstr- arreikningi urðu rúmar 600 þús. kr. og skuldlausai; eignir bæjar- sjóðsins eru taldaf kr. 13.319.732. 55. REIKNINGAR BÆJARBÍÓS Þá vekja reiknihgaf Bæjarbíós nokkra athygli en þar hefur orð- i ið rekstrartap kr. B6.600.84. Bíóið. ) þarf þó hvorki að greíða skemmt; anaskatt né söluskatt, og sé -tek- ið tillit til þess mun rekstrartap- ið raunverulega : hafá orðið á annað hundrað þús. kr. . REIKNINGAR ú í'. ' BÆJARÚTGERÐARINNAR j RekstrarréJknin'gíir „Bæjarút- gerðar Hafnarfj.ri'ðaf ’ sýnir tap að upphæð kr. 536.364.28 og eru þó togarar hennar ekkert afskrif- aðir. Beinn taprekstur hefur orð- • ið á Maí, sem er einn af gömlu togurunum og nýja togaranum Júní, en Júlí sýndi hagnað er nam tæpum kr. 300 þús. Skuldlaus eign Bæjarútgerðar- innar er kr. 5.612.571.84. REIKNINGAR HAFNARSJÓÐS Rekstrartekjur Hafnarsjóðs hafa numið kr4 693.149.39, að við-i bættu 200 þús. kr. framlagi frá bæjarsjóðj. Eignaaukningin hef- ur orðið khi .263.953.57 og er skuld laus eign Hafnarsjóðs í árslok 1951 kr. 7.630.695.16. Hafnargarð- arnir kosta orðið kr. 9.894.458.33. REIKNINGAR RAFVEITUNNAR Rekstrarreikningur Rafveit- unnar sýnir íiiðurstöðutölur kr. 2.758.067.75 og hefur rekstrar- hagnaður orðið kr. 152.611.93. — Skuldlausar eignir Rafveitunnar eru kr. 2.390.754.62. 500 milljénir barna þarfnasl alþjóðlegr- ar hjálpar SÍÐAN UNICEF, Alþjóða barna-’ hjálparsjóður S. Þ., byrjaði fyrir 6 árum hið víðtæka barnavernd- arstarf sitt,,.Jhefur upphæð, sem nemur 173 - milljónum dollara, verið varið í þessu skyni. Hjálp- in hefur verið veitt bæði í Ev- rópu, Asíú, ’ Afríku og Suður- Ameríku. Sem stendur fá 72 lönd og landsvæði, aðallega vanyrktu löndin, aðstoö frá UNICEF. Þótt mönnum' teljist svo til, að ennþá þarfnist 500 milljónir barna hjálp ar, þá miðar hjálparstarfinu þó áfram. Ríkisstjórnir í ýmsuna löndum hafa tekið þetta starf að sér eftir að því hefur verið komið af stað með aðstoð UNICEF. Hjálp til’í sjalfsrijáJpar hefur álltaf verrð markmið UNICEF. í þessu sambándi má; nefna, að 9 af :i3 E vrópulöndum, sem urðu fyrip miklúm eyðileggingum á stríðsárunum, eru nú fær um að framlpáða sjálf nauðsynlega barnanojólk, éftir að UNICÉF héf. ur veítt þeim aðstoð til að koma sér upp mjólkurbúum. í náléga öllum löndum, þár sem Barnahjálparsjóðurinn hefur gengiit fyrir vörnum gegn berkla veiki, eru nú öll ungbörn bólu- sett. .A Malta eiga 18.000 börn að fá dgglega ókeypis mjólk.á kom- andi 10 árum. Víða í Austúr-Asíu hefur ■ verið stofnað til éftirlits ,með heilsufari mæðra og ung- barna Stofnað hefur , verið til "tnatgjafa í skólum : í Finníandi. Halda Finnar þeim nú áfram eft- ir að UNICEF-hjálpin til þeirra er fallin niður. Barnahjálparsjóðurinn hefur — 'þótt hann sé ekki nema 6 ára gamall — sent matvæli fyrir 85 milJjónir dollara til 50 landa, fyrst til hungraðra barna í lönd- um, sem bágstödd voru eftir stríðið, og seinna —■ en þó ekki í eins ríkum rnæli — til matgjafa til lengri tíma. HAFA EKKI STAÐIÐ I SKILUM Samkvæmt fréttum frá vestur- þýzku fréttastofunni DPA hafa einnig forstjórar ýmissa annarra kunnra austur-þýzkra verk- Skákkeppni Hafn- firðinga og sjúklinga að Vífilssföðum HAFNARFIRÐI, 19. jan. — Tafl- félag Hafnarfjarðar tefldi í gær við sjúklinga að Vífilsstöðum. — Teflt var á 15 borðum, og unnu Hafnfirðingar með IOV2 gegn 4% vinning. Taflfélag Hafnarfjarðar hefur starfað með miklum blóma í vet- ur. Hyggst félagið tefla við Tafl- félag alþýðu nú á næstunni. — Formaður félagsins er Einar Mathiesen. — G. Borgnesingar sýndu Frænku Charles að Breiðabliki MIKLAHOLTSHREPPI, 18. jan. — I gærkvöldi sýndi ungmenna- fél. „Skallagrímur“ í Borgarnesi sjónleikinn Frænku Charles hér í samkomuhúsi hreppsins að Breiðabliki. Tókst leikurinn prýðilega vel og voru áheyrend- ur mjög ánægðir yfir ágætum flútningi leikenda, þó sérstaklega lejkstjórans, Marinó Sigurðsson- ar og Þórðar Magnússonar. Hafi ungmennafélagið „Skalla- grímur“ miklar og góðar þakkir fyrir komuna að Breiðabliki í gærkveldi. FYRSTI SNJÓR VETRARINS Nú hefir snjóað hér dálítið og má segja, að þetta sé eiginlega fyrsti snjór vetrarins, sem sett hefir svip á umhverfið og minnt á að kominn sé vetur. Undan- farið hefir verið einmuna blíða, og er sáralitlum heyjum búið að eyða í sauðfé.____________ " 'TS2S222S33S AÆTLUNARFERÐ FÉLL NIÐUR í gær féll niður fyrsta ferð áætlunarbilsins frá Reykjavík yf- | ir Fróðárheiði að Ólafsvík. smiðja verið handteknir vegna þess, að þeir hafa ekki getað staðið í skilum við Rússa og sent þeim þær vörur, sem þeim hefur verið gert að láta þeim í té. ANDÚÐ Á RÚSSUM Aðalmálgagn austur-þýzkra kommúnista hefur ráðizt harð- lega á forstjóra þeirra fyrirtækja, sem hér er um að ræða og sakað þá um skemmdarstarfsemi og andúð á Sovétríkjunum. Segir blaðið, að slík starfsemi heyri ekki undir neitt nema föðurlands svik. - Íþrótthr Framhald af bls 11 sé leitað. Þrátt fyrir námsskeið virðist ekki rofa til, aðeins 2 dómarar úr síðustu 2 námskeið- um gefa kost á sér til þess að dæma meistaraflokksleiki. Eitt af þeim verkefnum, sem fyrir KSÍ liggja hlýtur að vera að ráða fram úr þessu, svo og að reyna að koma upp hæfum dóm- urum á þeim stöðum, sem á næst- unni munu auk Reykjavíkur koma mest við sögu landsmót- anna á Akranesi og í Keflavík. Enda þótt Akurnesingar séu orðnir fastir og ómissandi aðilar að fslandsmótinu, hafa þeir enn ekki lagt til neinn dómara og sömuleiðis hefur orðið að leita til Reykjavíkur eftir dómurum á Suðurnesjamótið. Utan Reykjavíkur mun þrótt- mest líf vera riíeðal knattspyrnu- manna á þessum 2 stöðum, á Akranesi og Suðurnesjum. Sú staðreynd, að á þessum 3 stöð- um munu nú vera starfandi 12 knattspyrnufélög, gcrir það, að verkum, að hugmyndin um deildaskiptingu við Faxaflóa er ekki svo fjarri því að heyra nú- tiðinni til. Með vaxandi flokka- dráttum og aukinni héraðapóli- tík getur þróunin í þessa átt þó orðið hægari en efni standa til. Sigurgeir Guðmannsson. Einar Ásmundsson h»st*réttarlögmaðut Tjamargata 10. Sími 5407. AHskonar lögfrraðistcrf. Sala fasteigna 05 skipa. Viðtalstimi út af fastolgnaafilut eðallcga kl. 10 - 12 f.h. Á'EEPiNG WIS EVE ON TME BOAT WWICH BEAP5 MARK TPAIU, ANDY RACE5 ALONG THE GIANT LEOGSS / * MARKÚS Eftir Ed Dodd ★ 1) Andi tekur undir sig stökk I 2) En gnýrinn í fljótinu kæfir mikið, þegar hann kemur auga á [hundgána. Þeir heyra ekki til bátinn. Hann stekkur með ofsa- hans. hraða niður eftir klettunum. 1 3) — Það er bezt fyrir okkur að fá veðurspána áður en við ifram fyrir bátiun og nú stendur leggjum í fossana. hann á klettasyllu beint fyrir 4) — Meðan Jonni setur út- ofan hann. varpstækið upp, hleypur Andi ____________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.