Morgunblaðið - 20.01.1953, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.01.1953, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 20. jan. 1953 MÍHEtÍEi 'VIÐ fráfall þessarar göfugu konu hefur heimili hennar, vinir og ættingjar orðið fyrir þyngra á- falli en orð fá, að fullu lýst. Eitt af þjóðskáldum íslendinga lýsir ástandi því, sem skapast, þegar húsmóðir heimilisins fellur frá, á þá lund: „Deyi góð kona, er sem daggeislí hverfi úr húsum. Verður húm eftir“. Víssulega er hér sönn lýsing dregin upp og vissulega hefur við fráfall Salóme bjartur geisli horfið úr húsi hennar og allra þeirra, sem umgengust hana og skuggalegt húm lagzt þar yfir umhverfið. En minningarnar streyma fram. Fagrar og göfugar minningar fylla hugann og þakk- lætið verður öllu öðru yfirsterk- ara. Þá verður sorgin að rýma, húmið eyðist og í krafti hinnar fögru og gleðiríku minninga rof- ar aftur til og það birtir yfir á ný. Ilin fagra minning verður daggeisli, sem aftur sveipar húm- inu á braut. Hinn 11. þ. m. andaðist frú Salóme Jónsdóttir, Lokastíg 5 hér í bænum, kona Guðmundar Guðmundssonar, prentara. Hún var dóttir hjónanna Guðbjargar heitinnar Einarsdóttur og Jóns Brynjólfssonar, málarameistara, sem búsettur er í Kaupmanna- höfn. Salóme var fædd 4. apríl 1906. Húr. giftist Guðmundi, eft- irlifandi manni sínum, 8. október 1927, og liíðu þau í óvenjulega ást ríku hjónabandi alla sína hjú- skapartíð. Guðmundur og Saióme eignuðust tvö börn, sem bæði eru á líf-i, Gunnar læknanema, sem kvongaður er Sigurrósu Sigur- bergsdóttur og Guðrúnu, sem er gift Magnúsi Þorsteinssyni, læknanema. Salóme Jónsdóttir hafði um tvo áratugi átt við að stríða sjúkdóm þann er að lokum varð hennar bani, en eigi að síður bar fráfall hennar, okkur vinum hennar, óvænt að. Ef til vill vegna þess, með hvílíku þreki húr. jafnann hafði borið sjúkdóm sinn, ef til vil! vegna þess að skapgerð hennar og framkoma virtust, vera svo undursamlega fiarlæg sorg og dauða. Hennar sérkenni, hvar sem hún dvaldi og hvað sem hún hafðist að, voru þau að gleðja aðra og vekja um- hverfis sig þrótt og fögnuð. Þessi glaðlynda alvöru kona gleymdi jafnan þjáningum sínum og erfið leikum, það var náunginn í orðs- ins fyllstá skilningi, sem hugur hennar snérist um. Fyrst og fremst heimilið, eiginmaðurinn, börnin, ættingjar og vinir. Allra vanda vildi hún levsa og ávallt var íil hennar leitað, þegar vanda bar að höndum. Vizka hennar, sálarþrek og lífsorka var svo óvenjuleg, að ef ungur eða gam- £ 11 var niðmbrotinn eða úrræða- laus og leitaði til hennar með vandamál sin, þá leysti hún bau á hi-m dás-mlegasta hátt. Hinn sorgmæddi fór frá henni glaðari, hinn snauði ríkari og hinn úr- ræðalausi hafði nú ráð í hendi sér. Þsð var líka aðdáanlegt að Virða fyrir sér, hversu létt þess- e.ri siungu konu var samvinnan v:ð bónda sinn og börn, hversu Vel og snilldarlega henni tókst í samstarfi við eiginmanninn að skana sé- og fjölskvldu sinni vist- I-"t, aðlaðandi og virðulegt heim- “• I Minnist þú þess ekki í dag, góði ættinei, vinur og kunningi, hverni? heimili þeirra hjóna stóð þér ouið allar stundir og aldrei var æðrast, hversu marea sem að garði bar i einu. alltaf var rausn- in sú sama. alltaf var höfðines- lundin siá'fri sér lik og ghði- þrosið lék henni um vanga, jafn- •vel bó uún spt.t.i á samri stundu við sársauka að stríða. Manstu þeear þú hnípinn heim sóttir hana í sjúkrahúsinu. Hún kom bér til að brosa og eins og ávallt fórst þú frá henni léttari í lund. ; Þú munt hafa rætt við Salóme um skáldskap og dáðst að smekk hesmar á förgum ljóðum og dýrmætum bókmenntum. Það er einnig eftirtektarvert, hvernig aíhygii hennar og smekk ur var opinn fyrir hinu fagra í sjálfri náttúrunni og hversu djúpt og innilega hú.n unni ætt- jörð sinni. Hinn iistræni fegurðar smekkur hennar, sem einkendi handbragð hennar í handavinnu og heimilisstörfum, dróg éinnig hug hennar að fossum og förgum fljótum íslands. Kún fann unað í biáma fagurra fjalla fósturjárð- arinnar og tign tinda þeirra. Mér er minnisstæður fagur sumarmorgunn fyrir mörgum ár um, er Salóme og Guðmundur eiginmaður henr.ar, heimsóttu okkur hjónin. Þau voru þá nýkoin.in úr ferða- lagi norðan úr lahdi o? bar þá meðal annars á góma æskuheim- ili Jónasar Hallgrímssonar. Fer mér ekki úr minni glsði hennar yfir því, að hafa séo í fögru sftan- skyni Hraundranga Jónasar í Öxr.adalnum, draumlynd lýsing og aðdáun henrar. á mikilleik og mildri fegurð fjallanna skáldsins ; í dalnum. Hún trúði okkur fyrií því, að þarna hefðu tár hrifning- ar fallið um kir.n, við þá dáfögru sýn, er þar blasti við og hefði hún þá fyrst skilið til fullnustu dýptina í orðum skáldsins: „Tign dýr í tindum, traust í björgum, í fossum afl“. i Skal nú hér numið staðar og frá því horfið að riíja upp minn- ingar. Okkur samferðafólkinu er mik ill sjónarsviptir að því er Salóme Jónsdóttir er frá oss horfin og harmu - að þurfa sfculi að kveðja bana hirztu kveðiu Vinafjöld drúþir höfði í lotning og þakkar samverustundirnar og árnar fararheilla og biður henni guðsblessunar, en sárastur er þb harrhúr og kveðjUr maka, barna, tengaabarna, systkina og tengda- ; fólks, sem enrsfremur kveðja hina látnu með þessum ovfium skáldsins: „Guði sé þökk þú varðst á mínum vegi, y„í*-„ ryjjg átsúð þinni að hinzta degi, [aui, jit mig að yndi, von og 1 gleði, auðmjúkri sorg og tvú á- hann, sem réð;“. ( A S.) Gannar E. Bcnedíktsson. FRÚ SALÓME JÓNSDÓTTIR, kona Guðmundar Guðmundsson- ’ar, prentara, Lokastíg 5, verður kvödd hinztu kveðju í dag. Andlát Sullu, en svo var hún jafnan kölluð, bar ekki brátt p.ð. Hennar er sárt saknað svo mjög var hún hugljúf öllum þeim, sem áttu því láni að fagna að kynnast henni og þá sérstaklega ástfólgn- um eiginmanni og börnum. Su’la varð aðeíns 46 ára og úafði um tvo áiaiugi ekki gengið heil til skógar en þ átt fyrir það tókst henni með sí'um alkunna dugnaði og léttu lund, að skapa ástvinum sínum yndislegt heim- ili, sem nú hefur verið nöggvið stóit skarð í, þar sem húsfreyjan, >em ávallt færði með sér birtu og yl hefur verið kölluð burtu. En það er huggun harmi gegn, ,.ð minningarnar um hana munu ,'eymast og ylja hjörtun. Su’la. Um leið og við vinir þínir þökkum þér fyrir allar á- .ægjustundirnar, sem þú veittir jkkur, biðjum við algóðan guð að 'arðveita alla þá, sem þér voru :vo hjartfólknir og sem þú varst rneð hugan hjá allt til þess að þú :ofnaðir hinum hinzta svefni. Gott er þreyttum og sjúkum að sofna og vakna á ný til meiri tarfa guðs um geim. M. M. ★ Þú varst sú, sem gleði gæddir, gesti þína og vini alla. ís og kulda burtu bræddir. Birta og kæti brást þér valla. ÞESSI vísuorð komu mér í huga, pegar ég frétti andlát frú Saiome oónsdóuur, Lokastíg 5, en hún iezt hmn 11. þ. m. á Landakots- spítaia eftir iangvarandi veik- iudi, sem höíðu þjáð hana að meira eða minna leyti um tutt- ugu ára skeið. Vinum og vandamönnum frú Suilu, en svo var hún ætíð nefnd í hópi þeirra, sem þekktu hana vel, kom andiát hennar engann v-eginn á óvart. En þrátt fyrir það nygg ég að öilum sem þekktu iiaua haii orðro fráfall hennar pungbært og ber margt til þess. Frú Sulla var mjög óvenjuleg iíona og ógieymanieg þeim sem pekktu nana. Sérstakiega vegna pess hversu kát hún var og „Jíemmtiieg í ailri viðkynningu og umgengni. Ég minmst þess að fyrir mörg- uin arum heyrði ég gamla, gáf- aða konu segja það, að fátt væri jafn mikils vert í fari fólks eins og það, að geta jaínan vakið gletíi annarra með viðmóti sínu jg íramkomu. Eg hef oft minnzt pessara orða hinnar lífsreyndu, glöggskyggnu konu, þegar ég hef hitt frú Sullu. Þannig held ég aari aldrei á lífsleiðinni þekkt nokkra manneskju, sem var jafn eiginlegt og létt um, að gleðja pá, sem hún umgekkst með orð- um sínum og framkomu. Þessi skemmtilega framkoma frú Sullu var eflaust orsök þess að jaínan var mjög gestkvæmt á heimili hennar. Margir sóttu þangað glaðværð og gott skap. Frú Sulla gat alltaf sagt eitthvað fjörugt og skemmtilegt. Jafnveí þegar hún sagði frá daglegum við burðum, sem ekki voru neitt sérstaklega merkilegir, gat hún ætíð klætt frásagnir sínar því lífi og fjöri, að þær vöktu kæti og skemmtun. Þiátt fyrir það að frú Sulla gekk engau dag heil lil skógar síðastliðin tuttugu ár, vegna alvarlegra veikinda, hélt hún gleði sinni og skapsmunum ó- skertum allt til síðustu stund- ar, er hún andaðist aðeins 46 ára gömul. En hun var tæad i Keynja vík hinn 4. apríl 1906. Frú Sulla var gift Guðmundi Guðmundssyni, prentara, og áttu þau tvö börn, sem nú eru upp- komin og var heimil þeirra sér- staklega ánægjulegt, því öll fjöl- skyldan var sanihent í því að setja þann biæ prúðmennsltu og glaðværðar á heimilið, sem eng- um duldist er til þekkti 1 Við, sem höfum verið tíðir gest . ir á þessu heimili á undanförn- ' um árum, söknum þess nú sárt, að geta ekki framar mætt glað- værð og vinsemdar frú Sullu. Við biðjum þess nú að blessun guðs vaiðveiti glaðværð hennar á heimilum annarrar tilveru. | Einar Guðmundsson. Giiðbföm S. Biamason í DAG fer fram bálför Guðbjörns S. Bjarnasonar, fyrrv. stýri- manns, en hann lézt í Landakots- spítala 10. þ. m., eftir stutta sjúk- dómslegu. Guðbjörn heiðursmerki ásamt skipsfélögum hans, er unnu að björgun áhafnar togarans. Fleiri dæmi mætti nefna um dugnað Guðbjarnar í starfi, þó þau verði ekki rakin hér. Þungur harmur er kveðinn af ástvinum Guðbjörns, er eiga hon- um að baki að sjá í blóma lífsins. Aldurhnigin móðir tregar ástrík- an son, eiginkonan ástríkan og skyldurækinn maka, og börnin elskaðan og umhyggjusaman föð- ur. Þau kveðja hann öll með sár- um harmi, sem og systir hans og aðrir vandamenn og vinir. Blessuð sé minning hans. Vinur. Víta stjórnarfram- Ungbarnavernd Líknar Tctnplarasundi 3 er opin þríðjudaga kl. 3.15 til 4 og fimnitudaga kl. 1.30 til kl. 1.30. Fyrir kvefuð böm einungis opið frá kl. 3.15 til kl. 4 á föstu- dögum. Guðbjörn var fæddur hér í Reykjavík 16. júní 1904, sonur hjónanna Steinunnar Björnsdótt- ur og Bjarna Einarssonar, voru þau ættuð úr Glfusi. Um fermingaraldur hóf Guð- björn skósmíðanám hjá Stefáni Gunnarssyni, skósmíðameistara hér í bæ, og lauk hann þar sveins prófi eftir tilskilinn tíma. En hug urinn var meira við sjóinn, og 'ór hann árið 1924 að stunde sjó- mennsku, aðallega á fiskiskip- um. Árið 1926 réðisí henn á varð- skipið Þór, og var þar háseti, þar til byggt var nýtt varðskip, „Óð- inn“, en þá fluttist hann á það skip, ásamt skipsfélögum sinum. Guðbjörn fór í Stýrimannaskól- ann og lauk þaðan farmarira, orófi vorið 1930, rneð fyrstu eink- unn. Sama vor var hann ráðinn stýrimaður á varðskipið Ægi. Eít ir það var hann stýrimaður og skipstjóri á varðskipunum þar tii 1941, að hann varð að láta af sjó- mennsku vegna veikinda. Þeear ’-’eiIsa han levfði stundaði hann síðan skrifstofustörf hjá Skipa- útgerð ríkisins, unz hann kenndi þess sjúkdóms, er varð honum að fjörtjóni. Árið 1932 kvæntist Guðbjörn eftirlifandi konu sinni, Jenný Valdimarsdóttur, ættaðri héðan úr bænum. Varð þeim fjögra barna auðið, þriggja sona og einnar dóttur, sem öll eru á lifi. Elzti sonurinh tvítugur að aldri er sjómaður, tveir yngri synirnir j stunda nám, annar við járnsmíði, en hinn við gagnfræSaskóla, en vngsta barnið er’dóttir sex ára. Var hún mikið eftirlætisbarn f'éður síns, sem sýndi henni mrkla ástúð og umhygeju. — Þau hión GuðUiörn ív' vorU mjög samhent og stur.daði Jenný mann sinn með mikilli kosteæfni i hin- um b”á’átu '’eikindum hans, bæði fyrr og síðar. Guðbjörn B.iarnason var mað- ur ve’ eefinn. Hafði al’a bá ko"ti til að bera, sem eóður sjóinaður, bæði sem undi-menn og yfir- menn meea prvða Hann var með pfbri"ðum du"!e"ur verkmaður. ósérb’ífinn. áræðinn, en bó athug ull, sk',,]durrekinn og stjórnsam- ur svo að af bar. í desember 1932, er harn var stýrimrðor á varðskipinu Óðni. strardaði bo'-iskm- to?ari við Rerkianes. Óðinn fór á strand- st»ðinn til að rerra að bi"rga pv;rslinfninni, Guðbiörn stjórn- aði bát þeim. er sendur var að hinu strand"ða sUjpi, oe tókst, honum o" bátsfélöeum hans að bi"~ea áhöfnmm. þrátt fvrir erfið hi.'>r"unarskilvrði. Fvrir hina j vasklegu framgöngu í björgunar- A síarfir.u sæmdi kor.ungur Be’gíu ' T RANGÚN, 17. jan. — Ráðstefnu jafnaðarmanna níu Asíuríkja er nú lókið og segir í ályktun, sem eerð var á ráðstefnu þessari, að jafnaðarmannaflokkar Asíuríkj- anna muni kappkosta að „verja lýðiæðið gegn öllum ógnunum einræðisaflanna“. Enn fremur seg ir í ályktun ráðstefnunnar, að hin ommúnistíska stjórn ráðstjórnar íkjanna og allar stjórnarfram- kvæmdir hennar séu hinar sví- irðilegustu, þar sem ailt einstakl 'ngsfrelsi og mannréttindi séu 'ar gersamlega þurrkuð út. Aðaldagblað Burma, Þjcffin, "cgir, að afstaða jafnaðarmann- mna, sem þátt tóku í þessari ráð tefnu, til kommúnismans og ’.tiórnarframkvæmda hans, ætti 'ð eeta orðið lýðræðisöflunum til nikillar uppörfunar í baráttu >eirra við hinn alþjóðlega kom- núnisma. — NTB — Reuter. .Ævi mín' í Nýja Bíói - Afhyglisverð mynd FRAKKAR eru yfirleitt miklir snillingar í kvikmyndagerð og víð- ast um heim eru franskar kvik- myndir mjög mikið sóttar. Undan- farið ár hafa nokkrar afburða góð ar franskar myndir komið hér til kvihmyndahúsanna, en raunin mun vera sú, að þxr hafa ekki hlotið þá athygli kvikmyndahúsa- gesta, sem skyldi, og sýnir það hinn stutti tími, sem þær hafa ver- ið sýndar hverju sinni, sem verð- ur að teljast léleg aðsókn er valdið hefur. ■— Oft sést gagnrj'fni í blöðum bæj- arins um lélsgar lcvikmyndir, en 1 færri orð aftwr um þær, sem góð- j ar eru og listrænar. Enda þótt mikið af myndum sé léleg fram- leiðsla frá listrænu sjónarmiði, þá ' er ekki sanngjarnt að láta kvik- myndahúsin gjalda þess, þagar þau einnig hafa á boðstólum gott efrii. Það sýnir vissv.lega ekki þroskaðan smekk bíógesta, að láta. nmdir höfuð leggjast að sækja þær \kvikmyndir, sem eitthvað gefa í aðra hönd, og mega sjálfum sér \um henna cf þeir fara þess á mis. j Ein þessara mynda, sem vert er að vekja athygli á, er nú sýnd í Nýja fííó undir nnfninu „Æfi mín“. Söguþráðurinn er harmieik- ur konu, sem ratað hefnr í miklar raunir og þannig eyðilagt líf sitt veana stundar ástríðu. Ea h.ygg j að þeim, sem mynd þessa sjá, muni hún seint úr minni líða, svö sterk- a.r eru persónu.lýsingar og leikur afburða snjall, enda að verki súm- I ir mestu afburðaleikarar Frakka. Að öðru leyti ber myndin með sér hnndbragð snillinga í kvikmyiida- töku, en þa,r e/tu Fralckar í ^ fremslu röð þjóða. — Gl. BEZT AÐ AUGLYSA t MORGUNBLAÐIIW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.