Morgunblaðið - 24.01.1953, Page 7

Morgunblaðið - 24.01.1953, Page 7
Laugardagur 24. Jan. 1953 MORGUNBLAÐIÐ Tillögus1 SjálfstæðisRianna í stjÓB'narskrármálinu s KJÖRDÆ Ð HLUTF thugondi uð ufnemu deildnskiptingu æruvaldið falið opinbenizu ákæranda FYRIRMÆLI st>órnarskrárinnar um kosningar og Kjörtiaemaskipun, er sá hluti hennar, sem mest hef- ur verið deilt um nú lengi hér á landi og mörg mismunandi sjónarmið hljóta að xikja um, bæð innan Sjálfstæðisflokksins og utan. Þegar Alþingi var endurreist 1845 var í fyrstu kosið tii þings- ins í einmennÍBgskjérdæmum með meirihluta kosningu og auk jpess voru 6 konungkjömir þing- menn. 1874 varð sú. brej'ting á, að sum kjördæmanna voru gerð ( að tvímenningskjöröæmum, en meirihl. kosningum haldið eft- jr sem áður. Þessi skipan, aö kos- ið skyídi í einmennings eða tví- menningskjördæmum. með meiri- hluta kosningu hvttrvetna á land- inu hélst þangað til eítir setningu stjórnarskrárinnar 1920. Þá var ákveðið, að í Reykjavik skyldi kjósa 4 þingmerm og gerð sú breyting’ á, að í stað þess, að þeir væru kosnir meirihhita kosningu, eins og allstaðar annarsstaðar á íandinu, voru ákveðnar hér hlut- fallskosningar. En 1915 var kon- ungkjörið lagt niðux og i þess stað tekin upp hlutfallskosning á 6 þm. um lahd ailt, 3 í. senn. 1933 varð þessi skipun. gerð enn margbrevttari með því að þing- mönnum í Reykjavík var fjölg- að og bætt var við allt að 11 svokölluðum landskjörnum þingmönnum, er skipt skyldi nið- ur til jöfnunar á milli þingflokka, en jafnframt var horfið frá hinu fyrra landskjöri, og 1942 var enn foreytt til. og hlutfallskosningar ákveðnar í tvímenningskjördæm- um. MISRÉTTI Þingmenn nú eru þessvegna kosnir með fernu mismunandi móti. Nokkrir eru kosnir meiri- bluta kosningu í emmennings- kjördæmum. Aðrir hlutfallskosn- íngu í tvímenningskjördæmum, enn aðrir hlutfallskosnhsgu í átt- rnenriingskjördæmi, þ. e. Reykja - vik, og loks 11 uppbófcarþing- xnenn kosnir eftir mjög ilóknum reglum til jöfnunar milli þing- flokka. í þessari skipan, sewv óneit- anlega hefir mótasfc mjög af hentistefnu bverju sinni og þvi að bæta úr aðkallandi vandræðum, gætir mjög óiíkra meginreglna, og hun er mcð , þeim hætti, að ekki er gerlegt j að iáta hana stanúa til fram-! búðar. Það er grcínilegt, að með hernii er mjeg haJlaö á suma öðrum til ávimtatgs. Þeim flokkum, er mest hafa j fylgi í einmenningskjördæmun- um, er sköpuð styrkust aðstaða. Þ-vínæst þeim, er öflugjr eru í tvimenningskjördæmum, en veik wst er aðstaða þess, sem rnest Sylgið hefur í áttmenningskjör-' dæminu, og þar eru skapaðir miklir möguleikar tsl myndunar smáflokka. sem eflast eim við til- komu uppbótarþingsætanna. NAUÐSYN A JAFNTÆGI f ÞJÓDFÉLAGINU Til þess að auka á þefcta mis- rétti verður það, að strjálbýlið hefur hlutfallslega miklu fleiri þingmenn en þéttbýlið. Að mínu viti er það raunar sanngjæmt, að strjálbýiið hafi hlutfaUsIega fleiri þingipenn en þéttbýlið. Inri verð- «r sem, sé ekki neitað, að menn í strjálbýli eiga erfiðara tneð að fylgja málum sínum eítir og beita VERMD MAMNRETTIMDÆ Ni&icHsg ræS^s H|2rst3 Bsrcc- tssosrar, utanríkisa'ájl Zierra samtakamætti á margvíslega vegu heltíur en þeir, sem í þétt- býli búa. ísland hættir að vera hið forna ísland, heimkynni sér- stakrar strjálbýlismennmgar, ef allir þjsppast saman á einn eða fáa staði á landinu. Það er þess- vegna þjóðarnauðsyn að búa þannig að þeim, sem í strjálbýl- inu búa, að byggð geti haldist sem víðast um landið. Slikt er ekki siður nauðsyn fyrir þéttbýl- ið en þá, sem búa í dreifð- um sveitum landsins. Öruggasta tryggingin fvrir því er sú, að láta þessa landshluta halda hæfilegri fulltrúatölu á Alþingi. En í þessu verður að vera hóf. Það verður að laga sig eftir atvikum og ekki dugar að láta strjálbýlið bera fjöldann í þéttbýlinu sliku ofurliði, að hags- munir fjöldans séu fyrir borð bornir. Uppbótarþingssétin hafa reynst illa og allir sjá, hversu fráleitt það er, að þrjú svo fámenn kjör- dæmi sem Seyðisfjörður, Austur- Skaftafellssýsla og Dalir skuli nú raunverulega hafa 2 þmgmenn hvert. BAGKVÆMASTA ENDURBÓTIN Eftir f.ð hafa velt fyrir mér öllum möguleikum tel ég, að vænlegasta ráðið að þessu sinni sé. að láta strjálbýlið halda hinni gömlu fulitrúatölu sinni, en skipta uppbctarsætunum 11 á þéttbýlustu staðina. Miðað við fólksfjölda 1949 mundí þetta verða til þess, að Reykjavík fengi 16 eða 17 þing- menn alls, Akureyri 2, Gullbringu og Kjósarsvsla 2 og Hafnarfjörð- ur e. t. v. 2. Auðvitað er þetta ekki full upp- bót, því að Reykjavík mundi skv. fjólksfiölda 1949 hafa átt kröfu á 21 eða 22 þingmönnum. En þetta er mjög rnikil og úrslita-bót frá því, sem verið hefur. Æskilegast væri, ef unnt vrði að koma sér síðan saman um eitt- hvað hlutfail, sem ætti að hald- ast á milli fulltrúaíjölda úr strjálbýli og þéttbýli. þannig að kjördæmaskipan vrði öðru hvoru endurskoðuð í samræmi við það hiutfall, án þess að til stjórnaí- skrárbreytinga þurfi að kcma. Ég játa. að Vandkvæði eru á að finna siíksn grundvöll, en mikið er vinnandi til þéss að slikar fast- ar meginreglur geti skapast, svo að ekki þurfi á vissu árabili allt um koll að keyra vegna þeirrar óhjákvæmilégu endurskoðunar, sem gera verður öðru hvoi'u á kjördæmaskipuninni vegna fólks flutninga í landinu. Hvað sem um það er, er það að mínu viti meginatriði um lausn kjördæmamálsins, að koma sér fyrst niður á því, hvar eigi að kjósa þingmennina. þ. e. hversu marga fulltrúa hvert kjördæmi skuli hafa. Hitt skiptir í raun og veru minna máli með hverjum hætti þeir eru kosnir, og er þá að sjálfsögðu byggt á því, sem Sjálfstæðismenn lengst af hafa lýst sem stefnu sinni, að þeir væru andvigir einu allsherjar- kjördæmi um land allt með hlut- fallskosningum, enda er það skjótt sagt, að hvað sem um aðra er, þá er ég slikri skipan alveg andsnúinn. SOSNINGAADFERÐIN VERÐUR AB VERA HIN SAMA En ef menn hafa komið sér saman um, hversu marga þm. skuli kjósa frá hverjum stað, er næst að koma sér saman um kosningaaðferðina. Er þá um að ræða annaðhvort hlutfallskosn- ingar eða meirihlutakosningar. EndalaUst má deila um, hvor þessara aðferða sé heppilegi'i. Hitt sýnist mér einsætt. og reynslan hér staðfestir það, að sami- háttur verður að vera á um þessi efni allstaðar á landinu. Það dugir ekki, að hafa sumsstaðar meiri hluta kosningar og annars- staðar hlutfallskosningar, og það tjáir heldur ekki að hafa kjör- dæmi þar sem mjög mismunandi margir eru kosnir. Við skulum segja, að ef kjósa á í einu kjör- dæmi með hlutíallskosningu að- eins tvo menn en í öðru átta, svo við nefnum ekki sextán eða sautján menn, þá er alveg greini- legt, að flokkum er gert mjög mishátt undir höfði eftir því hvar þeir eru, eða eiga sitt aðalfylgi. Smáflokkarnir hafa miklu meiri möguleika til fýlgis til fulltrúa- vals, þar sem mjög rnarga full- trúa á að kjósa hlutfallskosningu heldur en þar sem þeir eru til- tölulega fáir. Þessvegna verður að leggja á það höfuðáherzlu, að sömu reglur gildi um þetta hvar sem ei* á landinu. HLUTFALLSKOSNINGAR Ef i stjórnmálum væri hægt að fara eftir alveg tölulegu rétt- læti og vega á hárnákvæma vog, hvað hverjum og einum ber, verð ur ekki um það deilt, að æski- legast væri að hafa hlutfalls- kosningar og helst um land allt í einu kjördæmi. En eins og ég áður sagði, mundi hér á landi af þvi leiða slíka þjóðfélagsröskun og því- l kt ofurvald þéítbýlisins, að þjóðfélagið væri í bráðri hættu með að fara allt úr skorðum. Mér virðist það því mjog óráð- legt að hafa þá aðferð hér á landi. Reynslan annarsstaðar styð- ur þá niðurstcðu sterklega. Fullkomnasta kosningakerfi í þessa átt hvgg ég. að hafi verið í Weimar-lýðveldinu þýzka, Sem sett var á stoín eftir hrun keisara dæmisins í lok heimsstyrjáldar- innar 1918. Þar átti hið fullkómna tölulega réttlæti að ríkja og tryggja lýðræðislega þróun. Henni lyktaði meö valdatöku Hitlers og gereyðingu Þýzkalands ,í heimsstyrjöldinni síðarí, og það er eftirtektarverður lærdómur, að Hitler náði völdum og hélt þeim ætíð á formlega löglegan hátt. Lýðræðið fært út í slikar öfgar hafði sem sé sjáift í sér fólgið banamein sitt. Það for- dæmi ed þess vegna sist til eftir- breytni. Hití er miklu naer, og að minu viíi engan veginn óað- gengilegt, að skipta landinu í nokkur kjördæmi, þar seni kosnh- væru 4—6 þingmenn hlutfallskosningum i hverju, og mundi það þá leiða til þess, að t. d. Reykjavik þyrfti að skipta í 3 síík kjördæmi. Því að ef það væri ekki gert, gætu smáfiokkar miklu fremur eflst í Revkjavík en annarsstaðar á landinu, og er ekkert réttlæti í slíku. Allar líkur eru til þess, að slik skipan mundi skapa mun meira öryggi fyrir réttlátri skipan þings ins en nú er, og tel ég engan vafa á, að með slíku fvrirkomulagi væri mjög breytt til batnaðar frá því, sem verið hefir. Hitt er ann- að mál, að ég sjálfur kýs annan hátt á, og veit ég þó, að ýmsir ílokksmanna minna eru mér ó- sammála í þeim efnum. EINMENNINGSKJÖRDÆMI HEPPILEGUST Þvi Iengur sem ég hefi setið á þingi og því betur scm ég hefi virt fyrir mér gang mála hér og annarsstaðar, þar sem ég hefi reynt að fylgjast með, er ég sann- færðari um, að bezta skipanin í þessum efnum eru einmennings- kjördæmi með meirihluta kosn- ingu. Segja má að vísu, að hlutfalls- kosningar hafi reynst skaplega á Norðurlöndum, en víðast hvar annarsstaðar hafa þær reynst mjög illa og í þeim löndum,, þar sem iýðræði hefur staðið lengst og náð mestum þroska, eins og í hinum engilsaxnesku löndum, hafa æt-ið verið meirihluta kosn- ingar og tillögur um breytingar á því fyrirkomulagi aldrei náð almennu fylgi. P'lest samtök almennings hér ó landi hafa meirihluta kosningu um val stjórnentía sinna. Verka- lýðsfélögin og Alþýðusarnband- ið hafa með öllu reynst ófáanleg til þess að taka upp hlutfalls- kosningar, og er þvi þar borið við, að of mikil ringulreið og stjórnleysi mundi leiða aí slíkri kosningaaðferð.' Gefur það þá I auga leið af hveriu þeir, sem standa fastast á móti þessari kosn ! inggaðferð í verkalýðsfélögunúm vilja einmitt koma henni á og I viðhalda henni um kosningar ti; ! Albingis. Eins er um kosningar í sam- vinnufélögum og flestum öðrum félagsskap hérlendis. Ef menn vildú almenht taka upp hlutfalls- | kosnihgar og einnlg þar, sem þéir sjálfir 'éru ’stérkastir, væfi skilj- ! anlegt, að þeir vildu •: ihni'g"hnfa þá sömu aðferð um skiþan Al- birigís. Hitt er 'nánast' óskiljáh- | legt, nema um skemmdarverk sé að ræða, að þeií sém berjast 2 : SI©R SNIMGU Alþingis með hnúum og hnefum á :nóti hlutfaliskosningum í þeim félags skap, sem þeir sjálfir hafa ráð- in í og er annast um, að einmitt þeir skuli heimta hlutfallskosn- ingar við skipan sjálfrar löggjaf- arsamkornu þjóðarinnar. SAMSTILLTUR MEIRIHLUTI Á ALÞINGI TRYGGIR STJÓRNARFARID Það er að vísu mikilsvert, að sem fiest sjónarmið komi fram á Alþingi. Hinu má ekki gleyma, að ein aðalskylda þingsins er, að sjá landinu fyr- ir ríkisstjórn og löggjöf, svo að stjórnin geti farið skaplega úr hendi. Þetta verður ekki gert til frambúðar svo að vcl fari, nema samstilltur meirihluti sé að baki ríkisstjórnarinnar á Alþingi. Minnihluta stjórn er mesta neyðarúrræði og samsteypu- stjórnir eiga að visu stundum rétt á sér, en eru ekki hollar til lengdar. Bezta stjórnarfarið verð- ur, ef við ákveðna er að sak- ast um það, sem miður fer. Líklegast er, að svo verði, ef ákveðinn meii'i hluti er á Alþingi. Miklu meiri líkur eru fyrir slík- um meirihluta, ef einmennings- kjördæmi eru, heldur en ef hlut- fallskosningum er beitt, hver að- ferð sem að öðru leyti kann að vera við þær höfð. Sumir segja að bæta megi úr þessum ágalla hlutfallskosninga með listasamsteypum flokkanna. Slíkar samsteypur eru þvert á móti óheppilegar. Hitt eru miklu eðlilegra, að þeir, sem saman ætla að vinna. gangi saman í einn flokk eða semji beinlínis um sam- eiginleg framboð í tilteknum kjördæmum eða í heild, svo að þjóðin geti fyrirfram séð og átt- að sig á, hvað í boði er og hvað til stendur. Það er réít, að litlum flokk- um er erfiðara um vik þar sem einmenningskjördæmi cru, en ef á annað borð er lífskraftur í þeim þá munu þeir lifa þrátt fyrir örðuglcika í bili, sbr. t. d. verkamannaflokkinn brezka, sem átti mjög örðugt um langa hríð, einmitt vegna einmenn- ingskjördæmanna þar í landi, en er nú orðinn stór og öflug- ur fiokkur, mjög andvígur því, affi breyta til um hina brezku kjördæmaskipun. Þegar til á að taka á Alþingi verða smáflokkar að vinna með öðrum, ef þeir vilja hafa áhrif, og er þá eðlilegra, að til slíkrar samvinnu sé stofnað utan þings með sameiginlegum framboðum. Með því móti á þjóðin sjálf hæg- ara um að marka stefnuna og velja á milli hinna mismunandi möguleika, sem eru fyrir hendi. ÖNNUR FLCKKASKIPUN Ýmsir eru með vangaveltur yfir því, hvaða flokkur muni græða á einmenningskjördæm- um. Alþýðuflokkurinn og komm- únistar segja nú, dð samkvæmt þessum tillögum muni Sjálfstæðis flokknum vera tryggt meirihluta vald á Alþirigi. Auðvitað er um enga slíka tryggingú að ræða.Enn fráleitara er þó hitt, serh heyrst hefur, að Framsóknarflokkúrinn rnuni við þessar tillögur fá rheirihluta. Aðalaíriðið er þó'ekki, hvaðá flokkur græðir á þessu í bili. Hitt c-r víst, að ílokkaskipun mundi Framhald á bls. 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.