Morgunblaðið - 10.02.1953, Page 3

Morgunblaðið - 10.02.1953, Page 3
r jÞriðjudagur 10. febrúar 1953 MORGVNBLAÐIÐ 3 Amerískar vörur „Manhattan^ Nælonskyrtur Náttföt Si>orlskyrtur nýkomið GEYSIR h.I Fatadeildin. Hef kaupanda að einbýlishúsi í smáíbúðah'erf inu. Má vera í smíðum. — Einnig' að góðri 3ja her- bergja íbúð á hitaveitusvæð- inu. Mikil útborgun. Stcinn Jónsson, hdl. Tjarnarg. 10. Sími 4951. íbúðir til solu 4ra og 5 herbergja íbúðar- hæðir á hitaveitusvæðinu. 4ra og 5 hcrbergja íbúðar- £ hæðir ,í Hliðunum og Laugarneshverfi. 3ja herbergja íbúðir ásamt fjórða herbergi í risi, i Vogunum. Hagkvæmir greiðsluskilmálar, mjög lítil útborgun. Steinn Jónsson, hdl. Tjarnarg. 10. Sími 4951. ÍBIJÐIR til sölu: 5 lierb. hæð á hitaveitusyæði í Austurbænum 4ra herb. risíbúð í Klepps- holti. Útborgun 40 þús. 3ja herb. risíbúð við Drápu hlíð Fokheld hæð 3ja herb., í steyptu húsi á Seltjarnar- nesi — Nýtt einbýlishús í Kópavogi 4ra herb. einbýlishús við. Efstasund. Málfiutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. FJAORIR Framfjaðrir í: Dodge herbifreiðir. Fargo- og Dodge-vörubifreiðir. Afturfjaðrir í: Dodge herbifreiðir. Fargo og Fargo vörubifreiðir. — Chrysler, De Soto, Dodge og Plymouth fólksbifreiðir. Framgormar í fólksbifreiðir Augablöð í allar ofanskráð- ar bifreiðategundir. H.f. RÆSIR Lltið s^nfiiús Kjallari og ein hæð, til sölu. Eignaskifti möguleg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali. Hafnarstiæti 15. Símar 5415 og 5414, heima. l\iýkGmað Bekkjótt ullarcfni Köflótt organdi Svart svuntuefni Hvítt nælonefni Svart rifs, ódýrt, komið eftur. Ritsafn Jóns Trausta 8 stór bindi, fæst fyrir eitt hundrað krónur á mánuði. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. hjonin breytist með aldrinum. G6ð gleraugu fáið þér hjá Týli — öll gleraugnareœpt af greidd. — Lágt verð. Glerangnaverzlunin TYl.1 Austurstræti 20 SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 2926, kaupir og selur alls konar húsgögn, herrafatnað, gólf- teppi, harmonikkur og margt, margt fleira. — Sækj Xtm. — Sendum. — Reynið viðskiptin. — ÍBIJÐ Barnlaus hjón vantar 1—2 herbergi og eldhús. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. — Upplýsingar í síma 81308. Vandað, gullfallegt, nýtt SÓFASETT rústraustt, til sölu með gjaf- verði. Sterkir, vel fóðraðir DÍVANAR á la:gsta verði seiti hér þekkist. — Vandað- ur SVEFNSÓFI, ljómandi fallegur, mjög ódýr. Tveir glæsilegir djúpir STÓLAR, rústrnuoir og DÍVANTEPPI. Gjafverð. — Kjallarinn, Grettisgötu 69. fyrir innan Barónsstig-. Hdfum kaupendur að 2ja til 5 herhergja íbúð- um og einbýlishúsum. Einar Ásmundsson, hrl., Tjarnargötu 10. Sími 5407. Viðtalstími 10—12 f.h. Diplomat hjá þýzka sendiráðinu, ósk- ar eftir rúmgóðri stofu. — Skrifleg tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „997“. Ihúðir til söBu Einbýlishús á eignarlóð, á hitaveitusvæði. Hæð og ris, alls 5 herb., eld- hús og hað, með sérhita- veitu og bílskúr, á hita- veitusvæðinu i Austurbæn um. 5 herh. íbúð við Miðbæinn. 5 herb. íbúðarliæð með bíl- skúr í Hlíðunum. 5 lierb. íbúðarhæð með óinn réttuðu risi í Vogahverfi. 4ra herb. ibúðarhæð við Mið bæinn. 4ra herb. íbúðarhæð með sér inngangi, og góðum bil- skúr, í Laugarneshverfi. 4ra herb. rishæð á hitaveitu svæði. * Hálft hús á eignarlóð við Laugaveg. 3ja herb. íbúð og fl. Söluverð kr. 120 þús. Útborgun kr. 68 þús. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð við Hafnarfjörð. Söluverð kr. 160 þús. Útborgun kr. 80 þús. og eftirstöðvarnar á næstu 15 árum. Nýtízku einbýlishús í Kópa- vogi, alls 7 herb. íbúð og margt fleira. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Simi 1518. og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546 Eiiibýiishúsið nr. 25 við Bergstaðastræti er til sölu og laust 14. maí n.k. 3ja herb. íbúð við Grettis- götu er til sölu og laus 14. maí n.k. — Einbýlishús við Öldugötu, Freyjugötu Og Hofteig er til sölu. — Eg hef kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra Og 5 herbergja ibúðum. — Kaupendurnir hafa fullar lúkumar af peningum. Vin- samlegast lofið mér að selja fyrir ykkur íbúðir með ofan greindum herbergjaf jölda. Eg skal koma þeim í verð. Pétur lakobsson löggiltur fasteignasali. — Kárgstíg 12. Sími 4492. Bifreiðar til sölu 4 m., og 6 m. bifreiðar og sendibílar. — Stefán Jóhannsson Grettisgötu 46. Simi 2640. Bíll Vil kaupa 6 manna bíl, eldra model en ’46 kemur ekki til greina. Tilboð sendist blað- inu fyrir hádegi n.k. mið- vikudag, merkt: „Bíll — 996“. — flusðír Úti- og innihurðir til sölu. Uppl. gefur Eyjólfur Þor- steinsson, trésmiður, Lauga teig 34, eftir kl. 5. Sími 6849 Lítið notaður og ný spraut- aður BARNAVAGIM með háum hjólum, til sölu á Langholtsveg 150, uppi. BE2T >» lif sGlan endar með því, að tvo síð- ustu dagana verður 10—-15 prós. afsláttur af öllum nýj um vörum. Vantar yður ekki kjól, blússur, pils, slopp, skíðabuxur, skíðaúlpu, und- irföt, sokka, hanzka eða ó- dýr, en góð eíni! Gleymið ekki ódýra barnafatnaðin- um og bútunum, Siðasti út- söludagur á miðvikudag. BEZT, Vesturgötu 3 Amerískir Ltigallar á telpur og drengi 1—6 ára úr nylon-gaberdine og ull. Mjög vandaðir og hlýir. — Einnig stakar buxur úr ny- lon-gaberdine. Hvorutveggja með vatteruðu fóðri. Vesturgötu 4. Skíðajakkar á kvenfólk. -— Útiföt á börn og stakar buxur. — Vesturgötu 4. UngbamatreYjur frá kr. 15.25 — Kerruföt frá kr. 85.30. — Skóbuxur, | barnasamfestingar, komið aftur. — ÞORSTEINSBtÐ Sími 81945. 3ja til 4ra herbergja IMýtízku íSxúð sem gjaman mætti vera góð rishæð, óskast til leigu í vor eða sumar, gegn fyrirfram- greiSslu, allt að kr. 20 þús. Tilboð merkt; „Iíeglusemi — 1000“, óskast send afgr. Mbl. í dag og á morgun. Barnlaus, eldri hjón óska eftir 1—2ja herbergja ÍBIJD frá 14. mai. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtud., 12. þ. m., merkt: „Reglusemi — 099“. ( ; , i ; i < r i i t J i ; I :• Mjög fal'eg Vírofin efni nýkomin. \JerzL Jhtqikjarcfar J°ll nóon Lækjargtitu 4. Saumavé! til sölu Mjög góð Singer-saumavél stigin, til sölu. Sími 7977. fiicimiðíssförf Stúlka óskast til heimilis- starfa frá kl. 1—6. Kristín Mathiasdóttir Óðinsgötu 8. ÓSKA EFTIR ÍBÍJÐ Tvennt í heimili. Upplýsing-. ar í sima 5092. > TIL LEIGIJ 2ja herbergja ibúð með hús- gögnum, til leigu nú þegar. Tilboð merkt: „Góð íbúð — 2“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag. VIL KAUPA BARNAVAGN á liáum hjólum. Upplysingar í síma 3595. TAPAÐ Aðfaranótt sunnudags tap- aðist steingrár beltisfrakki, á leiðinni frá Grenimel um Tjarnarbrúna, inn á Snorra braut. Vinsamlegast til- kynnið í síma 4671 til kl. 6 eftir hádegi. KVENGULLÚR tapaðist s.l. sunnud. á leið- inni frá Hafnarfjarðarbíói, kl. 16.50, með strætisvagni að Amtmannsstíg, um Mið- bæinn og þaðan í Hlíðar- vagn. Fundarlaun. Sími 6259. — KONA - Piamtíðaratviii.n.a Myndarleg og reglusöm kona, á aldrinum 35—45 ára, óskast til að veita litlu, snotru heimili í nágrenni Reykjavíkur, forstöðu, (3—- 4 i heimili). Viðkomandi þarf að geta tekið að sér heimabakstur, smurt brauð, salöt o. fl. Eigið herbergi og góð laun. Upplýsingar um fyrri störf, ásamt mynd (sem endursendist) sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: „Myndarleg kona — 6“. — — StðinborGa* fyrir rafmagnsborvélar. Verzl. BRYNJA Sími 4160. Skiptilykiar Jámklippur Verzl. BRYNJA Sími 4160. I r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.