Morgunblaðið - 10.02.1953, Page 8

Morgunblaðið - 10.02.1953, Page 8
8 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 10. febrúar 1953 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavfk. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla- Austurstræti 8. — Sími 1600 Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlanda í lausasölu 1 krónu eintakið Bulles fekur nýju utunrikísstefnu Áliuyi Framsóknar fyrir eriur- skoðuu skattðleganna HINN 16. janúar árið 1952, éða fyrir rúmu ári, var samþykkt á Alþingi þingsályktunartillaga frá Sjáifstæðisflokknum um heildar- endurskoðun á skattalögunum, 'tekjuskiptingu og verkaskiptingu ríkisins og bæjar- og sveitar- íólaga. Skyldi rannsókn og undirbún- ingi málsins hraðað svo, að ríkis- stjórnin gæti lagt frv. til laga um málið fyrir næsta reglulegt Alþingi, þ. e. það þing, sem slitið var s.l. fostudag. Það er af þessu auðsætt að fyrir Sjálfstæðisflokknum, sem að þessari tillögu stóð, vakti það að skattalöggjöfin yrði endur- ekoðuð á s.l. sumri, og að ríkis- stjórnin legði síðan fram frum- varp byggt á þeirri endurskoðun. En úr þessu varð þó ekki. — Nefnd var að vísu skipuð til þess að vinna það verk, sem fyrr- greind tillaga gerði ráð fyrir. En hún lauk ékki störfum. Eysteinn Jónsson ætlaðist aldrei til þess að þetta þing lyki endurskoðun skattalaganna, en hann sá sér þó ekki fært að leggjast gegn því, að tillaga Sjálfstæðismanna í fyrra yrði samþykkt. — Til þess var skattalöggjöfin orðin of úrelt, ranglát og óvinsæl. Framsóknarmenn hafa og þá mótbáru uppi gegn breyt- ingum á þessari Jöggjöf að ríkið megi ekki missa neins i af tekjum sínum. En þessi röksemd heldur ekki. — Ef skattalöggjöfin er að drepa allt framtak í landinu í dróma er óhjákvæmilegt að breyta henni. Þegar slík endurskoðun hefur farið fram, verður Al- þingi að taka afstöðu til þess, hversu mikið ríkið má missa í af tekjum sínum og hvernig sé unnt að draga rekstur þess saman og spara á útgjaldalið- um fjárlaga. Óvild Framsóknarflokksins gegn breytingum á núgildandi ekattalögum kom einnig mjög greinilega í ljós í umræðuhum um frv. um skattfrelsi sparifjár. Vitað er að slík ráðstöfun myndi hafa mjög örvandi áhrif á spari- fjármyndun í landinu. Með henni væri einnig réttur nokkuð hlutur þe*s fólks, sem einna harðast hefur orðið fyrir barði verðfalls peninganna á undanfömum ár- um. Fullvíst má einnig telja að það mundi bæta töluvert úr þeim Jánsfjárskorti, sem staðið hefur atvinnuvegunum og ýmis konar þarflegum framkvæmdum fyrir þrifum undanfarið. En Fram- BÓknarmenn höfðu allt á homum sér gagnvart þessu frumvarpi og komu því fyrir kattarnef með málþófi síðustu daga þingsins. Framsóknarmenn ættu ekki að vera að þessum skollaleik öllu lengur. Hvers vegna koma þeir ekki til dyranna eins og þeir eru Irtæddir? Hvers vegna segja þeir ekki hreinlega að þeir séu mót- fallnir endurskoðun skattalag- anna og leiðréttingu á því rang-1 læti, sem þau hafa í för með sér, og bitnar á öllum almenningi í þessu landi. Framsóknarmenn þora ekki að segja þetta. Þess vegna halda þeir áfram að látast vera fylgj-i endi sanngjörnum breytingutó á efeáttalöggjöfinni. En þær séu bara ekki tímabærar. Það þurfi j eð athuga málíð betur ó. s- frv. Þetía mál liggur skýrt fyrir. Sjálfstæðismenn ætlnðusf til þess að endurskoðun skatta- Iaganna lyki fyrír það þing, sem nú hefur nýlega lokrft störfum. — Framsóknarmenn vildu það ekki og snerust gegn því. Þetta eru þær tvær meginstaðreyndir, sem öllu máli skipta í þessu máfi. Eymdin uppályð ALÞÝÐUBLAÐIÐ er s.l. sunnu- dag eymdin uppmáluð. Það þorir nú eklti annað en að birta í heild ræðu þá, sem aðalskrifari Al- þýðuflokksins, Gylfi Þ. Gíslason, hélt á Alþingí hinn 22. okt. s.L, þar sem hann hélt því fram skýrt og skorinort, að íslendingar ættu að taka varnir lands síns í eígin hendur, ef ekki yrði breytt um þá stefnu, sém fylgt hefur verið undanfarið í öryggismálunum. Á það hefur verið bent hér í blaðinu að Gylíi Þ. Gíslason hafi með þessum ummælum gengið miklu lengra en nokkur þeirra, sem blað hans sakar nú daglega um að vilja stofna „íslenzkan her“. t Alþýðúblaðið er ákaflega hrætt við þessi ummæli nðalskrifara flokks síns. En það kemst þó ekki hjá því, að birta þau í fyrr- greindri ræðu. Birting hennar er alger staðfesting á því, sem hér hefur verið haldið fram. Af þessu er auðsætt hversu aumleg framkoma Gylfa Þ. Gíslasonar er í þessu máli. Hann vekúr fyrstur manna athygli á því að íslendingar eigi að taka varnir lands síns í eigin hendur. Þegar sú hugmynd er síðar rædd af öðrum mönnum á hlutlausan hátt, ræðst hann af offorsi á þá og sakar þá um að vilja etja ís- lenzkri æsku út á blóðvelli styrj-, alda. En eins og áður er marg- tekið fram hefur engum af leið- togum núverandi stjórnarflokka komið slíkt til hugar, hvað þá heldur gert um það tillögur. | Alþýðuflokkurinn og komm únistar munu því hafa skömm eina af fullyrðingum sínum undaníamar vikur, um að til- j iögur séu uppi hjá leiðtogum stjómarflokkanna um slíka herstofnun. Almenningur lítur á þennan áróður sem greinilegan vott fullkominnar málefnafátækt- ar þeirra flobka, sem slíkum baráttuaðferðum beita. Versta útreið fær þó aðalskrifarinn, sem gerzt hefur ber að ein- ‘ dæma yfirborðshætti og roann dómsieysL * Alþýðuflokkurinn hressir ekki upp á fylgi sitt með slíkum vinnu -brögðum. Þjóðinni verður það þvert á móti.ennþá Ijósara, hve ráðvillt og hugsjónalítil forysta hans er. Auðvitað svíður hina nýju for- ystu hans undan því þegar vakin er athygli á aumingjaskap henn- ar. Þess vegna svarar Alþýðu- blaðið með fúkyrðum einum þeg- ar stungið hefur verið á blöðru- selum þess. íslenzkur almenningur veit, að engum íslenzkum stjórnmála- manni hefur komið til hugar, að hér ætti að stofna her. Kommún- istar stungu hins vegar upp á því einu sinni, að íslendingar segðu tveimúr stórveldum stríð á hénd- ur. I „VARFÆRNISSTEFNA" Achesons er nú iiðm undir lok. Henni lauk um leið og Trumans- skeiðinu í s.l. mánuði. í stað hennar hefur komið sú afdráttar- lausa steína „að frelsa kúguðu þjóðirnar með öllum ráðum nema styrjöldum'*. Hinn 15. jan. s.l. gerði John Foster Dmles grein fyrir þessari nýju stefnu, og komst hann miklu gremilegar að orði en Eis- enhower áður, Dulles kvað var- færnisstefnuna hafa hlotið að verða sér til minnkunnar af þvi að hún leggði aðaláherzluna á vörn, en eigi sókn. „Alls staðar verðum vér að halda voninni um freslun lifandi“. Sé þétta unnt með þvi að halda andstæðingum í stöðugri siöfprðisspennu og miklu kraítmeiri og markvissari áróðri en hingað til. Vakti Dulles at- hygli á, að þannig hefðu Rússar ævinlega farið að, og því hefði útþenstustefna þeirra borið ár-- angur án rauða hersins. „Henti þeim þessar aðferðir, ættu þær lma aö nenta oss“, sagði hann. LÍDUM EKKI ÁRÁSIR KOMMÉNISTA Orð hins nýja utanríkisráð- htrra Bandaríkjanna varpar nyju Ijósi yfir orð Eisenhowers í ræóu, er hann hélt h. 25. ágúst s.l., — áður en kosningabaráttan hóist: „Vér veiðum að sýna Sovét- rnönnunum fram á, að vér erum ósveigjaniegir og látum oss alls ekki nægja annað en að árásar- flóðbylgju kommúnista létti, þ. e. í Austur-Evrópu, Kína, Txbet, Ytri-Mongólíu, Indó-Kina og Noxður-Kóreu. VARFÆRNISSTEFNAN Hvað hafa Bandaríkjamenn sagt skilið við í varfærnisstefn- unni? Sú stefna fól í sér tak- mörkun á útþenslu Rússa með rnyndun bandalaga meðfram landamærum veldis þeirra. Hún var þögult -samþykki við land- vinningum Rússa, en þess var vænzt, að stöðugur þ.ýstingur gæti komið Sovét til að draga sig í hlé. Mikilvægasta röksemdm var sú, að Sovétstjórnin værí i eðli sílru byltingar- og útþenslu- stjórn og yrði því nevdd til að hörfa úr yztu stöðvum sinum, er hún léti staðar numið. Varfærnis- stefnan gerði enn fremur ráð fyrir viðræðum í fylling tímans. Yrðu þæi' grundvallaðaií á mætti og væri þá hernaðárstyrkur vest- rænna þjóða orðinn nægilega mikill, til þess að rauði herinn hugsaði sig um tvisvar, áður en hann leggði út í árás. Þessar við- ræður mundu varða ákveðin og takmörkuð efni sem Austurrík! og Þýzkaland. En varla gerðu menn sér neinar sjónhverfingar um varanlega skipun, a.-m. k. eigi í náinni fi'amtíð. KRAFA UM FRELSI KÚGADRA ÞJÓÐA Nýja stefnan er almenut reist á því áliti, að ölium þeim lönd- um og landsvæðum, sem stjórnað cr af Rússum, skuli veitt frels: áð nýju og allir rússneskir hermenn séu kallaðir heim til Sovétríkj- anna. Þá er einnig gert ráð fyrir þeirri heildarskipan, sem fyrst og fremst hvíli á hring af handa- lögum umhverfis yfinráðasvæði Rússa, í Mið-Austurlöndum, Suð- austur-Asíu og hinum fjarlægari Austurlöndum. Þannig fylgir hin nýja stefna varfærnisstefnunni, en á miklu víðtækari grund- velli. SAMÁBTRGD ALLRA ÞJÓÐA Enn fremur er hin nýja steína reist á þeirri meginreglu, að öll svið kalda stríðsins séu innbyrðis tengd. T. a. m. er ókleift að ein- angra Norður-Atlantshafssvæðið. Ævinlega ber að íhuga, hver á- hrif einhver nýlundá geti haft í öðrum heimshlutum. Á grund- velli slíkrar stefnu verður löks að hjálpa Frökkum til að skipa tilhlýðilegan sess í Evrópu með aðstoð við þá til að binda endi á styrjöldina í Indó-Kína. Nú mun eigi lengur látið sér nægja að mæta rússneskri árás, hvar sem er, þannig að Rússarnir hafi alltaf frumkvæðiö og ^éti vaiið staði til árásar og varnar eftir styrkleika sínum. Séfhvérri 'árás á ákveðnum staö á héöan í Joiin Foster DuIIes. frá að svara með sókn annara staðai'. SUNDRUNG í LIDI KOMMÚNISTA Varðandi frelsunarviðleitnina alniennt mun reynt að færa sér í nyt alla örðugleika og ósam- kvænii í aðstöðu Rússa. Pólverj- um mun gefið í skyn, að þeir geti kraiizt Austur -Póilands af Rúss- um, og Þjóðverjum, að þeim beri að fá austurhéruð sín frá Pól- verjum. Reynt mun að skilja Kína frá yfirráðasvæði Rússa rneð því að sannfæra Kínverja um, að þeir séu aðeins að ganga erinda Moskvu-liðsins og: éigi sér miklu meiri framtíð sem sjálf- stætt ríki en fylgifiskur Rússa — 2ins og frekast er unnt, á að auka upplýsingarstarísemina. bæði út- varps og annarra aðila, íil að hug hreysta kúguðu þjóðirnar. Ekk- ert er enn víst um hina siðferði- }egu áherzlu. En það má ímynda sér víðtæka skemmdarstarfsemi til að grafa undan aðstöðu komm- únistisku valdhafa leppríkjanna og sýna þannig mátt hinna vest- rænu þjóða. Annað er einnig nægt að hugsa sér, en þó er o’f snemmt að ræða þau mál nánar. Framh. á bis. 12 Velvakandi skriíar: ÚR DAGLEGA LÍFINU KUNNINGI minn, sem á heima í smábæ úti á landi skrifaði mér fyrir skömmu síðan og var mikið niðri fyrir. Fer bréf hans hér á eftir: Góð dagskrá — tómt hús. FYRIR nokkrum dögum gekkst stúdentafélagið hérna á staðnum fyrir Finnlandskvöld- vöku í aðalsamkomuhúsi bæjar- ins. Mjög hafði verið vandað til kvöldvöku þessarar. Haldið var fræðandi og skemmtilegt erindi um Finnland. Einnig var lesið upp, kvikmynd sýnd, karlakór bæjaríns söng og auk þess var emsöngur. Allt voru þetta ágæt skemmtiatriði og má óhikað segja að dagskráiri tækist mjög ' vel og kvöldvakan í heild færi hið bezta fram. Aðgangseyrir var 10 kr. fyrir manninn. , En hvað um aðsóknina? Þar er því miður heldur dapurlega sögu að segja. — Einar 50—60 hræður voru mættar — það var íiálftómt hús. I Ég segi þessi orð ekki vegna þess, að mig langi á neinn hátt j til að ónotast við mína góðu sambæinga. Ég veit, að það er víðar pottur brotinn í þessurn efnum en hér — þetta er aldar- andinn, en það er engu að síður ergilegt —- fólksins sjálfs vegna". K Kvak frá saumaklúbbí ÆRI Velvakandi. Lélegur smekkur ÞETTA er þeim mun einkenni- legra og átakahlegra, sem fólk hér i bænum er yfirleitt alls ekki ófélagslynt, nema síður sé. Nei, hér er tvrst o<>-. ■<« vt- um léleg- an og lítt þroskaðan skemmtana- smekk að ræðá. Nauða ómerki- Iegar brómyndir eru sýndar fyrir fuilu húsi og um leið og ávæn- ingur heyrist af, að von sé á ein- um eða fleiri skopleikurum eða jazz- og dægurlagasöngvurum úr Reykjavík — þá ætlar allt um koil að keyra og slegizt er um aðgöngumiða. Ég segi ekki. að ekki sé stundum fengur að slíkum heirasóknum úr höfuðborginni, en oft er þar líka um að ræða þvílíkar „rusl“-skemmtanir, að þsð er hrein og bein móðgun við samkomugesti að bjóða þeim upp á slíkt. Vildir þú vera svo vænn sð koma á framfæri fyrir okkur ósk um, að þulurinn í morgunútvarp- 'inri segði okkur, í lok fréttatím- ans í hvaða hverfi rafmagnið verð ur skammtað yfir daginn. Saumaklúbbur". Ósk ykkar er hérmeð komíð á franrfæri, saumaklúbbur góður. Ánnars skal bent á, að hér í blaS- inu, á dagbókarsíðunni, er á hverj um degi birt tilkynning um raf- magnstakmörkunina í hinum ýmsu hverfum bæjarins þann dag inn. Setjið á ykkur númerið á hverfi því, sem þið búið í og íítið í dagbókina á morgnana — og vandinn er leystur. „Kóka“-flaskan á 16 kr_ PP. skrifar: - „Já, dýrt er það orðið. drott- inn. minn, að skemmta sér í henní Reykjavík! Ég var á dansleik síð- astliðið laugardagskvöld með kunningjafólki mínu á einum þekktasta skemmtistað bæjarins. Við yorum komin þarna tíl að dansa og skemmta okkur á hóf- samlegan hátt óg hverskonar drykkjuskapur og „pela-pukur" var okkur fjarri skapi — nógú nrargir þarna urðu samt til þessj fannst okkur. Við fengum okkur -öll kóka-kóla o» huoðjimst mundu sleppa víð stórútgjölcí, þegar að reikningsskilumtná kæmi. Það var því ekki laust við, að mér brigði, þegar við upp- götvuðum, að innihald hverrar kóka-flösku kostaði 10 krónnr. í verzlunum í bænum kostar þaðr 1,50 kr. Mér er spurn: Er engirt verðgæzla eða verðlagseftirlit til í þessu landi? Getur þetta veri® allt með felldu? Er hér ekki utm hreina og beina okurstarfsemi a® ræða? — P.P.“ í stuttu máli sagt: MÉR FINNST endirinn á nryndinni „Allt fyrir upp- hefðina“, sem verið er að sýnat x Tjarnarbíó, afbragðs géðux..

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.