Morgunblaðið - 14.02.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.02.1953, Blaðsíða 3
r Laugardagur 14. febr. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 3 Regnkápur (Plastic) fyrir dömur, hcrra, börn Fyrirliggjandi. GEYSIR hi. Fatadeildin. Nýkomið Sandvikens HANDSAGIR ýmsar gerðir. GEYSIR hi. V eiðarf æradeild. DOLKAR ýmsar tegundir, nýkomnar. GEYSIR hi. V eiðarf ær adeild. Rifsafn Jáns Trausfa 8 stór bindi, fæst fyrir eitt hundrað krónur á mánuði. Bókaúlgáfa GuSjóns Ó. Bíll óska eftir 4ra—6 manna bíl í góðu lagi. Éldra model en ’42 kemur ekki til greina. — Uppl. í síma 80833. Trésmiclir Til sölu eða leigu litið tré- smíðaverkstæði ásamt nauð- synlegum vélum. — Sann- gjarnt verð. Upplýsingar laugardag og sunnudag, í síma 81517. Maður í fastri atvinnu —- óskar cftir 2ja herbergja IBliÐ fyrir 14. maí. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síina 4288. —- VERZUJHIN > -v EDINBORG Amerískir Og enskir Kælonsokka? •- b’v&sr.- , Bilar fil söiu 2 Fordson sendiferðabílar ’46 og 4ra, 5 og 6 manna. Einnig vörubílar. — Hverfis götu 49 (Vatnsstígsmegin), kl. 1—6 í dag. Keflavík Ibúð til leigu, 4 herb. og eld- hús. Fyrirframgreiðsla. Enn fremur er til sölu íbúð, 4 herb. óg éldhús. Upplýsing- ar gefur Danival Danivals- son, Keflayík, sími 49, MOHAWK- hjólbarðar 600x16, stórriffluð 650x16 750x16 700x20 720x20 .h . -v, • Garðar Gíslason h.f. Bifreiðaverzlun Bamakerra til sölu. Flókagötu 5. BARIMAVAGIM til sölu, Strandgötu 30, Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 9249. Rayon- gaberdiate í herraskyrtur, 8 litir, á 33.30, meterinn. þorsteinsbCð sími 81945. TIL LEIGU 2 herbergi, bæði saman eða sitt í hvoru lagi í Skipa- sundi 40. Upplýsingar á staðnum. íbúð óskast Kona með 14 ára dóttur, ósk ar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi eða eldunarplássi. — Saumar eða húshjálp koma til greina. Tilboð merkt: — „52“, sendist afgr. Mbh, sem fyrst. Húsnæði fyrir léttan iðnað 30—50 ferm., óskast. Upplýsingar í síma 3655 í dag, laugar- dag frá 1—4. —- Ódýrt í matinn Nýslátmðí hænsni Sími 4139. Til sölu 6000 kg. af TOÐU Selzt í einu lagi. — Tilboð merkt; „Taða — 56“, send- ist afgr. Mbl. Þéttilistar fyrir glugga með tilheyr- andi trélistum. Verzlunin BRYNJA Sími 4160. Vegna brottflutnings af landinu er til sölu rúmgóð 3[a herb. íbúð Samningar getá orðið hag- kvæmir. Tilboð sendist blað- inu fyrir miðvikudagskvöld; xner;kt: „FLutningur —,53“. íbúð til sölu 3 herbergi, eldhús og bað, í rishæð, á hitaveitusvæði. Góðar svalir eru á ibúðinni. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518. og ki. 7.30—8.30 e.h. 81546 Ctlærð Hdigreiðsludama óskast. — Þær sem vildu sinna þessu, sendi nöfn og heimilisföng á afgr. Mbl. merkt: „Hárgreiðsla — 54“. Bíll til solu 4ra manna Renault í góðu standi. Uppl. í síma 9479 frá kl. 5—7 í kvöld og annað kvöld. — EDWIN ARNASON LIN>AROÖTU 25 SÍMI 3743 Húsnæði Ung, barnlaus ekkja í fastri atvinnu, óskar eftir her- bergi með eldhúsi eða eld- unarplássi. Upplýsingar í síma 82059. STULKA óskast í vist. Sér herbergi. Upplýsingar í dag á Víði- mel 42 (uppi). Nýkomið r Haglabyssur Rifflar Haglaskot margar teg. Riffilskot, margar teg. Haglabyssukrassar Skotabelti Púður Hleðsluáhöld IBUÐ Óska eftir 2ja—3ja herb. í- búð nú þegar. Tvennt full- orðið í heimili. Fyrirfram- greiðsla, ef 'óskað er. Uppl. í síma 81837 milli kl. 2 og 5 í dag ogi á morgun. N Ý I E Samkvæmis- og síðdegis- KJÓLAR og Jersey-kjólar, verð krón- ur 195.00. — BEZT, Vesturgötu 3 Menn teknir í F ÆÐI á Baldursgötu 30, III. hæð. Hjón með 6 ára barn óska eftir 1-3 herb. og eldhúsi Ókeypis húshjálp nokkra tíma á dag. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Matsveinn — 60“. N Y L E G samlagningavél og margföldunarvél til sölu nú þegar. — Konráð Ó. Sævaldsson löggildur fasteingasali. — Austurstr. 14. Sími 3565. TIL SOLU í Efstasundi 96 Svefnsófi (tvíbr., lagður upp sem snotur hilla á dag- inn). — Lítið stofuborð, pól erað, og síður ballkjóll. — Sími 81721. TIL LEIGU 70 kubikmetra þurrt, hlýtt húspláss við Laugaveg. — Hæfilegt fyrir léttan, hrein- legan iðnað eða smávöru- geymslu. Tilboð, merkt: — „63“, sendist blaðinu fyrir 20. þ. m. VIÐARKOL Verzlun O. ELLINGSEN h.f. Heildsölubirgðir Kristján Ó. Skagfjörð h.f. Sími 3647. 1—2 herbergi og eldhús helzt í Kleppsholti óskast til leigu. Tilboð merkt; „9723 — 64“, sendist afgr. Mbl. Lítið notað barnairúm með rimlum og dýnu, óskast til kaups. Upplýsingar sími 2378. — ' \ Spejlflaud margir litir, nýkomið. XJerzt ^ncjibjaryar ^olinson Lækjargötu 4. Nýkomin teygju- Mjaömabelti Stærðir: „Large“ og „Medi um“. Verð kr. 35,00 stk. Verzl. Anna Gunnlaugsson Laugaveg 37, sími 6804. 1 Rafmótorar lokaðir, XA — 15 hö. Fyrirliggjandi. = HÉÐINN- PEMSLAR eikarkambar mottlarar mottlarar, greiðu pískarar stafapemlar ofnapenslar hriTijípensIar hringpenslar veggf óðursburstar Penóidú enóillmn Laugaveg 4. Bókhald — Vélritun Verzlunarmaður með próf frá Verzlunarskóla Islands, óskar eftir aukavinnu. — Upplýsingar í síma 2196. , V A N A N beitingamann vantar á línuveiðarann „Sig urð Pétur“ (áður „Siglu- nes“). Upplýsingar í síma 7122 frá kl. 12—2. Anwirísk VERKFÆRI: Rörsnitti 1” Rörsnitti, W’ — 1” Rörhaldarar, 2 teg. Rörskeri Rörfræsarar uýkomin. Á. Einarsson & Funk Tryggvagötu 28, sími 3982. Er kaupandi að Austin eða Sport-model ’42, 2ja dyra. Uppl. í síma 6235 kl. 1—5, Mótorbdtun Til sölu er mótorbáturinn Sigurfari, 12 tonn, vélarlaus Báturinn er til sýnis í skipa smíðastöð Daníels Þorsteins sonar & Co. Tilboð sendist. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Mótorbátur — 65“.- 11 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.