Morgunblaðið - 14.02.1953, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.02.1953, Blaðsíða 16
Veðurú!!ii í dag: SV-gola. Kigning og vlða þoka. 37. tbl. — Langardagur 14. fcferúar 1953 Nýjar aðferöir við húsasmíði. — Viðtal við Aðalstein Kiditer, Ms. 9. nndmæla lendinga í BÍaiim„sö rétl“íiiveiða á hina friðlýsts svæði vii landíð m mun svara imm sianiiiis FRANSKA sijórnin hefur seht ríkisstjcrn fslánds orðsendingu varðandi þær ráðstaíanir sem gerðar hafa vcrið fil verndar fiskimiðunum -við stréndur landsins. — SendiKerra Frakka liér, afhenti utanríkisráðuneytinu orðsendinguna hinn 10. febrúar síðastl., en i gærkvöldi birti ráðuneytið þýðingu á hinni frönsku orðsendingu. Frakkar eru andvígir aðgerðum ríkisstjórnarinnar. Þeir segja m. a., að nærri láti, að Frakkland geti áskilið sér „sognleg réttindi“ á þeim miðum, sem nú hafa verið lokúð, þar eð frönsk skjp hafi öldum saman styndað þúr veíðar. — Hér fer á eftjr býðing utanrMsráðuneytisins á orðsendingunni: «Með orðsendingu dags. 19. marz 3952 afhenti utanríkisraðuneytið .sendiráðinu lilkyimingu atvinnu- jmálaráðherra um ráðstafanir til ‘ •yérndar fiskimiðuntim við strend ’uf' íslands. Og reglugerðina frá('; dá. marz 1952 um útfærslu fisk- .veiðalögsögu íslands. • | ’Franska ríkisstjórnin -hefur gaumgæfilega athugað. ofgn-l greind skjöl og falið senai'raSinu eé flytja íslenzku ríkisstjórnínni eftirfarandi athugasemdir: EÍNHJLIÐA RÁÐSTÖFUNU -Ákvörðunin frá 19. marz^lÐS^ IVar gjrð einhliða af jslenzku rík- isstjórninni, án þess að hú.n ráð- •fserði sig áður við ríkisstjórnir $þ*ær,‘ sem hagsmúfiá Kafá’ áð gæta varðandi fiskveiðar við strendur íslánds. Að'þessu Teyti' hefur ís- jlánd gagnvart Frakklandi brotið ;í bág við viðurkenjida reglu í al- jþjóðarétti, þar sem ákveðið er, að ylðátta fiskiveiðalögsögu skuli rpiðuð við þrjár mílur. Erfitt virð jíáSt að beita þeim-yökspmdum, 'sepa jþýí tæplega eins árs gömul, fé- ..íslenzka ríkisstjórnip dregúr gf júfskurði Milliríkjadómstólsins í ■deilu Breta og Norðmanna, vegna ' jlipss, að úrskurðúrinri £tá 18. des-[ emb’er 1951 byggist 'á glöggum .sérkennum, er eiga við um strand llögun Noregs og geta, að því er .virðist éigi átt við um strendur .Islands.: Auk. þess nemur útfærsla ís- •:lgnzkrar Iándhelgi ejiki einungis .einni mílu. Hin fyrri takmörk voru miðuð við þijáa’ mílur--frá .lágfjöru, en hip nýju eru fjórar líhílur frá grtinnlínu. Við vestur- í.áirönd íslands —,sei» fis.kisælust .< r og mest sótt af frönskum tog- -tirum — eru tveir flóar, Breiði- ■ fjörður og Faxaflói. sem ná 30— .4.0 mílur inn rlandiðj'innán hinfi- jár.nýjig línu. - í reyndinni þýðir útfærsla -írndhelginnar það, að frönskum fögurum. er bannað að veiða á .4væSum þesiiUin, enda þótt nærrij íáti, að Frakkland geti áskiiið sérj • 'söguleg réttindi“, þar, eð frönsk .skip hafa.stundað veiðar á þess- l’.m miðúm svo öldum skiptir. . CF\EIÐIS AMNING.UR KÆGIR' Markmiði því, sem íslenzka rík .íástjórnin ætlar að náririeð ákvörð un sinni 19.-marz J952, þ.e. vernd fiskímiðanna — i þágu allra þjóða, sem veiðar stunda við ^trepdur Islands — mætti alveg eáns Vel ná 'lneð ’ákvæðurn AI- , jþjóðasamnings um ofveiði, frá ft. april jl946, sem ísland hefur undirritað ásamt’íl ríkjum öðr- úrii og innan skamms; kemur til framkværrxfs. Márkmið álþjóða- eamnings þes^sa er .raunvérulega yernd fisk.ýniða,, hvar sem þau eru, gegn ofveiði af hálfu hvaða þjóðar, sem. vera skal. , BIÐJA UM ENDURSKODUN Frar.ska ríkisstjórnin lætur þá ósk í ljós, að íslenzka ríkisstjórn- in endurskoði-ákvörðun sína frá 19. márz 1952ÍEnda þótt franska ríkisstjórnin viðurkenni, að á- kvörðun þessi nái — með nokkr- urri aðstöðumun þó — til. ís- lenzkra fiskimánna, óskar hún þess cindregið, að- hægt verði að gera nokkrar ,,lagfæringar“ með gagnkvæiTtú. safakpmulagi milli landanna,'til,Q^rnis Varðandi tak- mörkuð veiðisvæði og tímabil fyrir franslta togara, einkum á verndarsvæðinu fyrir vestur- ströndinni". Ríkisstjórnin hefur orðsending- una til athuguiiar og mun henni verða siarað hráðlega. oti Brazilíu EOMB er hingað 4í3 íteykja- vikur dar*ikt Íarmííki|,. sem fl.vtja á saltfjsk «iíðer.;til; Spán a *. 1 “y ■ Skipið heitir Birts ttg er vérið að klæða. Sestar þcss að innan, áður 'ett hi»n þnrrkaði fiskur verður lestaðnr. Skip- ið rniin flytja irtitli 1508—1600 tonn af fiski. SéSar í mánuðwuiíB verða milli 1000—1200 íónn áf salt- fis&i sendar til Brazilíu og þá verða einnig send 209—300 tonn af saltfiski til Kúh«, en þangað hafa nokkur hundruð tonn af saltfiski verið seld mánaðariega frá þvi-i ágúst- tnánuði siðastl. ... ? iérríping ríðasia éiarhringinn STÓRKOSTLEG righirig var hér í Reykjavík í fyrrakvöld og nótt og sýndú mælar ve'ð.urstoiunnar, að.rignt hefði 39 miilim. frá því kl. 5 síðd. í fyrrakyöld fil kl. 8 í gærmorgun og er það giíurlegt úrkomumagn á ekki lépgri, tíma. Frá kl. 8 í gærmorgún..'ÁIL kl. 5 í gærkyöldi mældist úrkoman hér i baenum 14 mitftma+rar. — Hefur því á einum sðlarhring rignt 44 .millim-.-Slikt. vei:- fátítt hér nema í haustrigningu. Snémma í gærmorgun var heitast hér á iandi í allri norð- vestur Evrópu. og- mæífiist hit- inn 7 stig í Vestmann'aeyjum. — í gærkvöldi var örSið nokkru híýrra á, írlandi eri l)érg eða um 9:sti"ga hiíi. Frösf jerti ehri hörð í Skandinavíu. Hér á myndinni sést er eldur kom upp i hinu tnikla farþegaskipi „Empress of Canada“, er brann í höfnlnni í Uiverpool. Reynt er að slökkva eldinn, en skipið iiefir hér lag-zt á hliðina og eyðilagð* ist það gersamlega. Bátalistavörur uær ein- J 4; göngu frá viðskiptalöndura Ekki neln breyling á vöruftoltaum I LÖGBIRTINGABLAÐINU sem út kom á fimmtudaginn er til* kynning frá fjárhagsráði, um innflutningsréttindi bátaútvegsmanna, hinn svonefnda skilorðsbundna frílista. Býrækfarfélag SUNDMOT ÆGIS fór fram í gær- kvöldj í Sundhöllinni. Mótið var hið skemmtilegasta. sérstaklega unglingasundin. í 50 m bfingu- sundi setti Ólafur Guðmundsson, Á, nýtt drengjamet. Synti hann á 37,4 sek. Frásögn af mótinu verður að' bíða vegna rúmleysis. Fiskirönuefflið ffuU, öfnina ieggur í SÍMTALI heðan við ræðis- mann íslands í Helsingfors, Jouuranto, í gær, skýrði hann svo frá, að þar vq/l sú hætta yfir, vegna frosta, að höfnina muni leggja þá og þegar svo að sigl- ihgar til Hélsingfors stöðvist. — Þar er nú rúmur skipsfarmur af fisktrönuefni sem bíður flutnings hirigdð heim.. Ræðismaðurinn kvað aftur á móti ekki hættu á að hafnirnar í Hangö og Abo lokuðust vegna ísalaga. Mun fisktrönuefnið verða flutt þang- að ef nauðsyn krefur^ Fieeiwood-logari með vír í skrúiu BREZKU'R tögáfi, Marífíer, frá Fleetwood, var í dag dreginn hingað til hafriar í Reykjavík. Var skipið algjörlega ósjálf- bjarga eftir- áð hafa fengið vír í skrúfuna. Þessi togari er lítill og var með-lífirih fisk í Jast. Kafari fór piður að ■skrúfunni í gæ.r og losaði v’írinn- úr.. ■ viö iisklðstffl úr iogurum í GÆRDAG unnu pi ’.OO verka- menn hjá Togarááfgréioslunni við losun afla úr þrwn togunim. Þann rúma mánuð sem liðmn er af þessu ári, hafa- 3ð~togarar kómið hingað til Reykjavíkur og losað afla sinn. Héför- harin-ýmist farið til söltunar- eða • í hrað • frystingu. í gær var unnið við losun þcus- ara togara: Jóns forseta, Úranus og Karlsefni.. . .. . Vestmpnnaeyingar hafá nýlega skipt um nafn»á öðrurri, togara sinna. Sá hét áður Bjarharey, en hefur nú hlotið nafnið Vilborg Herjþifs<jóttir. Kórit' togarinn hingað í gær til að' taka ís og aðrar vistir.___. Kveniéiag Háieigs- sóktiar sioinað n.k. NÝLEGA var stofnað félag í Reykjavík, sem nefnist Býrækt- arfélag íslands. Markmið þess ei að vinna að býflugnarækt og hafa forgöngu um, að gerðar verði tilraunir með hana og ann- að, sem henni viðkemur hér á landi, svo sem hunangs- og vax- framleiðslu, ræktun hunangs- plantna o. fl. Félagið mun hafa með hönd- wn fræðslustarfsemi og leiðbein- iiigar um búgrein þessa með námskeiðum og á anrian hátt. Stjórn félagsins skipa Geir Gígja, formaður, Dr. Melitta Urbancic, ritari, sem einnig er faglegur ráðunautur félagsins og Hlín Eiríksdóttir, gjaldkeri. þriðjudag Stúdenlar greiða um íþrétiaskyldu ’ Ekki er nm að ræða neina breytíngu á vörutegundum frá fyrri lista. Sú breyting var gerð á að öllum vörum, sem leyfður er innflutnlngur á, samkvæmt þess- um lista, er beint til vöruskipta- landanna til að auka vörukaupirs frá þeim, sem aftur hefur þær afleiðingar að þessi viðskipta- lönd okkar munu auka fískkaup sír, héðan. Lönd þau er hér um ræðir eru: Austurríki, Austur-Þýzkaland. Finnland, ísrael, Pólland, Spánn. Tékkóslóvakla og Ungverjaland. Fáeinar vörutegundir er aðeins heimilt að flytja inn frá hvaða landi sera er. Sem kunnugt er hafði rikis- stjórnin gert áður ráðstafanir til að auka vörukaupin frá vöru- skiptalöndunum, með því að beina vissum vörukaupum, sem frjáis vöru, til vöruskiptaland- aima. 1 NÆSTKOMANDI þriðjudag verð ur stofnað í Háteigssókri kven- félag safnaðarins. Verður stofn- fundurinn í SjómannSákólanum og hefst kl. 8,30 e. h. ^ Síðasfiiðinn sunriudag var hald inn undirbúningsfuriáur að stofn- un félagsins og þar kosin nefnd t.il þess að sjá um félagsstófn- unina. í GÆR héldu Háskólastúdentar almennan stúdentafund um íþróttaskyldu stúdenta. Að hon- um loknum fór fram atkvæða- greiðsla um það, hvort stúdentar hefðu hug á því að afnema íþróttaskyldu við Háskólann, en i henni var komið þar á fyrir í nokkrum árum. Er hún á þá leið, I að stúdentar verði að skila 80 tímum í fimleikum, áður en þeir ganga undir próf, sem tekið er með til embættisprófs. — At- kvæðagreiðslan heldur svb áíram i í dag frá 10—G í Háskólanum. , Eldur i sfrand- ferððskipi ELDUR kom upp í strandíerða- skipinu Herðubreið í gær, er það> var á siglmgu til Austfjarða. —- Eldurinn k»m upp í eldhúsi skips ins. en það tókst að slökkva hann eftir 20 mínútur. Skemmdir urðu nokkrar, einkum á rafleiðslum I skipinu. Vegna þessa verður Herðu- breið að snúa við á Reyðarfirði, en strandíerðaskipið Hekla tek- ur við flutningi, sem fara átti til AustfjaxðaTiafna. — Herðubreið snýr við um hæl suður til Reykja vikur. Talið er að viðgerð takí þrjá eða fjóra daga og er því vonast til að skipið igeti haldið áætlun uui að fara til Húnaflóa- haína 20. þ. m. __ - "*v -ry Kir‘r-_■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.