Morgunblaðið - 14.02.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.02.1953, Blaðsíða 5
[ Laugardagur 14. febr. 1953 MORGUISBLAÐIÐ B > | kTIIII>illltl11II1111III1111(1IIIttlltOIF rmiiminiiiiiifi 1111111111111111 i>iiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiii4«iuii*iiiiiiiiiiu<iiti utiiMtuiuii ..»4H!.»»»»M»*nuim»>'«Kitit»iPM,niriFii FcimMirrrniilifittitmnitfmimi ^J^venjjjó&in og, ^JJeimilirf uiiuiiiiiii.ciiiiiiiiiiiiiiiiiigictiiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiM 11111111111111111111111111111 ii 11 tiuii ituitiii tiiiiiiuiiiitfti Hlustaði á þjóðsönpnn, þepr hann vnr leikinn í fyrsta skipti á íslandi — 1874 ÞAÐ er tiltölulega sjaldan, sem maður á þess kost að tala við gamla Reykvíkinga, sem voru á sínu léttasta skeiði, þegar íbúa- tala höfuðborgarinnar nam . ein- um 3—4 þúsundum. Hvílíkur óramismunur á Reykjavík eins og við þekkjum hana í dag, í óða önn a'ð tánast upp í stórborg. „Jú, götyrnar eru að minnsta kosti betri nú en þær voru í mínu ungdæmi, en ég kunni samt miklu betur við Reykjavík eins og hún var 20 árum fyrir alda- mótin, áður en hún gerðist ,,ný- tízku“ bær.“ Þetta sagði 86 ára gamall Reyk- Víkingur, frk. Thora Friðriksson, Við mig m. a., þegar ég hitti hana að máli nú á dögunum. Góða mín, ég gæti sagt yður svo margt frá gömlum dögum í Reykjavik að hálftími eða klukku tími hrekkur ekki einu sinni fyrir byrjuninni. Frk. Thora Friðriksson hefir reyndar frá mörgu öðru að segja heldur en Reykjavík i gamla daga. Hún mun með víðförlari ís- lenzkum konum, hefir dvalið langdvölum í Frakklandi og tal-1 ar reibrennandi fjögur erlend tungumál. En það er nú sama — við skulum láta útlöndin bíða betri tíma og halda okkur innan við landsteinana að sinni. ÞJÓÐSÖNGURINN LEIKINN í FYRSTA SKIPTI — A meðal þess hugstæðasta úr æsku minni, segir frk. Friðriks- són, er garðurinn, sem fað- ir minn lét gera í kringum húsið okkar í Kirkjustræti 12, þar sem „Líkn“ er núna. Múrinn, sem hann lét byggja honum til skjóls . mun hafa verið fyrsti steypti garðveggurinn hér í Reykjavík og fylltur var upp hluti af Tjörninni fyrir garðinn. Eg man eins og það hefði verið i gær — það liggur við, að ég sé hrædd við, hve stálminnug ég er! ■— þegar ég, átta ára gömul, sat í einu horninu í garðinum okkar og hlustaði á þjóðsönginn, „Ó, guð vors lands“ leikinn í fyrsta sínn á Islandi, þjóðhátíðarárið 1874, við komu Kristjáns konungs níunda. Einnig þegar ég ári síð- ar sat með móður minni á fremsta bekk í Latínuskólanum við at- höfnina er lýst var yfir, að Is- land hefði eignazt löggjafarþing. Það var stór og mikill dagur. VATNSTUNNUR OG GRIJTARLAMPAR — Var ekki heimilishald á ýms an hátt ólíkt frá því er nú er? — Þér getið nærri! Það var •engri hitaveitu fyrir að fara í þá •daga, né heldur rafmagni. Nei, þá voru það kolavélarnar og ofn- arnir, sem sátu við völdin og olíu- lampar, eða jafnvel grútartýrur í eidhúsum, til Ijósa. Vatnið lét hver sækjá fyrir sig í næsta vatnspóst og safna í vatnstunn- una í skúrnum. — Hvað um skemmtanalífið? — Það var nú í fáu svipað því, sem nú gerist. Unga fólkið skemmti sér oftast heima hjá sér -— það var ekkert bíó við bæjar- vegginn þá, guði sé lof, og böliin voru heldur færri, venjulega tvö eða þrjú yfir árið til að halda upp á afmæli konungsins eða önnur álíka hátíðleg tækifæri. FAÐIRINN ÁKVAÐ HVORT DÓTTIRIN ÞÆGI BOÐID Stute somtal við frk, ‘ffltðris Friðrikssazi um ung, ætum þess kost að sjá hvernig umferðin var í Austur- stræti, þegar fólk gekk þar með fötur í hönd til og frá vatnspóst- inum og hollenzk vindmylla hreykti sér á Þingholtinu. sib. Frk. Thora Friðriksson. inum á eitt píanó — danshljóm- sveitir voru í þá tíð óþekkt fyrirbrigði hér í höfuðstaðnum. Ekki þótti tiltækilegt, að ungar stúlkur færu á dansleilc, nema hún væri boðin af sérstökum herra. Piltarnir komu heim til dömunnar, sem hann hafði auga- stað á að bjóða og hafði tal af — ekki henni sjálfri, heldur af föð- ur hennar, sem skera varð úr um, hvort honum væri trúandi íyrir dótturinni. Við þann úrskurð sat, hvort sem hann var já- eða nei- kvæður og hvort sem unga fólk- inu líkaði betur eða ver. FJÖRUGIR LATÍNUSKÓLTPILTAR Um leikhúslíf var ekki að ræða annað en að piltar úr latínuskól- anum æfðu stundum leikrit, sem jafnan þótti mikil tilbreyting og skcmmtun að. Kvenhlutverkin voru leikin af piltum einnig og þótti oft takast prýoilega, enda sprenghlægileg stundum. Yfir-leitt setti latínuskólinn mik inn svip á allt félagslíf bæjarir.s — eins og nokkurs konar drif- Kouur hafa reiri sig í Isfsiykki i þúsujttdir ára NÚ FYRST eru lífstykkin að lögum hinna óhollu tízku og kon- hvería úr sögunni. Einu sinni var það svo að eig- inmaðurinn varð að eyða dýr- n,ætum tíma á hverjum morgni tii að reira konu sína í lífstykkið, til þess að hún sýndist eins mjó í mittið og tízkan krafðist. Hvor- ugum aðilanum hefur þótt þessi athöfn ánægjuleg, allra sízt henni, en sjálfsagt var þó að Uppskriffir APPELSÍNUR Aþpelsínurnar eru ódýrar núna og þá er um að gera að nota sér þær sem bezt. Enda mun ekki veita af vítamínunum nú í skammdeginu. En það er líka hægt að hafa gott gagn af berkinum, því að í honum eru líka c-vítamín. SULTAÐUR APPELSÍNUBÖRKUR V2 kg appelsínubörkur, V2 líter vatn, y2 kg sykur. Ef hvíta himn- an er höfð á berkinum, verður hann beiskari. Sumum finnst því betra að skera það hvíta innan af honum. Börkurinn settur í vatni og látinn liggja í bleyti yfir nóttina. Síðan soðið í stundarfjórðung. — Sykurinn settur í og soðið aftur í stundarfjórðung. Sett á hrein, þurr glös og bundið vandlega fyrir. APPELSÍNUMAUK V2 kg gulrætur, 200 gr appel- sínubörkur, 1 sítróna, 2 appel- sínur, Va líter vatn, 1 kg' sykur. Gulræturnar rifnar. Appelsínu- börkurinn, sítrónan og appelsín- urnar skornar í þunnar lengjur. (Heili ávöxturinn er skorinn fyrst í fjórðunga). Soðið i vatninu við hægan hita í þrjá stundarfjórðunga. Maukið sett á urnar fóru að veita sér þann munað, að geta andað án þess að það kostaði verulega áreynslu. i.iöður þess menningai lífs, sem hrejnj þurr g]ös 0g bundið vand- þá var um að ræða. — Hvernig fór fólk leiðar sinn- ar um bæinn? — Þá er ég man fyrst til var yfirleitt ekki um nein farartæki að ræða hér í Reykjavík enda vegalengdirnar ekki ýkja miklar svo að auðvelt var að komast ferða sinna fótgangandi. lega fyrir. KOM UPP I VAGN í FYRSTA SKIPTI 1891 Fyrsta skiptið sem ég kom upp í vagn hér í Reykjavík var árið 1891. — Var það fyrsti einka- vagninn, sem kom hingað til bæjarins, að því er ég' ne.ínilega 1 orsmau drop- Um kvef smil OKKUR hefur verið kennt það frá æsku að þegar við hóstum, cigum við að halda fyrir munn- inn. En þess ber að gæta, að þér eigið að halda vinstri hendinni fyrir munninn, en ekki þeirri hægri, eins og flestir þó gera ósjálfrátt. Kvefbakterían fyrirfinnst fórna sér fyrir útlitið. Ömmur okkar lærðu að reira sig af mæðrum sínum, sem lærðu það aftur af sínum mæðrum o. s. frv. En hvenær byrjaði þetta þá? Líkneskjur af gyðjum frá Knoss- os á eynni Krít frá því 1600 ár- um fyrir Kristsburðj’sýna greini- lcga að konurnar 'nofuðu þá líf- stykki, sennilega úr málmfjöðr- um. Árið 400 e. Kr-. skrifar Syneri- us, biskup í nýlendunni Afríku, þ. e. a. s. TúniS, að skip hafi strandað 'og al því haíi bjargazt „vansköpuð ambátt. Vesalings konan var reirð um miðjuna, svo að hún líktist einna hélzt gömlu indvérsku kven-myndastyttun- um. Fólk virti hana fyrir sér með mikilli meðaumkvun og undraðist að hún skyldi lifa þrátt ivrir þéssa illu meðferð Venjulega er álitið að líf- stykkið eigi upphaf sitt á 14. öld. Tvisvar sinnum hafa verið gerð- ar heiðarlegar tilraunir til að útrýma því. Það var á tímum f rönsku st j órnarbyltingarinnar, þegar viðir kjólar voru í tízku, og þegar kvenréttindakonurnar í Englandi vildu gerbreyta fatn- aði kvenfólksins skömmu eftir fyrri heimsstj'rjöldina. En líf- stykkinu varð ekki útrýmt þá. Það hélt velli og varð jafnvel e-nnþá tilkomumeira en áður. Á það voru oft máluð blóm og litlir ástarenglar. En eftir að kvenfólk fór að stunda íþróttir fýrir alvöru, varð bylting í sögu lífstykkisins. Það varð að verða mýkra og sveigj- anlegra. Lælénarnir' hrósuðu sigri. Þeir höfðu svo árum skipti barizt fyrir því að ráða niður- l>óftÍE4ln viÍS ekki læra feorðsISi SPURNING: Dóttir okkar, serm er rúmlega tveggja ára, vill ekki læra borðs.iði. Hún var farin a& sitja róleg i stólnum sínum og borða að mestu hjálparlaust En. nú finnst mér henni hafa farið aftur. Hún leikur sér að matnura og borðar með fingrunum nokkra bita og vill svo komast niður 4 gólf. Svo kemur hún aftur, þríf- ur annan bita, eða lofar mér að stinga upp í sig. Sjálfri finnst mér það vera sama, hvernig maturinn fer ofan. í hana, úr því hún borðar meS ánægju, en manninum mínnura lízt stundum ekki á blikuna ojJ honu.m finnst hún eigi að læra almenna borðsiði, Hvað segiO þér? Ráðlioll svarar: Ég er sammála yður um þacJ að það er sama, hvernig matur- inn fer niður í barnið úr því þaS borðar með ánægju. Hins vegar er ég ekki sammála yður um a5 dóttur yðar „hafi farið aftur-". Það er þvert á móti. Hún er kom- in yfir það stig, þegar hún gat gert sér það að góðu að sitja. Framh. á bls. 12 Vesti ffyrÍB* veturian man eftir. — Já, þeir tímar voru ólíkir þeim, sem við nú lif- um á. Auðvitað hafa margvísleg- ar framfarir orðið síðan, sem hægt er að gleðjast yfir, en hvað um það — við, sem munum eftir Reykjavík eins og hún var fyrir 70—80 árum höfum líka margs að sakna. Hún var í eitt og allt indæl og fólkið hafði meiri tíma þá til að hugsa og átta sig á hlut- unum heldur en í öllum þessum fleygihraða nútímans. um, sem við öndum frá okkur, cða hóstum. Ef til vill hittið þér kunningja einmitt eftir ákaft hóstakast og þér heilsið með handabandi. Enn þá verra er það ef viðkomandi býður yður af brjóstsykurspoka, og þér fáið yður einn mola með hægri hendinni. Um leið verða eftir margar bakteriur í pokan- tim. Skömmu seinna fréttið þér að þessi kunningi er búinn að fá alveg eins slæmt kvef og þér Fallegt vesti úr skemmtilegtt efni, til lilýinda yfir vetrarmán- uðina. Ef þér eruð liandlagin, væri yður ekki skotaskuld úr þv* að sauma það. En tii þess að þaðf fari Télv verðnr að taka lítinn saum 'úr, frá öxlunum og niðtu- á brjóstið og sömuleiðis t'rác handveginum. TIL AÐ losa skrúfur og nagla, sem hafa ryðgað i farinu, svo að erfitt er að ná þeim út, ei* gott að helia ofurlitlu af para- fínolíu á þá, biða síðan dá • litla stund og — gaklurinn er lcystur. — Það er vist areiðanlega satt höfðuð. Yður dettur ekki í hug, og rétt mælt, en gaman hefði nú | að þér eigið sök á því. Ekki hóst- verið, ef Reykvíkmgar hefðu i.uðu þér framan í hann! En það þá daga átt ráð á einni kvik-1 getur nú samt verið að sökin sé .Yenjulega var spilað fyrir dans myndavél, svo að við, sem nú er- yðar megin. „Allír kunningjar okkar segja, að hann sé eftirmyndíri þm, en lækn irinn er hughrcystaridi — hann segir, að smábörn breytist heil- mikið með aldrinum ‘1 Gáts dágsiffis Hver er sá spegill Jjj spunninn af guði, bjartur á að vera, A en blettóttur er oft. , Líkam sinn sjá þar * , ■ lýðir engir, , í\ en sál sína má þa) sérhver skoria (Ráðnlng í frh. Kv.síðu, bls.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.