Morgunblaðið - 14.02.1953, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.02.1953, Blaðsíða 11
Laugardagur 14. feb-r.. 1953 MORGUPiBLAÐIÐ n ÍÞRÓTTIR Stómierkt aldarfjórðungsstarf Knattspyrnufékis Akureyror Halda hátmletjt t kvöld HINN 8. jan. s.l. veru 25 áv líðin frá stofnun Knattspyrnufélags Ákureyrar. Þessara merku tíma- móta í sögu fétagsins verður minnzt með hátiðahöldum að Hótel Norðurlandi í kvöld. Jafn- framt gefur félagið út afmælis- rit, þar sem saga félagsins er rakin og hverri iþróttagrein sem það hefur tekið á stefnuskrá sína helgaður sérstaftur kafli. — Kitið er hið glæsilegasta og prýtt fjölda mynda. Eins og nafn félagsins bendir til var knattspyrnuiðkun megin- tílgangurinn með stofnun þess. Stofnfundurinn var haldinn á heimili Axels Schiöth og konu hans Margrétar, en á heimili þeirra nutu KA-félagarnír jafnan stuðnings og uppörfunar. í þakk- lætisskyni voru þau hjónin gerð að heiðursfélögum KA þegar á 5 ára afmæli félagsins. Á 20 ára afmælinu bættust hjónin Þórhild Ur Steingrímsdóttir og Hermann Stefánsson í hópi heiðursfélaga, en Hermann hefur verið aðal- kennari félagsmanna allt frá stofhun félagsins og verið félag- inu ómetanleg stoð. Þá ber og að geta Tómasar Steingrímssonar sem var fyrsti formaður félagsins og hefur ver- íð formaður samtals um 11 ára skeið auk þess sem hann hefur tekið virkan þátt í íþróttamótum við góðan orðstír. EITT BEZTA KNATTSPVRNU- FÉLAGIÐ NVRÐRA Fyrsta kappleikinn háðu KA- félagar er félagið var 3 mánaða gamalt. Kepptu þeir við Þór og íauk leiknum með jafntefli 5:5. Á þessu fyrsta ári keppfu KA- menn í tíu knattspyrnuíeikjum, . þar af þrjá við danska sjómenn og unnu þá alla. Alls skoruðu þeir á sumrinu 58 mörk gegn 22. Árið eftir (1929) er KA fyrst norðlenzkra félaga til að sækja íslandsmót í knattspyrnu og 1930 ber það sigur úr býtum í Knatt- spyrnumóti Norðurlands, sem þá var háð i fyrsta skipfi. Á nsestu árum eru famar keppnísferðir um Norður'- og Austuriand og Reykjavíkurfélögum boðið norð- ur eða þau heimsótt, og eru KA- menn oft sigursælir og ætíð í fremstu röð knattspyrnufélaga á Norðurlandi. " FIMLEIKAR Fimleiká tók Knattspymufélag Akureýrar á stefnuskrá sina strax árið eftir stofnun í’élagsins ög ekki stóð á árangrinum. — Kvennaflokkur félagsins sýndi á Alþingishátíðinni undir - stjórn Hermanns Stefánssonar við mjög glæsilegan orðstír. Árin þar á eftir er mikið lif í fimleikum innan félagsins og Hermann æfir marga flokka. Farnar eru vel heppnaðar fimleikaferðir bæði til Húsavíkur og Austurlands auk þess sem flokkar félagsins sýna við ýmis tækifæri á Akureyri við góða dóma. FRJÁLSÍÞRÓTTIR Frjálsíþróttaiðkun ínnan vé- banda KA á sér( jafn langa sögu og félagið sjálft. Á fyrstu árun- um var mikill áhugi fyrir frjáls- um íþróttum og félagið átti marga góða frjálsíþróttamenn skrá sína. Síðan hafa þeír átt á að skipa ýmsum beztu skiðamónn um landsins og oít staðíð fyrír skíðalandsmótum. Það yrði of langt hér upp að telja alla þá KA-félaga, sem sigrað hafa á síórnrtót- um. — Geta má þó Magnúsar Brynjólfssonar, Björgvirts Júníus sonar og Guðmundar Guðmunds- sónar sem fært hafa féiaginu 16 íslandsmeistaratitla auk sigra í sveitakeppnum. Þeir félagar hafa og keppt á erlendum vettvangi og hefur árangur þeirra verið til hins mesta sóma. FORYSTUFÉLAG Allir þessir kaflar sem hér hef- ur verið getið eru tekníx upp úr greinum í afmælisriti félagsins. AXEL SCHIÖTH. Á heimli hans í lokaorðum ritsins segir Halldór Liti5 Eim öxt um árarnót !%•: Dregið hefnr mjög úr f im- leikaiðkun á síðari áram var félagið stofnað. Helgason ritstjóri blaðsins m. a.: Aldarf jórðungsafmæíí eru ætíð merk tímamót, þótt 25 ár séu ekki langur tími í sögu islenzkra Franth. 4 bi3. 12 HVAÐ HEFUR skeð í fim- leikamálum íslendinga á hinn liðna ári? Hafa fíobkar farið utan eða ferðast hér innan- lands og sýnt eða keppt í fim- leikum? Eru það margir, sem æfi sýninga- eða íistleikfimi (áhaldaleikfimi) Og æfa margir hressingarleikfimi? Ég mun leitast við að svara þessam spurningum í fáum orðum án frekari röksemda. Enginn flokkur hefur íarið ut- an, enda engin flokkur raunar fær um að kynna leikfimi er- lendis ,eins og sakir standa. Engir fjokkar hafa ferðast um landið og sýnt og engin keppni hefur farið fram, hvorki innan félags né milli félaga. FIMLEIKASÝMNGAR . Opinberlega auglýstar sýning- ar-á árinu voru jsegi.þgr segir: 1. Karlaflokkur KR sýndi á 1T. júní móti í Reykjavík og um líkt leyti á Selfossi áhaldaleik- fimi. 2. Hafnfirzkir kvenna- og þeirra hafa oft verið meðal beztu liða sem hérlendis hafa leikið, þó að þeir hafi ekki átt þess kost að sækja á íslandsmót í Reykja- vjk. Þeir hafa hins vegar sigrað mörg af beztu liðum Reykjavíkur er sótt hafa þá heim. Tennisíþróttina hafa KA-félag- ar stundað nokkuð, þó áhugi og aðstæður hafi verið misjafnar og m. a. gengizt fyrir einu tennis- móti. Á síðustu árum misstu þeir völl sinn og tennisiðkun því að mestu leyti lagzt niður. Svif- knattleik (badminton) hafa þeir og iðkað sérstaklega eítir bygg- ingu íþróttahússins en iðkun þeirrar íþróttar lagðist niður sem héldu uppi heiðri félagsins nieð mænuveikisfaraldrinum HERMANN STEFÁNSSON. Hef- ur kemit frá fyrstu tíð. SUND Sundið var ætíð, ef svo má segja, olnbogabarn KA. Þó átti félagið á árunum 1934, er að- staða Akureyringa til suntíiðk- ana var bætt og til 1937 góða sundmenn sem færðu félaginu sigra. En árið 1937 hurfu þeir ailir með stofnun sundfélagsins Grettis. Ekki tókst þó að drepa neistann og öðru hvoru varð hann að nokkru báli. Nú er aítur að vakna áhugi fyrir sundi og binda menn miklar vonir við innilaugina, sem er í smíðum. ADRAR GREINAR Undir góðri handleiðslu Her- manns Stefánssonar hafa KA- félagar bæði stúlkur og karlar Knalfspymufé!. Fram Hefer í higgju el koma upp feltkomnu sfiRgasvaoði meS grasvöilum UM ÞESSAR mundir á Knatt- spyrnufélagið Fram 45 ára af- mæli. í tilefni afmælisins efnir félagið til afmælishófs í Sjálf- stæðishúsinu, laugardaginn 14. febrúar. Einnig gefur félagið út afmælisblað, Framblaðið, og er það i sjöunda sinn, sem það blað kemur út. Það væri -fróðlegt að Ilta yfir 45 ára starfsferil Fram og kynn- ast. hinu umfangsmikla starfi, sem slikt félag hlýtur að hafa innt af hendi eftir hálfrar ald- ar starf. NAFNGIFTIR 1. maí 1908, komu nokkrir strákar saman og ræddu um síofnun samtaka til fótboltasef- inga. Hálfum mánuði síðar er haldinn formlegur, bókfærður fundur og félaginu gefið nafn og kallað Kári, en ekki hefur það nafn fundið hljómgrunn hjá öll- um drengjunum, því að þrem náð langt í handknattleik. Lið ^ögum seinna er nafni félags ins breytt í Fram, og það nafn ber félagið enn í dag og verður því áreiðanlega ekki breýtt. Stofnendur félagsins vorú fimrn- tán ungir, tápmikiir strákar og fvrsta stjórn félagsins skipuðu: Pétur Hoffmann Magnússon, for- mrður, Areeboe Clausen gjald- keri og Pétur Sigurðsson ritari.. Þegar Fram var stofnað, var ti! annað fótboltafélag í Reykja- vík, en það íélag héfndist síðár Knattspyrnufélag Reykjavíkur. í þann tíma er hér um ræðir, nefndust félögin fótboltafélög, orðið knattspyrna festist all- rniklu síðar í málinu. Fyrsta opinbera knattspyrnukeppnin fór fram 17. júní 1911. Leiddu þar srman hesta sína Fram og KR. Voru leiknir tveir leikir 'og lykt- cði þeim fyrri jafnt, 0:0, en síð- ari leikinn vann Fram með 2:1. Sigur þessi hefur tvíeflt dugnað og framtakssemi hinna ungu Framara. Litlu síðar Véðust þeir f' ranift. a ois. l/ 1948—49 og hefur að mestu legið niðri síðan. NÁÐ LENGST I SKÍÐAÍÞRÓTTINNI Þá er ógetið þeirrar íþrótta- karlaflokkar sýndu í Hafnarfirðl. 3. Siglfirðingar sýndu á Siglu- firði og í Tivoli í Reykjavík, áhaldaleikfimi. 4. íþróttakennáraskólinn að Laugarvatni sýndi leikfimi á Eiðamótinu. 5. Björn Jónsson, Seyðisfirði, sýndi áhaldáleikfimi á Eiðamót- inu og víðar Austanlands. Verið ge.tur aS. fleiri hafi sýnt, én þær sýningar hafa þá farið rijög dult. Ég minnist þess ekki að hafai heyrt eða séð hregsingárleikfimi fyrir karlmenn auglýsta á árinu. Hér í bænura æfa tveir .eða þríi* svonefndir ,.öldungaflokkar“ leilc fimi með körfuknattleik sem á-- bæti. Flokkar þessir eru mjög. fámennir og stritasf mest við að ieggjast ekki niður. Þess ber að geta áð örfá fyrir- tæki halda uppi hressingaræfing- um en þær eru fyrs.t og fremst einhverskonar knattleikir og teljast því til hressingaríþróttft en ekk-i hressingarleikfimi. ‘ v Niðurstaða þessara hugleiðinga hlýtur að verða þessi: 1. Áhalda- og sýhingarleikfimi cr aðeins iðkuð á örfáum stöð- um á landinu og af sárafáum ein- staklingum. 2. Hressingarleikfimi er iðkuð af nokkrum tugum manna í lánti inu. 3. Fimleikadeildir félaganria i Reykjavík voru svo fámennar :i árinu'að við lá stundum að æí> ingar féllu niður vegna fámeíln- is. — VÍÐA FOTTUR BROTINN Um það, hvcrnig á þvi síeridur, að svo dauft er"yfií fimleikum hér á landi, verður ekki ræít að sinni, endá fyrir utan ramma þessarar greinar. Hins vil ég þó geta, að víðar mun pottur brotinn ef sannaý skýrslur væru gefnar mn sér- hverja iþróítagrein lanðs- manna. Sagan um nýju fötin keis- arans er ekki aðeins gömuí þjcðsögn, heldur skeður him raunverulega í fjölmörgtím a? okkar félagsmáíum enn þan» dag j dag. Þess' skal að lokum geta, áí ÍR hélt nárriskeið í áhaldaleik- fimi á árinu og á þeim tíma seiTt lrðinn er af þessu ári hafti työ félög auglýst fimleikanámskfiið, Verið getur að um næstu ár&- mót verði saga fimleikamálann.'i viðburðarrikari. Benedikt Jakobsson. bæði á Akureyri og utan bæjar. ins. Síðar er þeir drógu sig til baka kom nokkur deyfð í frjáls- íþróttalífið. En um 1940 verða ungir nemendur i MA til þess að endurvekja frjálsíþróttírnar. — Unnu þeir marga sigra og frá greinar, sem Akureyringar hafa þeim tíma hefur verið um öra náð lengst i, skíðaíþróttarinnar. framför að ræða. Nú eiga Akur- Á árunum 1932 til 1935 var mik- eyringar suma af efnílegustu ið um skíðaiðkun Akureyringa. frjálsíþróttamönnum lanclsins. I og tók þá KA þá íþrótt á stefnuj Brynjólf Halldórsson og Guðjón Pálsson. Þriðji flokkur Fram 1952 er sigruðu í Vor- og íslandsmótinu. í efri röð frá vinstri: Guðmundur Óskarsson, Kristinn Baldvinsson, Jón Friðsteinsson, Björgvin ÁrnasOn og Kristinn Jónsson. — Neðri röð: Birgir Luðviksson,' Grétar Ámason, Karl J. Hirzt, Birgir Gunnarsson og Gunnar Leðsson. Á myndina vantar Skúla Nielsen, HINN 1. janúar hófst „samnoSV ræn skíðakeppni“ en í henni taka’ þátt Noregur, Finnland og Sví-_ þjóð. Skíðakeppnin er eins og- sundkeppnin óháð aldri þátttak-* enda eða tíma þeirra. Þrautin er' sú ein að konur gangi 5 km íx skíðum og karlmenn 10. Keppnin stendur yfir til 1. maf n.k. og athyglisvert er að lönd-_ unum er ekki ákveðin jöfnunar- tala eins og í sundkeppn'inni,’ heldur vinnur sú þjóðin >sem flesta ,,göngufæra“ hefur. Þingmenn landanna ákváðu a$ heyja keppni sín. á milli inkiah: rarama þessarar samnorrséhu skíðakeppni. Áttu .þeir að gahga 11 fébr. og lauk þeirri kepþhi með sí^i-i Nörcgs, en 62 af þing-; mönnum Norðmanna luku hO^Iffn göngunni.'— GA. A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.